Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DBSEMBER 1970 HNEYKSLI 'k Þeæi æsispennandi bók fjallar uííti. ástir og ævintýri unigrar stulibu, se«m. ©r bæði fögur og rík, en grípuir til þesis óyndisúrræðis að skrökva því að foreldrum sínum að hún sé gút. manninum, sem þau vilja að hún eigi. ~k Ungi maðurinn fellst á að hylma yfir með söguhetjunni, en ætlar að launa henni lambið gráa, og kenna henni mannasiði, en heldur gengur það brösugt. k Er nú ekki að sökum að spyrja, að það hendir þau bæði, sem hvorugt vildi; þau verða ásbfangin hvort af öðru, og auðvitað án þess að gera sér grein fyrir því, að þarna er á ferð- inni gagnkvæm ást, hvorki meira né minna. k Vitaskuld berjast þau bæði eimarð- lega gegn örlögum sínum, en árang- urslaust, og allt fer vel að lokum. k Þetta er góð bók og sbemmtiíteg. Nýjar bækur frá Bóka- útgáfu GuðjónsÚ Hallveigarstíg 6a EGUÐJONOl 'W" %£ ] 1 '4 • s 1 i w jjsp 1 il * w bókin sem aldrei vnr skrifnð geymir miuningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit, eins og hann mælti þær orðrébtar af munni fram. k Frásagnir Steinþórs eiga tæpast nokkurn sinn líka, enda voru þær fádæma vinsælt útvarpsefni. Bók af þessu tagi hefur ekki heldur verið gefin út fyrr á íislenzku, þar sem prentað er eftir munnlegri frá- sögn einni saman og ekki vikið við orði í átt til ritmáls. k Hér gefst bókamönnum kostur á einstæðu ritverki og öllum þeim, sem lesa vilja með eigin auguim þessar skemmtilegu, eiulægu og grómlausu minn- ingar Sbeinþórs á Hala af mannlífinu sunnan jökla, er hér boðin hin dýdegasba skemmtun. k ævknifwiingar Hannesar Jónssonar, kaupmanns í Reykjavík, bráðskemmtileg, stundum meinfyndin, ofbar góðlátleg bók um æsku, uppvöxt og mann- dómsár þessa sérkennilega, gáfaða borgara. Hann er Húnvetningur að ætt, afkomandi Natans Ket- ilssonar, þess sem myrtur var. Nyrðra ólst hamm upp við kröpp kjör en gott atlæti og stórmerkileg kynmi við smákóngana í Vatnsdal. k I Reykjavík varð hann einn af ríkustu kaupmönn- um höfuðborgarinnar, en missti heilsuna og eign- irnar með, rúmlega þrítugur að aldri og komst á vonarvöl. Bókin úir og grúir af merkilegum manm- lýsingum, sem oft felast í stuttum tilsvörum, sem höfundur hefur lagt á minnið. k Og áður en lýkur lestri þessara minninga manms- iinis, sem einu sinni var mattador en mátti reyna áður en lauk, hvað það var að vera hundur, þá óskar lesandimn þess, að Hannes Jónsson hefði hætt miklu fyrr að verz/la og byrjað miklu fyrr að skrifa. AÐALSMÆRIN OG JÁRNSMIDURINN "k Bókin segir frá un/gum efnispilti, srai hlýtur í arf eftir forríkam frænda sínn heil 10 sberlingspund, en auðinm ailan, ef hann kvænist ákveðinmi að- alsmær innan árs. ~k Ungi maðurinn lendir í ýmsum skemmtilegum ævintýrum, að ekki sé meira sagt. Er rændur aleigumni og berst við allskonar glæframemni og ræningja. k Frelsar unga stúlku úr klóm óþokka og lendir, fyrir misskilning, í útistöð- um við rébtvísina. k Reynir af alefli að forðast stúLkuma, sem honum var ætluð frá upphafi. k Höfandurinn leiðir lesemdur sína um völundarhús ástar og afbrýði, þannig að unun er að lesa og spenma og eftirvæntimig helzt bókina á enda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.