Morgunblaðið - 12.01.1971, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
21
— Hoffman
Framhald af blaðsiðu 12.
asta atriðið, sem kvikmynda
vairð, er í rauinánmá upphafs-
atriði myndarininiar, þar sem
ölduiniguriinm hefur frásögn
síraa. Taka þesis tók þrjá daga,
þar af fónu fimm timar hvemn
dag í að koma „maskainium"
fyrir á andliti Hoffmans. Á
tjaldinu tekur þetta atriði að-
eins 2—3 mínútuir.
Dick Smith er í hópi
þekktiustu förðunarmeistaira í
bandarískum kvilkmyndaiðn-
aði. Hanin er nú 48 ára aldri,
en hann fékk áhuga á förðun
strax unigur að árum i há-
skóla. Síðar réðst hamin
til NBC-isjónvarpsstöðvarinn-
ar, og varð brátt yfirmaður
förðunardei/ldar heninar. Hjá
NBC starfaði hanrn í 14 ár eða
til ársins 1959, er hann fór að
starfa við kviikmyndir. Hainin
annaðist m. a. förðunina á Sir
Laurence Olivier í „Tunglið
og tús’ki'ldingurinm“ árið 1959
og afitur tveimur árum síðar
er Sít Laurence lék drukkna
prestimin í kvikmyndirani
„Mátturinn og dýrðin“, sem
gerð var eftir samnefndri
sögu Graham Greene.
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem þeir Hoffman og Smith
eiga 9aman að sælda. Það var
Dick Smith, sem breytti Dust-
in Hoffman úr geðþekkum
bandarískum skólastrák, ekiis
og áhorfendur þekktu haran
úr „The Graduate", í krippl-
inigsáhugniaðimm Ratso í mymd
Schilesingeris „The Midnight
Cowboy“. Förðuiniin í þeiirri
mynd var þó barmaleikiur eimm
miðað við gerð maSkans í
„The Lititle Big Man“. Bn ár-
angurinin virðist ekki hafa
verið síðri, ef marka má eftir-
faramdi sögu Smiths:
„Við kvikmynduðum allt
atriðið í spítala eiraum, þar
sem talisvert var af öldruðu
fólki. Dag einn kom eiran öld-
umiganina að máli við Hoff-
mam, þar sem hamm var í
gervi Crabb, og spurði hamn
um aldur. „Ég er 98 áma“,
svaraði Hoffmam. „Jæja, ég
er að vísu svalítið yragni en
mun ná þér vomum fyrr“,
sagði þá ölduniguriran.
„Allt umistangið hafði aon-
ars gifurleg sálræin áhritf á
okkur. Þó að við viissum að
Dustin var aðeims 33 ára,
komum við ósjálfrátt fram
við hamm eims og aldumig; við
áttum það till að taka hanm
undir armimrn til að vísa hon-
um leið á sama hátt og maður
gerir gjarnan við aldrað fólk.“
KFUK KFUM
Árshátíð 7977
Árshátið KFUM. og KFUK verður haldin í húsi félaganna við
Amtmannsstíg laugardaginn 16. þ. m. kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar fást í skrifstofunni, Amtmannsstíg 2 B, og eftir
skrifstofutíma hjá húsvörðum, og séu þeir teknir í síðasta
lagi á fimmtudagskvöld.
NEFNDIN.
Skuldabréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Verksmiðjuútsala
Nokkrar gallaðar flíkur, efnisbútar, ásamt restum af eldri gerð-
um fatnaðar, verða seldar í verksmiðju okkar næstu daga.
Sólidó Bolholti 4 — 4. hœð
Skrifstofu vor verður lokuð
í dag vegna útfarar Ásgeirs Þorsteinssonar, verkfræðings
Samtrygging íslenzkra botnvörpunga.
Föndur — Haínurfjörður
Föndumámskeið fyrir börn, 4—6 ára, hefst 16. janúar.
Upplýsingar í síma 51020.
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir.
Skrifstofum vorum
verður lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Ásgeirs
Þorsteinssonar, verkfræðings.
STÁLUMBÚÐIR hf.
Skrífstofa Vcrkalýðsfétaganna á Selfossi
óskar eftir að ráða starfsmann frá 1. febrúar eða eftir sam-
komuiagi.
Umsóknarfrestur til 25. þessa mánaðar.
Umsóknir sendist til skrifstofu verkalýðsfélaganna, Eyrar-
vegi 15, Selfossi.
Upplýsingar um starfið á sama stað.
Skrifstofuhúsnæði í Miðbænum
Þrjú herbergi að götu á 2. hæð til leigu nú þegar.
Húsnæðið getur einnig hentað fyrir verzlun, læknastofur,
hárgreiðslustofu, léttan iðnað og fleira.
Upplýsingar í síma 36940.
SPÓNAPLÖTUR
Teguud | Stærðir | Þykktir min
Bison 122x260 8, 10, 12, 16, 19, 22
Orkla 122x250 10. 12, 16, 19
Orkla 170x350 16, 19
TIIVIBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF
KLAPPARSTÍG 1 - SKEIFAN 19
Nudd- og buðstofun
Bænduhöllinni
er opin aftur frá og með fimmtudeginum 14. janúar.
Tekið á móti pöntunum í síma 23131 og heimasima 24996.
Glerskurðarmaður
eða handlaginn maður óskast nú þegar.
Aldur helzt 25—40 ára.
Upplýsingar í síma 15190 klukkan 9—5.
GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ HF„
Klapparst’g 16.
7. vélstjóri
óskast á 140 rúmlesta skip frá Grundarfirði.
Til greina kemur að útvega fjölskyldunni íbúð i Grundarfirði.
Upplýsingar gefur Guðmundur Runólfsson, sími 93-8618,
Grundarfirði.
ORÐSENDING
Kaupendur og seljendur athugið að við höfum opna skrifstofu
vora allar helgar til kl. 8 og öll kvöld til kl. 8. Þessi þjónusta
orsakar það, að þér getið í frítíma yðar í ró og næði rætt um
sölu á fasteign yðar eða leitað upplýsinga um væntanleg
kaup. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma eru ætíð ópersónu-
legri. Auk þess er síminn okkar oftast á tali. Sölu- og kaup-
endaskrá okkar sýnir að fleiri og fleiri notfæra sér þessa
vinsæiu þjónustu. Lítið við. Verið velkomin.
E1 lEMflUflL
Suðurlandsbraut 10, sími 33510.
Y FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Vörður Hvöt Heimdallur Óðinn
ÁRAMÓTASPILAKVQLD
Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður
fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.30 að HÓTEL
SÖGU.
Spiluð félagsvist.
Ávarp: Jóhann Haf
stein, forsætisráð-
herra.
Spilaverðlaun.
Glæsilegjur happ-
drættisvinningur.
Skemmtiatriði:
Gunnar Evjólfsson
og Bessi Bjarnason.
Dansað til kl. 1.00.
Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á
skrifstofu Varðar, Suðurgötu 39, á venjuleg-
um skrifstofutíma. Sími 15411.
Skemmtinefndiu.
JÓHANN HAFSTEIN
forsætisráðherra