Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
23
Skelvinnsla hafin
á Blönduósi
Vildu ekki „mánudag til mæðu”
SKELFISKVINNSLA er hafin á
Blönduósi, en þaðan hefur ekki
verið stunduð útgerð í áratugi.
Nýtt útgerðar- og vinnslufyrir-
tæki, Hafrún, vinnur skelfiskinn,
og er það gert í húsakynnum
Sölufélags A-Húnvetninga. Bát-
ur frá Ólafsvík veiðir skelina í
Húnaflóa og kom hann með 2,3
tonn af skelfiski í gær.
En tiEL að ekki þyrfti að byrja
á mánudegi á þeissari merkiu ný-
lundu í athafnalífi á Blönduósi,
því margir hafa ótrú á mánu-
dögum og telja þá ti!l mæðu,
kom bátuiriinin með svolítið magn
af gkdlfiski á suitmudag og var
byrjað að vinima hann þá. Vamtar
niú fólk ti'l skeilvininisll'uminiar á
Bilönduósi.
Þeir sem kynnu að hafa orðið
áreksturs þessa varir eru vin-
samlega beðnir að hafa samband
við rannsóknarlögregluna.
Rútu stolið
ÞRJÁTÍU manna rútu frá Ólafi
Ketilssyni á Laugarvatni var stol
ið aðfararnótt sunnudags. Bíllinn
fannst svo eftir hádegi á sunnu-
dag olíulaus, á veginum undir
Ingólfsfjalli, við bæinn Tanna-
staði.
Einn maður var i bílnum. Sá
var drukkinn og kvaðst ekkert
vita. Grunur leikur á, að tveir
aðrir menn hafi verið í bílnum
en gengið frá honum við Tanna
staði og biður Selfosslögreglan
þá, sem upplýsingar geta gefið,
að hafa samband við sig.
Geoffrey Jackson
— Mannránin
Framlh. aif bls. 1
lieitarmmar að Geoffrey Jackson
sendilherra. Þaminig verður unnt
að ieiita í húsium án sérstaikrar
heimillldair og halda grunsaimilegu
fódlki í famgeiisi í 30 daiga án dóims
og laga. Rúmilega 12.000 iiög-
regtuimenm ag hermienn talka
þáitt í -leiltHnnii að brezka sendi-
herramwn, en án áramjgurs, og
Tupaimaro hefur ekfki enm kraf-
izt la'U'snargjallds eða pólitískra
famiga.
Nýr
formaður
Fiskimanna-
félagsins
í Færeyjum
FÆREYSKA blaðið 14. septem-
ber sikýrir frá þvi, að meðal
„stórtiíðinda" þar á nýbyrjuðu
ári sé kjör formamms í Fiski-
mammiaifélagi Færeyja. Hafi Ee-
lendur Paturson, sem veriö hafi
formaður félaigsins síðaistil. 15
áir gefið kost á sér til endiur-
kjörs en verið feilldur. Himn nýi
formaður Oli Jaeobsen i Norð-
urgötu hatfi hiatið 599 aitkvæði
en Erlendur 464 atikvæði. Þriðji
maðurinn Við formamriiskjörið
htout 56 atkvæði em ógiHdir seðl-
ar voru 26. Alflis greiddu atkvæði
1145 sjómetnm.
Hinm nýi fonmaður Fislki-
mannatfélagsiims er þrítiuigur að
alidrli frá Auisturey, þar sem
lianm er einm hetoti forsvairsmað-
ur sjómannatfélaigsm'anna þar.
Hamn hefur ekki verið á sama
miáili og Erlendiur uim ýmiis fé-
laigsl'eg máileámi sjómanma og er
þess getið t.d. að hanm hatfi
saimið við útgerðarmemn fyrir
tveiimiur árum á grundv>llii sam-
komuilags sem þáverandi formað
ur Fiskimaminaféiagsi'ns neitaði
að síkrifa unddr.
- Eftirlit
Framhald af blaðsíðu 10.
er svohljóðandi: 1 kaupstöðum,
kauptúnum og öðru slíku þétt-
býli með 400 íbúa og fleiri, mega
börn yngri en 12 ára ekki vera
á almannafæri eftir kl. 20 tíma-
bilið 1. september til 1. maí, og
eftir kl. 22 tímabilið 1. maí til
1. september, nema í fylgd með
fullorðnum, aðstandendum sin-
um eða umsjónarmönnum. Ungl
ingar yngri en 15 ára mega á
slíkum stöðum ekki vera á al-
mannafæri eftir kl. 22 tímabilið
1. september til 1. maí og eftir
kl. 23 1. maí til 1. september,
nema í fylgd með fullorðnum,
eða um sé að ræða beina heim-
ferð frá skólaskemmtun, íþrótta
samkomum eða þá annarri við-
urkenndri æskulýðsstarfsemi.
Barnaverndarnefnd Reykjavik-
ur skipa nú:
Dr. Björn Björnsson, prófessor,
formaður, Ragnar Júlíusson,
skólastjóri, varaformaður, Gerð-
ur Steinþórsdóttir, kennari, rit-
ari, Jón Magnússon, lögfræðing-
ur, Elín Guðjónsdóttir, frú,
Hulda Valtýsdóttir, frú, Margrét
Margeirsdóttir, félagsráðgjafi.
Að könnun og undirbúningi
mála, sem lögð eru fyrir nefnd-
ina, vinnur starfslið Félagsmála
stofnunar Reykjavíkurborgar.
— Hussein
Framlh. af blis. 1
Skærullðar segja að stjórnar-
herisveiiltir hafi ráðizt á eiiran
flókk þeirra er hann sneri úr
25 daga árásarferð á vesibur-
bakka Jórdan. Talllsmaður skæru
l'iða sagði, að stjórmavhersveiitir
hefðu byrjað skotlhríð í ýmisu/m
hverfum Ammam skömmiu eÆtir
miðnætti, en eiinu 'töllur um
manmfal eru frá stjómiinni,
sem segir að einn lögregOumað-
ur hafi failMð og tveir særzt og
enm fremiur hatfi tJveimur her-
mönnwm verið rasnt. Stjómin
segir að 100 sýrlenzkir skæru-
liöar hatfi verið fliutttir till lamda-
roærarma í dag. Tillltöliuiega ro-
llegt var í Amman í dag, en fflest-
um sköliuim og verzlumuim lokað.
— Framarar
Framh. aí blis. 1
finningunni að æfingin sé ekki
sem Skyldi. Ágúst var bezti mað
ur liðsins og ógnaði stöðugt.
Reyndu Framarar að taka
hann úr umferð undir lok leiks
ins og heppnaðist það sæmilega,
enda Ágúst þá sýnilega orðinn
þreyttur eftir að hafa verið
inni á allan leikinn. Vöm iR-
inga stóð sig einnig ágætlega í
þessum leik. Var stöðugt vel á
verði og gaf Fram fá tækifæri
til opinna skotfæra.
Framarar verða nú að
stokka spil sín upp á nýtt. Það
er ekki nóg fyrir liðið að hafa
yfir að ráða „stjörnu" leikmönn
um, þegar skipulag leiksins er
eins og það var hjá þeim á
sunnudagskvöldið. Meira að
segja Ingólfur, sem þekktur er
fyrir kunnáttu við að stjóma
liðum, fékk ekki við neitt ráð-
ið. Ekki er ósennilegt að
Framarar hafi gengið of sigur-
vissir til þessa leiks. Slíkt hef-
ur oft orðið að falli.
í STUTTU MÁLI
Úrslit: iR—Fram 23—14
(12—8)
Mörkin: ÍR: Ágúst 7, Brynj-
ólfur 7, Vilhjálmur 4, Ásgeir 3,
Þórarinn 1, Júlíus 1. Fram:
Pálmi 5, Guðjón 2, Arnar 2, Sig
urbergur 1, Björgvin 1, Ingólf-
ur 1, Gylfi 1, Axel 1.
Viidð af velli í 2 mín: ÍR:
Vilhjálmur og Þórarinn.
Dómarar: Valur Benedikts-
son og Reynir Ólafsson og
dæmdu þeir ágætíega.
Beztu leikmennirnir: IR: 1.
Ágúst Svavarsson 2. Guðmund-
ur Gunnarsson, markvörður 3.
Brynjólfur Markússon. Fram:
Allir lélegir en Ingólfur og Guð
jón skástir.
stjl.
Bússa í hrogna-
tunnunni
„Parf að setja reglur um
verkun og útflutningsmat
á grásleppuhrognum,44
segir fiskimálastjóri
ÝMSAR sögur hafa borizt frá
erlendum kaupendum ís-
lenzkra grásleppuhrogna um
galla á verkun þeirra og
einnig ýmsa aðskotahluti í
hrognatunnunum, m. a. heilt
sjóstígvél! Sjávarútvegsmála-
ráðherra fól Fiskifélagi ís-
lands á miðju sl. ári að gera
ýmsar athuganir í sam-
bandi við grásleppuhrogna-
framleiðslu, veiðar, verkun
og útflutning, hér á landi og
sagði Már Elíasson, fiski-
málastjóri, Morgunblaðinu í
gær, að álitsgerð Fiskifélags-
ins yrði send ráðuneytinu
innan skamms. Sagði Már
það sína skoðun, að nauðsyn
bæri til að settar yrðu reglur
um verkun og meðferð grá-
sleppuhrogna og útflutnings-
mat.
Már sagði, að um ver'kun
og útflutning á grásleppu-
hroginium vænu níú engar regl-
ur fyrir hendi og opiinbert
eftirliit því eklkert. Er því
ekfci viitað, hversu miki'l sókm
er í grásleppuistofniinin, hvensu
mikið veiðizt eða hvað stotfn-
inn þoiir. Fnamleiðsluverð-
mæti gnásleppuhrognja er á-
ætiað um 54 millljóniir króna
árið 1969 en tölur síðasta árs
liggja ekki fyrir.
Már kvaðat vilja talka fnam,
að flestiir þeir hrognafram-
leiðendur, sem hann þetokti
til, vöndiuðu vel fram'leiðaOiu
sína, en þegar margir enu um
hituna, má ai'itaf búaist viið
„eiinium gikk á hverri ver-
stöð“. Már sagði, að mairgir
framleiðenda mientotu fnam-
leiðslu sína þanmig að rekja
mætti hiugisanlega gai'Ia tiíl
réttna aðila.
Biður
biskupi
vægðar
Santiago, Chile, 10. jan. AP.
SALVADOR Allende, forseti
Chile, hefur sent beiðni til for-
seta Kamerúns, Hadj Ahmadu
Ahidjo um að þyrma lífi róm-
versk-kaþólsks biskups, sem hef
ur verið dæmdur til dauða, sak-
aður um að hafa haft á prjónun
um samsæri um að steypa
stjórn Kamerúns. Allende seg-
ir, að dómur þessi hafi vakið
mitola hryggð manna á meðal í
Chile og hvetur forsetann til að
beita áhrifum sínum, svo að hon
um verði ekki framfylgt.
Gripinn
á innbrotsstað
FYRIR skömmu vair brotizt inn
í Radíóvirtojanin að Skólavörðu-
stíg 10 og þaðan stolið ferðatætoi
að verðm. 11.200 krónur. I nótt
var atftur brotizt inn á sama
stað, en þá var maðuirinn hand-
tdkinn við verbnaðinn. Gnuimir
leilkur á að hér sé um sama
mainn að ræða, en málið er í
rannisókin.
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
Á TÍMABILINU milli kl. 11 og
12 í gærdag var ekið á bifreið-
ina Y-2426, sem er Hillman Stati
on grálituð, við Verðlistann a
Laugalæk. Dælduð var vinstri
hurð og rispuð. Líkur eru á að
rauður bill sé valdur að skemmd
unum.
Fyrir-
spurn
til Arkitekta-
félags íslands
VEGNA nýauglýstrar sam-
keppni um hjónagarða Háskóla
íslands óskum við eftir upplýs-
ingum um eftirfarandi atriði:
1 auglýsingunni stendur: „Fé-
lagsstofnun stúdenta hefur á-
kveðið að efna til samkeppni um
hjónagarða meðal félaga Arki-
tektafélags Islands og Háskóla-
stúdenta í félagi við þá.“
Hvers vegna fá ekki t.d. arki-
tektúrnemar, arkitektar utan
Arkitektafélags Islands, bygging
artæknifræðingar og aðrir er
kynnu að hafa áhuga á að
leggja eitthvað til máianna, að
taka þátt í samkeppninni?
Má skilja auglýsinguna þann-
ig, að nemendum Háskóla Is-
lands sé heimilt að senda inn til-
iögur undir eigin nafni — í fé-
lagi við arkitekta A.í. ?
Við teljum málið vera það
mörgum skylt, að við óskum eft-
ir opinberu svari hið bráðasta.
Helsingfors. 6.1. 1971.
Sigurður Harðarson
Málfríður Kristjánsdóttir
Gísli Kristinsson
Hrafn Haligrímsson.
Enn eitt
barn
— fyrir bíl
|SJÖ ára telpa varð fyrir bif-1
. reið á Hraunbæ síðdegis í |
1 gær. Telpan, Kristín Sigríð-1
I ur Friðriksdóttir, I-götu 37'
| við Rauðavatn var flutt í'
slysadeildina, þar sem hún var |
; í rannsókn í gærkvöldi, en i
I óttazt var að hún væri fót-,
| brotin.
Tiildrög slysBÍnis eru að |
1 strætiisvaign hatfði stöðvazt á i
I biðstöð og gengu tvær telpur,
| yfir götuina aftain við vagn-'
, inn. Þá bar að bilfreið og gat |
' ötoumaður henmair ekki forð- |
I azt áretostur við aðra telpuma.
Tvö
innbrot
BROTIZT var iinn í Gúmmíverk-
stæði að Skiplholti 35 í fyrri-
nótt. Ekki var uinnt að sjá við
fynstu sýn, hverju hefði verið
stóliið, en málið er í raninsókn.
Þá vatr og brotizt inn í skritfstofu
fyrirtækisima Þóris Jónisisoinar í
Skeifunmi 17. Þar var öllu snúið
um og reyrndu þjófamir m. a. við
stóram og m'itoinm peningaiskáp, ein
fenigu ektoert upp úr því. Þá stáiu
þeir nokkriu af verfcfærum aí
vertostæði fyrirtækiisims. Mál
þetta er í rannsóton, em mifcið
tjón varð í skrifstotfu fyriiritæk-
isiins.
— Framsókn
Framhald af blaðsíðu 32.
ar vitour, þar til tfyrir lægi álto
nefndar, sem startfað hetfur á
vaguim blaðstjómarimnar um
máiDefni Tiimainis. Þessl tillllaií
Eysiteiins Jónssonar var feJlld
með eims atlkvæðis miun. Meðafll
þeirra, sem gireiddu atltovæði
gegn hennd voru Ófliafur Jóhamm-
esson, efitirrnaður Eysiteims í for-
mammssitðl, Hellgi Bergs, riitari
flloktosins og Jóhammes Elliasson,
bamlkasitjóri. 1 hópi þeirra, sem
greiddiu tillillagu Eysteims at-
krvæði sitt, voriu Jón Kjartams-
son, afllþm., Ólaifiur Ragnar
Grímsson, Sigirfðuir Thorllacíius
o. fl. Er frestumartJiflllaga Ey-
steims haíði verið feffld, var til-
lagan um ráðnimigu Tómasar
samþykkt sem fynr segir. Þegar
þes'si miálalliak voru tounm álkváðu
þaiu Siigríður Thorlacius og
Óflafur Ragnar Grfmsson að
segja sig úr Maðstjórminni.
Þagar Indriði G. Þorstednsson
fór i ánstfrí tfrá Tímianium um
áramótim 1969/1970 var Tómas
Kairfllsison ráðimm riitlstjóri til eims
árs, þ.e. fill síðusitu áramóta. Þá
flók Imdriði G. Þorsteinssion atft-
ur við simiu fyrra sltarfi, en
jatfntframt var tiitoymmt, að
Andrés Kristjánssom, ritstjóri,
hefði fenglið ársleytfi frá störí-
uim vegna nitlsitairtfa fyrir sam-
vinniulhreyflimguma. Enmtfremuæ
tók Tómas Karfisson aifitur við
Sínu fyrra sltamfli sem ritistjórm-
arfuilllitrúi. Nú rúmri viítou sdðar
hefur Tómas Kamlsson aftur
verið ráðinn riitstjóri flill eims árs,
eins og fyrr greimir.