Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
5
Jónas Fétnrsson, alþm.:
Fréttamál og
hugleiðingar
af Fljótsdalshéraði á jólum 1970
Vegna kostanina, tvöföldu drif-
aniraa og því dýnari búnaðar,
hærra verðs í imin'kaupi, hafa
þessi þörfu tæki orðið hlutfalls-
lega því dýrari, sem meira hefur
verið komið tiil móts við knöfur
bílaeigeinda „hraðbrau;tar“-bíl-
anraa með lækkun aðflutniings-
gjalda, sem áður voru mun
hærri á þeim. Af þvi leiðir að
jepparnir, bílar íslenzkra stað-
hátta, íslenzkra misviðra og tor-
leiðis, íslenzks strjálbýlis, —
hafa færzt upp í þrep hinna dýr-
ari bíla. Og auk þess eru þeir
yfirleitt frekari á orku, — elds-
neyti og á viðhald vegma tvö-
földu drifaminia. Mér fiininst að í
þesisu séu vafiasöm hyggiindi.
Nú er komið 2. jóladagsikvöld.
Hreinviðrið og stillan hafa hald-
izt, en frost hefur verið mokkurt
í daig, eða 6—8°. Héla er því
talsverð á jörð. Hið góða veð'ur
veldur því að jólahátíðar njóta
flestir enn betur en ella, Óháð
veðri, en tákn nýrra tíma er ihn
ur gremis úr Hallormsistaðaskógi,
sem sífellt leggur um fleiri og
fleiri heiimili á jóluim. Jólatrján-
um frá Hallonmssitað fjöigar sí-
fellt — þar er austfirzk fram-
leiðsla í öruim vexti, — vekur
ánægju og stolt, eykur bjartsýni
og trú á framitíð. En fyrir auk-
inni bjartsýni á framtíð íslenzks
strjálbýlis skyldi bænagjörð
þessara jóla og þeirra næstu.
ÉG RITA þetta á Þorláksdaginn,
aflíðandi hádegi. Heiðríkja má
heita um himinhvelfiniguina og
hiti 0°, eða heldur ofar. Hrím
er að byrja á jörð og nær er blæ-
kyrrt veður. í gær voru vetrar-
sólhvörf. Var þá suðvestan gola
og hiti 7—9 stig, skýjað framan
af, en aðeins gylltur þámi er
leið á daginn. Sólim roðar hér,
rétt eftir hádegið ölduna, seim
Lagarfell steinidur á, — gyllir
hús, holt og fell þaðan, sem hún
sleppir fjöllum yfir Skriðdaln-
um.
Heiðríkjan og stillan fylgja há-
þrýstimu, sem legið hefur hér
yfir frá því á suno^daig. Loft-
vogin mín 9tendur á 790 og man
ég örfá dæmi þess áður að svo
stigi hátt — líklega tilsvaramdi
við 1040 millibör. Ég man sér-
staklega svipað fyrirbæri 1963 í
janúar — frekar tvisvar en einu
sinni — í þéim snjólausa, en
talsvert kalda vetri. Mig minnir
að það væri þainn vetur sem loft-
vog í Stykkishókni steig yfir
1040 millibör (e. t. v. 1050?), en
það töldu veðurfræðimgar nær
einstakt! Eða misminnir mig
árfalið? 12. janúar 1964 er bók-
færð hjá mér loftvog á 792! —
Áreiðanlega hið hæsta er gerzt
hefur á mína ioftvog.
6,9 af 100C
dóu á
íslandi
TALAN yfir dauðsföd'l á hverja
1000 íbúa er lægst á íslandi,
þegar miðað e.r við töliuir dauðs-
faila á Norðurlöndum árið 1969,
eins og þær koma fram í árbók
Sameirouðu þjóðanroa. Dauðsfödl
eru þair 6,9 á hverja 1000 íbúa
á íslandi, 9,9 í Danimörku, 9,8
í Finniianidi, 9,9 í Noregi og 10,4
i Svíþjóð. Bkiki er þetta nánar
skilgreint í árbókinni.
Yfirlit yfir dánarorsakir
1 heiminum sýna, að hjairtasjúk-
dórnar og krabbamein eru efs't á
btoði í flestum iðnaðarlöndum.
í vanlþróuðu löndumum er yfir-
leitt látið uppi að algengasta
dánarorsök sé elllUhrumflleiki, án
þess að hann sé nároar skilgremd-
ur. í Japan, Portúgad og Búigariu
eru æðasj úkdómar ailgen.gustu
dánarorsakir, en maga og þarma
sjúkdómar valda flestum dauðs-
fölllum í Arabiska sambandslýð-
völdinu, Costa Rica og Colum-
bíu.
Hér er snjóiaust um byggðir
og snjólitið að sjá um heiðar og
fjöll. Tíðarfar mjög gott í des-
ember og hefur komið í góðar
þarfir og verið vel hagnýtt. Hey-
forði var almemnt með minna
móti, misjafn að vísu — en í
heild lítur dæmið þannig út.
Nóvember var kaldur, en ekki
mjög illviðrasamur, jarð'litið þó
víða um Hérað. En þrátt fyrir
það er nú íslaus Lögurinn hér
til beggja átta, en sMkt hefur
ekki sézt urn jól, nú um rookk-
urra ára skeið. En fljótt laggur
þó í lygnu og frosti. Þessu hrein-
viðri og snjóleysi fyligir að veg-
iir eru greiðfærir, fyrst og fremst
um byggðir, en heiða- og fjall-
vegir hafa eininig verið færir
lengst af í desember. í útvarps-
fréttum frá Vegagerðinni hefur
að vísu verið gefið í skyn að
vegurinn um Jökuldals'heiðl og
Möðrudalsiand sé vafasamur til
umferðar, en lengst af mun þó
fært þá leið — að vísu sjálfsögð
fyrirhyggja þá að vera á tveggja
drifa bíl — enda eru það fyrst
og fremst ökutæki strjálbýlisins
— misjafnra vega og misjafnrar
færðar. Þegar roauðsynlegt sam-
band samúðar og skilnings hef-
ur myndazt milli farartækis og
ökumanns, þá famast báð'um
undravel, jafnvel í fanroburðar-
sorta, for eða sköflum. í des-
ember hefur eiros og áður segir
lítið reynt á þessa kosti jepp-
anroa.
Útsalan stendur aðeins í fáa daga
Lífstykkjavörur, undirföt,
sokkabuxur, sólföt
LAUGAVEGI 26.
Iðersi
vdklæði
-toderstJ
ck<
nœrfötin eru þekkt
um allan heim
tyrir snið og gœði
fá hatU&nÍAJcó
H E RR A D E I L D
POSTHUSSTRÆTI — LAUGAVEGI
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuSi seljum vii
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
> 8 bindi í svörtu skinnlíki
Við undirskrift samnings greiðir kaupand' 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐI.
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434