Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR
RAFTORG SÍMI. .. 26660
RAFIÐJAN SÍMI. .. 19194
iesið
DflGLEGH
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
Fundu síld við
Krísuvíkurberg
TVEIR síldveiðibátar, Tálknfirð-
ingrur og Bjartur urðu varir við
sæmilegar síidartorfur 22 milur
úti af Krísuvíkurbjargi í gær.
Köstuðu þeir, en fengu heldur
lítið. í gærkvöldi voru allamrgir
bátar á leið þangað. Engin síld-
veiði var í fyrrinótt.
Er Mbl. haifði sambaind vifð
Jakob Jalkobsson fisskifraeðing
um borð í Áma Friðrikssyni í
gærkvöldi, var skipið um 40
sjómílur VSV af Garðskaga. —
Sagði Jafcob að þeir væru búnir
a@ leita úti af Faxaflóa uindan-
fama tvo sólarhringa en hefðu
ekfki orðið vairdr við milkla síld.
Ætluðu þeir að vera vestur af
Reykjamiesi í nótt, en halda síðau
norður með flóamum og leita úti
af Snæfellsnesi, dýpra en áður.
Ami Friðrilkisson varð nú í vik-
unni var við síld í Hvaifirði og
reyndist það sild á fyrœta ári og
ársgömuíl. Saigði Jaikob að umg
síld hefði oft fundizt á þessum
slóðum, en efklki væri hægt að
byggja neinar spár á henni —
þótt ai-ltaf væri gott að frétta af
ung-ri síld til að auka stofnimn.
Kaupskipin út
Reykjavíkutrhöfn a-ltla vifcuma, em
fór í gær. Hjá Skipaútgerð rík-
isins u-rðu elkfci truflamir á áætl-
umum amnarra skipa en Herjólfs,
sem legið hefur í höf-n í eina
viku, en fer á miánudaginn.
Tveir 500 tonna skut-
togarar til Austf jarða
Hólmatindur á Eskif jörð og Barði
á Norðf jörð — Koma til landsins
í næsta mánuði frá Frakklandi
í GÆR komst aftur hreyfing á
kaupskipin, sem legið hafa í
Reykjavikurhöfn undanfarna
daga vegna kjaradeilu farmanna.
Eins og frá var skýrt í Mhi. í gær
leystist deilan í fyrrakvöid, en
ekki er enn hægt að skýra efn-
islega frá samningunum.
Saigði Björgvim Sigurðsisom
framkvæmdastjóri Vinmuveit-
endasambandsims Mbl. a@ á fumd-
inutm í fyrralkvöld hefði verið
samþyfckt aið segja ekki frá ®am-
komulaginu fyxr en það hefði
emdanilega verið staðfest af báð-
um aðilutm. Vinnuveitenda«am-
bamdið staiðfesti samkomulagið á
fundi í gær — en félög farmamna
eiga eftir að hafa satmibamd við
féiagsmenn úti á sjó og í erlend-
um höfnum.
í gær fóru tvö af slkipum Eim-
sfcipaféla-gsina frá Reyfcjavík,
Brúatrfoss tifl. Hafnarfjarðiar og
Fjailfoss til Straawnisivílkur. —
Reykj-afoss fer væmtamleiga í dag,
Litlafellið var eina af skipum
SÍS, sem stöðvaðist vegna far-
mamnadeilumnar og lá það í
Nýr eikar-
bátur
- til Hólmavíkur
Fásfcrúðsfirði, 16. október.
1 DAG var h-leypt af stokkunum
hjá Trésmiðju Austurlands 18
lesta eikarbáti. Hlaut bátu-rmn
í GÆR var keyptur 500 tonna
skuttogari frá Frakklandi til
Eskifjarðar og fyrir skömmu var
keyptur 500 tonna skuttogari
einnig frá Frakklandi til Norð-
fjarðar. Eins og sagt var frá í
Morgunblaðinu fyrr í haust voru
ýmsir aðilar að athuga kaup á
umræddum togurum, en Skipa-
miðlun L. M. Jóhannsson & Co.
hafði boðið islenzkum aðilum
skipin. Aðalsteinn Jónsson út-
gerðarmaður á Eskifirði keypti
annan togarann í gær og á sá tog-
ari að heita Hólmatindur eftir
samnefndu fjalli við Eskifjörð.
Síldarvinnslan h.f. á Norðfirði
keypti hinn togarann og á hann
að heita Barði NK 20, eftir fyrsta
bát Síidarvinnslunnar.
smíðuð fyrir tæpum þrem ár-
um. Skipin eru smíðuð og teikn-
uð í Frakkiandi og búin öilum
nýjustu siglingatækjum.
Þegar Morgunblaðið hafði í
-gær satmbamd við Að-alsteim Jóms
son útgerða-rm-ann á Eskifirði
sagðist hann hafa gengið end-
anlega frá samnignum um kaup
á togaranum í fyrradag en
í gær seldi hann eitt af skipum
sínum, Kross-anesið, ti’l Kefliavík-
ur. Krossanesið er 270 tonn, en
auk nýja skuttogarans á Aðal-
steinn ásamt fleirum Jón Kjart-
ansson, sem er 500 tonn, Guð-
rúnu Þorkelsdóttur, sem er 270
tonn og Hólmanesið, sem er 250
tonn.
Aðalsteinn sagði að hann
hefði ráðið bræðúrna Auðun
og Gísla Auðunsisyni til þess að
Framhald á bls. 31
Frá fundi borgarstjórnar:
Unnið að at-
vinnuáætlun
— Atvinnuhorfur betri
Rigning
— en vegir ekki
illa farnir
MIKIL úrkoma var víða á Suð-
vesturlandi í gær og fyrrinótt
og varð sólarhringsúrkoman
mest í Borgarfirði, mældist 47
mm í Síðumúla. Að sögn Vega-
gerðarinnar eru vegir enn ekki
farnir að láta undan rigningunni,
svo vitað sé og munu allir vegir
færir.
í Reykjavík varð sóla-rhrings-
úrkoman 36 mm og varð akstur
um borgina sums staðar erfiður,
þar sem ræsin höfðu ekki við að
taka við vatninu. Á Þingvöllum
varð sól-arhringsúrkoman 43 mm.
Hitinn um vestanvert landið var
víða 10 stig um hádegið en um
kl. 18 h-afði heldur kólnað og var
þá víða 7 stiga hiti Hlýjast norð
an fjalla var í Skagafixði, Vopna
firði og Aðaldal, 12 stig.
Samkvæmt upplýsingum Veð-
urstofunnar í gserkvöldi va-r bú-
izt við að rigningarbeltið þokað-
ist austur yfir í nótt og von var
á að upp stytti vestantil, en þó
gert ráð fyrir skúrum í dag.
en undanfarin ár
nafnið Sigurbjörg, en eigandi er
Jóhanm Guðmundsson á Hólma-
vífe. Teifcnin-gu af bátnum gerði
Egiil Þorfinmsson, en yfirsmdður
v-ar Guðlaugur Einarsson. Bátur-
inn verður tilbúinm til veiða eft-
ir hálfam mánuð. — Frébtaritari.
VARÐSKIPIÐ Albert kom til
Reykjavíkur I gær að loknum
2í mánaðar rannsóknarleiðangri
úti fyrir vesturströnd Grænlands.
Var skipið notað við olíu- og
málmleit á vegum bandarísks
fyrirtækis, en leiga fyrir skipið
er greidd með verðmætum rann-
soóknartækjum, sem notuð voru
í Ieiðangrinum.
Efcki er etnm ákveðið hvert tæk
in m-unu fara, en Rannsóknaráð
rikisims mum ailveg á næstumtnd
tafca atfstöðu tifl þeirra tiilaigma,
Báðir nýju skujtogararnir
koma til landsins í næsta mán-
uði og munu þá strax hefja veið-
ar. Kaupverð hvors skipsins er
40—50 millj. kr.
Hólmatindur og Barði eru syst
urskip og hafa bæði verið stöð-
ugt notuð til veiða síðan þau voru
sem Latndgrunmsnefmid gerði um
rammsófcnir úti af sttröndimni, en í
sambamdi við athugam'ir Lamd-
grummsmefndar náðu'st sam-n-ingar
um að leigja Aiíbert og fá þessi
tæfci í staðinn.
í ranmsókn-airleiðamgriinum var
verið út fyri-r vesturströmd Græm
lamds, allt suinman f-rá Juliame-
ha-ab morður að Disfcoflóa. Gefck
sigldmgim vel, en varúðar varð
-að gæta að næturlagi því talsvert
er barma um borgarísjaka.
ATVINNUMÁL og störf atvinnu-
málanefndar voru til umræðu á
fundi borgarstjórnar sl. fimmtu-
dag. Atvinnuhorfur í vetur eru
nú taldar betri en verið hefur
undanfarin ár. f sumar hófst starf
við gerð atvinnuáætlunar fyrir
Reykjavík og nágrenni, og hefur
Eggert Jónsson, hagfræðingur,
verið ráðinn til þess að hafa það
starf með höndum.
Þessar upplýsin-gar komu f-ram
í ræðu Birgis ísH. Gumm-ars«o<nar,
er hamn sviaraði fyrirspuim frá
Kri-stjáni Bemiediktssymi um það,
hvermig störfuim atvimmumála-
nefmdar h-efði veriö háttað að
umdamfömu, og hvort efcfci væri
ætlunin að gera fcönmun á atvimmu
horfuim í borgimm-i lífct og gert
hefiur verið u-ndamfarim haust.
Birgir ísl. Gunnarsson sagði,
að verkefni atvinmumálamiefmd-ar
og starfsm-amma henmatr hefðu
einfcainlaga verið þremms komar:
í fyrsta lagi hefði verið unmið
að gerð a tvi-ntnu áætiiu n arr fyrir
Reykjavíik og m-ágremmi. Starfs-
maður hefðd verdð ráðimm Eggert
Jónissom, ha-gfræðimigu-r, og hamm
hefði ummið að þessu verkefni í
sumair. Birgir sagði, að atvinnu-
málamefmd hefði þeigar rætt
fyrstu skýrslu E-ggerts um þetta
efm-i. Birgir saigð-i enm fremur, að
Framhald á hls. 31
ÁKVEÐIÐ hefur verið að Sjón-
varpið sýni í vetur eitt islenzkt
leikrit í hverjum mánuði. Verð-
ur það fyrsta sýnt á morgun og
er það „Ske-ggjaður engill“, eft-
ir Magnús Jónsson. Leikritið ger
ist í íslenzku sendiráði í ómefndu
einræðisríki og snetrtir vanda-
mál, sem ofarlega eru á baugi
um þessa-r mundir, að því er seg-
ir í fréttatiikynningu frá Sjón-
varpinu.
Prestskosning
í Ólafsvík
í DAG fer fram prestskosning í
Ólafsvíkurprestakalli. Umsækj-
andi er einn, séra Ágúst Sigurðs-
son í Vallanesi.
Önnur leikrit, sem unnið er að
og verða sýnd á næstu mánuð-
um eru: „Viðkomustaður“, eftir
Svein Einarsson, sem kvikmynd
að var á Suðureyri við Súganda-
fjörð í sum-ar, „Galdra-Loftur“
eftir Jóharm Sigurjónssom, „Bar-
áttusætið" eftir Agn-ar Þórðar-
son og „Kristrún í Hamravík"
eftir Guðm-und Gísl-ason Ha-ga-
lín.
Albert kominn úr
Grænlandsleiðangri
Sjónvarpið:
íslenzkt leikrit
í hverjum mánuði