Morgunblaðið - 30.10.1970, Síða 18

Morgunblaðið - 30.10.1970, Síða 18
18 MOROUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hœti Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum. sendum. Reykjavíkurvegi 74 — Sími 50473. Hjálprœðisherinn Heimsókn frá IMoregi: Frá 30. október — 1. nóvember. Ofursti Frithjof Molierin, sem stjómar og talar á samkom- unum. Deildarforingjarnir, brigadér Enda Mortensen og kafteinn Margot Krokedal með foringjum frá Akureyri, Isafirði og Reykjavík taka þátt í samkomunum. Föstudag kl. 20,30. Fagnaðarsamkoma. Laugardag kl. 20,30. Hátíðarsamkoma. Laugardag kl. 23.00. Miðnætursamkoma. Allt ungt fólk velkomið. Sunnudag kl. 11.00. Helgunarsamkoma. Sunnudag kl. 18.00. Einkasamkoma fyrir hermennina. Sunnudag kl. 20,30. Hjálpræðissamkoma. Allt fólk velkomið. Mánudag kl. 16.00. Heimilasambandið. Þriðjudag kl. 20,30. KVEÐJUSAMKOMA. Síðasta samkoman, sem ofursti Frithjof Mollerin talar í þetta skipti. Verið velkomin. Haínfirðingar — nógrannar Suðurnesjabúor VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. ★ ★ Gólfflísar ★ gólfteppi, gólfdúkar, ÍT veggfóður, veggdúkar, ýr og T.H. lím, hreinlætistæki, -Jr gardínustangir og yfirleitt allt -Jr sem þarf til íbúðabygginga. ☆ OPNAÐ KLUKKAN 8,30 ☆ NÆG BÍLASTÆÐI ☆ ÁHERZLA LÖGÐ Á GÓÐA ÞJÓNUSTU B Y GGIN G A V ÖRU VERZLUN BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reykjavíkurvegi 68, sími 52575, Hafnarfirði. Helga Einarsdóttir Minning F. 8. júlí 1952. D. 8. okt. 1970. KÆRA vinikonia. Fyrsti diagurinin minn á Laiuig- aryatnii var dapurlegur. Ég var ný'komm þainigaið, þegar tniamtna Ihrimgdá tál mín oig siaglði: „Fríða miín, hún vinlkonia þán kivaclidi í niótt.“ Ég á svo erfitt mieð að sikiijia, að þú skulír vera farin frá okk- ur. Nú eiigum við aldred oftar eftir að sitjia saman, rifja upp öll pnafckjarastritoin ofclkiar frá því við vorum litlar og hlæja að þekn. >að er svo miargt í þessum hieiimi, sem við getum alls etakd skilið, Heliga mín. Bn vedztiu það, að mér finn»t orð- takið: „Þedr sem igiuðitmir eistoa, dieyja umgiir", isaniniaist á þér. Við, sem eftir erum, edigum bágt með að sætta okfcur vlð, að þeár beztu sfauli alltaf fara fyrst. Það var svo dáisarmlaga gaman að vera raeð þér, elistou Helga mín. Það var alltaí hægt að sagja þér hviað sem var oig trúa þér fyrir öilliu, þú sfcildir mig svo vel. En niú ert þú farin, farin þang- að, sem þér líðiur vel, laiuis við þær þjániiinigar, siem þú vairðist að bera ag bairst af aiðdlá'anlegri stiillinigu og þrefci. Eiskiu Helga mín, ég votta for- eldrum þínium ag syisitkinium mínia inniliegiuistu samiúð og bið Gnð að hiuigga þau í sárri ag þungri song. Þín vintooma, Fríða Rögrnvalds. KVEÐJA FRA FRÍÐU Sem fagiuirt blóm á hijóðium haustsims diegá, þú hiéðan hverfuir, berniskiuivina miín.. En miinindmgannia blómin blifcinia eigi, né bjiairta ag hrieiinia æskumyinddin þín. 1 beimisfciu hieima sælar saman undum, ag sólsfcinsibam í hiverjum ledk þú varist. Hvar isipor þíin lágu Mfs á liðniuna stunidium, þú ljóts og yl ag fegurð öðrum barst. Þitt umiga hjarta átti aðialsmerki, þanin auð, sem hveirju guilli dýpri er. Hið góða ag saninia, er gafst í arði og verki, og gieðin bjarta var í fyligd með þér. Ég þakfcia samfyigd þíma af heitu hjarta, sem hielgain dóm óg geymi brœin þín. Að baki haustisdnis bíiður vorið bjarta, og blessuð sértu um eiiífð, v iina miín. L S. Verktakafyrirtæki í Hafnarfiríi óskar að ráða vana ýtumenn. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „2974“. Tilboð óskast í Opel Record árg. 1964, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. Tilboð miðist við núverandi ástand bifreiðarinnar og skilist á skrifstofu Hagtryggingar fyrir 5. nóvember. Ný sending amerískar minkahúfur Einnig enskar og mariflez HÚFUR (kollur). HATTABÚÐ REYKJAVlKUR Laugavegi 10. Framtíðarstarf Óskum að ráða strax ungan, röskan mann til starfa á skrifstofu vorri. — Verzlunar- skóla eða hliðstæð menntun æskileg. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Verzlunarráðs Islands verður haldinn að Hótel Sögu, föstu- daginn 30. október og hefst kl. 10.00. Erindi flytja á fundinum: dr. Gylfi Þ. Gislason, viðskiptaráðherra og Bergur Tómasson, endurskoðandi. STJÓRNIN. ---------------------------- Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR ÚR FJÖRUTÍU ÍRA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST f: BÓKABÚÐ LARUSAR BLONDAL SKÓLAVORÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUSTURSTRÆTI 8 VALHOLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46 SAMBAND U N G R A SJÁLFSTÆÐISMANNA tÞEIR RUKR umsKiPTin seki m nuGivsni Nýkomið: Laugavegi 96, Framnesvegi 2, KARLMANNASKÓR Laugavegi 17. DRENGJASKÓR og SKÓVERZLUN KULDASKÓR gott úrval PÉTURS ANDRÉSSONAR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.