Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 12.01.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971 29 Þriðjudagur 12. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Rósa Sigurðardóttir les sög- una „Li-tli læknissonurinn“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (3). 9,30 Tiilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Skáld Nýja-Englands Þóroddur Guðmundsson frá Sandi talar um Róbert Frost og flytur ljóð eftir hann í þýðingu sinni. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútíma- tónlist: a) Tríó op. 20 eftir Anton Webern. Musica viva Pragensis leiikur. b) Tilbrigði fyrir píanó eftir Aaron Copland Franck Glazer leikur. c) Tvö atriði úr ,,I1 Prigionero" eftir Luigi Dallapiccola) Scipo Col- ombo og Annie Delorie syngja með kór og hljómsveit; Antal Dorati stjórnar. d) Serenata I fyrir flautu og fjór- tán hljóðfæri önnur eftir Luciano Berio. Serverino Gazzeloni og hljóð færaleikarar frá Róm flytja; Bruno Maderna stjórnar. Leifur Þórarins- son kynnir. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a) Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari flytur erindi um Vilhelmínu Lever, fyrstu konuna sem kaus á íslandi (Áður útv. 30. okt. sl.). b) Margrét Hjálnruarsdóttir flytur kvæðalagaþátt. (Áður útv 13. nóv. sl.). 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (21). 18,00 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafs son, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21,05 Íþróttalíf Öm Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,30 Útvarpssagan: ,',Atómstöðin“ eft- ir Halldór Laxness Höfundur byrjar lestur sögunnar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. Í2,35 „Sjö gálgaljóð“ eftir Friedrich Gulda Maiju Kuusoja og Matti Lehtinen syngja með hljómsveit undir stjórn höfundar. — Hljóðritun frá tón- listarhátíðinni í Helsinki sl. sumar. 23,00 Á hljóðbergi The Importance of Being Earnest eftir Oscair Wilde; fyrri hluti. Með aðalhlutverkiin fara Sir John Giel- gud, Dame Edith Evans, Roland Culver, Pamela Brown og Celia Johnson.. Leikstjóri: Sir John Gielgud. 24,00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. janúar 7,00 Morgunútvarp Vnðuríregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Fræðsluþáttur Tann læknafélags ísl.: Börkur Thorodd- sen tannlæknir talar um skemmd- ir í stoðvefjum tanna. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfiregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir les framhald sögunn ar „Litla læknissonarins“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. 10,25 Úr gömlum postulasögum: Séra Ágúst Sigurðsson byrjar lest- ur sinn. Sálmalög og kirkjuleg tón- list. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafn- ið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Kosningatöfrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags ísl. (endur tekinn): Börkur Thoroddsen talar um s*kemmdir í stoðvefjum. íslen/k tónlist: a) ,,Morgunn“, „Lítill fugl“, „Dag- urinn líður“ og „Hinn suðræni blær“, sönglög eftir Skúla Halldórs son. Svala Nielsen syngur. Höfund- ur leikur á píanó. b) „Skúlaskeið“, tónverk fyrir eitn- söngvara og hljómsveit eftir Þór- hall Árnason. Guðmundur Jónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. c) Rapsódía fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16,15 Veðurfregnir. Félagsheimili sænsku kirkjunnar. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 16,40 Lög leikin á óbó. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Á vettvangi dómsmála Sigurður Líndal hæstaréttarritari segir frá. 19,55 Um Sigvalda Kaldalóns Marta Thors ræðir við Ólaf Þórðar son frá Laugarbóli og leikin verða notokur lög eftir tónskáldið. 20,30 Hættuleg dáleiðsla Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21,30 Sænsk tónlist Konsertína fyrir klairínettu og strengjasveit eftir Lars-Eriík Lar- son. Thore Janson leikur með Fíl- harmoníusveitinni í Sfeokkhólmi; Sixten Ehrling stjórnar. Sendisveinn óskast. Landssamband ísl. útvegsmanna, Hafnarhvoli, sími 16650. Sjúhrahúsið ú Selfossi Hjúkrunarkonor vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Söifossi. Frítt húsnæði. Upplýsingar um starfið gefur yfirhjúkrunarkona í síma 99-1300. Sjúkrahússtjóm. 21,45 Þáttur um uppeldismál Gunnar Biering barnalæknir talar um mataræði barna. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (17). 22,40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. janúar 20,00 Fréttir Númskeið í vélritun Hefst í kvöld. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í símum 21719, 41311 og 36112. Vélritun-Fjölritun sf.. Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og crþpsetningu harðviðarinnréttinga í fundarsali og fleira á 2. hæð í Hótel Esju, Reykjavík. Innréttingar þessar eru þiljur, hurðir, barborð, rimlaveggir og fleira. Útboðsgögn eru afhent í Teiknistofunni Sf., Ármúla 6, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í skrifstofu byggingarstjórans í Hótel Esju, 3. hæð, 1. febrúar 1971, klukkan 11 fyrir hádegi. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Fiskimennirnir við Skammdegis vatn Mynd um lífskjör íbúanna í nyrztu héruðum Finnlands, og afskipti rík isvaldsins af málefnum þeirra. Þýðandi Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21,00 Skiptar skoðanir Umræðuþáttur um fóstureyðingu. Þátttakendur Jónas Hallgrímsson, Sigríður Ingimarsdóttir, Úlfar Guð mundsson og Hildur Hákonardóttir. Umsjónarmaður Gylfi Baldursson. 21,50 FFH Dalotek-málið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,40 Dagskrárlok. Sendisveinn óskast Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 10100. Ef þú lítur í alheimsblöð ... er ávallt CAMEL í fremstu röð URVALS TOBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS RlGARETTUR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.