Morgunblaðið - 17.10.1970, Page 25
MORjGUNBLAíMB, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
25
— Minning
Sigurður
Franvhald af bls. 22
þeirra sem kynnfrust þeim og
þekktu. Þórdis var noklkrum ár
nrn yngri hel'dur en Sigurður
og hvorugt þeirra að kalla má
búin að slíta barnsskónum er
þau gengu saman út i llfið. Þór
diís hefur sólrænt yfirbragð og
vottar gjama fyrir glettnu
brosi í augum hennar, bæði
voru þau hjón miklir vinirvina
sinna, en óvini áttu þau enga.
Ungur Eyjamaður var eittsinn
um það spurður hverjar væru
helztu hátíðir ársins og svarið
var: Þjóðhátíðin og jólin. Þór-
dls og Sigurður héldu að sjálf
sögðu jól og þjóðhátíð hátíðieg,
en þó mun giftingardagur
þeirra 7. júní hafa verið mest-
ur hátíðisdagur í lífi þeirra
beggja frá upphafi og aila tið,
en 40 ára hjúskaparafmæii
héldu þau hjónin 7. júni á s.l.
vori.
Þau hjönin Þórdís og Sigurð
ur héldu upplitsdjörf út í lifið
og þeirri reisn og upplitsdirfð
hafa þau haldið alla tið og
verðskuldað það.
Eins og fyrr er að vikið, þá
voru fararefni þeirra Sigurðar
og Þórdísar er þau gengu út
i lífið aðeins gagnkvæm ást, en
að baki var brotin brú þar sem
djarfhuga draumur Sigurðar og
féiaga hans um nýbreytni í út
gerð rættist ekki að því sinni,
þótt skammt væri i að aðrir
nytu leiðarinnar og leiðsögunn-
ar sem Sigurður hafði markað
og Sigurði síðar gefizt færi á
að hagnýta þá leið og gera
æstoudrauma sína að veruleika.
En þar er eilíft sumar sem
samlyndið býr og sólskin í
glugga hvert sem hann snýr, seg
ir í gömlum brúðtoaupssálmi og
þann sannleika hafa Þórdis og
Slgurður sannreynt.
Annar maður két þau orð
falla á giftingarári Þórdísar og
Sigurðar, að vísu að öðru til-
efni, að það skipti engu máli
þótt hiöt og þetta gengi ekki
að óskum í atvinnurekstri og
daglegum störfum, ef kona
manns tæki brosandi á móti
manni er hann kæmi heim eflt-
ir dagsins önn og það er nokk-
uð um það. Þótt Sigurður
Bjarnason væri alla tíð mikill
aðdráttamaður og hugsaði vel
um heimili sitt, þá þarf etoki get
um að því að leiða, að fyrstu
árin hafi það komið fyrir, og
jafnvel oftar en menn gnunar,
að Þórdis hafi þurft að brjóta
brauðin og skipta fiskunum,
eins og' Kristur gerði forðum,
en það kom aldrei fyrir að
nokkur færi frá borði þeirra
Þórdisar og Sigurðar öðru visi
en mettur. Fljótlega réðust þau
Þórdís og Sigurður í það stór-
virki að byggja sér hús, og
byggingar voru fátiðari í Eyj-
um þá en nú, hús sitt nefndu
þau Svanhól og stendur það
austarlega á Heimaey þar sem
vel sér til sjávar og allra átta.
Byggingin var ekki rishá í upp
hafi, ein hæð, en ótrúlega komst
húsið til hæfilegrar stærðar og
þar hafa þeim hjónum fæðzt
mannvænleg böm sem öll eru
nú uppkomin og orðin góðirog
nýtir þjóðfélagsþegna r.
Sá sem grein þessa ritar hef
ur þetokt þau hjönin Þórdisi og
Sigurð í hálfa öld þótt kynnin
hæfust ektoi verulega fyrr en
eftir giftingu þeirra og minning
arnar um þau hjónin og heim-
ili þeirra í Svanhól eru allar
umvafðar sólskini og birtu. Leið
ir hafa legið saman bæði i
blíðu og stríðu og reisn þeirra
hjóna hefir alltaf verið sömog
jöfn. Það varð að sjálfsögðu
áfali fyrir Sigurð Bjamason að
verða að láta hið glæsta skip
sitt Fyliki til annarra aðila, en
hann lét það ekki sjást né
merkjast i orðum né athöfnum
en héi't sjósókninni ótrauður
áfram, að vísu á srmærri og van
búnari bátum, en alltaf með far
sæld og mikla aflaheill.
Eitt sinn gerðist Sigurður á
þessum árum formaður á litlum
Færeyjabát, sem gerður var út
frá Eyjum, en báturinn nánast
ekki sjófær og veiðarfæral'ítill
,og á örstuttum tima þá flutti
Sigurður að landi á þessum van
búna bát og við ófullkomnar að-
stæður aflamagn sem mun hafa
numið sjötiu og fimm þúsund-
um þorska og ér það vafalaust
heimsmet í afla fram að þeim
tima.
Eftir að tekið var að stunda
síldveiðar fyrir Norðurlandi á
fjórða áratug aldarinnar, þá
gerðist Sigurður Bjamason þátt
takandi í þeim veiðum með
þeirri fádæma afflasæld að til
eindæma mátti telja, og það á
smáum bátum.
Sjórinn varð Sigurði og Þór-
dísi gjöfull og Sigurður brást
aldrei afli og skipsrúm hjáhon
um þóttu eftirsóknarverð og
fengu færri en vildu, en sjór-
inn krafðist líka stórra fóma,
sérstaklega af fjölskyldu Þórdls
ar konu Sigurðar, en alltaf var
haldið áfram og sótt fram en
aldrei litið uim öxl með það í
huga að hætta. Þórdís Guðjóns-
dóttir er fágæt kona, þar sem
sameinaðir eru al'lir beztu kost-
ir og eigin.leikar islenzkra
kvenna, skapið er mikið og
heitt, en hún gætir skaps síns
svo vel að ekki verður merkt
þótt á móti blási og manni sin
um og bömum hefir Þórdís bú
ið fágætt og dýrðlegt heimili,
þar sem yl og hlýju andar að
þeim sem að garði ber, og öll-
um líður þar vel innan dyra,
að það fann og mat enginn mað-
ur heldur en Sigurður Bjama-
son.
Nauðleytarfólk hefir alltaf átt
griðastað og skjól hjá þeim
hjónum og notfært sér það og
frajndrækni og ættartengsl
þessa fól'tos eru með fádæmum.
Móður sinnar á morgni dags,
barn er br jóstmylkingur,
Én í vetrarhríð vaxinnar ævi,
gefst ei skjöl nema Guð.
Það var mikið og sviplegt
áfall fyrir Þórdisi að missa
manin sinn á góðum aldri á
þeim tímamótum sem venjuleg-
ir erfiðleikar voru að baki, en
þó hefði orðið ennþá erfiðara
fyrir Sigurð, ef hann hefði
þurft að sjá á bak toonu sinni,
þetta vissi Sigurður og skildi
og hafði orð á við konu sína.
Afllaflenig'u r sá sem Sigurður
Bjarnason hefir haft forystu um
að draga að landi í Eyjum og
fleiri verstöðvum á iandinu, hef
ir orðið að hornsteinum þeim
sem mörg heimili hafa risið upp
af, og alia ævi hafa þau Þór-
dís og Sigurður verið veiöend-
ur en ekki þiggjendur, goldið
Guði það sem Guðs er og keis-
aranum sitt. En að auki þá hef
ir Þórdis um langt árabil ver-
ið í forystusveit kvenna íbjörg
unar- og líknarmálum, að ótöldu
eigin framlagi hennar til þeirra
sem bágt hafa átfog engar sög
ur eru skráðar um eða slíitoum
verkum flitoað.
Nú hefir Sigurður Bja-rnason
farið sina hinztu för og:
Drottinn sjálfur stóð á ströndu:
Stillist vindur. Lækki sær.
HátJt er siiglt og stöðugt
stjómað.
Stýra kannt þú, sonur kær.
Hörð er lundin, hraust er
mundin
hjartað gott, sem undir slær.
Heilíl til stranda. . . stíg á land
og kom til mín“.
Þegar Sigurður Bjarnason
varð sextugur fyrir fimm ár-
um, þá efndu þau hjónin till fá
menns gestaboðs fyrir böm sin
og nánustu aðstandendur og
notokra vini, kvöldið fyrir af-
mæliisdaginn, en hús þeirra
fylltist og hél.t svo fram næstu
dagana á eftir og miuniu gesta-
komur vegna afmælisins hafa
staðið í viku og öllum vel fagn
að og ekki þrutu veitingar eða
önnur föng. Heillaskeyti, blóm
og margs konar vináttu og virð-
ingarvottur barst frá svo mörg
um aðilum að til einsdæma
mátti telja. Slíkuir er huigur
saimlferðafóllksins til hjónanna i
Svanhól.
Vestmannaeyjar kveðja við út
för Sigurðar Bjarnasonar einn
af sínum beztu sonum sem hief-
ir átt mikinn og virkan þátt í
uppbygigingu Eyjanna á mitolu
uppbygginigartímabili yfirstand
andi aldar og hlýbugur Eyja-
manna og annarra þeirra sem
til þetokja beinist í hljóðri
þökk til konunnar, Þórdísar
Guðjónsdóttur sem bjó manni
sínum það heimili og innri að-
stæður sem gerðu honum toleift
að inna af höndum hið mikla
og farsæla dagsverk sem hann
lætur eftir sig.
Frú Þórdís Guðjónsdóttir er
umvafin kærleika og þakklæti
barna sinna og barnabarna
ásamt óvenju stórum og mann-
dómsmiklum frændgarði, en það
er hún sem hefir skapað manni
sínum það heimili sem gerði
honurn toleift að vinna sigra sína
og afrek. Að visu döggva tár
trega og saknaðar augu henn-
ar nú á þessum tímamótum, en
þrátt fyrir mikinn missi sinn,
þá á Þórdís mikinn auð í fögr-
um og góðum minningum um
frábært heimilislíf og sambúð
sem aldrei bar skugga á og sól
in mun halda áfram að skina á
gluggana í Svanhól og bjarm-
inn veröur hinn sami yfir brún
um fjaíla á brúðkaupsdegi og
við jarðarför.
Heigi Benediktsson.
Frá Farfuglum
Munið handavihnúkvöldin
á miðvikudögum.
Læknar fjarverandi
Ólafur Ingibjörnsson verð-
ur fjarverandi til áramóta.
Staðgengill verður Ragnar
Arinbjarnarson.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum
Mjóuhlíð 16 hvert sunnu-
dagskvöld ki. 8.
Verið velkomin.
Barnastúkan Svava
heldur skemmtifund I
Templarahöllinni Eiríks-
götu 4, kl 2 á sunnudag.
Öll börn velkoniin.
Gæziumaður.
A KNSKI
Kristileg samkoma
verður haldin í Góðtempl-
arahöllinni (annarri hæð),
Eiríksgötu 5, sunnudaginn
18, október kl. 8.00.
Allir velkomnir.
K. MacKay og I. Murray.
H jálpraeðisherinn:
Sunnudag kl. 11.00 Helg-
unarsamkoma. kl. 14.00
Sunnudagaskóli. kl. 20.30
Hjálpræðissamkoma.
Cand. teol. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir talar. Heimila-
sambandssysturnar taka
þátt í samlkomunni með
söng og vitnisburðum.
Allir velkomnir.
Næstu viku 19.—26. októ-
ber verða barnasarr.komur
á hverju kvöldi kl. 6.
Öll börn velkomin.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma sunnu-
daginn 18. október kl. 4.
Sunnudagaskóli kl. 11. f.h.
Bænastund virka daga kl.
7 e.h.
Allir velkomnir.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta í safnaðar-
heimilinu sunnudaginn 18.
október kl. 2. Haustferm-
ingarbörn eru beðin um að
mæta við guðsþjónustuna.
Sóknarprestur.
K.F.U.M. og K. Hafnarf irði
Sunnudagaskólinn kl. 10.30.
Öll börn velkomin.
Almenn samkoma sunnu
dagskvöid kl. 8.30.
Ræðumaður Ástráður Sig-
ursteindórsson skólastjóri.
Unglingadeildarfundur
mánudagskvöld kl. 8. Opið
hús frá kl. 7.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Aðalfundur verður haldinn
mánudaginn 19. október í
RéttarhoHsskóla kl. 8.30.
Sýndar myndir sem teknar
voru úr hófi Norðankvenna
isumar.
Nýir meðlimir vel’komnir.
Fjöimennið.
Stjórnin.
Badmintondeild Vals
Æfingatímar fyrir.börn og
unglinga verða í íþróttahús
inu á laugardögum frá kl.
1.10 til 2.40.
Stjórnin.
KvenféSag Grensássóknar
heldur aðalfund sinn, mánu-
daginn 19. okt. kl. 8.30 í safn
aðarheimilinu Miðbæ: Venju
leg aðalfundarstörf. Rætt
um námskeið i smelti.
Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundir fyrir stúlkur og
pilta 13 ára og eldri mánu
dagskvöld kl. 8,30. Opið
hús frá kl. 8.
Séra Frank M. Halldórsson.
Sáiarrannsóknafélag fslands
heldur almennan félags-
fund í Sigtúni við Austur-
völl mánudaginn 19. októ-
ber kl. 8,30 e.h.
Dagskrá:
1. Ávarp: Forseti S.R.F.Í.
Úlfur Ragnarsson læknir.
2. Sveinn Ólafsson fulltrúi:
Framlífsdraumar mannsins
og eilífðarríkið.
3. Frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir: Erindi.
4. Sigfús Halldórsson tón-
skáld leikur á píanó.
Kaffiveitingar.
Félagar og gestir velkomn-
ir á meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
K.F.U.M.
I dag (laugardag);
Kl. 8,30 e.h. samverustund
fyrir félaga og gesti þeirra
í félagsheimilinu við Holta-
veg.
Á morgun:
Kl. 10,30 f.h. Sunnudaga-
skólinn við Amtmanns-
stíg. — Drengjadeildirnar
Langagerði 1, Kirkjuteig
33 og í Félagsheimilinu við
Hlaðbæ í Árbæjarhverfi
(drengir 9—11 ára. Yngri
drengir eru á þriðjud.ög-
um kl. 6 og 12—13 ára kl.
8 sama kvöld). — Barna-
samkoma í barnaskólanum
við Skálabraut í Kópavogi
og í vinnuskála F.B. við
Þórufell í Breiðholtshverfi
(bifreið fer frá barnaskól-
anum, fyrri ferð kl. 10 f.h.)
HÆTTA A NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWiIIiams
Kl. 1,30 e.h. V.D. og Y.D.
við Amtmannsstíg og
drengjadeildin við Holta-
HAVtNð yDU HEARD ?...
DAH'S gonha be MISS
JACKSON*S NEW SPEECH-
WRITER/
V
DON’T LET THOSE REP0RTER3
FLUSTER you, RAVEN / JUST AS
SOON AS WE REACH MYAPART-
MENT, AND I FIND MY EXTRA
GLASSES...yOU
CAN HAVE yOUR . .
ARM BACK/ ,/ V
Hey, Danni, ertu hættur hjá Global
News og kominn út í ferðafélagaþjónustu?
Hafið bið ckki heyrt það, Ilanni er nýj-
asti ræðuskrifari unigfrú Jackson. (Danny
bít.ur á jaxlinn og lætur sem hanu heyri
ekki háðsglósur starfsbræðra sinna, e*i
bað er erfitt). (2. mynd). Láttu ekki þ_ssa
fréttamenn stríða þér, Raven, um leið
og við kotnum í íbúðina mína, og ég finn
auka gleraugun min, skal ég a,fh“ftda þér
handlegg þinn aftur. (3. mynd). Ég hevri
MEANWHILE.ON A COLLESE CAMPUS A
FEW MILES AWAV.~
orðroiu iiin að skolast oii. n se iioppandi
út af leiðaranum þínum, Robin, hann
bannar kannski blaðið. Ég hugsa um það
á morgun. Nú er ég að verða of sein á
stefnumót, ég á að borða með Ödu
frænku.
veg.
Kl. 8,30 e.h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Ebenezer
Ebenezersson, vélstjóri og
Halla Bachmann, kristni-
boði, tala. — Tvísöngur.
Allir velkomnir.
Á mánudag:
KI. 8 e.h. Unglingadeildar
fundur fyrir Árbæjardeild
í Félagsheimilinu við Hlað-
bæ (14—17 ára piltar).
Heimatrúboðið
Almenn samkoma á morg-
un að Óðinsgötu 6A, kl.
20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.00.
Verið velkomin.