Morgunblaðið - 12.01.1971, Page 10

Morgunblaðið - 12.01.1971, Page 10
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971 10 Danmörk og Sviþjóð: „Sódóma og Gómorra nútímans” Fordæming frá Páfagarði vegna klámritaútgáfu- starfsemi á Norðurlöndum DANMCKK hefur nú fengið yfir mikinn reiðlestnr úr Páfagu»51. Hið opinbera blað Páfagarðs, „Osservatore Romano", hefur hvað eftir annað veitzt að Dönum vegna klámútgáfunnar þar í landi, og nú síðast fyrir heigina, er blaðið réðst harkalega að Danmörku og Sviþjóð og kall- aði löndin Sódómu og Góm- orni nútimans. Löndin tvö „hefðu grafið undan varnar- vegg hins opinbera siðferðis með því að gera klámsýning- ar og syndakvikmyndir lög- legar undir því yfirskyni og með þeim fullyrðingfum að þetta sé skaðlaust", segir blað Páfagarðs á laugardag. Orsökin fyrir hinom nýju fordæmimgum Páfagarðs á Danmörku er sú, að hinn opinberi saksóknari í Mílanó hefur fyrirðkipað að gera upptækar aflllar bækur, bækfl- in/ga og myndir, er varði kyn- Æerðisimál og nekt og senit sé í pósflS frá Skandinaviu. Bann þetta hefur leiflit til þess, að heilta má að alfliux póstur frá Dammönku sé nú ritslkoðaður, og segir danska bliaðið „Aktuelit", máligagn jafnaðarmanna í Dar.mörku, á sumniudag að þetita sé i fyrsta sinn sáðan á vafldatim- um fasista að ítaflsikur emb- ætltismaður hafi fyrirskipað riitskoðiun. Fyrírmiælli saik- sóknarans hafa þegar vafldið deiflium í Míllamó og er búiizt við að fyrirsflíipum hans verði lögð fyrir rétt tíl úrskurðar um lögmæti hennar. „Aktu- efllt" segir, að svo virðist sem fyrirmœfli saflcsókniarans séu stjómarslkrárbroit. Lögreglan í Milianó greflndi frá því á iauigardaig að hafld hefði verið lagt á þúsaindir danSkra og sænSkra biaða, svo og „ögrandi" ijósmyndir, í pósthúsi borgarinmiar. Með- all þess, sem uppfcaakt var gert, voru nokkur hefitl um samfarir, sem póstuið höfðn verið tífl trúarfélaga á staðn- umn, að sögn lögregfliunnar. „Aktuellit" segir, að önnur sönmun þess, að pöstiur frá Danmörku sé rflltsíkoðaður, komfl fram í ummæfliuim há/fct- sefcfcs járntorauitarstarfsmanns í Róm. Segir blaðið, að emb- ættismaður þessi segi, að honn haifi fyrir nioikkru fenig- ið bókapakka frá Danmörku. Skákkeppni í dagblöðunum I DAG hefst í dagblöðunum skákkeppni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Teflt er á fimm borðum, ein skák í hverju blaði. Morgunblaðið: Hvítt GuðmuTidur Búason og Hreimm Hrafinssoin, Akureyri. Swart Jón Kristiwgsoin og Stefán Þormiar Guðmundssoin, Rvilk. Þjóðviljinn: Hvíltt Bragi Kristj ámsson. og Ólafur Björnisson, Reykjavíflí. Svart Jón Björgvimsson og Stetfán Ragniarsson, Akureyri. Alþýðublaðið: Hvítt J úlíus Bogason og Jón Jngiimarsson, Akureyiri. Svart Jón Þorsteinisson. og Guð- muindur S. Guðmundss., Rvík. Tíminn: Hvítt Trausti Björossoin og Gunnar Guninarsson, Rvík. Svart Maægeir Steingrímason og Jóhanm Snorrason, Akureyri. Vísir: Hvítt Gummilaugur Guðmundss. og Sveinbjöm Sigurðss., Akureyri. Svart Bjöm Þorsteimss. og Leifiur Jósteknsson, Reyikjavík. f skákinnii hér í blaðinu er fynsti leikur Akureyrimiga 1. e2—e4. PáU páfi — Danmörk og Svíþjóð grafa undan hinu opinbera siðferði. Hafi hamn verið opinn og í homum hafi verflð að finna bréf frá lögreglunni, sem hatfi hrósað homum fyrir að vera einfl viðslkiptamaðiur dansikra bókaúfcgetfenda 1 Rómaborg, sem hefðli elkki fenigiö sent kfliám í pósti þann mán/uðflmm, helidiur aðeims „venjuflegar bókm/emntir." Hreyfill flytur í eigið stórhýsi Eftirlit með einka- dagvistun barna — og samræmdur útivistartími BARNAVERNDARNEFND Reykjavíkur boðaði til fundar með fréttamönnum i gær til að kynna nýja reglugerð, sem sett var um vernd barna og ung- menna í sumar og miðað við að hún kæmi til framkvæma nú um áramótin. Til grundvallar liggja lög um vernd barna og ungmenna frá 1966. Helztu atr- iði, sem fram komu á fundinum voru, að með hinni nýju reglu- gerð eru sett ítarleg ákvæði um dagvistun barna, á dagheimilum, dagvöggustofum og leikskólum, sbr. 35. gr., en einnig ákvæði um dagvistun barna á einkaheim ilum, sbr. 35. gr. 14. tölulið. Eins og kunnugt er, hefur dag gæzla bama á einkaheimilum talsvert verið tíðkuð hér í borg- inni. Bamaverndarnefnd Reykja- víkur hefur talið, að nauðsyn beri til að hafa eftirlit með þess- ari starfsemi, en mjög hefur ver ið erfitt að taka upp skipulags- bundið eftirlit, þar eð til skamms tíma hefur ekki verið við lög eða reglugerð að styðjast. Barnaverndarnefnd beitti sér þess vegna fyrir því, þegar hin nýja reglugerð var í undirbún- ingi, að sett yrðu ákvæði um dagvistun barna á einkaheimil- um. Sem fyrr segir eru þessi ákvæði að finna í 35.' gr. reglu- gerðarinnar, 14. tölulið, og eru svohljóðandi: Dagvistun barna á einkaheim- ilum. Óheimilt er að taka bam/ börn í dagvist á einkaheimili gegn gjaldi, nema viðkomandi heimili hafi verið veitt leyfi til slíkrar starfsemi frá við/komandi barnaverndarnefnd. Áður en leyfi er veiitt, skal bamaverndar- nefnd ganga úr skugga um, að heimili uppfylli þau skilyrði, sem sett eru um fósturheimili almennt. Lagt sé fram heilbrigð isvottorð, sem kveði á um líkam legt og andlegt heilbrigði heim- ilisfólks. Þá séu vandlega kann- aðar aðstæður dagvistartieimilis með tilliti til húsrýmis, bruna- hættu, aðstöðu til innileikja, sem og möguleika til útiveru, þar sem aðgát sé höfð með slysa- hættu vegna umferðar. Tekið sé tillit tii fjölda heimilisfólks og aldurs bama, sem fyrir eru á heimiflinu, og æskilegur fjöldi dagvistarbama ákvarðaður með hliðsjón af því, sem og með til- liti til fyrrgreindra atriða. Dag- vistarheimili eru háð eítirliti bamaverndamefndar. Nú nýverið hefur Ásdís Kjart- ansdóttir, fóstra, verið ráðin til þess að annast það eftirlit, sem hér um ræðir. Þess er vænzt, að þeir aðilar, sem áhuga hafa á að taka böm í daggæzlu snúi sér til Félagsmáiastofnunar Reykja víkurborgar, Vonarstrðeti 4, en þar liggja umsðknareyðublöð frammi. Jafnframt skal vakin at hygli á því, að þeir aðilar, sem þegar eru með barn/börn í dag- gæzlu, þurfa hið fyrsta að afla sér leyfis. Að gefnu tilefni vill barna- verndarnefnd vekja athygli á 30. gr. reglugerðarinnar, sem fjall- ar um fóstur barna. Þar segir, að enginn megi taka barn eða ungmenni I fóstur, nema með samþykki viðkomandi barna- vemdarnefndar. Enginn má held ur ráðstafa barni til fósturs, nema til aðila, sem fengið hafa samþykki barnaverndamefndar til þess. Að sjálfsögðu gilda þess ar reglur einnig, þegar um er að ræða ráðstöfun á barni til ætt- leiðingar. Þá þykir rétt að vekja athygli á 44. gr. reglugerðarinnar, sem fjallar um útivist barna og ungl inga sem og um dvöl þeirra á skemmtistöðum. Með hinni nýju reglugerð hafa útivistarákvæðin verið samræmd fyrir allt landið, en áður gat komið fyrir að þau væru breytileg frá einu sveitar- félagi til annars. Meginreglan Fraimíh. á bls. 23 FORST ÖÐUMENN Hreyfils kvöddu blaðamenn á fund ston í gær í tilefni af því, að þeir eru nú loksms komnir heim í eigið húsnæði, eftir langæran vergang. Hús þetta er fimm hæða stór hýsi við Fellsmúla, á 520 ferm gólfíleti. Símatoorðin eru flutt á 3. hæð nú þegar og starfa þar 11 fastráðnar stúlkur á sex tíma vöktum. Nýtt númer heíur ver ið tekið í notkun og er það 85522. Á þessari hæð er einnig tóm stundaherbergi fyrir bíl- stjórana, þar sem þeir stunda tafl og spilamennsku, en Hreyf ilsmenn hafa um árabil teflt mikið, bæði heima og erlendis. Sömuleiðis eru á hæð þessari Þrætur i þýzkum togara; Landametingnum lauk með löðrungi og hnífsstungu Patreksfirði, 11. janúar PÝZKI togarinn Spitzbergen frá Bremerhaven kom hingað tll hafnar á laugardagskvöld með slasaðan skipverja, 28 ára Grikkja, sem hafði fengið hnífs- stungu i kviðinn í landaþrætum við annan skipverja. Gert var að sárum Grikkjans til bráðabirgða í sjúkrahúsinu á Patreksfirði en síðan var maðurinn fluttur flug- leiðis til Reykjavikur og lagður inn í Landakotsspítala. 1 gær- kvöldi var maðurinn sagður úr hættu og líðan hans eftir atvik- um góð. Þýzki togarkwi Spitzbergen hafði leitað vars iirm á Patreks- firði og lá um hálftíma siglingu frá höfninni. Gríski hásetinn lenti í orðaskaki við annan skip verja, þýzkan, og voru þeir að metast um ágæti föðurlanda sinna. Svo fór, að sá gríski laust hinn kinnhesti og svaraði sá fyr- ir sig með þvi að keyra hníf í kvið Grikkjans, neðarlega vinstra megin. Togarinn kom að bryggju kl. 9 á laugardagskvöld og var Grikkinn fluttur í sjúkrahúsið. Síðan var reynt að fá flugvél til að flytja hann suður og tókst þá ekki betur en svo, að flugvél in, sem fékkst, bilaði á leiðinni. Varð það úr, að Flugfélag Is- lands lagði til Fokker-flugvél og lenti hún hér á flugvellinum laust fyrir klukkan þrjú um nótt ina. Völlurinn var lýstur upp með luktum og billjósum og tókst lendingin vel, þrátt fyrir ekki sem bezt veður. Héðan fór svo hjúkrunarkona með slasaða manninum suður. Togarinn hélt svo strax aftur úr höfn og var ekki óskað rann- sóknar i málinu hér. Sá, sem hnífinum beitti, fór því með og munu þýzk yfirvöld væntanlega fjalla um landameting skipverj- anna og afleiðingar hans. —Fréttaritari. tvö stór herbergi önnur, sem bú ið er að taka í notkun fyrir skrifstofur. Stærðar salur verður á 3. hæð sem nota skal sem samkomusal fyrir bflfreiðarstjórana, en þá hef ur tilfinnanlega skort slíkt hús næði fram að þessu. Hreyfill var stofnaður árið 1943, og þá með samruna Aðal- stöðvarinnar, BSÍ, Geysis og síð ar Litlu bílastöðvarinnar og Bif- rastar. Þá fengu Hreyfilsmemn húsnæðið við Hlemmtorg og Kalkofnsveg, en þaðan mun nú öll starfsemi innan tíðar verða flutt. Árið 1957 var Hreyfilsmönn- um úthlutað lóð þeirri, sem hús ið er á, og var það rúmir 21.000 fermetrar að stærð. Þar hafa þeir nú reist margar íbúðar- blokkir ásamt þessu nýja húsi, en á því var byrjað í júní 1967. í ráði er að reysa þvottastöð fyrir Hreyfil fyri-r ofan þetta nýja stórhýsi, lengra til vesturs, sem bifreiðarstjórar og e.t.v. fleiri geta haft gagn af. Nú eru starfandi á stöðinni um 270 bifreiðastjórar, og mikil aðsókn að komast í akstur á stöðinni, sögðu forráðamenn. Að spurðir, hvort taxtinn fyrir leiguakstur myndi hækka á næstunni, svöruðu þeir því til að sótt hefði verið um leyfi til að hækka gjöldin um 4% eða sem svarar til bensínhækk unarinnar, en ekki hefði ennþá borizt svar við þeirri umsókn. Óráðið kváðu þeir, hvað gera skyldi við þær þrjár hæðir, sem ennþá væri óráðstafað í húsi þeirra, en eina hæðina hafa þeir þegar selt Arnóri Halfldórs- syni, gervilimasmið. Pétur Láx dal er yfirsmiður hússins, en verlctaki er Ásmundur Vil- hjálmsson, múrari. Símastúlkurnar á Hreyfli í nýju húsnæði. (Ljósm. Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.