Morgunblaðið - 04.12.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLA3MÐ, PÖSTUDAGUR 4. DBSEMBER 1970
15
Bílaeigendur
Munið að greiða heinisenda miða.
Tilboð óskast í hita- og hreinlætiskerfi
í viðbyggingu Kleppsspítalans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
gegn 2.000,— króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 15. des. n.k., kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
80RGARTÚN! 7 SÍMi 10140
Leynihellirinn
Leynihellirinn fjallar á
bráðskemmtilegan hátt
um viðureign þriggja
unglinga við nokkra
skuggalega kumpána
uppi i óbyggðum lands-
ins.
Bókin er tilvalin jóla-
gjöf jafnt fyrir pilta og
stúHtur.
ÚTGEFANDI.
Pokabuxur
Nýkomnar pokabuxur úr
flaueli og krepi
LAUGAVEG! 19
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna.
Kvikmyndakvöld
í kvöld föstudag kl. 20,30 í félagsheimilinu Valhöll.
Meðal annars verður sýnd myndin
YEARS OG LIGHTNING: DAY OF DRUMS.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Félagsheimilisnefnd.
Zlltíma
\
MIKID ÚRVAL AF ENSKUM
KARLM ANN AFÖTUM.
EINKAUMBOÐ FYRIR BURTON
SAUMUM EFTIR MALI
EFNAÚRVAL.
Jyéigfitó
Wl
j ölsky lduskemmt un
í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 6. desember kl. 3 og 9 e.h.
KL. 3 BARNA SKEMMTUN.
Kvnnir: Ómat Ragnarsson.
Skemmtíatriði:
1. Stúlknr úr dansskóla Sigvalda sýna dansa.
2. Skólahljómsveit Kópavogs, yngri deild.
3. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson.
Jólasveinar koma í heimsókn með lukkupoka.
Öllum ágóða af skemmtununum verður varið til hús-
gagnakaupa í þetta nýja dagheimili sem Styrktarfélag
vangefinna er að byggja við Stjörnugróf.
Á barnaskemmtun:
Glæsilegt
leikfangahappdrætti
með
300 vinningum.
*
Á kvöldskemmtun:
Skyndihappdrætti,
250 vinningar.
Margir glæsilegir
munir.
KL. 9 SKEMMTUN.
Kynnir: Árni Tryggvason.
1. Upplestur: Róbert Arnfinnsson.
2. Danspör úr skóla Heiðars Ástvaldssonar.
3. Söngur: Róbert og Árni.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri Súlnasals laugardaginn
5. desember frá kl. 2—5 og við innganginn. Borð tekin
frá um leið. Verð aðgöngumiða fyrir börn kr. 50.00,
fullorðna kr. 100.00. Kl. 9 aðgangur kr. 150.00.
Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti.
Dansað til kl. 1. — Hljómsveit Hauks Morthens.
FJÁRÖFLUNARNEFND
STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.