Morgunblaðið - 17.10.1970, Page 31
MOPvGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
31
í
bera nafnið Hólmatindur, en Barði er alveg eins, enda systur-
skip.
v'eirjiar fara aíóair. Stærsti hliut-linu, sem jafnframt á frystihús
hafinn í Síldarvinnslunni er og er togarinn m.a. keyptur til
Samvinnufél'ag útgerðtainmanna, þess að afla hráefnis fyrir frysti
en þair eiga um 60% í fyrirtæk- ' húsið.
Fellibylur á
Filippsey j um
— hundruð létust
I»essi skuttogari mun innan tíðar
— Skuttogarar
Framhald af bls. 32
vera með skipin og er Gísli þeg-
ar farinn út til Frakklands til að
ná í skipið, sem er væntanlegt
heirn eftir mánuð og mun þá
stnax hefja veiðar. Hólmaitindur
er að kom-a tifl Frabklands úr
veiðiferð, en feT í slipp eftir
hálfan mánuð til skoðunar.
Aðaisteinn gat þess sérstak-
lega að ekki hefði verið unnt að
gera þessi kaup nemia með sér-
stökum velvilja og fyrirgreiðslu
Landsbanka íslands.
Morgunþlaðið hafði í gær sam-
band við Ólaf Gunnarsson hjá
Síldarvinnislunni h.f. á Norð-
firði og sagði hann að frá samn-
ingum um kaup á 500 tonna
skuttogaranum hefði verið
gen,gið fyrir nokkru, en togarinn
væri .frá La Rocelle í Frakklandi.
Óiaiflur kvað Sílda'rvinn!siiuin.a eiga
4 skip fyrir, tvö sem eru 300
tonn og tvö sem eru 265 tonn.
Hann kvað skipið koma ti'l lands
ins upp úr miðjum nóvember, en
í dag fer það í slipp til skoðun-
ar, nýkoimið úr veiðiferð. Skip-
Stjóri á Barða verður Magni
Kristjánsson og vélstjóri Sig-
urður Jónsson. Eru þeir báðir
farnir til Fraíkkl.ands til 'þess að
sækja skipið, en fleiri skip-
Naga, Filippseyjiuim, 16. októiber
— AP
ÞRJÚ hundruð manns fórust í
hvirfilvindi á Filippseyjum, sem
þar gekk yfir í dag og er sagð-
ur sá kröftugasti, sem hefur kom
ið á eyjunum á þessari öld. Ekki
eru öll kurl komin til grafar og
er óttazt að fleiri kunni að hafa
látizt. Þrjú hundruð þúsund
manns hafa misst heimili sín og
tjón á mannvirkjum nemur millj
ónum dollara, að því er tals-
maður stjómarinnar sagði í dag.
Marcos Filippseyjaforseti, hefur
lýst yfir neyðarástandi á þeim
svæðum, sem urðu hvað verst
úti. Mjög erfitt hefur verið um
vik fyrir björgunarsveitir að
komast til ýmissa staða, þar sem
vitað er að fellibylurinn gekk
yfir.
— Bardagar
Framhald af bls. 1
stuðmimigs vi'ð ísraiela. Stjórnimiála
fréttaritiarar vekja aitihygli á því
að í ræðu Riads hafi að vísu
verið tiailað uim ísraela hörðiuim
oirðiuim oig „árásansifcefimu41 þeixna,
en mieginið af ræðuininii hiafi veirið
hvassyrbar ásakanir í igarð Bainda
rífejaistjómar.
Abba Eban, uitamríkdsráðlherra
ísraels, seim boim við í Rómaiborg
I dag á leið til New Yoirk, sagði
aðsipurðiur, að erun væri of
smamimt að spá mokferu uim, hverj
ar væru horfur á friði miUi
Bgypta oig ísraela efltir fráfall
Naisisersi.
— Kanada
Framhald af bls. 1
Bbki vtar í bréfuim þesisuim
nánar skiligredint nieitt uim sér-
stakia þróuin máia, sam krefðust
þess að gripið yrði til fyrr-
greiradra ráðsitiafania, ein miinnzt
var á að valdlbaitirag mininihliuitia
hleíði eyðiiagt lýðiræðisiagain rétit
mieiriihliutanis.
í regiuiger'ð þeirri, sem Tru-
dleau graimidi þkuglhieiimi frá, eru
FLQ - siaimfak iin lýst óiöigleg, og
gerir regluigieirðin ráð fyrir að
sénhver sá, seim sé mieðliimur sam
talbanma, sæti fiimim ára flaragelsi,
svo og þeir, sam styðja hreyfimg-
uinia á einin eða amnam hátt.
Truidieau fór fraim á óskoraðan
stuiðn iinlg þimgsánis við ráðstafainir
stjiórniarimniar „imieð það skýrt
fraim tekiö, að herlöigiin verði
muimiin úr gildii 30. apríl 1971 eða
fyrr“.
Þá sagði Truidieaiu að Kamiada-
stjóm væri ljósrt, a@ berlögin
veittiu hemni mikliu mieira vald
en mauðlsymlegt væri að beita, oig
miynidi því heiiimildiuim laigaminia
aðeimis verða beitt tiakimiarkiað.
Trudieaiu sagði einniig, að það
hefðu fyrst ag freimst verið ör-
lötg glíslanma, Crosis 0(g Laporte,
sem or'ðiið hefðu til þesis að igrip-
ið hefði verið til fymgreinidra
ráðstaflania. Hann siagði eiminiig að
á síðuistiu áruim hiefðd k)cnm.ið fram
í dagisljósið í Kamada mýr bópur
fólfes, seim vil'di breytirugar með
imeð valdi. „Þetiba fólk beldiur því
fraim, að það miumi motia nýjar að-
fler'ðir tiil þeisis að breytia þjóð-
féliaglsiskiipunimni, en í raiun oig
venu reymir það að eyðilaggja
þjóðiféliaigsisfcipaniiina með ofbeldi
og moldv öii"puistarfsiefml, “ saigði
flarsiætisiróðlberrainin..
>á loflaði Truidieaiu að herlagin
yrðu afmuimin svo slbjótit sem a/uð
ið vœri, þ.e. þegar búið væri a'ð
bimda eradi á ofbeidd í laraditniu
ag hótianir um beitinigiu þeisis.
Ákivörðun stijómiairininar um að
lýsa yfir beriöiguim þairf ekiki að
hljótia stiaðlflestiinigiu á þinigi, en
bæglt er þó að afmeimia herlöig-
in ef miinmist 10 þiinigrraenn flytja
saman frumivairp um það og
mieirilhiutii þinigs gredðir því at-
krvæði.
Truidaau átti í kvöld að flytja
ræðu í útivarp ag sjónvarp um
ástanidiið í iandimu.
Btokert er emn vitiað um gísl-
ama tivo, sem öflgiamemn bafa í
haldii, ekiki ein/u sinini hivort þeir
eru á lífi. Þeima er nú ákiaft leit-
að.
Eiran stiofniemda FLQ, Riöhard
Biziier, siaigði í Paríis í dag, að
yfiirvöldin í Quiebec ag Otitawa
miumdiu taena alia álbyrgð á blóðs-
útihellimgum í Kamadia, toæmd til
þeirra. „Úr þvi að stijómin hefur
lýst yfir stiriði miun FLQ einniig
hefjia stiríð,“ siaigði bainini.
Eftir að beriöigum var lýsti yf-
ir, tóltou löigregla oig hermienn til
við að bainidtakia ýrrasa menm úr
FLQ ag síðdagiis í diag höfðu alls
238 miemn verið hamditaknir, þar
á rneðal Rabert Lemieux, lög-
fræðimgux sá, sem anniaðist samn-
iniga vi'ð KamadiaBtj órn af hálfu
FLQ varðamdi gíslania.
Síðastia boð Kaniaidiasitjómar til
þeirra, sem hafla þá Grass og La-
portie í baldi, vair það, að iátinir
Stoyldu liausir fiirnm hryðjiurverka-
irueran, sam sótija í flamgeli, ag
þekn og ræiminigjium gíslanna yrði
leyft að yfirgefá Kamadia. Var
ræminigjiuinium veittur fresitur til
ki. 3 í niórtt að stiaðartiímia til að
verða við þessu boði, em er etok-
erti heyrðist frá þeirn, lýsti Tru-
deau, försiætisrá'ðberra, yfir því,
að beiriölg hefðiu bekið gildi í lamd
imu.
Lögreigla og 'bermienin hafa flar-
ið víðsveigar um Quebec-hérað í
dag og hamditekið fjöldia mianma,
m,a. rniemn, siem vitað er að eru
meðlimir FLQ, sbuðmimgsmienn
hreyfiragariinniar, svo og aðra þá,
sem stiutit bafla aðiskilmaðiarstefmu
í Quebec. Frömskiumiæiandi mienn
í Quebec, sem eru þar í mikium
meirihiuita, vilja miargir 'hverjir
að Quiebec ver'ði séristiakt riki.
Meðal hiinna bandltékmu í dag
voru þekktur vertealýðisileiðtagi í
Quebec, Miéhel Clhartiraind, og
‘þektetir aðBkilmaiðairstefniumenn
þar, Oharleis G'agnon, Piierre
Vallierea og Jiacqmets Larue-
Lamgloiis.
Talsmiaður héraðsDögreiglummar
í Quebec sagði í daig, að sjö klat.
eftir að berlögin befðiu gemigið í
gildi, befðu 238 mienin verið tand
teknir og fleiri væri ieita'ð. Hann
sagði, að við húsleitiir löigrtegi-
urnnar befðu flumdbti „allskyms
vopn“ auk mikiis miagns áróð-
unsbæklimga, sem prentiaðir
befðiu verið af aðilum, siem vilja
sfcilja Qmebec frá Karnada.
Meira ein helminigur hinma
hanidltekmiu voru tekmir í Montre-
al, en hinir í ýmisum öðrum
borgium hiéraðlsins, þar á meðal
hö'fluðiborg þesis, Quebec.
Eitt þúsumd rraamna lið úr
toamadiíska hermum var í nótt
fiutit tiPSt. Hubeirt, skammt frá
Momtreal, að því er skýrt var frá
í dag. Voru hermeraninnir fluittir
fiuiglei'ðis frá Bdmonton að því
er talismaður varmarmáiaráðu-
meytiisins greindi frá síðdiegiis.
>á sagði talsmiaðurinn að her-
meinn úr Koniuimgiegu toamiadáisteu
herdieildimni befðu verið flutitir
frá Nýju Brúnsvík tii Oamp
Valcartier, stoairramt frá Quebec-
borg.
Sadat sver emb
ættiseið í dag ;
— fékk 90,4% já-atkvæða
Kaíró, Beiruit, 16. október — AP
Anwar Sadat, elnn nánasti sain
starfsmaður Nassers heitins
Egyptalandsforseta, var í dag,
föstudag, formlega kjörinn til
forseta landsins næstu sex árin.
Innanrikisráðherra Egyptalands,
Ahaarawi Gomaa, tilkynnti úr-
slit kosninganna á blaðamanna-
fundi í Kaíró í dag og var út-
varpað beint frá honum. Sadat
fékk 90,4% samþykkisatkvæða,
eða 6.432,587, en nei sögðu
711,252. Ógildir seðlar voru
13.814. Kjörsókn var um 85 af
hundraði að sögn Gomaa.
Gamaa saigði, að það mikla
fyigi, sem Sadati hefði femgið í
kosmkugunium, sýradi kjósemdium
fram á, aið „binn ódiauðleigi Nais»-
er hefði ekki gkilið þjóð síma eft-
ir í tómarúmi, heldur láitdð
efltir sdig afdráttarlausa erfða-
sfcrá.“
Anwar Sacliat divaidiisti á hieim-
ili tgírau í Meit Abau el Kom,
sikamimt frá Kaíró, meðain at-
kvæðaitalminig flór fram og þaar
var ihomum greinit frá niðunstiöð-
um. Harnn miun swerja emibætt-
iseið simn á laugardag ag búizit
er við, að banm miuini skipa í
stijóm símia í mæsitu vikiu.
Nýtt pípuorgel
í Garðakirkju
VIÐ iguiðiáþjánustu í Garðakirkju
mæstikamandi sumnudag Ikl. 2 e. h.
verður telkinn í motfcum hliutii af
13 radda pípoiorgeli, sem smíðaið
er í orgelsmiðju Steinmieyer &
Oo. í Bæjaralaindi og er valin
smið, hvar sem á er litið. Org-
elið var sett upp í kirkjunni af
Waitier Friedridh, orgelsmí'ða-
meistara. Viið kiirkjuatihöfmiinia
imum formaður sóknamieflndar af-
hemd'a söfmuðimum orgieiið, en
þalð er keypti fyrir gjafa- og söfln-
umarfé ýmissa aði'la irunam. safn-
oiðar og utiam. Orgamiistii kirkjunn-
'ar, Guðmiundur Gi'lsson, mun
taka orgeílið út, en hanin heflur
verið ráðumautur um kaup hijóð-
fænisimis. Við guðsþj <miust un.a
mum Garðafkórkm synigja og
Hamma Bjarnadóttir synguir eini-
sömg.
Á fumdi í Bræðrafélagi Garðia-
kirkju að messu lolkilrani verður
þessum atiburði fagtnalð og muin
Guðmumidur Giisson, m. a. flytj'a
þar erindi.
Kl. 5 e. h. fara svo fram tón-
leilkar í kirfcjummi. Flutt verða
verk eftir Hámdei, Baoh, Loeiilet
og Teiemamn. Flytjendur eru:
Lárus Svei'nisson, Þorvaidur Steiin
grímisson. JómaB Dagbjartssom,
OMrich Kotora, Hainna Bjiarmia-
dóttir Martin Hurnger og Guð-
mumdur Gi'isson.
EBE:
Ekki gengisbreyt-
ing eftir 1973
Brússel, 16. okt., NTB.
AÐILDARLÖND Efnahagsbanda
lags Evrópu ættu ekki að þurfa
að hækka eða lækka skráningu
á gengi sínu eftir árið 1973. —
Þegar komið hefur verið á lagg-
imar fyrirhuguðu efnahags- og
gjaldeyrissambandi árið 1980 má
útiloka allar breytingar á gengis
skráningu, en varla fyrr. Kem-
ur þetta fram í skýrslu sérfræð-
inganefndar, sem var birt í dag.
Formaður hennar er Pierre
Werner, forsætisráðherra Luxem
borgar. Var skýrslan send ríkis-
stjómum Efnahagsbandalagsland
anna sex til athugunar.
í Skýrsiunmi er varpað fram
'þeirri hugmynd, að lörndin sex
eigi frá og með 1. j ainúar næsti-
Itoomiandi að neyna að draiga úr
sveiflum á gemgisskrámiragu og
halfi um það samvinrau við þjóð-
bantea Landanma. Lagt er til að
smádreigið verði úr þessum sveifll
um á miæstu 3 árum, eða þair
Prest-
vígsla
- í Skálholti
BISKUP íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, vígir á morgun
kl. 14 carid. theol, Guðjón Guð-
jónsson til Stóranúpsprestakalls.
VígSlan fer fram í Skál-
holti. Séra Eiríkur J. Eiriksson,
settur prófastur, lýsir vígslu.
Séra Guðmundur Óli Óloson
þjónar fyrir altari ásamt bisk-
upi. Vígsluvottar auk þeirra
verða séra Bernbarð Guðmunds-
son og séra Magnús Guðjónason.
Vígsluþegi prédikar. Skálholts-
kórinn syngur og við orgelið
verður Haukur Guðjónsson.
til fyrsta áfamga er n'áð og steflrat
ti'l þess mæsta: þ. e. sameigin-
legum gjal'dmiðli fyrir árið 1980.
— Atvinnu-
áætlun
Framhald af bls. 32
starf þetta yrði að vinna í sann-
viminu við samtök launlþega og
vinnuveitenda og einstakar stofn
anir rikisvaldsims.
f öðru la'gi, saigði Birgir, að
raefndin hefði unnið að ýmiss kon
ar fyrirgreiðslu, en allmilkið væri
um þaið. að edmstatelimgar eða
fyrirtæki leituðu aðstoðar hjá
neflradinmi. Bftir fönigum væri
reyrnt að greiða úr málutm þeirra,
sém til nefndairimnar leitiuðu. —
Einteum væri hér uim að ræða
aðstoð við kaup á bátúm og við
iðmrekstiur. í þriðja laigi h'efði «t-
vinnuveitenida og eiinistakar stiofln-
vinmuhorfum fyrirtæteja nú einis
og sl. haust, þar sem það gatf eteiki
góða raum. Enfitit væri að segja
mákvæmlega til um atvinmulhorf-
ur, en alllir væru þó sammniála
um, að þær væru tmium betri nú
en umdamfiarin ár. í þessu saim-
bandi vísaði Birgir til bréfls fró
verkamaninaíélaginu Dagshrún
þar sem talið er, að atvimnuhorf-
ur séu nú greiniflega betiri em áð-
ur.
Kristján Benediktsson sagðiist
hafla haidið, að ativininumálaneflnd
hetfði lagt sig eftir vel ummin
störf umdamtfarki ár, en það
gleddi sig hins vegar mjög að
fram hefði kamið að svo væri
ekki Taldi Kristján það rnjög
raaiuðsynllegt, að atvirmumála-
meflnd starfaðd regttulega, án til-
litis til ativinnuástands, og gerði
'könmum á hverju hausti á ativiranu
horfluim. Efltir áraíbil mætti síðan
byggja ativinnuspá á siilkum
kömnunum.