Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEM'RER 1970
ALFfíED H/TCHCOCKS
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
ISLENZKUR TEXTI
NORTH BY NORTHWEST
* ALfREO HITCHCOCK’S
m\c\w*4\sv
VISTAVlSION ■ TECHNIC010R * A» M 0 «
Heimsrræg bandarísk úrvals-
SÁMMFRIfltJI. mtwim
TflMPEPPircoroR
Afar skemmtiileg og mjög spenn-
mynd í litum — talin bezta
aodi, ný, amerísik gamanmynd
sakamálamynd Hitchcocks.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð inoan 12 ára.
Siðasta sinn.
JC.
í iitum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Táknmál ástarinnar
(Karlekens Sprák)
Athygíisverð og hispurslaus ný,
sænsk litmynd, þar sem á mjög
frjálslegan hátt er fjallað um eðli-
legt samband karls og konu, og
hina mjög svo umdeildu fræðslu
um kynferðismál. Myndin er
gerð af læknum og þjóðfélags-
fræðingum sem kryfja þetta við-
kvæma mál til mergjar. Myndin
er nú sýnd viðsvegar um heim,
og a#s staðar við metaðsókn.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður myndin sýnd áfram að-
eins fáa daga í viðbót.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bráðs'kemmtiteg ný ensk-amer-
ísk gamanmynd í Eastmancolor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i misgripum
mmoms
MICHAEL CAINE
PntR COOK • OUQLEY 0OORE ■ RAHErTf NCWMAN
TOHYHANCBCK «P£TER SELLERS
■ ..... . ■ ... .. . . : :
8ASTMAMCOLOB
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og ffeíri varahlutir
S margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Simi 24180
^ÞEIRRUKn
'l uiosKiPTin seih
UUCLVSRÍ
Donsleikur
í Lindarbæ í kvöld kl. 8,30
Gömlu- og nýju dansarnir.
Mætið sem flest á þjóðbúning.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
SIGTÚN
Dansleikur í kvöld
Nemendur fjölmennið og takið
með ykkur gesti
Loftskeytaskólinn
0, þetta er indælt str íð
PAfiAMOUNT
PICTURES
PRESENTS
AN ACCORD
PR00UCTI0N
02i!
WliATA
LOVELY
WAR
PANAVISION'•COLOR
A PARAMOUNT PICTURE
[Ö>3B
Söngteikurinn heimsfrægi um
fyrrí heimsstyrjöldina, eftir
samnefndu tei'kriti sem sýnt var
í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum
ánum. Myndin er te'kin i litum
og Panavision. Lei'kstj.: Richard
Attenborough.
ISLENZKUR TEXTI
Aðal'hlutverk:
John Rae
Mary Wimbush
ásamt fjölda heimsfrægra
leikara.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Piltur og stúlka
Sýning í kvöl'd k'l. 20.
Fáar sýningar eftir.
Ég vil, ég vil
Sýning laugardag k'l. 20.
SÓLNESS
byggingameistari
Sýminig sun'niudag 'kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
ápLmkFÉLAGl^
®TREYKIAVÍKDiyB
KRISTNIHALD í kvöld. Uppselt.
JÖRUNDUR laugardag. Uppselt.
HITABYLGJA sunnudag.
KRISTNIHALD þriðjud. Uppselt.
JÖRUNDUR miðviikudag.
KRISTNIHALD fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
LITLA LEIKFÉLAGIÐ,
TJARNARBÆ
Popleikurinn Óli
Sýning sunniudag kl. 17.
Ný „Fant'omas”-mynd:
GECN
SGOTIAHTD
■ YARD ■
SPÆNOINQ'GYS'LRTTER'FflRVER DG 5GQPE
Annonce nr. 3 100 mm (matr.
Sérstaklega spennaindi og
skemmtileg, ný, fröns'k kvik-
mynd í l'itum og CinemaScope.
Bönn'uð innain 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
leikfélajj Kápavogs
Lína langsokkur
Sunnodag kl. 3.
56. sýning.
Siðaista sinin.
M iðasalan í Kópavog'S'bíói opin
friá Ikl. 4.30—8.30. Sími 41985.
RÍtlA
Hvað er í blýhólknum?
eftir Svövu Jakobsdóttur.
Sýninig s'uninudagskvöld k'l. 21.
Miða safa í Limdarbæ frá fcl. 5
í dag,, sími 21971.
3 sýningar eftir.
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDASTOFA
bigólfsstrætl 6.
Pantið tima f sTma 14772.
Sköfum útihurðir
og utanhússklæðninga.
HURÐIR & PÓSTAR
Sími 23347.
ISLENZKUR TEXTI
201h CENTURY-FOXptessnu PAUL HEWMfll ÍP |
r HOMBRE' |
fvth'kofl* • COLOR By Deluxa
Óvenju spennaindi og afburða
vel terkin amerísk stórmynd i
litum og Panavision, um æsileg
ævintýri og hönkuátök.
Paul Newman
Frederic March
Richard Boone
Diana Cilento
Bönimug yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 — 38150
The Jokers
Oliver Reed
Michael Crawford
Lotte Tarp.
Mjög spennandi og bráð-
smel'l'im ný ensk-amerísk úrva'ls-
mynd í litum með islenzkum
texta.
Sýnd k'l. 5 og 9.
Við bvggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús
SPANSKFLUGAN
— MIÐNÆTURSÝNING —
í Austurbæjarhíói laugardagskvöld
klukkan 11:30.
ÍC Aðgöngumiðasala í Austurhæjarbíó
frá kl. 16 í dag. — Sími 11384.
HÚSBYGGINGASJÓÐUR
LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR.
Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús.