Morgunblaðið - 17.10.1970, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG-ARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
— Afsakaðu, sagði harm. Ég var
ekki að skensa þig, heldur var
þetta bein spurning.
— Nú, . . . ég sk.il. Nei, ég held
ekki að ég þurfi nokkurn tíma
endilega að fá mér glas. Mér
finnst stundum, að það gæti ver
ið gott að fá sér ofurlltið bragð,
en ekki, að ég þurfi þess endi-
lega.
— Eða sígaretitu?
— Nei . . . en ég reyki nú
annars ekki mikið. Það kom af-
sökunarsvipur á Sally.
— Þá skilurðu þetta ef til vill
ekki fullkomlega, sagði Mark
hóglega. Margir eru þannig, að
þó að þeir séu engir drykkju-
menn, þá langar þá stundum svo
í hressingu, að þeir mundu stela
er í einhverju samkvæmi, alveg
eins og hann getur drukkið einu
glasi og mikið. Það þyrfti ekki
að gera nokkum skapaðan hlut
til. Svona er þetta nú ein-u sinni
Sally. Konum finnst annað um
þetta, en þær verða bara að gera
sér það að góðu, eins og hverja
aðra staðreynd Ufsins. Segðu
mér, Saily: Finnst þér nokkurn-
tíma, að þú verðtr nauðsynlega
að fá þér eitt glas?
SaUy stökk á fætur með iðr-
unarsvip. — Æ, fyrirgefðu, sagði
hún. — Ég steingleymdi því al-
veg. Hvað viltu fá? Mark hló
og Sally hafði aldrei heyrt hann
hlæja svona áður.
hemnd ef ekki vill betur. Og
sama gildir um sígarettuna.
— Ég skil, sagði Sadly. ■— Og
gUdir það sama um kvemmann?
— Kann að vera. En það, sem
ég á við, er þetta, að hafirðu
aldrei orðið fyrir freistingu, er
viðbúið, að þú skiljir ekki
hvernig freistingin er.
— Já, líklega er það svo.
Sjáðu tU, Mark . . . þakka þér
fyrir. Ég þarfnaðist ráðlegginga
og þú hefur hjálpað mér mikið.
Liklega hef ég viljað fyrirgefa
Michael, hvort sem var, en nú
skil ég þetta aRt betur og mig
langar að fyrirgefa honum. Ég
ætla að skrifa honum í nótt.
PHILCO
• i.U'ililr
hverbýður
beztu hjdrin íj
„AUÐVITAÐ HEIMILISTÆKI S.F."
Dæml: PHILCO fiystlklslur, kr. 5.000,00 útborgun,
eftlrstððvar á 12 mánuðum.
PHILCO þvottavélar, 'A útborgun, ettlrstöðvar á 8 mán.
PHILIPS sjðnvarpstækl, kr. 5.000,00 útborgun,
eftlrstðSvar á 12 mánuSum.
HEIMSÞEKKT MERKI - HEIMSÞEKKTAR VÖRUR.
þvottavélar - kæliskápar - frystikistur - þurrkarar -sjónvarps-
táekl - útvarpstæki - segulbandstæki - HI/FI stereotækí - ðll
heimllistæki - rakvélar - Ijósaperur - tlourpipur - hljóðrltarar.
> GLEÐI ER AÐ GÓOUM KAUPUM — EN ÓLUND AÐ ILLUM.
HEIMILISTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI 3 - SfMI 2045S
SÆTÚNI 8 SÍMI 24000
— Sally . . . En Sally var þeg-
ar staðin á fætur.
— Jæja, nú verðurðu að
mimnsta kosti að fá eitt glas og
svo skulum við tala um eitthvað
skemmtilegra en þessi vandræði
mín. Þvi að annars finnst mér
ég vera of eigingjörn til þess að
geta lifað. Hún hló, en hafði
sýnilega dálítið fyrir þvi. —
Hvað vilfcu? Viski? Sérrí? Ég
vil ekki bjóða þér Martini, því
að Walter Guest segir, að þið
tveir einir kunnið að blanda þá.
Mark brostá.
— Ég kann sautján sögur um
að blanda þá, sagði hann. — Ef
þú vilt lofa mér að segja þér frá
þeim, skal ég trúa þér fyrir
þessu Guest-Raebum leyndar-
máli.
— Nei, ekki söguna um mann-
inn, sem vililtist í eyðimörkinmi,
þvi að hana kann ég. Mark stóð
upp og tók ginflöskuna.
— Nei, annað hvort allar eða
enga, sagði hanm og tók að hella
úr flöskunni. „Það var einu
sinni maður, sem ætlaði að fara
yfir eyðimörkina . . .“
— Þú varst nú dálitið skrit-
inn þá.
— Skrítinn ?
— Já, þegar ég sagði, að þú
værir það — fyrir klukkutlma,
eða hvenær það nú var. Sally
setti frá sér glasið og strauk
hárið á sér frá enninu, því að
nokkrir lokkar höfðu fallið nið-
ur.
— Hvernig leit ég út? spurði
Mark. Sal'ly saup á glasinu.
— Ég skal segja þér eitt, sem
Michael sagði um þig, eftir sam-
kvæmið hjá Guest. Þú skilur,
þar sem við hittumst fyrst. Sam
kvæmið góða!
— Og hvað sagði Michael ?
— Nú jæja, ég sagði — þú
veizt, hvað maður segir stund-
um um fólk, sem maður er ný-
búinn að hitta. Saliy brosti og
strauk enn hárið á sér frá enn-
inu. — Ég sagði að mér fyndist
þú fal'legur og Michael sagði:
„Morðingjar geta oft brosað fal
lega.“ Hann var að hugsa um
bað sem Walter Guest sagði um
þig, þegar þú varst að berjast í
Kóreu. En fyrir kiukkutíma —
þú manst, þegar ég sagði
að þú værir svo skrítinn á svip-
NJQTIÐ
lífsins
í Melkaskyrtu
melka
J
'Vi 11 i |
f Ifei AUrMÁTINIV*
■pP
^ „jð
ASKUR
V.
RVDUR
YDUR
GU3ÐARST. GRÍSAKÚTELETTl JR
GRÍIJAÐA KJÚKLINGA
ROAST BEEF
GU3ÐARSTEIKT IAMB
H/VM BORGARA
IXJÚPSTEIK rAN EISK
xmiurlantMna ut 1 4
IT ..........
■simi 38550
r
inn — þá mundi ég allt í einu
eftir þessu. Þú brostir eitthvað
svo kuddadega . . . Sally þagn-
aði, eins og í óvissu.
— Bros geta blekkt, sagði
Mark alvarlegur. — Mæður eru
alltaí að segja, að ungbarnið sé
að brosa — en þá eru litlu vesl-
ingarnir venjulega með vind-
verki. Saily hló og seildist eftir
könnunni. — Hamingjan góða!
sagði hún. — Þetta er þá búið.
Og ég sem hélt, að ég hefði
blandað svo mikið . . . Ég verð
að blanda svolítið meira.
— Ekki mín vegna, sagði
Mark. — Nú verð ég að fara.
Hann stóð upp.
— Farðu ekki, sagði Sal'ly. ■—
Fáðu þér einn fyrir heimferðina.
— Nei, Saily, ég verð að fara.
Ég á verk fyrir höndum. Sally
stóð upp með vonbrigðasvip.
Hún var einmana og nú, eftir
að hafa hresst sig á þessari
blöndu Marks, var hún ófeimin
að láta það í Ijós. Hún vildi
ekki að Mark færi, og feimnis-
lega, af því að hún hafði aldrei
gert slíkt áður, brosti hún til
hans og bað hann vera kyrran.
Mark tók hana i faðm sér og
kyssti hana. Sem snöggvast virt-
ist hún taka þetta sem vinar-
kveðju, en er hún varð þess vör,
að svo var ekki, stirðnaði hún
ofurlítið upp, sem snöggvast, áð-
ur en hún opnaði varirnar.
Þegar hún gat komið upp orði,
sagðihún:
—■ Hvers vegna er ég að
þessu? Ég ætlaði það ekki, ,en
ég er bara svo einmana. Nú
skeytti hún ekki lengur um að
strjúka aftur hárið, sem féll nið-
ur á enni á henni, og nú leit
hún ekki lengur út eins og virð-
ingarverð húsmóðir af efri miili-
stéttunum. Mark kyssti hana aft
ur og heyrði sogin í hálsinum á
henni og fann hjartsláttinn. En
svo sagði hún:
— Þú ættir að fara. Röddin
skalf og hún stóð á öndinni.
— Nei, reyndu nú að vera fuil
orðinn, Sally. Það var ekki leng
ur nein blíða i röddinni. Hann
þrýsti henni að sér aftur og
sagði svo:
— Viltu nú að ég fari?
—- Nei, sagði hún. — Elskaðu
mig . . . eiskaðu mig meira . . .
Mark lagaði jakkann á öxlun-
um og tindi af honum langt ljóst
hár.
— Auðvitað var það yndislegt,
sagði Sally í annað sinn. — En
mér líður svo illa .. . ég skamm-
ast mín svo . . . Hún leit á hann
vesældarleg á svipinn.
— Já, það gera auðvitað all-
ir . . . meira eða minna. Nú líð-
ur þér eins og honum Michael
leið. Nú var hálenzka blíðan
aftur komin í málróminn.
—- Það er hræðilegt, sagði
Sally, aumingjalega.
— Það er sumpart timbur-
menn. Mark lagaði á sér bindið.
Hann var fremur glaður í
bragði. — Ég er viss um, að hon
um Michael hefur liðið fjandan-
lega. Nú er það eins hjá þér.
W?\
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Neitaðu þér um að deila við íólk.
Nautið. 20. apríi — 20. maí.
Aliur munaður er aðeins til að spilla íyrir.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
ósamkomulag er oftaðst hægt að forðast, einnig í þinuin málefnum.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Ef þú endilcga þarft að segja eitthvað, þcgar það sízt kemur sér,
skaltu vanda orðaval þitt vel
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Allt, sem þú Iætur frá þér fara, er til athugunar, og þú getur eins
búizt við ádeilum og hóli.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Beyndu að fara vandlega eftir tæknilegum leiðbeiningum.
Vogin, 23. september — 22. október.
Reyndu að gera ekki mikið veður út af einkamálum þínum, ef
þú kemst hjá þvl.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Beyndu að beina tilfinningasemi þinni I rétta átt.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Efnisleg velferð þín gætl beðið tjón fyrir augnablikshyggju þína.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Það sem þú aðhefst, verður tekið alvarlega, og sem vísir þess, er
undir býr.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Beyndu að gera hreint fyrir þínum dyrum, eftir því sem tími
vinnst til.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Taktu allri þið með þolinmæði, og gerðu ekki allt of vel grein
fyrir áformum þínum.
—