Morgunblaðið - 30.10.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.10.1970, Qupperneq 2
2 MORGtnsrBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Áf engi og tóbak hækkar um 15% — Lækkar verð á mjólk og rjóma VERÐ á áfengi og tóbaki hefur hækkað um 15% frá og með deg- inum í dag — segir í fréttatil- kynningu frá fjármálaráðuneyt- inu, sem Mbl. barst í gærkvöldi. Hækkun á áfengi var síðast gerð í desember 1968, en tóbaki í júní 1969. Hækkunin er ákveðin að því eir segir í tilkynninigunni, svo að auðið sé að lækka verð á nauð synjum og hefur í því sambandi verið ákveðin aukin niður- greiðsla á neyzlumjólk og rjóma. Þá spurði Mbl. Svein Tryggva- son, framkvæmdastjóra Verðlags ráðs landbúnaðarins um þá lækk un á neyzlumjólk og rjóma, sem boðuð er í fréttatilkynningu ráðuneytisáns. Sveinn sagði að ekki væri endaniega búið að ganga frá útreikningum um það hve lækkunin yrði mikil, en hún myndi koma ttil framkvæmda næstu daga. 2 sækja um embætti hæstaréttardómara Mikill mannfjöldi barna og unglinga var að leik á Tjörninni í með sér, enda fagurt veður. gær, svo sem þessi mynd ber Ljósm .Sv. Þorm. ÚTRUNNINN er umsóknarfrest ur um embætti hæstaréttardóm- ara, sem auglýst var laust til umsóknar 21. september sl. Umsækjendur um embættið eru: Bjarni K. Bjarnason, borg- ardómari, og Magnús Torfason, prófessor. Lögum samkvæmt sendir dómsmálaráðuneytið nú umsókn ir þessar til umsagnar Hæsta- réttar og veitir síðan embættið að henni fenginni. Góð hörpudiska mið á Húnaflóa Skagaiströnd, 29. október. FRÁ því í byrjun október hef- staðið yfir skelfiskleit í Húna- flóa og hefur leitinni verið stjóm að af Hrafnkatli Eiríkssyni, fiski fræðingi. Beztu hörpudiskamið- in sem fundust eru á Reykja- firði á Ströndum og á Bæjarvík, sem er rétt irnian Kálfshamars- víkur á Skaga. Hafa fengizt á þessum svæðum upp í 100 kg af stórri og góðri skel eftir 4ra til 5 mínútna tog. Virðist fuil ástæða till þess að ætla að héir á Skagiaisitrönd geti orðið taOarverð aitviimna við hörpu diisk á næstunmd, því að svæði það, sem skefliin faflrnst á fyirir imjnan KálMiaimiairsvíkiinia er aill- stórt og iíiggiur vefi við héðain, Eir þainigað aðedms tæplega kluikfcu- stuindar sigflánig. Það bar við í gær eir leitarbát- uirinin Straumiur frá Hvamanfl- tanjga var staddur xwn 8 míkur iniorðiaiuistuir aif Skaiíl'ai að hamm féklk vír í skrúfurua. Var báitur frá Skagaströnd femigimn til þess að fara með froskmanin, Karl Benidsiein út að bátnuim og tófkst honium að Ifclippa virinm úr sfcrúf- unirui, þar á staðnium em þá haífðd Straiumur verið á reki í fjórar kiwWtouistu'nidir. — Fréttaritari. Hross flugleiðis utan UM HELGINA verður flogið ut- an til Noregs og Danmerkur með 30 til 40 hross, sem Sam- band íslenzkra samvinnufélaga er að selja úr Iandi. Er þetta fyrsta sinni, sem hross eru flutt utan með íslenzkri flugvél og fara hrossin með annarri af vél- um Fragtflugs hf., sem nú er verið að setja stíur og bása í á Reykjavíkurflugvelli. Hrossin ©iga að fama tdl Staif- amgurs og Óðimsvéa. Er þeitta fyirstd hrossafiammuir haiu»tsins og gemir Fragtfilug ráð fyrir að fraimhiafld verði á fliutmámgum Mannlaus bill Akumeyri, 29. ofctóber. MANNLAUS vöruibÍLll í ei.gu Etoavertosmiðjuminar Sjiafmar ranm af stalð út af verfcsmiiðju- lóðinmi við Kaupvam'gsstræti fcL rúmlega 08 í morgum, fór þvert yfiir götuiniai, inm á bilastæðd, sem er haintdam hemmar og stór- iskemimdi þar 4 bíflia. Þeiæ voru eimmig mammllaiuisir og emigam imamm satoaði við þetta óvæmta farðallag. Bffllamiir, sem urðu fyr- ir vörubílmium voru aflfllir í eigu stairfsmiaminia Mjóilfcuinsiamlliaigs KEA oð Smj&flílkisgeirðair KEA. Viðræður um stöðu vinstrihreyfingar: Hafa klofnað í tvennt í GÆR var haldinn fyrsti viðræðufundur þingflokka Alþýðuflokksins og Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna og Karls Guðjóns- sonar, en þingflokkur Al- þýðuflokksins ritaði hon- um bréf í fyrradag eftir yf- irlýsingu hans á Alþingi og bauð honum þátttöku í viðræðunum. í dag kl. 10 er hins vegar boðaður fundur þingflokka Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags og mun Lúðvík Jósepsson, formaður þing- flokks Alþýðubandalags, hafa tilkynnt þingflokki Alþýðuflokks sl. miðviku- dag, að ekki bæri að skilja bréf þingflokks Alþýðu- bandalagsins sem neitun á viðræðum. Þennan við- ræðufund Alþýðuflokks og Alþýðuhandalags sitja hins vegar ekki þingflokkur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Karl Guðjónsson. Er því ber- sýnilegt, að viðræður þess- ar fara fram í tveimur hlutum en ekki sameigin- lega eins og Alþýðuflokk- ur hafði lagt til. Eimis og Mbl. hefiuir sfcýrt fná áður ritalSi þinigflofcltouT Allþý'ðiuifloikks bréf til þimg- flokka AJþýðiuibainrialiaigsáinis o<g Samtakia frjiáilisilyndra og viinistri mtammia og óslk.aðii eftir samieiigtimliegium fumidi þeisisiara þimigfliolkíka til þesa að ræða stölðiu vinstri hneyfiiniglar á ífl- liamidi. Birt hieÆur verið opim- berlega svar þkugflJoíkkB Al- þýðuibamdaliaigsims og taidi efflnm af mieðilimfum hiairus, Karl Guðijánlsisiom, bréfið of nei- kvætt og önm/ur vimmiuibröigð í siaimibamdi við afgineiiiðsiliu þesis slík, að hainm lýsti stiig utam fkvkka. Mbl. sinieri sér í gær til Gylfa Þ. Gíslasonar, fommainms þimigfliotoka AJþýðluflakikis, og lagðá fyrir harnrn efti'nflaramdi sipumnimigiu: — Aiþýðuflokikurinm hefur þríveigiis kliofnað fyrir tilsitilli kamimúináisita. Fynst 1930, síð- am 11988 og loitos 1956. J'afm- sem þessunn ef veil teikst til í þetta simm. Ffliugvétldm mium taika hrossim í Reýkj'aivílk og á Aifcur- eyri. 150 erlendir togarar við landið LANDHELGISGÆZLAN lét í gær telja erlenda togara við strendur landsins og fór gæzlu- flugvélin Sif í þann leiðangnr. Erlendir togarar neyndust vera 150 talsins og voru brezkir lang- flestir eða 101. Þá reyndust og vestur-þýzkir togarar vera 34 og belgískir 15. Alflir vesitur-iþýz'tou togaratrmir vonu vestuir af Eldiey, 43 brezkir voriu við Norðvestiurlamid og 40 við Noriðaiuistiurflamjd. Beflgísfcu togarairmiiir og afgamigurlinin af himwn brezku voriu á víð og dreif við suðursitröndiirua. Vilð Vetsrbfiirði voru bmezfcu togararnir rétfl um iamdhelgis- líniu. fraimfl hafa þrír þimgmiemm mú sagt skilíð við Alþýðuibamda- laigið og lýsrt ráðamemm þess ósamistarfisihiæf'a ag amdsflæða haigsmiumum vemkalýðshreiyf- inigar. Hvað veldiur því, að Alþýðufloktourinm, eiftir slíka 40 ára reymslu af samisikipflum við koimimiúrtisflia, v’ill mú taka upp viðræður við þá? Gylfi Þ. Gísflasiom sivaraði á þeissia leið: „Ég tel klofminigimm 1930 fhiaifla verið eðliliegam. Þá voru það toomimúmiisitar, siem mymd- uiðu simm edlgdm flokk. Hims vegar hef ég talið, að klofm- inlgurilnm 1938 oig 19 56 hafi orðið mélstað iaiuinlþaga oig jiafniaiðarsitietou til mikils tjóns. Á sáðari árurn fluafa æ fleird Framhald á hls. 13 Árshátíð Sjálfstæðis- félaganna í Eyjum ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélagamna í Vesflmannaeyjum verður hald- in laugardagskvöldið 31. októ- ber. Hefst hún með borðbaldi í Samkomuhúsi Vestmannaeyja kl. 19. Ýmis skemmtiatriði munu verða á árahátíðinni, Guðmund- ur Jónsson óperusöngvari mun syngjia, Ómar Ragmarsson skemmtir og dr. Gunmar Thorodd sen mun flytja ávarp. Þá verður hárgreiðsliusýnirug og tízkusýn- img auk aimennis dans frarn eftir nóttu. Hálku- bólstrar og bílveltur BRÝN ástæða virðist vera til að vara fólk við svellbiuikum á steypta veginum til Keflavíkur, því að í gær á tímabilinu frá kl. 14 til 14.30 urðu tvær bílveltur vegna hálku á veginum. Báðar bifreiðamar, sem höfnuðu utan við veginn, eru taldar ónýtar og hin mesta mildi að ekki hlauzt af alvarlegt slys. Fyrra óhappið vairð kl. 14 um 2 (km sunman við gjafldskýlilð og alapp öfcumuöuir óm'eiddur. — Sedinina slysið vairð ihálfri kilulkku Stuind 'SÍðar og 2 kim sumiruar. Ökuimalður varð umdir bifreið- immd og Masaðist edtflhvað, en m'immia ©n á horfðiigt í fyrsflu. Aðal- fundur V erzlunarráðs í dag AÐALFUNDUR Verzlunarráðs Islands hefst í dag ki. 10 árdeg- is að Hótel Sögu. Formaður ráðs ins, Haraldur Sveinsson, fram- kvæmdastjóri, setur fundinn, og flytur ræðu að loknu kjöri fund arstjóra. Viðskiptaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, flytur ræðu á fundin- um og Bergur Tómasson, emdur- skoðandi, flytur erindi um skatta fyrirtækja hér og í nágranna- löndunum. Aðalfundinum lýkur síðdegia. Eru á góðum batavegi SAMKVffiMT uppiýsingum ‘læknis í Borparspítalamiuim er ketflllvísfci drenigiurimm, sem varð fyrir því að vera stuinginíi hmiffi og rteytovíski pilturimi, seim einm,- ig féfcto hmlíif í kviðinm, báðir á góðuim baltaveigi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.