Morgunblaðið - 04.12.1970, Side 7

Morgunblaðið - 04.12.1970, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUUAGUR 4. DESEMBER 1970 7 Lionsklúbbur Hafnarfjarðar styrkir sjúkrahúsið Á morgun, laugardaginn 5. desember, mun Lionsklúbbur Hafnarfjarðar hafa sína árlegu fjársöfnun til styrktar mannúð- ar- og menningarstarfsemi. Að þessu sinni verður öllum ágóða varið til þess verkefnis, sem haf ið var á s.l. ári, en það er kaup á vararafstöð fyrir St. Jósefs- spítalann í Hafnarfirði. Standa vonir til, að söfnun til þessa verkefnis ljúki á þessu ári, enda er rafstöðin væntanleg til landsins í byrjun næsta árs. Væntanlega þarf ekki að fjöl- yrða um nauðsyn slíkrar stöðv- ar fyrir sjúkrahúsið, en hún mun aðeins bæta úr óhjákvæmi- legri nauðsyn, ef raforkan hverfur af einhverjum ástæðum, þegar framkvæmdar eru aðgerð- ir t.d. á skurðstofu. Fjáröflunin i ár byggist á sölu pakka, sem innihalda jóla- pappír, límband og merki- miða og er verð pakkans aðeins kr. 200.00. Það er fullvissa félaga i Lions klúbbi Hafnarfjarðar, að bæjar búar taki þeim vel á laugardag- inn eins og jafnan, þegar til þeirra er leitað, og sýni með þvi hug sinn í verki til þeirrar stofnunar, sem svo vel og lengi hefur þjónað sjúkrahússtarfsemi í bænum. ARNAÐ HEILLA GAMALT OG GOTT trúan gerist veik nú, drepinn held eg dreingskap, dygð er rekin i óbygð. Jón biskup Arason 1550. Hnigna tekr heims magn. Hvar finnur vin sinn? Fær margur falstojörg, forsómar manndóm. Trygðin er tryld sögð, Vondslega hefur oss veröldin blekt, vélað og tælt oss nógu frekt, ef eg skal dæmdur af danskri slekt — og deyja svo fyrir kongsins mekt. Ég vil — ég vil Þann 7.11. voru gefin saman i Langholtskirkj u af séra Árelí- usi Níelssyni ungfrú Sigurborg Pétursdóttir og Einar Már Jó- hannsson. Heimili þeirra er á heilsuhælinu i Hveragerði. Söngleikurinn Eg vil — ég vil, liefur nú verið sýndur 10 sinnum við ágæta aðsókn og mikil fagnaðarlæti leikhúsgesta. Nú eru að- eins eftir tvær sýningar á leiknum fyrir jói, og verður siðasta sýningin fyrir jól sunnudaginn 13. desember. Mjög annasamt er hjá Þjóðleikhúsinu um þessar mundir, þar sem æfingar standa yfir á einu erfiðasta og fjölmennasta leikriti, sem sýnt hefur verið á leiksviði Þjóðleikliúsáins, en það er Fást. Leikarar og aukaleik- arar i þeirri sýningu verða um 70 talsins. Ennfremur standa yfir æfingar á barnaleiknum Litli Kláus og Stóri Kláus, en það leikrit verður frumsýnt um miðjan janúar. Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Sigriði Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum i Ég vil, ég vil. Gefin voru saman í hjóna- band í Fríkirkjunni af séra Þor steini Björnssyni, ungfrú Birna Kjartansdóttir og Eiríkur Ein- arsson kennaraskólanemi — Heiimili þeirra er í Bólstaðahlíð 66. Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18 A. Spakmæli dagsins Ráðleggingum er sjaldnast vel tekið. Og þeim, sem mest þarfn- ast þeirra, geðjast sizt að þeim. — Johnson. 3 HVOLPAR (HUNDAR) aif íslemzík'u fjárh'umdaikyni tnl ®ÖllU. Jón Þorvarðarson, Viodási. Sírrvi um Bvolisvölll. TIL SÖLU Aiustim Giipsy 1967 í mjög góðu ástamdi. Aðalbílasalan, Skúlagötu 40. GÓÐUR MATUR Vimjæiliu 'hirossafoijúgum fná Þykkvabæ. Saltað tvrossa'- kljöt af ful'liorðoiu. Kjötbúðin, B ræðrabo rg arstig 16, siírmi 12125. IBÚÐ ÓSKAST Ösika eftir 2ja—3ja herto. íbiúð strax í Reykjaví'k, Kópa vogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 52840. SNlÐ KJÓLA Þræði seman og móta. Við- talstími kl. 4—6. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápúhiíð 48, 2. hæð. Símii 19178. KEFLAVlK Hijón óska eftir 2jia/—3ja herto. íbúð. Konen vimmiur í ístenzlka marfkaðimium. Tifboð ósdcast semd í afgr. Mtol. merkit: „6155", HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGR. Saltað ihirossaikij'öt, 'hrossa- touff, l'ælklkað verð, Hrossa- haikk 149 ikr. ikg. Nýtt halkk, 3 teg. frá 149 ikr. (kg, Rú'lu*- pylsur 125 r. stk. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST oa. 50 fm fyrir léttam iðnað. Þarf að vera upphitað. Uppf. í síma 81410. SÓFASETT Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Hábaksstó'lar með ruggu og lógibaika. Úr- val áiklæða. Greiðsl'U'Ski'lmól- ar. Nýja Bólsturgerðin .Lauga vegi 134, símii 16541. MÓTOR Til sölu 'benzínmótor (Lamd- Rover), ekinn 61.000 'km. — Verð 25.000 (kr. Uppl. í síma 42671. HÚSBYGGJENDUR SUÐURN. Byggiingameista'ri getuir teikið að sér verkefni stærri og smærri. Tvllboð með u'ppi. sendi'st afgr. Mtol. í Keflavík merkt: „Bygg'imgar 997". HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGR. Dilkakjöt 1. og 2. v.fl. Súpu- kjöt frá 97.70 kg, Dilkasvið, 10 trausar 475 kr. Kæfa 175 kr. kg. í heilum stykkjum. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. H0JE CREPE S'æmg'uirfata'efn'ið vinisæla kom ið í möirgium liitum og gerð- um Hlýtt, sterkt og þainf ©Wki að strauja. Ódýrar rúlfukraga peysur. Húllsaumastofan, Hafna'rfirði, símii 5-10-75. HAFNFIRÐINGAR — HAFN- FIRÐINGAR Það mumar um minma. 10% afsláttur. Matvöruma rkaðurinn, Vesturgötu 4, Hafnairfirði. HAFNFIRÐINGAR — HAFN- FIRÐINGAR Við semdum. Mumið 10% af- slóttimn. Matvörumarkaðurinn, Vesturgötu 4, Haifna'rfirði, símii 50240. BROTAMÁLMUR Kaupi ailan brotamál'm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU Opel Olympia Fa'Stback (siport) 1970, ný iinmifliuittur. Bill í a Igijöruim sónfliökllci. Aðalbílasalan, Skúlagötu 40. HEIMAVINNA Uog liaigihent stúlika ósikair eft ir heiimiaiviiininiu. Mairgt kemiur. ti'l greioa. Ti'llb. menkt: „Vand virik 6154" leggist vimsaml. á afgir. Mibl. í desiemtoer. A næstunni ferma skip voi til Islands, sem hér segin ANTWERPEN: Reykjafoss 5. desember Fjallfoss um 14. des, * Reykjafoss 26. des. Skógafoss 5, janúnar ROTTERDAM: Skógafoss 10. des. * Fjailfoss 16. desember Dettifoss 17. desember Reykjafoss 24. des. Skógafoss 7. janiúar Dettifosis 14. jainúar FELIXSTOWE Reykjafoss 6. desember Skógaifosis 11. desember* Dettifoss 18. desemtoer Reykjafoss 28. desember Skógafoss 8. janúar Dettifoss 15. janiúar HAMBORG: Reykjafoss 8. desember Skógafoss 15. des. * Dettifoss 22. desember Reykjafoss 30. des. FjalWoss 7. jaoúar Skógafoss 1Z jamúar Dettiifos® 19. jamúar NORFOLK: Selfoss 8. des. Brúarfoss 22. desember Goðafoss 7. jan'úar KAUPMANNAHÖFN: Lagamfoss 5. desember H ofsj ökul't 12. d esember Gullfoss 16. des. Lagairfoss 22. desemiber * Gullfos's 7. jamiúar HELSINGBORG: Hofsjöik'ull 13. desemfoer Baikikafosis 12. jamiúair GAUTABORG: Laga'nfoss 7. desemfoer Hofsijölkiu1|l 14. desember Lagamfos's 23. desember * BaikkafoS'S 11. jamúar KRISTIANSAND: Hofsjiökiul'l 16. desember Baik'kaifoss 8. jamúair ÞRÁNDHEIMUR Tu'n'gufos'S 7. deseimber GDYNIA: Baikikaifoss 14. desember Laxfoss um 9. jarvúar. KOTKA: Laxfoss 16. desember Laxfoss um 7. janúar WESTON POINT: Askja 17. desember Askja 6. jamúar i VENTSPILS: Ljósafoss 10. desember Skip, sem ekki rru merkt með stjörnu osa aðeins í Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- manmaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. =a&J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.