Morgunblaðið - 12.01.1971, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
Filippseyjaballettinn
Filippseyja-ballettinn.
Eins og fyrr segir kemur Filippseyjaballettinn tii landsins n.k.
fimmtudag og sýnir hér tvisvar sinnum á vegum Þjóðleikhússins
þann 14. og 15. janúar. Hér er um að ræða 35 manna flokk
Ustamanna, dansara, hljóðfæraleikara og söngvara. Listafólkiö
kemur frá Bandaríkjunum og fer héðan til Norðurlanda og
sýnir þar. Dagskrá þeirra er mjög fjöibreytt að sögn þeirra, er
séð hafa sýningar þessara listamanna. Mikil eftirspurn hefur ver-
ið eftir aðgöngumiðum hjá Þjóðleikhúsinu á þessar sýningar.
Myndin er af tveimur aðaldönsurunum.
DAGBOK
Leitið hins góða en ekki hins illa, til þess að þér megið lífi
halda, og þá mun Drottinn Guð hersveitanna vera með yður.
(Amos 5.14).
I dag er þriðjudagur 12. janúar og er það 12. dagur ársins
1971. Eftir lifa 353 dagar. Ardegisháflæði kl. 7.02. (Úr íslands
SKATTFRAMTÖL
Friðriik Sigu’rhjörns'sofi, lög-
* fræðingur, Harra'stöðu'm,
Skerjafirði. Sími 16941 eftir
kl. 6. Geymið auglýsinguna.
í Pantið tímanlega.
KEFLAVÍK — NJARÐVlK
Þriggja til fjögurra herbergja
íbúð ósikast til leigu. Upp-
lýsíngar í síma 1980, Kefia-
vík.
STÚLKA ÓSKAST
til aifgreiölsl'ustairfia.
Matstofa Austurbæjar
Laugaivegi 116.
IBÚÐ
Startfsmaður Fönn ósikar eiftikr
2ja—3ja berb. íbúð strax.
Æskil'egt í niágr. Langholt®-,
Álfhei'ma- eða Kleppshiolts-
hverfi. Uppl. í síma 25677.
SENDISVEINN
óskaist hliuta úr degi. Upp-
lýsiingar í síma 22209.
BARNGÓÐ KONA
óSkaist tiil að giæta bainna frá
8.30—5.30 fsmm daiga vik-
umnar. Uppfýsingar í síma
14997.
KYNNING
ÓSka eftir saimibandi við
reglusa'ma og áreiðamliega
kon'u, má bafa tvö böm.
TiKb. ti'l aifgr. Mibl. f. 16. jan.
nrerkt „Tnúnaiður — 6916."
STEREO-TÆKI TIL SÖLU
gæti verið hemtugt fyrir
mimnii samkomiusati. Upplýs-
iingar í Heiildvorzliun tngvars
Helgasonar.
UNGUR, REGLUSAMUR
námomaðiur óskar eftir her-
bergi, helzt í kjallara. Heppi-
liegt að 'hálft fæði fylgi nrveð.
Tiliboð sendist tiil afgr.
MiW. m*enkt „Herbergi 6040."
GAMANVlSUR
— samtalsþættir. Te'k að mér
að semja gaimainvísur og
saimtalsþætti f. félegissamtö'k
um aiHt land. Sendið skrilfl.
beiðnir í pósth. 24, Akramesi.
UNGLINGUR ÓSKAST
trl sniútiimga á sik'rifstofu
'hálfan eða aflan daginn. —
Upplýsingar í síma 1-10-41.
ÓSKA EFTIR
tveggja betbergija fbúð f
Keflavík eða Njarðvfk. Upp-
lýsimigar gefur E. D. Smith,
símar 7110 og 6220 eftrr kf.
5, Keflavíkurfliugvellii.
TEIKNIBORÐ
hreyfanfegt með teiiknivé1
óskast. Símii 16577.
OKKUR VANTAR
vanan sjómann á 70 lesta
bát, sem rær með þorska-
met frá Grindavík. Upplýs-
rngar í síma 52701.
SAUMANÁMSKEIÐ
er að bynja.
Ebba, SÍmi 16304.
Frrðgerður, sím'i 34390.
Áheit og gjafir
Guðmundur góðl
Unnur 100, Á.F. 100.
Áheit á Strandarkirkju
G.G. 200, N.N. 200, G.G.J. 100,
S.M. 800, M.J. 100, N.N. 300,
IS. 100, Á.E. 1.000, Þórunn 200,
B.S.B. 200, F.J. 100, H.J. 200,
M. M. 1.000, MN 100, x—y 500,
SS. 10, N.N. 200, G.T.H.R. 100.
Maður frá Eyrarbakka 100, E.Á.
Eyrarbakka 50, N.N. Eyrar-
bakka 300, I.E. 100, F.B. 1000,
N. N. 500, S.A. 200, G.E.G. 600,
G.P. 100, H.S. 100, H.G. 500, Ás-
geir 100, S.R. 125.
Spakmæli dagsins
Treystu aldrei trúlausum
manni, og varaðu þig á vinum
þínum.
Fúin höll má hrynja sem fyrst.
Það er enginn vondur maður
vitur, — né vitur maður vond
ur.
FRETTIR
Kveufélag Breiðholts
Fundur í Breiðholtsskóla mið-
vikudaginn 13. janúar kl. 8.30.
Marianne Schram, snyritsér-
fræðingur, sýnir andlitssnyrt-
ingu.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Nýársfagnaður eftir messuna
n.k. sunnudag 17. janúar. Sig-
riður Hagalín leikkona les upp.
Árni Johnsen syngur þjóðlög
og leikur með á gítar. Kaffi-
veitingar. Félagskoriur eru
minntar á að taka með sér aldr
að fólk. Allt safnaðarfólk vel-
komið.
Kvenfélagið Aldan
Fundur verður miðvikudaginn
13. janúar að Bárugötu 11 kl.
8.30. Spiluð verður félagsvist.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Bingófundurinn verður haldinn
í Árbæjarskóla miðvikudaginn
13. janúar kl. 8.30. Takið með
ykkur gesti.
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur fund að Hallveigarstöð-
um miðvikudaginn 13. janúar kl.
8.30.
Hvítabandið
heldur fund að Hallveigarstöð-
um þriðjudaginn 12. janúar 1971
M. 8.30. Venjuleg fundarstörf.
Ostakynning.
ÞÖKK
(á morgni nýársdags 1971)
í nótt varð svo bjart
af nýársblysum
og svífandi sólum.
— í rauðbleiku skini
sáum við sofandi fjöll.
Við söknum þess öll
sem þurfum að hverfa
frá þvílíkum jólum
sem þáðum við nú
fyrir góðsemi gjafarans:
Ljós-jól
Hljóm-jól
Um-jól
Unaðar-jól
ákafra snertinga
á allar hliðar.
En Ijúflegast snart okkur
höndin hans
sem hingað var borinn
okkur til árs og friðar.
almanakinu).
Báðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
tL
Næturlæknir í Keflavík
12.1. og 13.1. Kjartan Ólafsson.
14.1. Arnbjörn Ólafsson.
15., 16. og 17.1.
Á s.l. sumri efndi Hið ís-
lenzka náttúrufræðifélag að
venju til fræðsluferða út í
náttúruna, til þess að félagar
og gestir þeirra fengju tæki
færi til að skoða ýmis nátt-
úrufyrirbrigði undir hand-
ieiðslu vísindamanna. Síðasta
fræðsluferðin var farin I
Kerlingafjöll, dagana 7.—9.
ágúst. Allmargt fólk tók þátt
í þessari fræðsluferð, og al-
menn ánægja ríkti í ferðinni.
Ungur drengur var þarna
með foreldrum sínum og tók
myndir af því, sem fyrir augu
bar. Við fengum leyfi hans
til að birta nokkrar þeirra.
Hann sagði okkur svo frá
ferðinni: Með í ferðinni voru
kringum 150—200 manns. Við
vorum frædd um öskulög, alls
kyns steina, jurtir, fjöll, berg
tegundir og margt márgt
fleira.
Á þessari mynd eru jarðfræð
ingar að fræða fólkið um eid
gos. Myndin er tekin við
Seyðishóla.
Við Kerið í Grímsnesi var
Guðjón Klemenzsson.
18.1. Kjartan Ólafsson.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er i Tjarnargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
stanzað stundarkorn. Ég
spurði fararstjórann, hvort
óhætt væri að synda í Ker-
inu? Hann kvað það s.jálfsagt
óhætt, en líklega hefðu fáir
reynt að synda í þessum gíg.
Hvernig væri að hita svolítið
vatnið í þessu „ baðkeri“?
Ætli útlendingum þætti það
ekki frásagnarvert, að hafa
baðað sig í eldgíg?
Svo komum við að Hvítá og
fórum yfir efri hrúna. Það
var svo sem ágætt. Við geng-
um yfir, en bíllinn rétt komst,
eins og sjá má á myndinni.
Fallegt var að sjá Gullfoss, áð
ur en við héldum upp á há-
lcndið og til reginfjalla. Okk
ur var sögð sagan um Sig-
ríði frá Brattholti, sem með
einurð sinni forðaði því, að
þessi fallegi foss, ka»mist i
hendur útlendinga, sem ekk-
ert sáu í lionum nema raf-
magn. Og segir svo ekki
fleira af ferð okkar að sinni.
— Óli.
C.B.
Múmínálfarnir eignast herragarð
Eftir Lars Janson
Múmínstrákurinn: Biddu eftir
mér!
Múmínstelpan: Hvað er að?
Múmínstrákurinn: Ég hef það á
tilfinningunni, að við séum ekki
ein!
Múmínsteipan: Þvættingur!
Hallardraugurinn: Ja, mikið
verður höll Gobble að þoia. . ..
Ferð í Kerlingaf jöll