Morgunblaðið - 06.12.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.12.1970, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SL'NNUDAGUR 6. DESEMBER 1976 i — Borgarhverffn Fnunh. af bls. 5 in byggS eldra fóiki, börnum ítekkar og heildaríbúafjöldl mínnkar. Stofnanir, sem upp- baflega voru byggSar fyrir hyerfin, eins og t.d. skólar, nýt ast verr á sama tima, sem erfiS lega gengur að uppfyiia þœr tfmabundnu kröfur, sem skap- ast í nýrri hverfunum. Gott dæmi um þetta er nýt- ing skólanna í gömlu hverfun- um. Þar hefur nemendum fækk að jafnt og þétt, eins og sjá má á eftirfarandi töflu um fjöida bekkjardeilda i þremur skólum gömiu hverfanna. Þetta hefur verið borgaryfir völdum umhugsunar- og áhyggjuefni og leitazt hefur verið við að finna leiðir til að draga úr þessari þróun. Eitt af því, sem Sjálfstæðismenn hafa beitt sér fyrir og nú er umþað bil að komast í framkvæmd, er að Húsnæðismálastjórn veiti lán til kaupa á göml- um húsum. TQ þessa bef- ur það fóík, sem vOl kaupa sér hús frekar en byggja, ekki átt kost neinnar ákvtðinnar lánafyrirgreiðslu. Fólk hefur því frekar hneigzt til nýbygg- inga. Nú er fyrirhugað að lána út á eidri ibúðir og má búast við því, að það hafi þau áhrif, að yngra fólkið sæki inn í gömlu Haustið Haustið Haustið Haustið 1956 1960 1966 1970 Miðbæjarskóli 35 31 24 0 Austurbæjarskóli 55 45 32 28 Melaskóli 61 45 36 38 Á þessu tímabili treystu borgarhverfin og á þann hátt menn sér til að leggja niður verði betri nýting þeirra þjón Míðbæjarskólann sem barna- ustustofnana, eins og t-d. skóla skóla og er athyglisvert, að ekki skuli við það hafa fjölg- að í nærliggjandi skóium. Árið 1956 var gerð í fræðslu skrifstofunni mjög ítarleg taln ing á íbúum hinna ýrnsu skóla- hverfa vegna tillagna um fram tjðarskipulag skólahverfa. Byggt var á manntali frá 1955. Þaö er fróðlegt að bera þær télur saman við íbúatölur sðmu hverfa frá manntali 1. desember 1969 og sjá, hve mik U fækkun hefur átt sér stað. sem þar eru. 1 hverfunum inn an Hringbrautar eru heilleg svæði, sem geta staðið óbreytt árum saman og þess vegna getur fólk sótt sér þangað framtíðarathvarf. Á hinn bóginn þarf að reyna að hraða uppbyggingu þeirra gömlu borgarhverfa, sem byggja þarf upp og þá vaknar sú spurning á hvem hátt það verði helzt gert. Til þessa hef- ur verið gert ráð fyrir sjálfs- uppbyggingu fyrir frumkvæði Manntal Manntal 1955 1*9 Vesturbær tvestan Lækjargötu «g norðan Hringbrautar) 9.000 7.011 Austurbær (austan Lækjargötu að Snorrabraut) 16.000 9.773 Frakkastígur á að gegna allmikiu hlut verki í gatnaskipuiagi gamia Ausíur- bæjarins skv. aðalskipulagi Keykjavíkur. húsa- og ióðareigenda. Reynsl- an af því hefur ekki verið góð. Hver byggingarreitur samanstendur af mörgum lóð- nm, sem flestar eru í einka- eign, t.d. á svæðinu milli Njáls götu og Skúlagötu. Þar er ein- stök hending, ef menn eru til- búnir samíimis, og því hefur uppbyggingin veríð mjög slitr ött og enginn heill byggingar- reitur byggður upp samtímis eða eftir sömu hugmyndum. Af leiðingin hefur orðið sú, að ný tízkuleg hús standa hingað og þangað um hveríin og við hiið þeirra gömul og oft hrörieg hús. Yfirbragð þessara gömlu borgarhverfa hefur því ekki veriö sériega ánægjuiegt. Borgaryfirvöid haía þvi nú viijað gera tilraun til að freista þess að breyta þessum vinnubrögðum. Það er gert á þarni bátt, að vaiinn hefur verið einn feygg- ingareitur, miili Laugavegar, Vitastigs, Grettisgötu og Frakkastígs. Á að ireista þess að koma á samvinnu eigenda fasteigna á þessum reií um end urskipuiagningu reitsins og uppbyggingu í heíld. Hefur tveiin ungum arkiíektum, þeim Garðari Halidórssyni og Ingi- mundi Sveinssyni verið falið að kanna þetta mál hjá eigend um og gera tillögur um skipu- lag og uppbyg gingu, ef sýnt þykir að samstaða náist, en gert er ráð fyrir, að samtök eigenda verði með í ráðum um tiliögugerð alla frá byrjun. Verður fróðlegt að sjá, hvern- íg til tekst i 'þessu efni, en ef tilraun þessi tekst, er merki- legt spor stigið í átt til örari og heillegrí uppbyggingar gömlu borgarhverfanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.