Morgunblaðið - 17.10.1970, Síða 29
MORGUNBLAÐtÐ, LAUGARDAGUR 17 OKTÓBER 1970
29
Laugardagur
17 október
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinuim dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Geir Christ
ensen les söguna „Ennþá gerast æv
intýr“ eftir Óskar Aðalstein (3).
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00
Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn
ir 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar
13,00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15,15 Baldur Pálmason minnir á
nokkrar tónsmíðar, sem Beethoven
samdi léttur í skapi.
16,15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Steln-
grímsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Frá Austurlöndum fjær
Rannveig Tómasdóttir les úr ferða-
bókum sínum (6).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar
19,30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson og Valdimar Jó-
hannesson sjá um þáttinn.
20,00 Hijómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
20,40 Konan með hundinn, smásaga
eftir Anton Tsjekhoff
Kristján Albertsson íslenzkaði.
Steingerður Guðmundsdóttir les.
21,25 Um litla stund
Jónas Jónasson ræðir við Bjarna
Jónsson úrsmið á Akureyri.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Danslög.
23,55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
17. október
15,30 Myndin og mannkynið
Sænskur fræöslumyndaflokkur 1 sjö
þáttum um myndir og notkun
þeirra sem sögulegra heimilda, við
kennslu‘og fjölmiðlun.
3. þáttur — Nadar og fyrstu loft-
myndirnar.
(Nordvision — Sænáka sjónvarpið)
16.00 Endurtekið efni
Að morgni efsta dags
Rústir rómverska bæjarins Pom-
pei geyma glögga mynd af lífi og
högum bæjarbúa og harmleiknum,
sem gerðist þar árið 79 eftir Krist,
þegar bærinn grófst í ösku frá eld-
gosi í Vesúvíusi.
t>ýðandi Jón Thor Haraldsson.
(Nordvision — Danska sjónvarpið).
Áður sýnt 13. september 1070.
16,15 Stungið við stafni
Síðasta dagskráin af þremur, sem
Sjónvarpið lét gera síðastliðið sum-
ar í Breiðafjarðareyjum. Komið er
í margar eyjar, skoðaðir sjávar-
straumar og arnarhreiður. Kvik-
myndun Rúnar Gunnarsson. Um-
sjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson.
Áður sýnt 17. maí 1970.
16,35 Trúbrot
Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíus-
son, Magnús Kjartansson og Ari
Jónsson syngja og leika.
Áður sýnt 14. september 1970.
17,25 Hlé
17,30 Enska knattspyrnan
1. deild: West Bromwrich Albion —
Leeds United.
18,15 Iþróttir
Hlé.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Smart spæjari
Oft er flagð undir fögru skinni.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20,55 Ballcttdansmærin
Fyigzt er með einni fremstu baliett-
dansmey Kanada, frá því að hún
hefur undirbúning og æfingu, á
hlutverki sínu í ballettinum ösku-
busku, þar til að sýning fer fram.
Þýðandi og þulur Helga Jónsdóttir.
21,25 Odette
(Odette)
Brezk bíómynd, gerð árið 1950.
Leikstjóri Herbert Wilcox.
Aðalhlutverk: Anna Neagle, Trevor
Howard, Marius Goring og Peter
Ustiaov.
Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
Myndin er byggð á sannsögulegum
viðburðum, sem gerðust i heims-
styrjöldinni síðari, þegar Bretar
sendu njósnara til Frakklands.
23,20 Dagskrárlok.
Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa
sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn,
matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn
alþekkti er fyrsta skrefið.
í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn ieikur.
Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja
það bezta fyrir fjölskyldu sína.
Hún velur Ljóma Vítamfn
Smjörlíki í matargerð og
bakstur, því hún veit að
Ljóma Vítamfn Smjörlíki
gerir allan mat góðan og
góðan mat betri.
E smjörlíki hf.
Skrifstohistúlka óskast
Þarf að geta tekið að sér gjaldkerastörf ásamt venjulegum
skrifstofustörfum. Aldur 20 — 30 ára.
Upplýsingar í síma 22170.
Óskum eftir að ráða
öryggiseftirlitsmaua
Nauðsynleg þekking og hæfileikar:
Menntun sem véltæknifræðingur, hagræðingarráðunautur, e.þ.f.
Umsækjandi verður að eiga hægt með að umgangast fólk og
auðvelt með að tjá sig í mæltu máli og rituðu.
Þýzku- og enskukunnátta nauðsynleg.
ISAL mun veita möguleika á starfsþjálfun innan fyrirtækja-
hóps Alusuisse.
Ráðning 1. janúar 1971 eða eftir samkomulagi.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 31. október 1970 til fslenzka
Álfélagsins h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði.
Umsóknareyðublöð fást f Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar,
Reykjavík og Bókabúð Oiivers Steins, Hafnarfirði.
ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVlK.
LJOS&
ORKA
Opið í dag til kl. 4
Landsins mesta lampaúrval
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 84488
Hafnfirðingar
Ný þjónusta. Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Höfum tekið í notkun næturhólf. Þeir sem óska eftir að
hagnýta sér þessa þjónustu, vinsamlegast hafi samband við
Sparisjóð Hafnarfjarðar. Simi 51515.
Málverkasýning
Mattheu Jónsdóttur
Bogasal Þjóðminja-
safnsins er opin dag-
lega kl. 14.00 til 22.00
EUROPAPRIJS 1969 til 0g með sunnud'
18. október n.k.
Saumakonur oskast strax
á saumastofu í Kópavogi.
ÁKVÆÐISVINNA.
Upplýsingar gefnar á staðnum milli
milli kl. 10 og 13 í dag. i -? i
BERGMANN HF. V J
Álfhólsvegi 7, Kópavogi.
BIADBURÐARFOLK
/
OSKAST í eitirtalin hverii
Laufásvegur 2-57 — Háteigsvegur
Hverfisgötu 63-725 — Laugaveg 114-171 ,
Laufásveg 58-79 — Lindargötu
Nesvegur I — Nesvegur II
Seltjn - Skólabraut
Höfðahverfi — Seltjn - Barðaströnd
Laugarásvegur — Skipholt I
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA lOlOOj