Morgunblaðið - 06.12.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBBR 1970
37
að hafa náið samband við ná-
grannasveitarfélögin.
Nú þegar ég hef gert grein
fyrir hugmyndum aðalskipu
lagsins um uppbyggingu gömlu
borgarhverfanna, ætla ég að
gera að umtalsefni nokkur at-
riði, sem inn í þetta tengjast.
VARÐVEIZLA GAMALLA
HtíSA
1 gömlu borgarhverfunum er
margt gamalla húsa, sem eiga
sér merkilega sögu, annað
hvort vegna þess, sem í þeim
hefur gerzt eða húsin sjálf eru
merkileg frá byggingarsögu
legu sjónarmiði. Nokkuð er
langt síðan, að menn fóru að
átta sig á að fara yrði með
gát við niðurrif gamalla húsa.
Hugmyndin um Árbæjarsafn,
þar sem merkileg hús yrðu
varðveitt, á rætur að rekja til
þess skilnings. Á síðustu ár-
um hefur þó áhugi manna í
þessum efnum farið stórvax-
andi.
Borgarráð Reykjavíkur fól
fyrir nokkrum árum tveim
mönnum, þeim Þorsteini Gunn-
arssyni, arkitekt og Herði
Ágústssyni, skólastjóra, að
framkvæma könnun á varð-
veizlugiidi einstakra húsa,
gatna eða jafnvel heilla hverfa
Reykjavíkurborgar. Þeir hafa
verið að störfum síðan 1967,
skilað borgarráði nokkurn veg
inn jafnóðum skýrslum um
störf sín, þ.e. gert grein fyrir
einstökum hverfum. Nú nýlega
hafa þeir skilað heildarniður-
stöðum og er skýrsla þeirra
nú til meðferðar í borgarráði.
1 skýrslunni er greint á milli
þrenns konar varðveizlugildis,
þ.e. varðveizlu á staðnum, varð
veizlu á safni og húsum, sem
rannsaka þarf og athuga, áður
en þau eru fjarlægð. 1 skýrsiu
þeirra er ítarleg grein gerð
fyrir niðurstöðum þeirra og
skoðunum, en af tillögum
þeirra um varðveizlu húsa á
staðnum má nefna eftirfar-
andi:
Dómkirkjan og Alþingishús-
ið og að auki sex önnur stein
hús í miðbæjarkjarnanum, þ.e.
Reykjavikurapótek, Lands-
bankinn, Pósthúsið, Lögreglu:
stöðin, Eimskipafélagshúsið og
hús verzlunar Egils Jakobsen
(Austurstræti 9). Ennfremur
Landsbókasafnið. Þá leggja
þeir til, að húsin við ofanverða
Lækjargötu milli Bankastrætis
og Amtmannsstigs verði varð-
veitt að undanteknu Gimli.
Tillögumenn vilja varðveita
umhverfi tjamarinnar sem
mest óbreytt, þ.e. húsaröðina
við Tjarnargötu, húsin við Fri
kirkjuveg og Iðnskólann gamla
og Iðnó. Stýrimannastíg vilja
þeir varðveita með því yfir-
bragði, sem gatan nú hefur. 1
Þingholtunum eru gerðar til-
lögur um varðveizlu allmargra
gamalla timburhúsa. Er hér að
eins drepið á fáar af tillögum
þeirra, en þær voru gerðar
nánar að umtalsefni á fundin-
um.
Þeir Þorsteinn Gunnarsson
og Hörður Ágústsson hafa
unnið mjög gott og merkilegt
starf með skýrslu sinni og til-
lögur þeirra í fyllsta máta
raunhæfar. Líkur eru því á, að
borgarráð og borgarstjórn
muni fallast á þær í meginatr-
iðum, þó að rétt sé að gera
sér grein fyrir því, hvaða fjár
skuldbindingar það muni hafa
í för með sér fyrir borgarsjóð
í framtíðinni að hin gömlu hús
séu friðuð á staðnum.
1 nokkrum atriðum stangast
tillögurnar á við fyrri ákvarð-
anir, eða í eftirgreindum 4 atr-
iðum.
1. Fríkirkjuvegur 11, en þar
hefur Seðiabankinn feng-
ið vilyrði fyrir bankahúsi.
2. Iðnskólinn gamli og Iðnó
en þau hús vilja tillögu-
menn varðveita í uppruna
legri mynd.
3. Timburhúsin ofan við
Lækjargötu milli Amt
manns'stígs og Bankastræt
ís, þar sem Stjórnarráði er
fyrirhugaður staður.
4. Hegningarhúsið, sem aðal
skipulag gerir ráð fyrir
að leggist undir götu.
Fyrri ákvarðanir þarf að
taka til rækilegrar athugun-
ar í ljósi þessara tillagna og
erfitt að segja fyrir um enda-
leg málalok.
Mér þótti rétt að gera
nokkra grein fyrir þessu máli
hér, því að varðveizla gamalla
húsa skiptir vissulega miklu
máii um uppbyggingu gömlu
borgarhverf anna.
FRAMKVÆMD
UPPBYGGINGARINNAR
Eins og ég gat um áðan,
gerði aðalskipulagið ráð fyrir
því, að mikil uppbygging
ætti sér stað í gömlu borgar-
hverfunum í náinni framtíð.
Vík ég nokkrum orðum að
framkvæmd þessarar uppbygg-
ingar og nýtingu þessara
hverfa.
Það er alkunn staðreynd og
ekki einsdæmi fyrir Reykja-
vik, að aldursskipting íbúa í
einstökum borgarhverfum er
mjög misjöfn. 1 hinum nýju
hverfum eru íbúarnir tiltölu-
lega ungir og þar er yfirleitt
barnafjöldi mestur. Á sama
hátt verða eldri borgarhverf-
Framhald á bls. 56.
ORLAGANÓTTIN
Þriðja bókin um múminálfana.
„Þetta eir þriðija asvintýri múm'ín-
élfamina. Mikið genguir á, oldfjall
gýs, flóð færiir sögusviðið í kaf. En
'höfu'ndur ©r ekiki á að gefa'St upp,
flijótaind'i ska'l förim halda áfram.
Dti'tenfultliir atiburði'r geraist, sem ým-
is't valda h'ryggð eða kæti. Og l'ofcs
ris dafuir n'úmínélfanina úr bafi'mu á
mý, eins og ek'kert hafi 'komið fyrir,
og breiðir skairt sitt mót'i sólu.
Mér finnst þessi bók afburða
fjörleg í frásögin, 'bezt þeirra
þriggija, er ég hefi tesið. Enn sem
fyrr er söguþráðurimm með mikl'um
ól'íkindum, en m'úmíniálfa'r eru held-
u>r e'kk'i ne'itt venjulegt fóík. Rjt-
leiiknii íhiöfumdair er miikil, mó ég t. d.
miiinmia á upphaf amimairs 'kaflams, það
þatf meira em meðal'sku'ssa til slfkira
tiliþrifa.
Steinumm er aifbragðs þýðamdi
sem fyrr og eðliiilegit, liátl'aiust máliið
teik'ur hemmii á tumigu. Það er heppmii
þesstnm sögum, að hún fék'k áhuiga
á þeim.
Vísiumiar 'hains Arnar henta l&ilbn -
um vel, em gefa ekki tilefni til mik-
i'Ha tiillþrifa.
Frágangur aliur er til fyrirmynd-
ar, aðeins á einom stað famin ég
staf varntia í setn'inigu. Prófa'rkalest-
ur prýðisgóður.
Sem sagt ein ágætisbók'in emn
frá Erni og Örlygi. Hafið þöikk fyrir."
Ritdómur séra Sigurðar Hauks
Guðjónssonar í Morgunblaðinu 21.
nóvember sl.
GLERBROTIÐ
eftir Ól'af Jóhamm Sigurðsson
teikmiimga'r: Gisi'i Sigurðs'son
Þes'si giul'lfaliega b'amasaga á er-
'imd'i inm í hvern ba'm'Shug'a. Þaima
er iýst með glöggu dæmi bairáttu,
sem fiest börn kammast við í eim-
hverri mynd, og ma'rgir minnast
al'la ævi, og ef til vi'll eru próf-
ratmi’r aif þessu tagi á 'bairnsalidrim-
um ö'rlagairikastar í allni maimn'S-
ævimini.
Ólafur Jóh. Siguirðsson er meist-
arii mál's, og al'drei eru listatök
'hams mýkri en þegar-hamm segir
barnasögu. Glerbrotið hefur í ein-
fa'ldteiik S'imum flesta þá kost'i, sem
góð 'b'arna'bók þarf að hafa. Hún er
SkemmtH'eg og toýr yfir seið, sem
laðar eftirvænting'una frarn, e'kki í
harkalegu uppnámii, heQid'Uir i mjúk-
lótri ástúð og umhyggiju, sem lætur
Sig varða, hverniig maminieslkj'um
reiðir af.
Teikntingair Gísla eru a'fbiragðs-
góðar og gerðar í fuiHum trúnað'i
við söguna. Þessi stutta barnasaga
þeirra Ólafs og Gísla er að mínu
viti perlan meðal þeirra islenzkra
barnabóka, sem ég hef séð á þessu
hausti. AK.
Andrés Kristjánsson, Tíminn 25.
nóvember sl.
FERÐIR
DAGFINNS
DÝRALÆKNIS
— byrjendabók —
„Svona b'ök er ánægjulegt að fá
í 'hendur. Ber þar mamgt til. Fyrst
vii ég mimina á, 'hve lokkandi hún
er, það er ein'S og 'hún b'iðjii um að
'hún verði lesin, segi við þá, er enn
hafa e'kifci að fullu niumið lestur:
Hertu þig, svo að þú fáir skilið miig.
Ail'air síðuir eru skneyttair mynd-
um, en t'il þess að Skifja þær, þamf
að lesa söguna. Og þarna stendor
'hiún, rituð stórum stöfum á fögmu
máli. Stytting Perkins hefir tekizt
mjög vel, fyrir minn smekk er
þetta skemmtiitegini bók en fnum-
sagan. Hún er hraða'ri, nær öl'l'uim
aðalatriðum með fáum en Skýrum
dráttum. Hún 'hefir heidur eklki l'é-
legan staf að styðjast v-ið þar sem
enu myndi'r Wend'e. Þær enu barna-
lega einfailda'r og neita skö'rpum
Skilium mi'l'lii mainnis og dýrs. Þökk
sé útgófunni, að hún mat hina ungu
lesend'ur l'itmynda verða, Þýðing
Anidrésair er prýðisgóð, m'álið lipurt
og fagiunt.
Preintun er slkýr en í umibroti á
síðu 41 hafa orðið leið m'istök.
Prentvililut eru fáar og man ég þær
'helztar, að ævarreiður stenidur á
síðu 33 fyrir ævareiður; Styttstu á
síðu 36 fyrir stytztu; enn við líði
á síðu 50 fyrir enn við íýði.
Ekk'i feH'i ég mig við meriki út-
gáfunniar framan á bókinni. Það er
lýti á forsíðunni.
Hafi útgáfan þökk fyrir prýði'Sbólk
og i'lla tnúi ég, að iheno'i verði ekki
vel tefkið af þeim foreldruim, er
vanda va'l bó'ka 'barna sinna."
Ritdómur séra Sigurðar Hauks
Guðjónssonar í Morgunblaðinu 24.
nóvember sl.
TOFRABIFREIÐIN
KITTY-KITTY-
BANG-BANG
„Þetta er aninað ævintýri lan
Fteming um töfraibifreiðina. Bif-
reiðin er töfratæfci almeoo'iogs nú
á tíimum, og þess vegna verður að
gæða hana ævintýraibrag. Þetta
tókst lan Fleming með foaimaibók-
um símum um töfraibWreið'ina. Þes's-
ar bækur <eru í senn fuiter af mann-
legri gamanisemi, l'ífsskiiningii og
4*,
spennu. Þótt margt sé þair yfir-
máttúrutegt, varpar frásögmin lijösi
á 'samibiúð mamn's og bíts. V'ið Ski'l'j-
um torátt, að 'bíttinn er eWki aðeins
þjálft teikfang í hendi mainm®ins,
iheldur breytir hann einoiig marnnin-
um. Oft vi'tl það verða svo, að
ævintýrin, sem h'öfund'air segja
'b'ö'rnium, eru um gamQa, únelta og
gleymda hl'uti, honfimn tíma og lið'ið
líf. Ævintýrið ttm t'öfraibilinn gerist
í raun og veru í samtíma barnsims,
sem 'les það, og áhrif þeiss verða
þvií ömmur en gömlu ævintýrann'a.
Það snertir bamnið á allt annan
hátt og ve'itir ævintýraiþrá þess
nýja fyl'Hngiu. Þessi skemmtiilega
bairnaibók et í senn þroskamdi og
sikemmt'iteg. Myndir hennar eru
'iíka mjög ta'lamdi og nýtízkiutegar.
— AK."
Ritdómur Andrésar Kristjánsson-
ar í Tímanum 25. nóvember sl.
Abyrgir foreldrar fylgjast með bamabókagagnrýni viðurkenndra aðila og
draga lærdóma þar af. því enginn gefur barni sínu vísvitandi bók, sem er
óholl aflestrar. — OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR.
DAGFINNUR
DÝRALÆKNIR
„Hér er nýtt útgiáfufyrirtæfcii að
ryðja sér braut til íslenzkra tmgf-
inga. Ég dáist að, 'hve vei það fer
af stað, og margtur eidri útgefamd-
inm rrnætti talka sér bók þessa í
hönd og læra af frágamgii hennar.
Harnn er vissulega ti'l fyrinmymdar.
Dagfimmur dýratækniir í Apa-
iandi er amerísk verðteunasaga, er
hteiut viðiurkenningu Newbery-
sjóðsins 1923. Sjóðuir þessi verð-
teumair beztu bairnabókima, er út
keim'U'r á árinu þar vestra. Bók, er
hér um iræðir, vair vaílin til móttö'ku
þessa heiðurs, þá verðteuniin vo»J
veitt í annað sirnn.
Ég hygg að fleirum en mér reyn-
ist erfitt að gera sér girein fyri.r
seiðmiagni bóíkariinn'ar. Hún er laingt
frá því frumleg, held'ur ek'ki djúpt'
hugsuð vizka, nei, látleysið sjálft.
Mér virðist aðaiuppistaðan vera
vonbinigði höfundar með mann-
skepmuna, er syo H'la hafði farið
með he.imimn sinn, er raun ber
vitmi, þá sagan er rituð í lok stríðs-
ins 1914—1918. Höfundur ritar
hana fyriir börn sín og bemdir þeim
inn i heirn dýra mátitúrunnair sjáWrair.
Hann lætur páfagaiUk gerast læri-
föður milkils metin's teskmis; gamlan
dráttarhest fá sér g'.oraugu, já
jafnvel viHidýr keppa'St um þjón-
ust'U í þessu merkilega ríki, er
knimgium D'aigfinn dýralækmi vatð til.
Sjálfsagt er það sveitaiHífið, er í
brjóstum okkair bl'unda'r, sem gefur
sögu þessairi töfra og fylling",
Ritdómur séra Sigurðar Hauks
Guðjónssonar um Dagfinn dýra-
lækni í Apalandi, í Morgunblaðinu
21. desember 1967.
slimiur
i ;i«íMaferó
eftir Hugh lofting
Bókaútgáfan Orn og Orlygur hf. — Reynimel 60, sími 18660