Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 22

Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1071 M Ingibjörg Guðmunds- dóttir, kennari - Minningarorð Fædd 11. maí 1895. Dáin 5. janúar 1971 Gott skal kenna sá, er vill grandvarr vera, ok kosta nýtt at nema. Mörgum dugir sá, er af manviti kennir gott gumum — (Hugsvinnsmál, 87. vísa) — Hinn 5. janúar síðastliðinn að Maðurinn minin, Magnús Jónasson frá Völlum, Kjalarnesi, andaðist í Landakotsspítala 10. þ.m. Sigurveig Björnsdóttir. kveldi andaðist í Landsptalan- um frú Ingibjörg Guðmunds- dóttir, til heimilis að Rauðarár stíg 3 hér í borg, og verður út- för hennar ger í dag, þriðju- daginn 12. janúar, frá Fossvogs kirkju. Ingibjörg hafði strítt við mikla vanheiisu hin siðustu ár, en dvaldist þó heima og hafði fótavist allt til dánardags. Nú um áramótin var svo komið heilsu hennar, að hún treystist ekki til að dveljast heima öllu lengur án hjúkrunar. Var hún því flutt í Landspítalann síð- degis hinn 5. janúar, en andað- ist þar að kveldi þess sama dags. Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavik hinn 11. maí 1895. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðjónsson, f. 23. marz 1872, d. 30. júlí 1927, og Sigríður Davíðsdóttir, f. 30. október 1864, d. 14. september 1950. Þau Guðmundur og Sig- ríður voru bæði ættuð úr Árnes t Bróðir oktoar, Hjörtur Bæringsson, sem andaðist 31. desember sl., verður jarðsunginin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 13.30. Systkini hins látna. t Útf6r Ingibjargar Guðmundsdóttur, kennara, Rauðarárstíg 3, Reykjavík, er andaðisit 5. janúar, fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 3 síðdegis. Fyrir hönd vandamamna, Guðriður Jónsdóttir. t Eiginmaður minm, faðir okk- t Jarðarvför atr, tengdafaðir og afi, Agnars Hákonar Kjartan Þorgrímsson, Jónssonar, Bólstaðahlið 44, Nesvegi 37, sem andaðist 2. þ.m., verður er andaðist 3. janúar, fer jarðsungtnn frá Fosisvogs- fram frá Fossvogskirkju í kirkju miðvifcudaginm 13. jan. iag, þriðjudaginn 12. þ.m., fcl. 1.30 e.h. (d. 1.30 e.h. Blóm aíbeðin, en þeim, sem Slóm vtnsamiega afþökkuð, vilja rrjinnast hins látna, er sn þeim, sem vildu mtnnast bent á Styrktarsjóð m-unaðar- hins Játna, er bent á liknar- lausra baraa. stofnanir. Hallilóra Jónsdóttir, Fyrir hönd systfcina og ann- börn, tengdabörn irra vandamanna, og barnabörn. Hilmar Jónsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, ÞORMÓÐUR HJÖRVAR, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. janúar klukkan 13 30. Geirþrúður Finnbogadóttir og böm. Rósa Hjörvar. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og tengdasonar, KARLS SALÓMOIMSSOISIAR, Hávegi 11. Rósa Jensdóttir, Ingibjörg S. Karlsdóttir, Salómon Hafliðason, Sigurbjörg K. Karlsdóttir, Sigurbjörg Sígurðardóttir, Svanhildur Karlsdóttir, Sigriður Njálsdóttir, Jens Eriksen. sýslu, og stóðu að þeim góðar ættir í þeirri sýslu og víðar um Suðurland. Er Ingibjörg var enn bam að aldri, fluttist hún með foreldr- um sínum austur á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Bjuggu for- eldrar hennar þar um skeið, og hafði Sigriður auk þess ljósmóð urstörf á hendi. Þar kom, að þau Guðmundur og Sigriður slitu samvistum. llentist Guð- mundur í Norður-Múlasýslu, en þær mæðgur fluttust til Reykja víkur og skildu aldrei til lang frama, meðan báðar lifðu. Snemma gerðist Ingibjörg bókhneigð og námfús. Slíkir voru námshæfileikar hennar að henni hlotnaðist að setjast í Menntaskólann í Reykjavik, þótt fremur væri sjaldgæft að konur stunduðu nám í þeim skóla, í þá daga. Stúdentsprófi lauk Ingibjörg árið 1915, tvítug að aldri. Að stúdenfsprófi loknu hóf hún kennslustörf, en stundaði jafnframt framhalds- nám í ýmsum greinum, einkum Otför eigínikoMU mirmar, Elínar Davíðsson, fer fram frá Fossvogskirkju fiimmítudaginin 14. jan. kl. 3 e. h. — Fyrir mína hönd og annanra aðstandenda, Björgvin H. Magnússon. Mínar innilegu.situ þakkir send'i ég öllium, er sýndu mér samúð og vinarhuig við frá- fall eiginmannis minis, Guðmundar Björnssonar frá Þorláksstöðiun. Sérsitakar þafckir vil ég færa Kjósverjum og kvenfélaginu það vinarþel og hjálpsemi, er það auðsýndi. Ólafía Karlsdóttir, Þorláksstöðum. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfal og jarðar- för móður okkaT, tengdamóð- ur og ömmiu, Þorbjargar Sigurgeirsdóttur, Bræðraborgarstíg 34, Reykjavik. Elísabet Friðriksdóttir, Anna Friðriksdóttir, Jón S. Nikódenrusson og barnaböm. tungumálum, bæði heima og er- lendis. Kennsluferill hennar hófst með þvi, að hún réðst heimiliskennari að Búlandsnesi við Djúpavog og gegndi því starfi veturinn 1915—1916. Þá réðst hún kennari að Miðbæj- arbarnaskólanum í Reykjavík og starfaði við þann skóla frá 1916 til 1917. Þá réðst hún að Austurbæjarbarnaskóla I Reykjavík og starfaði þar árið 1937—1938. Haustið 1938 giftist Ingibjörg bekkjarbróður sinum úr mennta skólanum, Þorvaldi Ámasyni, sem þá og æ síðan átti heima i Hafnarfirði, var þar kennari og síðan skattstjóri og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Er Ingi björg hafði flutzt til Hafnar- fjarðar, var hún umboðsmaður landsprófsnefndar I Plens- borgarskóla allt frá því, er landsprófi miðskóla var komið á, auk þess kenndi hún í Flens- borgarskóla hluta úr ári. Eigin mann sinn missti Ingibjörg vor- ið 1958 og fluttist skömmu síðar til Reykjavíkur að nýju. Þar festi hún kaup á íbúð í húsinu nr. 3 við Rauðarárstíg og hefur átt þar heima síðan. Ég fæ ekki betur séð en heil- ræðavisa úr Hugsvinnsmálum, sem til er færð að upphafi þess arar greinar, hafi að geyma þann vegvísi, sem Ingibjörg studdist við á ævibraut sinni: Það var ekki aðeins, að Ingi- björg vildi vera grandvör, held- ur var hún einhver allra grand varasta og vammlausasta kona, sem ég hef kynnzt. 1, vísunni segir, að sá, er vill vera grand var, verði að kenna það, sem gott er, og ástunda að nema það, sem nýtilegt er og gagn- legt. — Ingibjörg kenndi ein- ungis það, sem gott var, hvort sem hún kenndi bömum í skóla eða kenndi samferðamönnum sinum á lífsleiðinni með dag- fari sínu og breytni. Og aldrei ástundaði hún annað nám en það, sem nytsamt var og göfg- andi og gerði hana æ hæfari til heilladrjúgra starfa. — Loks segir í vísunni, að sá verði mörg um að liði, er beiti mannviti sínu og hæfileikum til að inn- ræta öðrum það, sem gott er og nytsamt. Það gerði Ingibjörg, — þess vegna „dugði hún mörg- um,“ svo að ég noti orð visunn- ar. Ingibjörg Guðmundsdóttir var vitur kona, góð kona og siðfág- uð kona. Af fundi hennar fór ég, ætið glaðari og betri maður en ég kom, — engu slður eft- ir að hún tók að bogna undan þunga þess sjúkdóms, er loks t Þöktoum innitega auðsýnda samúð við and'liát og jarðar- för sysitur otokar, Margrétar Guðjónsdóttur frá ArnarnúpL Guðbjörg, Jóhanna, Daðína, Ásgeir, Arnfríður, Elfnborg og Ásta. t Inn iilegar þakflcir til allra, sem veittu okkur hjélp og vottuðu samúð og vinóititu við andlát og jarðarför Björns Hallssonar, Rangá. Við þökkum eiinnig hjartan- Lega læknum og stairflsfólltoi 1 sjúkraJhúsimiu á EgiIIis'stöðum og í Landispítailainium góða hjúkrun og aMa þá hjálp, sem honum var veiibt í veikindum hans. Foreldrar og systkini. dró hana tfl dauða. Vinlr, frændur og vandamenn Ingi bjargar kveðja hana með sökn uði, þakklæti og virðingu. Magnús Finnbogason. Líður áfram líf og stund. Lýkur degi. Kveldar brátt. Eftir dagsverk ærið stórt öUum verður svefninn hvild. Fölnar ásýnd. FeUur tjald. Farinn er í nýjan heim margur sá, er mjög var kær. Minning eftir lifir hrein. Ein var kona, ágæt, sönn, okkar á m’eðal nú til skamms. Virðuleg og væn að sjá. Var yfir henni gerðarreisn. Mundin traust og hjartað hlýtt. HreinskUin og tildurslaus. Var til sæmdar sinni stétt. Sannarlega dyggðum prýdd. Menntun hlaut, sem mjög var góð. Margur fékk að njóta þess. Fræðslu veitti fús og glöð f jölda manns til lokadags, Á eina lund er okkur tjáð, að öll var kennslan prýðileg. Skorti hvergi góða greind, glöggskyggni og réttarkennd. Eiginkona einnig var óvenju'leg og kostarík. Manni sínum máttug stoð. Mjög hann studdi á sérhvem veg. Höfðingleg og háttvis vel. Heimilinu setti brag. Æska þess með ærsl og fjör afbragðs mótun hlaut við það. Ekki er rennslétt ævibraut. Á ýmsu gengur marga tið. Sorgir okkur sækja heim. Svikul, brigðul veröld er. En þeir, sem allt sitt æviskeið öruggt vinna störfin þörf hljóta laun, er lýkur för, í landi þar, sem friður býr. Mannsins lif er líkt og strá, sem ljós af himni veitir styrk. Þolraun stór að þreyja hér, þegar geisar norðanbál. Gott er þá að geta án hiks guði treyst og miskunn hans. Og Ingibjörg þá átti trú, að æðri veröld biði sín. Eiríkur Pálsson frá Öliliihrygg. NOKKUR KVEÐJUORÐ Ingibjörg Guðmundsdöttir kennari var einn fyrsti leikfé- lagi minn, sem ég man eftir. Og það atvikaðist þannig, að ég fylgdi henni síðasta spölinn áð ur en hún lézt — heiman að frá henni á Rauðarárstíg 3 suður í Landspítala, en nokkmm klukkustundum síðar andaðist hún. Vildi ég nú að leiðarlokum mega minnast hennar örfáum orðum. Sem böm áttum við heima í sama húsi, við Bókhlöðustíginn, um nokkurt skeið. Myndaðist þá góð vinátta með móður hennar og móður minni, sem hélzt óslitið meðan báðar lifðu. Ingibjörg var bæði faillegt bam og mjög vel gefin. Eftir að sambýli okkar lauk, réðst móð- ir hennar til Mortens Hansen skólastjóra, sem umsjónarkona við Bamaskóla Reykjavíkur, og áttu þær mæðgur heima í skól- anum í allmörg ár. Mun Mort- en Hansen hafa átt verulegan þátt í þvi, að Ingibjörg, að loknu barnaskólanámi, settist í Menntaskólann, sem þá var fremur sjaldgæft um stúlkur. Tvítug lauk hún stúdentsprófi með mjög hárri einkunn, og stundaði eftir það kennslustörf lengst af æfinnar, einnig að ein hverju leyti eftir að hún árið 1938 glftist Þorvaldi Árnasyni skattstjóra í Hafnarfirði. Hann lézt árið 1958, og fluttist Ingi- björg þá aftur til Reykjavlkur og bjó eftir það ein i íbúð sinni á Rauðarárstíg 3. Síðustu árin hrakaði heilsu hennar, hjartað tók að bila, en fótavist hafði hún til siðasta dags. Framliald á blaðsíðu 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.