Morgunblaðið - 06.12.1970, Blaðsíða 18
50
MOKGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DfES®MBER 1970
Skylda að komast
fyrir upprunann
— segir Sybil Urbancic um
gamla músik
UPPI í Háteigakirkju var
Svbil við hljófffærið
verið að leika á orgelið. Það
var laugardagur eftir hádegi,
menin voru að gera við í hús-
inu, og verið að taka í gegn
fyrir helgtina um leið. Frú
Sybil Urbancic sat og æfði
sig. Hún hélt síðan tónleika
með manni sínum í Norræna
húsinu; hann lék á blokk-
flautu hún lék með á sembal.
Þau helga sig einkum barokk
músik.
Sybil er dóttir hjónanna dr.
Melittu og Victors Urbancic,
sem fluttust hingað er hún
var barnung. Hann var kunn-
ur tónlistarmaður og braut-
ryðjandi hér; frúin tók sér
margt fyrir hendur utan
heimilioins, m.a. það að flytja
hingað og rækta býflugur.
Sybil varð stúdent hér frá
Menntaskólanum í Reykja-
vík og lauik prófi frá Tónlist-,
arskólanum.
— Þegar ég tók stúdents-
próf, fór ég utan tii Vínar-
borga-r. Ég ætlaði að taka
norrænu í Háskólanum, en
ákvað að láta hana bíða um
sinn, því að ég gætá alltaf tek-
»ð hana, er ég hefði lokið við
músikina í Vin. Ég hafði ekk-
ert gert í henni frá þvi í 4.
befck, og vÍ99i að ég yrði að
tafca hana upp á ný, ef ég ætti
að komaat eitthvað áfram með
hana.
Ég byrjaði tnemma með
fiðhi og píanó, senni'lega 3ja
ti4 4ra ára gömul. Það var
mii«] æfing á hverjum degi
og mér fannst það sennilega
ekkert gaman þá, ég man
það nú ekki, en manni var svo
sem haldið að þessu, aem bet-
ur ter því að það hefði ég
atóred haft vit á að gera
sjálf. Ég hef þakkað það «ð-
ar.
— Er þetta ekká indælt líf
að vera svona mikið i tónliet-
inné?
— Ég get sannarlega ekki
kvartað. Ég hefði auðvitað
komtð heim, ef ég hefði ekki
gifzt. En það eru auðv'itað ör-
lög. Ég er með þrjú börn
heima, stúlku hérumbil 14
ára, og tvo drengi þriggja og
hér um bil fimm ára. Það er
auðvitað erfitt og dagurinn
oft lanigur. Ég er með stúlk-
una í frönskum skóla, þar
sem hún er allan daginn, en
þeir litlu eru hálfan daginn á
dagheiimili, og þann tíma nota
ég tdl að æfa mig. Það er ekki
hægt öðruvíai, en það hefur
líka gengið með þessu móti.
Ég reyni að æfa mig, sem
Hsum Maria Kneihs, maður
hennar.
sagt, þegar drengimir eru
ek'ki heima, því að þá er
næði. Það er ómögulegt að
æfa sig, ef ekká er næði. Ég
æfi mág til þess að geta hald-
ið tónleika og halda músík-
inni minni við. Ég reyni helzt
að láta ekki of langt líða milli
tónleika minrva. Það er betra
að haifa það avona, vegna
þees að maður tapar sjálfsör-
yggi, ef maður ekki kemur
fram opinberlega lengi í senn.
Ég held að það liggi i því, að
maður einbeitir sér ekki sem
skyldii. Þetta ætti að vera að-
alatarf, ekki aukavinna. Og ef
maftur hefur það á tilfinn-
ingunn.i að áheyrendur fá
ekki ailt það bezta út úr leikn
um, það sem þeir koma til að
fá, er illa farið. Ég hef gert
dálítið af því að ferðast t'il
tónleikahalds. Mér þykir
betra að halda hljómleika ut-
an Vínarborgar, því að þá get
ég helgað mig viðfang&efnkiu
algerlega.
Til að allt hljómleikahald
geti gengið eðlilega þarf að
vera fyrir hendi alger innlif-
un tónliistarmannsins í við-
fangsefnið. Því má segja það,
að stundum þurfi maður
engu að síður að vera leikari
en tónlistarmaður, því að
maður verður að reyna að
láta fólkið njóta þess, sem það
feom til að fá, og það er alltaf
visst erfiðn.
Oft leik ég inn á piötur og
bönd, og það er algerlega
ólíkt starf. Þar er unnið að
leiknum með aðstoð tækni-
manna til að allt verði, sem
bezt, og útkoman verður að
vera sú sama og á hljómleik-
um: Fullkomin. Mér finnst
alltaf betra að hafa einhvern
til að hlusta á mig, er svo ber
undir, því að það skapar vissa
stemmr»iin,gu. En að þessu er
hægt að ganga, sem hverri
annarri vinnu. Það er mis-
munurdnn. Lítið spennandi!
Að öðru leyti er ekki hægt að
jafna því saman á nokkurn
háÉt
— Er þetta ekki tangur
vinnudagur hjá þér oft á tíð-
um?
— Jú, hann er það. Ég byrja
kluMkan 6 á morgnana. Það
gera auðvitað börnin. Og ég
held áfram allan dagiinn til
klukkan ellefu á kvöldán. Ég
kalla það lika starf að fara á
hijómleika. Það er í mrnum
venkahring.
Maðurinn minn er að heim-
an allan daginn. Hann er
prótessor í blokkflautuleik,
og á langan vinnudag. Við
erum tíka með útgáfustarf-
semi og þá er ég tíka sima-
dama fyrir hann heima á dag
inn. Þegar hann kemur heórn,
er margt, sem við þurfum
að ræða fram og aftur í sam-
bandi við fyrirtækið og starf-
ið í heild, og það er ekki
alltaf mikil hvíld framundan.
Við höfum rætt það, að
gott væri að leggja allt þetta
púl á hiiluna og fá oktkur
starf írá 9—5, en alltaf fallið
fná því aftur, vegna þess, að
við viitum, að á því gæfumst
við fljótt upp.
— Er þetta ekki auðugt )íf,
þessi tónlistarævi ykítar?
— Já og nei. Það er svo
margt i starfinu tii að ergja
sig yfir, og maður þarf oft
að vera að snúast í hlutum,
sem manni koma i rauninni
litið við, en verða eemt að
gerast.
Ég sakna barnsánanna. Þá
var ég eingöngu hrifin er ég
fór á tónleiika. Nú nýt ég
þeirra ekká eina. Það er ekki
bara hrifning, sem fyllir mig
tengur. Ég fer núna á tón-
ieika til að kynna mér eitt-
hvað, sem snertir mifct fag.
Ég er hæbt að fara einungis
til að njóta. Ég fer þamgað
með áikveðna spurningu í
huga, fer til að fræðaet. Svo
getur þó alltaf farið, að tón-
liatarmaðurinn sé svo stór-
kostlegur, að hann hrífi mann
með sér og allt annað gleym-
ist, og það er yndislegt. Þetta
gétur sem sagt gerzt, en það
er undantekninig.
Aftur á móti fer ég tií dæm-
i« eingöngu í leikhús til að
Skiemmta mér. Þar get ég setzt
niður og gleymt mér, gefið
miig leiklisfcinni á vald, því að
hún kemur mér ekki við
öðruvrsi en sem frávik frá
starfL leikur.
— Ég hef heyrt að blokk-
flauta sé leiðiniegt hljóðfæri.
Hvað viltu segja mér um
þette?
— Blokkflautan er ekfei
hræðileg, nema leikur henn-
ar sé rlla keundur. Það er oft
gert — einnig erlendás, að
iáta 30 börn með másmunandi
blokkflautur, óstemmdar,
leilka og læra saman. — Þetta
hljóðfæri er ekki tií að hreyfa
puttana með og bláða í. Þetta
er tóndistartæki, og það gott
tæki og gamalt.
Margir — líka menn, sem
eru starfandi í músík — hafa
efcki hugmynd um að blokk-
flautan sé hljóðfæri í músík,
og gott að kenna á hana. Hún
er hljóðfærá, sem hefur al
veg legið niðri um tíma, en
það er mikið til af músik,
sem er skrifuð eða samin fyr-
ir biofckflautuna, gamalli
músík, sem í rauninni er ekfci
hægt að spila rétt, nema á
hana eina.
Nú er uppi hreyfing á síð-
ari árum til að vekja upp
gamla músík, eins og höfund-
arniir hugisuðu sér hana upp-
runalega. Eru þá gömlu hljóð-
færin að koma í gagnið aftur,
og þau nýrri að detta upp fyr-
ir, t.d. hætt að nota raf-
magnsongel og farið að fram-
leiða aftur pípuorgelið. Það
væri ekki hægt að gera sér í
hugarlund tónliöt allra tíma,
ef ekki væri reynt að komast
eftir því hvernig tónlistin
er upprunalega hugwuð —
og fóik fær þá ekki réttan
Skilning á tánlistinmi. Það er
nefnilega dálítið mikið atr-
iði, hve md'kill hljómmunur
getur verið, eftir því á hvaða
hljóðfæri tónlisfcin er leikin,
og hver niðurröðun hljóðfær-
anna er. Till dæmis er kannski
blokkflautuverk leikáð á
fiðdu og þá er hljóðfærið
öðru vísi staðsett í hljóm-
sveitinni en ef verfcið hefði
veráð leifciið á flautuna. Þá
finniur maður allt í einu, hvað
það var, sem tónskáldið vlldi
fá fram og koma tii skila.
Nú, já, hugsar maður þá. Það
var þá þetta, sem hann meinti.
Og verður þair með hamingju-
samiur á augabragði, því að
Gobelins borðdúkar með kögri
Raoðir — Graenir — GuJir
150x150 sm. — Kr. 1185.00.
Sendið rrvér uodirrituðum .... stik. Gofoe 110501* í póst'kföfu.
□ Raoðan □ Guten □ Grænao.
HTLISKÓGUfl
Soorrabraut 22 — Sfcrvi 25644.
Finnlandsvinnfélagið SUOMl
mfcwvist þjóðávétíðardag* Firvniiands með hátíðarsamkorrvu I
Dorrws Medáca sunoudiagánn 6. desemtoer fcl. 21,00.
Á un'dan sacnkoovu M. 20,30 verður toeki'inn aðeifonckir
félaigsins.
DAGSK%Á;
Kl. 20,30 Aðelfondor — venjoleg aðeWondairetörf.
Kl. 21,00 Hátíðarsamkoma.
1. Hátiíðin sett: Form. féteQSins, Sveinn K.
Sveinssoo, flytur ávarp.
2. Erirvdii: Aðatsteinn Davíðsson, cend. mag.
fv. lefctor í Helsimki.
3. Ný Ifcviiknvynd firá Fwwlancli.
4. Upplestur: Pekka Kaikumo, sendikennari
við Há®kóla ístends les.
6. Kórsöngtvr LögiregMcórinn syngor htoite
af söngskrá norrænnar hátíðar í Heísinki
I septemiber sl.
6. Darvs: Hin vinsa&la h Ijómsiveit Kátir félagar
terkor og syngor.
Félagar eru hvattir tM að fjölmerma og taka með sér gesti.
STJÓRNMM.