Morgunblaðið - 06.12.1970, Blaðsíða 30
62
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1970
Mánudagur
7. desember
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 íslenzkir söngvarar
Guðmtundur Jónsson syngur lög eft-
ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
„Ég syng fimrn lög cftir
Sveinbjörn í þessum þætti,“
tjáði Guðmundur okkur. Við
spurðum hann hvort einhver
sérstök ástœða vœri fyrir því,
að hann veldi Sveinbjörn til
flutn'ngs og hvort íslenzkir
söngvarar hefðu ekki til þessa
sungið fremur lítið af lögum
Sveinbjörns. ,.Astæðan fyrir
því að Sveinbjörn varð fyrir
valinu var einfaldlega sú, að
Jón Þórarinsson, dagskrár-
stjóri, bað okkur að hafa söng-
skrár okkar í efnislegu sam-
hengi eða þá eftir eitthvert
eitt tónskáld. Og ég held, að
það sé ekki rétt, að Sveinbjörn
hafi verið nein hornreka hjá
okkur söngvurunum. Sigurður
Skagfield söng t.d. talsvert
eftir hann á sínum tíma. Hins
vegar er það svo, að við erum
fáir söngvararnir en tónskáld-
in fleiri, og núlifandi höfund-
ar verða gjarnan frekar fyrir
valinu. Eins hefur það nokkuð
að segja, að Sveinbjörn samdi
mikið af lögum við enska
texta og eru þau ekki allskost-
ar aðgengileg íslenzkum áheyr-
endum,“ sagði Guðmundur.
Undirleikari hans í þessum
þætti verður Ólafur Vignir
Albertsson.
20,50 Upphaf Churchill-ættarinnar.
(The First Churchills)
Framhaldsmyndaflokkur, gerður af
BBC um ævi Johns Churchills, her-
toga af Marlborough, og Söru, konu
hans.
9. þáttur: Sættir.
Leikstjóri: David Giles.
Aðalhlutverk: John Neville og Sus-
an Hampshire.
Þýðandi: Ellert Sigurb jörnsson.
Marlborough er sakaður um þátt-
töku í samsæri til að koma Jakobi
aftur til valda, og er handtekinn.
Sannanir gegn honum reynast þó
falsaðar, og er hann iátinn laus.
Vilhjálmur konungur er meiráhluta
ársins á vígvöllum Niðurlanda, en
Maria hefur stjómtaumana í fjar-
veru hans. Hún andast úr bólusótt,
án þess að hafa sætzt við önnu
systur sína. Ári síðar kallar Vil-
hjálmur önnu til fUndar við sig.
21,35 Hver maður sinn
sprengjuskammt.
Mynd, sem sænskir fréttamenn tóku
í Norður-Vietnam fyrr á þessu ári.
Sýnd eru áhrif loftárása Bandaríkja
manna og rætt við borgara og her-
menn. Myndin endar á viðtölum við
tvo bandaríska flugmenn, sem þar
eru fangar. Þýðandi: Óslkar Ingi-
marsson.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
Þriðjudagur
8. desember
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Dýralíf
Gjóður og Flotmeisa.
Þýðiandi og þulur Gunnar Jónasson.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
21,10 Setið fyrir svörum
Dr. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Al-
þýðuflokksins situr fyrir svörum.
Spyrjendur: Eiður Guðnason (stjórn
andi) og Magnús Bjarnfreðsson.
21,45 F F H
Brezkur geimferðamyndafloikkur.
Þessi þáttur nefnist Reynslustund.
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
22,30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. desember
18,00 Ævintýri á árbakkanum
Haust.
Þýðandi: Silja AðalsteinsdóttiT.
Þulur: Kristín Ólaifsdóttir.
18,10 Abbott og Costello
18,20 Denni dæmalausi
Veslings Wilson
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
18,50 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Nýjasta tækni og vísindi
Um6jónarmaður: örnólfur Thorla-
cius.
21,00 Hver er maðurinn?
21,15 Veðreiðarnar
(Derby Day)
Brezk bíómynd frá árinu 195i2.
Aðalhlutverk: Anna Neagie og
Michael Wi-lding.
Myndin fjallar um einn dag á brezk
um veðreiðum, oig það, sem hendir
nokikra samkomugesti.
Þýðandi: Björn Matthíasson.
Aðalleikarar þessarar mynd-
ar voru ákaflega vinsœlir í
Bretlandi fyrir 2—3 áratugum.
Anna Neagle tók gjarnan lag-
ið í myndum sínum og dansaði
þar að auki, en Michael Wild-
ing var hefðarmaður á brezka
vísu. Þegar aldurinn tók að
færast yfir hann og yngri menn
ruddu honum af hvíta tjaldinu,
gerðist hann umboðsmaður og
notaði fengna reynslu til að
lyfta ungum og óþekktum leik-
urum upp á stjömuhimin
kvikmyndanna í heimalandi
sínu. Þessi mynd verður þó
vart talin til stórvirkja á leik-
ferli þeirra.
22,35 Dagskrárlok.
Föstudagur
11. desember
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Bókagerð
Fræðslumynd, sem Sjónvárpið hef-
ur látið gera.
Fylgzt með bók frá því handrit er
skrifað og þar til hún kemur full-
gerð frá útgefanda.
Umsjónarmaður: Eiður Guðnason.
21,05 Einleikur í sjónvarpssal
Erling Blöndal Bengtsson leikur á
celló Suite en concert eftir André
Jolivet.
Erling Blöndal Bengtson er
íslenzkum tónlistarunnendum
Góði dátinn
SVEJK
eítir Tékkann Jaroslav Hc;sck í þýð-
ingu Karls Isfelds, sem verið hefur
uppseld árum saman, er komin út í
nýrri og vandaðri útgáfu. Ævintýri
góða dátans Svejk er eitthvert hið
snjallasta skáldverk, sem nokkru sinni
hefur verið ritað um styrjaldir. Um
þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða.
>að er vafamál að^aðrar þjóðir eigi
snjallari þýðingu af góða dátanum
Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að
það er dauður maður, sem ekki tárast
við lestur bókarinnar.
Verð í bandi kr. 450 f söluskattur.
JaroeJav Hasek
Góði dátinn
SVEJK
ANDEHSEN
FJÖLSKYLDAN
eftír norska rithöfundinn Sigbjörn
Hölmebakk, í þýðingu Alfheiðar Kjart-
ansdóttur, er bráðskemmtileg gam-
ansaga, Hún er hnyttin og skemmti-
leg lýsing á lífsþægindakapphlaup-
inu, sem lýsir sér á svipaðan hátt
hvort heldur er í Noregi eða á Islandi.
Sagan náði miklum vinsældum í Nor-
egi og helur verið kvikmynduð. —
Skemmtilegar teikningar eftir 'Olaí
Torfason prýða bókina. Þetta er bók,
sem öll fjölskyldan hefur skemmtun
og ánægju af.
Verð í bandi kr. 385 -f söluskattur.
^VÍKURÚTGÁFAN^
að góðu kunnur, enda hefur
hann oft vitjað Islands, sem
er, eins og allir vita, föðurland
VINNAN
GÖFGAR
MANN/NN
Af ollu
hjarta
Leyndar-
mál
Kastalans
Said
rósin
móður hans. Hér sést hann
leika á sellóið sitt í sjómiarps-
sal.
21,20 Mannix
í úlfakreppu 2.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22,10 Erlend málefni
Umsjónarmaður: Ásgeir Ingólfsson,
eftir MAHlKS.SCHWARTZ.sama
höfund o-r ASTIN SICRAR. Bæk-
ur þessa höfundar hafa notið mik-
illa vinsælda hér á landi og er
þetta einhver sú vinsælasta. þetta
er ósvikin ástarsapa, örlagarik og
spennandi.
eftir CHARLES CARVICE kom út
fyrir fjörutíu árum og varð þá
ákaflega vinsæl og eftirsótt. Hún
er ein af þessum gömlu, viðburða-
riku og spennandi sögum, þar
sem ástinni er ekki gleymt. Osvik;
in ástarsaga.
eftir höfund SherlockHolmessagn-
anna, A. CONAN DOYLE, er
Ieyndardómsfull og spennándi
saga, sem gerist í Englandi á síð-
ustu öld.
eftir hina vinsælu brezku skáld-
konu MARGARETSUMMERTON
er fyrsta bókin, sem kemur út eftir
hana á íslenzku. Sagan er við-
burðarík og spennandi og fjallar
um ástir og dularfulla atburði.
Verð kr. 3B.5 -þ söluskattur.
370 -þ söluskattur.
Verð
Verð kr. 355 -þ söluskattur.
Verð kr. 355 -þ söluskattur.
Aföllu
i •
arta
A CONAIM DOYLE
Sand
rosin
IVIARGARET
SUMMERTON
NÝJAR BÆKUR FRÁ SÖGUSAFNI HEIMILANNA
22,40 Dagskrárlok.
Laugardagur
12. desember
15 30 Blómaskreytingar
Hollenzki blómaskreytinigameistar-
inn Anton Ringeiberg sýnir nokkra
af þeim möguleikum, sem listgrein
hans hefur að bjóða.
16 00 Endurtekið efni
Börn skrifa Guði
Children’s letters to God)
Mynd um bréf, sem börn hafa skrif
að skaparanum, byggð á tveim bó'k-
um um þetta efni.
Kynnir: Gene Kelly.