Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 1
32 SIÐUR 8. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 12. JANUAR 1971 PrentsmiSja Morgunblaðsins Uppreisn bæld niður í Bólivíu La Paz, 11. jaraúar. AP-NTB JUAN Jose Torres, hershöfðingi, forseti Bólivíu, bældi niður bylt- ingartilraun hægrisinnaðra her- foringja með lítilli fyrirhöfn í dag. Hópar vinstrisinnaðra verka manna og stúdenta fylktu sér um stjórnina og byltingartil- rasinin var bæld niður á tæp- um isex támum. Uppreisnarmerm lögðu undir siig aiðaflistöðvar hersiins í gær- kvöild'i og tóku yfirmann hers- 'ins höndum, en gáfust upp kil. 5 i rnorgun að sitaðartHma og af- hentu vopn sín hermönmuim stjómarinnar, sem er vinstri- sinmuð og kom-s’t t'itt vaflda fyrir þremur miánuðum. Samkvæm/t opinberum frétitum hatfa noikkr- ir foringjar byfltingarinnar verið Árekstur á sjó F Að minnsta kosti 25 manns i I drukknuðu og tíu að auki er' | saknað eftir árekstur ferju-' , báts og fiskibáts við strönd I SuðurKóreu, úti fyrir hafn- I arbænum Yosu, fyrir helgina. j ) Myndin sýnir björgunarskip Lásamt skipunum er rákust á. I Olíubann á Frakka Pairis, 11. janúar, NTB. ALSÍRSTJÓRN hefur stöðvað olíuflutninga til Frakklands frá hafnarbænum Arzew, sem er endastöð olíuleiðslunnar frá olíu- lindunum í Sahara-eyðimörkinni, að þvi er tilkynnt var í Paris í dag. Innan skamms verða teknar upp að nýju viðræður um olíu- fíutninga frá Alsír til Frakk- lands í París. Frakkar hafa feng- ið mikinn hluta þeirrar olíu, sem þeir þarfnast, frá olíulindunum í Sahara og reyna að tryggja sér hagkvæmari skilmáia, en Alsir- stjórn krefst aukinna gjaida frá frönskum olíufélögum og aukins eftirlits með starfsemi þeirra. Hússein varar við íhlutun í Jórdaníu Amman, 11. jam. — AP-NTB HUSSEIN Jórdaníiikonungur vísaði á bug í dag hótunum Arabarikja um ihlutun í Jórd- aníu til hjálpar palestínskum skæruliðum í bardögum þeirra við her stjórnarinnar. Hussein segir i orðsendingu til Hassans ríkisarfa ifrá London, þar sem hann liggur í sjúkrahúsi, „að við sættum okkur ekki við gæzluvernd utanaðkomandi ríkja í Jórdaní<u né heldur gagnrýni á jórdanska embættismenn." Jafnframt lýsti hann yfir full- um stuðningi við ráðstafanir ríkisairfans til að tryggja öryggi og einingu í Jórdaníu. Komungurinn átiti greiniilega við hóitanir Sýrliendinga um að- stoð við sikærufliða og yfirflýs- ingar Anwar Sadatis Egypta- landsforseta um ugg sinn vegna þróuhar mál'a í Jórdanáu. Orð- sending konungs ber með sér, að hann muni haifna þeiixi tifl- lögu Sadats forseta að fulltrú- ar Arabaleiðtoga komi saman til Mannránin í Suður-Ameriku: Föngunum 70 sleppt senn Jackson sendiherra við ,góða heilsu4 fundar í Amman tii að setja niður deiturnar. Kaíróútvarpið hefur hins vegar skýrt frá því að fullltrúarnlir séu lagðir af stað til Jórdandu, en það hetfiur eflíiki fiengiizt st'aðfiest samíkvæmit öðrum heimiMum. Foringi sýr- lenzikiu herforingjasitjómarinnar, Hatfez Assad, sagði í dag að Sýrfliendingair miundu koma í veg fyrir það að Jórdaníuher úitrýmdi skærulliðahreyfingunni, en haiuiðlsit hinis veigar tdl þess að mdðla málium. Skömmu áður en orðsendinigu Husiseins var útvarpað skýrðu stjórnin og sikæruiliðar frá sikot- bardögum í Amman. Skærulið- Ali berst yið Frazier Washington, 11. janúar —( AP — IHÆSTIRÉTTUR Bandaríkj- | anina ókvað í dag að taka fyr ] l iir dóm þann er hnefaleikar- linm Muhammed Ali (Cassiusj 'day) hefur fengið vegna j Iþess að hann neitar að gegna' | herþjónustu af trúarástæðum.' , Ákvörðun réttarins verður | ' tii þess að hann fær að fara | Ifrjáls ferða sinna og getur/ ) því mætt til einvígisins við ] jheimsmeistarann í þungavigt,' Joe Frazier, 8. marz n.k. ar héldu þvd fram að israelsk- ar fllugvéllar oig jórdanskt sitór- skotalið héllldu uppi árásium á stöðvar slkænufliða í Jórdaruiiu. Opiinberlliega var neitað ftufllyrð- inigum skærufliiða um að sitjóm- arherinn hefði í dag gert árásir á stöðvair síkæruiliða í fj'öfflhinum við dafldnn. 1 Tel Aviv er frétt- um um loftárásir ísraefllskra fiiiuig- véla vísað á bug. Framhald á bls. 23 handteknir og um 50 miuniu hafa leiitað hæliis í sendiráði Perú. Að sögn stjómarinmar vom aðalforingjar byltingartilrauinar- innar Húbo Banzer Suarez, of- u'rstli, sem var svipfiur stöðú fiorstöðumannis herskólans í La Paz í síðuistu viku vegna sund- stöðu gegn stjómdnni og Ed- mumdo VaJlencia Ibanez, ofursiti, efnahagsmáiliaráðherra fyrrver- andi stjórnar. Stjómiin sagði, að hún hefði náð stjóm á ástand- imu efitir árásir Musitang-orrusitu- ffliugvéila á aðalstöðvair hersins. Dutsckhe til Danmerkur Árósum, 11. jan., AP. Vestur-þýzki stúdentaleiðtog- inn Rudi Dutsckhe ákvað í dag að þekkjast boð Árósaháskóla í Danmörku um að koma þangað og vera aðstoðarkennari við skólann. Dutsckhe hefur verið við nám í Cambridge á Englandi, en brezk yfirvöld hafa nú neitað að framlengja dvalarleyfi hans. Or- sökin er sú, að Dutsckhe hefur ekki staðið við gerða samninga um að taka ekki þátt í félagslífi stúdenta út á við. Það var Jóhainmes Sflioek, pró- feasor við Árósahóskóla, sem sagði frá því, að borizt hetfði svar frá Dutsckhe, en fyrst hefðu þeir tallað um þetta fyrir nokkrum. mámuWuim. Ameríkumönnum í Moskvu hótað Moskvu, 11. janúar, NTB, AP. ÞRÍR Rússar þrifu starfsmann bandaríska flugfélagsins PanAm, Josep Makaroff, úr bifreið hans í dag og hótuðu að eyðileggja bíl- inn, ef hann gerði ekki citthvað til þess að binda enda á áreitni við sovézka borgara í Bandaríkj- unum. Bandairíslkla sendiráðið í Moskvu miótmæflti iharðlega í dag áreitni við bandarísfca boa-giaira í Moriuvu. Að minnsta kosti ftorum banidarískar bifreiðar voru lask- aðíur um heflginia, og er þessi á- reitni talin runnin frá opinber- um aðillum í hefndarSkyni við árásir herSkárra Gyðinga á sov- ézJka borgara og skritfstofu-r í Bandaríkjumiuirn. Rússarnir, sem hótuðu Makairoff voru á sextugs- aídri og kröfðust þess, að hann færi í bamdaríska sendiráðið og kreifðist verndar til handa sov- ézkum borgumm gegn Gyðing- um í Bandaríkjiunum, en umigl- in.gar hatfa amnars staðið fyrir Skemmdarverikum á bifreiðum. Fréttamiaður AP, Michiael John som, sem varð fyrir því að fram- rúða bifneiðar hans var brotdm með igrjótfcasti við eima af um- ferðargötum Moskvu, fcvaxitaði við lögreglumann, en h'anin sagði honuim að líta inn í bifreiðina, sem hafði stáðið maminflaus, m'eó- an þeir aithuiguðu Sfcemmdirnar í samieiminigu. Jöhnson fann miðá, þar sem sagði á rússnesku: „Var- aðu þig, skriðdýrdð þitt. Verra verðUr það næst.“ Anaj’ar lögreglliu maður kom á vettvang og mulldx aði: ,,Nú, fufllltrúiar dkkar verðá fyrir árásum í Bandaríkjun- Rio de Janeiiro og Montevideo, 11. jamúar. — AP. if Brasilíustjórn hefnr ákveðið að fallast á kröfu ræningja svissneska sendiherrans Gio- vanni Buchers og láta lausa í skiptum fyrir liann sjötíu póli- tíska fanga. Áreiðanlegar lieim- ildir hermdu, að fangarnir kæmu til Alsír í nótt, en Santi- ago í Chile og fleiri staðir eru taldir koma til grelna. ★ Jafnframt tilkynntu skæru- liðasamtökin Tupamaro I Uru- guay í dag að brezki sendiherr- ann Geoffrey Jaekson væri vlð ágæta heilsu, en samtökin liafa ekkert látið frá sér heyra síðan honum var rænt. Félagar úr samtökimum rnyrtu lögreglu- niann í dag, hinn 11. síðan 1966. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum sitja margir brasifllísku fanigainna 70 enn í . fangelsum, en aðrir hafa verið fHiutitir til herstöðvar skammit firá Rió, þar sem fituigvól miun fllyitja þá úr lanidi þegar gengið hefiur verið endainilleiga frá fangaisfciptunum. Allsiíristjórn hefiur tjáð sdg fúsa tili að veita föngunium hæli og var búizít við að þeir kæmu til Afllgeirtsiborgar í dag, en heim- illdir þar herrndu að siamndngun- um um afihendlingu fanganna væri ekfci að fiuflliu flldkið. í Uruguay hofur stjór.n lands- inis farið fram á það við þingið að lög um maninrétitindi verði feflllld úr gifldi svo að grípa megi titt strangari ráðstatfana vegna Framhald á bls. 23 Arekstur á Ermarsundi Átta saknað af olíuskipi DOVER 11. jainúar, NTB, AP. Tvö skip rákust á úti fyrir suð- urströnd Englands á mánudag; olíuskip frá Panama, 20.545 tonn að stærð og flutningaskip frá Perú. Við áreksturinn varð mjög kröftug sprenging í olíuskipinu, sem hét „Texaco Carribean“ og brotnaði það í tvennt við sprenginguna. Svo mikill var gnýrinn að rúður sprungu við aðalgötuna í þorpinu Folkstone á 24 kílómetra svæði meðfram ströndinni. Framhluti olíuskips- ins sökk örstuttu eftir árekstur- inn. Átta manns er saknað, þar á meðal er skipstjórinn, en 22 var bjargað á báta og skip, sem komu á slysstaðinn. Allir skip- verjar voru ítalskir. Á hinu skipinu „Paracas" varð ekki manntjón, en það skemmdist mjög mikið. Áreksituriinin varð fyrir dögun, „Texaco Carrilbean“ var á ieið tifl Triinádad etftiir að hafia landað benis'íni og oilíiuivörum á Canvet eyju í mymni Themsár og síð- ar í hollenzku hafnartoorginini Temeuzen. Talið er að sorene- ingin hafi onsakazt þaninig að neistar (hafi komizt í gasgeymia gkipsiins. Þoka var á, þegar á- rekstumimn varð og skyggni þar af leiðandi mjög slaemt. Óttazt var í fyrstu að olíumenigun mundi verða mikil á þessum slóðuim á næstu dögum, en þar sem olíugeymar skipsiins voru svo til tómir er enigin tedjandi 'hætta á mengun. Af þeim tutt- ugu og tveimur, sem bjargað var voru þrír lagðir í sjúkira- hús. Leit er haldið áfram að hin- uim átta, en skilyrði eru slæm, þar sem skyggni var aðeins 200 metrar á bessum slóðum í kvöfld. ■r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.