Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
Blaðburðarfólk óskast
í eftir-
talin
hverfi:
Suðurlandsbraut — Laugardsveg
Hverfisgötu frd 63-125 — Meðalholt
Vesturgötu 1. — Baldursgötu
Laufdsveg I
TaliS við afgreiðsluna
i síma 10100
ÚTSALA
hefst í dag. Mikið úrval af
alls konar töskum og fleira.
Töskubúðin
Lcaugavegi 73
JT
UTSALA
aðeins í 3 daga. Kvenskór margar tegundir
Prjónagarn á kr. 30.00 og 35.00 Kven-kuldaskór
pr. 50 gr. Karlmannaskór
Barnapeysur og golftreyjur Karlmannakuldaskór
Gallabuxur á kr. 175.00 Barnaskór
Undirkjólar frá kr. 250.00
Brjóstahöld frá kr. 150.00 Mjög mikil verðlækkun.
Verzl. Dalur Framnesvegi 2 Skóverzl. P. Andréssonar
Framnesvegi 2
Næg bílastæði.
Keflavík — Njarðvík
Viljum ráða flakara og pökkunarstúlkur.
SJÖSTJARNAIM HF„ simar2020 og 2777.
Skrifstofur vorar
verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Ásgeirs Þorsteinssonar, forstjóra.
Islenzk endurtrygging.
Starfsstúlka óskast
á opinbera skrifstofu til starfa við bókhald oa uppgjör.
Tilboð sendist til Morgunblaðsins merkt: „6535" með upp-
lýsingum um fyrri störf fyrir n.k. fimmtudag.
Nýtt námskeið hefst 11. janúar.
Innritun í síma 15962.
EMIL ADOLFSSON
Framnesvegi 36.
Slysavarna-, björgunar- og
hjálparsveitir!
Útgerðarmenn og sjómenn!
Lögregla og sjúkrahús!
Sundlaugar og sjóbaðstaðir!
Hafnaryfirvöld — Athugið!
Nú er loks fáanlegt hér á landi „CSK Cenoplivnings-
apparafet"! Öndunartœkið til lífgunar úr dauðadái
Reynslan hefir sýnt að það eru ekki allir, sem
geta fengið sig til að nota „munn við munn"
aðferðina. Jafnvel þó líf liggi við. Þetta hafði
danski uppfinningamaðurinn E. Broadhagen
lesið margsinnis um í bíöðum. Hann ákvað að
bæta úr þessu og búa til áhald, einfalt í með-
förum og notkun, til lífgunar úr dauðadái. Ár-
angurinn er þetta öndunartaeki. Það er nú þegar
í notkun í öllum skipum „Dansk Esso", í bif-
reiðum dönsku tögreglunnar, þá hafa dönsku
útvegsmannafélögin ákveðið að tæki yrði í
hverju fiskiskipi, sem eitt af björgunartækjun-
um.
Er viðúrkennt af Siglingamálastofnun Ríkisins til
notkunar á íslenzkum skipum.
! FARMASÍA HF.
Pósthólf 544,
sími 25385.
Næst síðasti innritunardagur
Nú fer hver að verða síðastur að
innrita sig.
Fjölbreytt og skemmtilegt nám
Tafaefingar — síðdegistímar og
kvöldtímar fyrir fullorðna
Sími 10004 og
11109 (kl 1-7 e.h.)
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4