Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAjGUR 4. DESBMBBR 1970
31 v
— Fjárhags-
áætlun
Framhald af bls. 1.
lög'uim. Munu samnjngar þessir
ðhjákyæmilega leiða til útgjalda
aúkningar fyrir borgarsjóð. —
Þessar staðreyndir hafa að sjálf-
sögðu mótað gertð f járfhaigsáætiluin
arinnar, þótt reynt hafi verið að
draga úr útgj aldahækkunum, þar
sem því var við komið og fór
borgarráð yfir tMögur sparnað
amefndar, sem utndirbjó fjárthags
áætlunina, lið fyrir lið.
TEKJUR BORGARSJÓÐS
Aðaltekjustofn borgarsjóSs eru
útsvörin og eru þau áætluð á
næsta ári um 1,1 milljarður og
er það 28,5% hækkun frá yfir-
standandi ári. Borgarstjóri sagði
í ræðu sinni í gær, að athugun
Efnahagsstofnunar hefði leitt í
Ijós, að atvinnurekstur lands-
manna og nettótekjur til skatts
hafi hækkað um 27% á þessu
ári. Er þá miðað við bætt at-
vinnuástand, hærra atvinnustig
og tillit er tekið til fólksfjölgun-
ar en einnig er gert ráð fyrir,
að skattvísitalan hækki til jafns
við meðaltekjur.
Borgarstjóri sagði, að útsvars-
fjárhæð frumvarpsins væri ákveð
in 1,5% hærri en athugun Efna-
hagsstofnunar hefði leitt í ljós.
Á árinu 1969 hefði atvinnuleysi
verið hiutfallsiega meira í borg-
inni en almennt á landinu og at-
vinnustig sennilega lægra en
viða annars staðar. Væri því
væntanlega hægt að reikna með
meiri hæktouin á mettótekjiuan
borgarbúa til skatts en lands-
manna að meðaltali. Borgarstjóri
sagði, að nauðsynlegt væri að
fjalla um tekjuliði frumvarpsins
milli umræðna í borgarráði og
teldi hann ástæðu til að ætla, að
raunhæft væri að áætla tekjur
af útsvörum ailt að 3G% hærri
í krónutöJu á næsta ári en í ár,
bæði vegna hærri atvinnutekna
og betri afkomu fyrirtaekja.
Geir Hallgrímsson iagði áherzlu
já það í ræðu sinni, að frv. að
fjárhagsáætluninni væri byggt á
þeirri meginforsendu, að sömu
álagningarreglum yrði beitt og í
ár og væri það í samræmi við
verðstöðvunarlögin.
FRAMKVÆMDIR
Fjárveitinig til gatnia- pg Ihol-
ræsageniðar nemur 316 mílljóm-
uim króoa skv. fruimjvairpi því aið
fjáilhagsáætlun, sem laigt var
fraim á fumdi borgarstjómar í
gær. Af þedrrri upphæð er áætl-
að að veirja til mýrra gatna og
holræsa um 270 imilljónium bróinia
og faira rtær 200 mii'llljóiniir til
nýrra gatna. Á þesisu áiri Ihafa
verið mafflbilkaiðar 15,2 Ikm af ak-
brautum og eru míú 83% af gatoa-
iberfiin'u malbika'ðar og steyptar
göbur. Á rnæsta ári er stefint að
því að malbilka he3milnlg þesis sem
eftir er, slkv. upplýsimgum borg-
airwtjóra á fumdiinium í igær.
Auk framkvæmda við gatoa-
og holræsagerð er áætlað að
varja samtals um 1000 mdMjóm-
'Uim króna á næista árii til fjár-
festimgar og framlkvæimida. Nán-
ar verðiur skýrt frá riæðu borgar-
stjóira síðar.
AðstöðugjöM eru næsthæsti
telkj'UiStofn borgarsjóðís á elftir út-
svörum og or áætlað, að þaiu
nmnii njema um 284 mi'l'ljónum
á næsta ári og er það 2'5% hækk
un. Miðað við þessar tölwr læikSk
ar Miuitlf'aíll aðstöðaagjialda í tefcj-
um bortgairsjóðs uim 0,2% og
fcvaðst borgarstjóri teilja rétf að
hæfcka þessa tekjuáætluin milllli
umræðwa á móti útgj'öftdum, sem
efftir er að tafca inn í gjaldiaáætl-
ua
Fraimjlag úr Jöfnuinarsjóði er
þriðji Ihæslti tekjuiliðurinm og er
áæt/lað, að hlutur Reyfcjavíkur-
borgar verði á mæsita ári 188,5
mil'ljónir króna.
REKSTRARGJÖLD
LanglStærstd útgjialdailiðtor borg
arinniar á íjárh agsáætíliun næsta
áms eru félaigsmálin og nemiur
fnaml'Lag til þeirra 555,5 milljón-
um fcrórna og haekfca um 33,8%
sfcv. áætl'U'ninini. Nema útgjöld
í liálkunni. — Ljósm. Mbl., Sv. >orm.
N áttúruverndarnefnd
vegna félagsmiá'lla 32% atf heiM-
arúltgjöldum borgarsjóðs. Til
gatna- og holræsaigerðar verður
á næsta 'ári varið 316 mMjónum
krónia og er það 25,2% hæklkium
friá y’firStand'aindi ári. Tiil fræðslu
rniála er áætfliað að verja 187,2
millljónum krónia og memur hæfck
um á þeim iið 30,1%. Framflög til
hreinlætis- og hei'lbrigðismáia
aru áætluð mær 130 miOljómir og
hækfca ,um 25%. Mikil hækfcun
verðlur á liðnutm 'listir, íþróttir
og útivera eða 37,5% og er á-
ætflað að verja till þessara þarfa
75 málljónum kTÓnia.
Námiar verðmr skýrt frá ýmisum
altriðum í ræðú borgarstjóra
varðamdi refcstrarútgjöMm siðar.
— Cross
Frambald af bis. 1.
ofisiaihiraða út ur hverfiimu og
stefndi til eyjunnar, þar sem
Expo ’67 var haldim. I bílumum
voru Gross og tveír af ræmiiinigj-
um hams. Á eyjummi var gemigið
ttil fumdar við kúbamsika sendá-
herramm í Karnada, en svæðdð
hafði verdð lýsrt kútoamiskt yfiir-
ráðasvæði. Þaðam var Cnoss flcng-
ið í þyrlu itftl sjúfcrahúsiinis í
MomitreaL
Er Morgumlblaðlið fór i premt
um i gæirkvöM var emm ódljóst
hvað yxðd um rænámigjama, en
fnegmiir heirmdu að 7 mamins
bdðu flugfiars tid Kútou, em
Kamadaistjóm hafði áður lýst
þvi yflir að ræmimgjarmir
mættu fatna frjáMr tdl Kúbu,
ef þeir slepptu Cross. Þetta
var 21. október og síðan hefur
kiamadisk herflugvél veráð tíd-
búún á rnóttu sam degd til að
fara með ræmœngjama. MeðaJ
sjömenmdnigamma voru eigin-
komur tveggja ragmiimgjamma
og eitt bam.
Er miú iokáð eftinu U'mifamgs-
mesta máift í sögu kamadísku
lögnegliummiajr. Grosis var ræmt
frá heiiimlilfi símu 5. október si.
12 dögum siðar var svo Piemre
Laporte verkamálaráðherra
Quebec rænt, en hann fannst
myritu.r viku sáðar. Eftftr lámáð
á Lapanbe var lýst yffir herlög-
um í Kanada og fjöldi félaga úr
FLQ, frönsku aðskilnaðarhreyf-
iiragummi hamdtefcnár.
— Kórónaföt
FramhaM af bls. 8.
ráð fyirir vegma aðafldar íafla'nids
að EFTA.
FramJeiðslia Kórómafatanm.a
hófst fyrir aðeina sex áruim, og
fyrir síðustu ámaimiót var aðeins
eftm faitaverzflum í eigu þekTia að-
i'la, sem þá hófú fnamleáðbflu i
Sportveri hf. Nú emu verzHam-
innar þrjár, þ. e. Henrabúsið,
IHerrabúðijn, og tízkiuverzlum'im
Adaim. Við þessi fjögur fyrir-
tæflffl vinmta í dag 65 imamins, og
mieimia máimaða'rliegar launaigneiðs'l-
ur á aðra miflljón króna, þaminig
að verulegru miáli slldptir að
framtíðim sé sem bezt tryggð.
Það teflja forráðamiemm Sportvems
að mú hafi náðst.
Forstjórar Sportvers !hf. eru
tveir. þeir Björm Guðmiumdsoom
og Þorvarður Ármasom. Verk-
smiðjustjóri er Guðgeiir Þórar-
iinissiom, en yfirverzluinarstjórd
alira verzlamiammja Guðmiundur
Ólafsisom.
NÁTTÚRUVERNDARNEFND
Reylkj avikur hefur verið kjörin
samlkvæmt neglu'ge'rð um nátt-
úmvemndiaimetfmd. sem bongar-
Stjóm samþyfcfcti í sumar og
héflt xnefndin sinn fyrsta fumd á
fimmitndaig. Eiga sæti i nefnd-
inmi fimm mienn ag j'afnmiargir
tá£L vara, og a.uk þeiss borgiar-
verlkfræðimgur eða fuilltrúi, sem
hamm tílnefnir og lögffiræðinigur
í þjóniuiátu borgarinniar.
Á fyrsta fumdimium var Eílín
Bálma.dóttir, varaibargarfuilitrúi,
kjörin formaður, Sturia Friðriks
— Jólastörf
Framliald af Ms. 17.
frá ári til árs eftir að komast aft
ur til okkar.
1969 k®m inn hálf milljón kr.
fyrir jólim og var úthlutað af
því fé 5W0-—2000 kr. skömmtum
tii fólfcs eftir þörfum, auk góðra
fata. Nefndin vegur .sjáif og met
ur, hversu brýn þörfin er á
hverjum stað á hverju ári. —
Sumir eru ánægðir, öllum er
þetta hjálp.
í Mæðrastyrksnefnd eru kon
ur úr öllum kvenfelögum borgar
innar, sem eru um 20, og á hvert
þeirra tvo fulltjrúa í nefndinmi,
edmn aðal- og amnan varaffuiltrúa.
Sfcrifstofa félagisins er yfirleitt
opin alit árið, virka daga milli
2 og 4 e.h. og er þar starfrækt
leiðbeiningasitöð fyrir stúilkur, og
einnig er þar starfandi lögfræð
ingur til leiðbeiningar konrnn,
sem slíkrar þjónustu þurfa með.
Munið
jóla-
söfnun
Mæðrastyrks-
nefndar að
Njálsgötu 3
Sími 1-43-49
Gjöfum veátt móttaka og
tekið á móti lijálparbeiðnum.
aon, eirfSatfræðdnigur, vairaiformað-
ur, og Páll Lándal, borgarlögimað
ur, rdtairi. Aðirir í nietfmdinni eru
Sverxir Sah. Thorstednisson, jairð-
fræðinigur, Örnólfur Thorfliaciiuo,
mienntaákólafcennari, Þor*leiflUT
Einarsson, jairðtfræðingur, og
Gústaf A. PáLsson, borgarverík-
fnæðlingur. Vararoenn eru Mark-
.úis Örm Amitonssom, bongamfiuil-
trúi, Ásgeir Ingóltfsson, frétta-
maður Sjónvarps, Þorkieíli Jó-
hamnesson, prófessor, Guðmund-
ur Sigvaldason, j.arðefinialfræði.ng-
ur, og Margrét Guðnadórttir,
vara'boT'garfuÍltrúi.
— Fækka ekki
Framhald af bls. 1.
ur hefðu verið mjög friðsamíl eg
ar og samihugur ríkt mseða! fumd
armanna. Ráðherrarnir hefðu all
ir tékið til máls og gert grein fyr
ir afstöðu stjórna sinna, en síðan.
hefðu verið umræður.
Alec Doug’las Home, utanríkis
rsiðherna Bretlands tók tii máls
á eftir Rogers og hvatti banda-
memn til að sýna varkárni í
samningum við Sovétrikin því
að frá bæjardyrum Sovétríkj-
anna séð, væri ekkert rangt við
að sýna tvö andlit jafnvel meðan
á samn'ingsviðræðum stæði. —
H«ne sagði að SovéU'íkm' hefðu
rofið vopnahléð við Súezskurð
með því að flytjá eldflaugar inm
á vopnahléssvæðið, að þau hefðú
giert tilraun til að koma á kaf-
bátastöð á Kúbu, í sama mund og
SALT-viðræðurmar byrjuðu og
að lokum hefðu þau leyft um-
ferðartruflanir í Berlki, er viS-
ræður fjórveMana um Berlinar-
vandamálið stóðu sem hæst. —
Jafnfraimt öllu þessu hefðu þau
hafið stóruppbyggingu flota sins.
Á morgum hittast ráðherrarnir
aftur og að loknum þeim fundi
verður gefin út saxneiginieg yfir
lýsing allra aðildarrikja uxn hin
ýmsu mál, 3em rædd hafa verið.
Stúlka
með verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun. helzt vön
bókhaldi. getur fengið starf hátfan eða allan daginn hjá heild-
verzlun í Miðborginni.
Tilboð merkt; „B.S. — 6157" sendist Morgunblaðinu fyrir
10. desember.
NauBungaruppboð
sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á hluta í Hjaltabakka 18, talinni eign Arndísar Markúsdóttur.
fez fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanfca Islands á eigninni
sjálfri, þriðjudag 8. desember 1970, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skólastjórar — Kennarar
Höfum á boðstólum leirbrennsluofna af 4 stærðum.
Ofna fyrir litla skóla kr. 45 þúsund.
Einnig stærri ofna fyrir stóra skóla.
Einnig höfum við margskonar vörur til leirmunagerðar,
smeltivinnu og handavinnukennslu.
STAFM HF.
Brautarholti 2 — Sírro 285S0.
Opið kl. 2—6 e.h
Sjálfstœðisfélagið
Ingólfur
Hveragerði
heldur almennan fund laugardaginn 5. desember n.k. kl. 4 e.h.
í Hótel Hveragerði.
Fundarefni:
Dr. Gunnar Thoroddsen ftytur ræðu um
STJÓRNWlALAVIÐHORFHB og svarar fyrirspumum.
Fundurinn er öllum opinn.
STJÓRNIN.
SOKKABUXUR
Oskadraumur
allra kvenna