Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTU’DAGUR 4. DBSiBMBER 1970 29 Leikhúskj allari nn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. 'O? itT' I Föstudagur 4. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur, 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir endar lestur sögunnar um ,,Hörð og Helgu” eftir Ragnheiði Jónsdóttur <17). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónlei/k- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Tónleikar. 1J,15 Húsmæðraþáttur Sigríður Ingimarsdóttir talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Förumenn" eft- ir Elínborgu Lárusdóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir endar lestur sinn úr bókinni (10). 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnlr. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dag- skrá næstu viku. Norræn tónlist Meios-septettinn leikur Septett í B- dúr eftir Berwald. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Sinding. John Ogdon leikur á píanó Sinfón- íska svítu op. 8 eftir Grieg. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj- um bókum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (12). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skuládóttir og Inga Huld Há- konardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Nanna Egils Björnsson syngur lög eftir Pál ísólfsson við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. b) Oddi og Næfurholt Árni Benediktsson flytur erindi eft- ir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. c) Signýjarminning Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli les ljóð eftir Signýju Hjálmars dóttur. d) Andrasaga Hjörtur Pálsson flytur frásögn Þor- steins M. Jónssonar. e) Þjóðfræðaspjall Arni Björnsson cand. mag. flytur. f) íslenzk alþýðulög Liljukórinn syngur. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Útvarpssagan „Antonetta** eftir Romain Rolland Sigfús Daðason íslenzkaði. Ingibjörg Stephensen les (3). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (5). 22,35 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Philharmonia leikur; : Otto Klemipærer stj. Guðmundur Gilsson flytur formáls- orð. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá sl. nmánudegí. 15,00 Fréttir. 15,15 í dag Umsjónarmaður: Jökull Jakobsson. 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Kurt foss og Reidar Böe syngja norsk lög og aðra söngva. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Bókaspjall Ási í Bæ rithöfundur flytur. 19,45 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20,30 „Dagmálaglan**, smásaga eftir Jón Pálsson Anna Kristín Arngrímsdóttir leik- kona les. 21,00 Á dansgóifi Hljómsveit Rolfls Schneebiegls leikur. 21,15 Það Herrans ár 1930 Stefán Jónsson og Davíð Oddsson rifja upp sitt af hverju, sem til tíð- . inda taldist fyrir fjörutíu árum. Laugardagur 5. desember 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máti. Dagskrárlok. Föstudagur 4. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Með stöng á sjó Kvikmynd frá Landsmóti sjóstanga veiðimanna, sem fram fór við Vest mannaeyjar í vor. Kvikmyndun: Ernst Kettler. Umsjón: ' Ólafur Ragnarsson. 20,45 Nice Brezka tríóið Nice leikur nokkur vinsæl lög. í tríóinu eru Keith Emerson, Lee Jackson og Brian Davison. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,10 Mannix í úlfakreppu, fyrri hluti. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður: Ásgeir Ingólfsson. 22,35 Dagskrárlok PHIUPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI... PHILIPS SJÓNVARPSTÆKI OG HEIMURINN INNÁ HEIMILIN PHILIPS HEIMILISTÆKIP HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 ^ SÆTÚN 8, SÍMI 24000. •7*00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morg- unstund barnanna: Sigríður Schiöth ; les ..Söguna af honum Æringja'*. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður- fregnir. 10,26 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og yeðurfregnir. Tiikynn ingar. Tónlelkar. ER HINN SANNI BRAUTRYÐJANDI ií Þcssi frábæru hljómtæki cru nýkomin í hina nýju HLJÓMPLÖTU- OG HL J ÓMTÆK J ADEILD AD LAUGAVEGI 66. ★ Tveggja ára ábyrgð. it Greiðsluskilmálar. EINNIG ÚRVAL AF POP-HLJÓMPLÖTUM FRÁ POLYDOR ATLANTIC TRACK O. FL. ÞEKKTUM FYRIR- TÆKJUM. mKARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.