Morgunblaðið - 12.01.1971, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
— er FH sigraði Val 16-14 1 skemmtilegum leik
Rétt einn sinni enn sannaði
Geir Hailsteinsson hversu siór-
kostlegur handknattleiksniaður
hann er, í leik FH og Vals á
siinnudagskvölðið. Á mikilvæg-
um augnabiikum í siðari háif-
leik var það hann sem tók af
skarið og gerði hvert markið af
öðru, öll á sinn sérstæða og
glæsilega hátt. Þarf engan að
furða þótt heimsfrægt lið, eins
og Danmerkurmeistararnir HG,
sækist eftir þvi að fá slíkan
leikmann í lið með sér. Geir hef-
ur aldrei verið betri en núna og
er það vissulega stolts vert fyr-
ir okkur íslendinga að eiga ör-
ugglega einn af fremstu hand-
knattleiksmönnum í heimi.
Leikur FH og Vals á siinnu-
dagskvöldið var skemmtilegasti
og bezti leikurinn sem fram hef-
ur farið í íslandsmótinu að
þessu sinni. Sérstaklega eru
varnir beggja liðanna umtals-
verðar, en þær léku frábærlega
vel, einkum í fyrri háifleik, en
þá fékkst aldrei skotfæri fyrr
en eftir vel útfærðar leikfléttur,
og aðeins einu sinni urðu iiðun-
um á mistök sem kostuðu mark,
en það var undir lok hálfleiks-
ins að Örn Hallsteinsson skor-
aði úr hraðaupphlaiipi.
1 fyrri hálfleik skildi aldrei
nema eitt mark að, en Valsmenn
voru yfirleitt fyrri til þess að
skora, og manni fannst þeir vera
ívið sterkari. Á fyrstu 7 mínút-
um síðari hálfleiks náðu þeir
svo tveggja marka forskoti 9-7,
en þá sýndi Geir sína miklu
hæfiieika, og stjórnaði spili og
vöm FH-inga, þannig að FH
fékk ekki mark á sig í 6 mínút-
ur, en skoraði 2 og aftur varð
jafntefli. Um miðjan siðari hálf-
leik náðu svo FH-ingar sérstak-
lega vel útfærðum leikkafla og
skoruðu fjögur mörk i röð og
var staðan þá orðin 13-10, og að
margra áliti gert út um leikinn.
En Valsmenn gáfu sig hvergi og
þegar 12 mínútur voru til leiks-
loka skildi aftur aðeins eitt
mark að 13-12. Var þá komin
mikil spenna í leikinn, en bæði
liðin léku samt sem áður mjög
yfirvegað og hvergi var smugu
að finna á FH vörninni, sem lék
ýmist sex-núll, _ eða fimm-einn,
með Birgi fyrir ’framan. Sóknar-
leikur FH var einnig „taktisk-
ur“ og virtist spilað upp á það
að losa um Auðun á línunni.
Við þessu sáu Valsmenn, en
gættu hins vegar ekki að hinum
örvhenta Þorvaldi Karlssyni,
sem tókst að kasta sér inn úr
hægra horninu og skora 14
mark FH og skapa liðinu aftur
2 marka forskot. Á næstu mín-
útu slapp svo Geir andartak úr
vörzlu, tókst að ná þremur
skrefum og nýta stökkkraft
sinn. Var þá ekki að sökum að
spyrja — þrumuskot hans hafn-
aði í netinu, án þess að Ólafur
Benediktsson, hinn ágæti mark-
vörður Vals fengi rönd við reist,
þar með var staðan orðin 15-12,
og aðeins 6 mín. til leiksloka,
þannig að FH sigur var kominn
í höfn. Bergur gerði siðan 13
mark Vals, en Jónas svaraði
fyrir FH, með faiiegu marki.
Féll Jónas illa í gólfið, eftir að
hann skoraði og var settur út
af með blóðugt andlit. Síðasta
markið í þessum skemmtilega
leik gerði svo Bergur Guðnason,
þegar 1 minúta var til leiks-
loka.
Sem íyrr segir bauð leikur
upp á flest það sem áhorfend-
ur sækjast eftir I handknattleik
— hraða, spennu, góða vörn
og ágæta markvörzlu. Þarna
léku saman tvö mjög jafnsterk
lið og úrslitin gátu raun-
verulega orðið á hvorn veginn
sem var. Það var fyrst og fremst
geta Geirs Hallsteinssonar, sem
einstaklings sem réð úrslitum,
en ailt um það, er FH-liðið nú
jafnbetra en um langan tíma, og
flestir leikmannanna greini-
lega í góðri æfingu. Vöm liðs-
ins stóð sig sérstaklega vel, og
er afturkoma Auðuns Óskars-
sonar henni ómetanlegur styrk-
ur, Auðunn er frábær vamar-
leikmaður, og ekki má heldur
gleyma Birgi Björnssyni. Hann
gefur iitið eftir þótt áranum
fjölgi. Ungu mennimir í FH-lið-
inu eru einnig sérstaiklega efni-
legir. Jónas Magnússon er létt-
ur og lipur leikmaður, sem hef-
ur stökkkraft og skothörku, en
er enn nokkuð óagaður.
Þrátt fyrir tapið sýndu Vals-
menn góðan leik. Eins og hjá FH
var vörnin betri hluti liðsins.
Hún ieikur nokkuð fast, en þó
ekki ólögiega. Sennilega hefur
það verið feill Valsmanna í þess
um leik að taka Geir ekki fyrr
úr umferð, þar sem allt spil FH
byggist svo mikið á honum.
Erfitt er að nefna einn öðrum
betri í Valsiiðinu. Það er skipað
mjög jöfnum leikmönnum, sem
vinna vel saman. Hjá Val vant-
aði Hermann Gunnarsson að
þessu sinni, en hann mun hafa
verið settur út úr iiðinnu að
sinni.
1 stuttu máli:
Úrslit PTl — Valur 16-14 (6-6).
Mörkin: FH: Geir 7, Jónas 3,
örn 2, Ólafur 1, Birgir 1,
Auðunn 1, Þorvaldur 1. Valur:
Bergur 5, Gunnsteinn 3, Ólafur
Heldur fátíð sjón úr leik Fram og ÍR, Sigurður Einarsson hefur sloppið inn fyrir vöm ÍR-inga,
en mistókst að skora. Pálmi Júlíus, Björgvin, Brynjólfur og Ásgeir fylgjast spenntir með. —
3, Jón Karlsson 2, Bjami 1.
Vikið af velli í 2 mín.: FH:
Kristján Stefánsson, Birgir
Björnsson. Valur: Gunnsteinn
Skúlason og Jón Karlsson.
Dómarar: Karl Jóhannsson og
Óli Olsen og dæmdu þeir sér-
staklega vel, einkum þó Karl,
sem er sennilega okkar bezti
handknattleiksdómari.
Beztu leikmennirnir: FH: 1.
Geir Hallsteinsson, 2. Auðunn
Óskarsson, 3. Jónas Magnússon.
Vaiur: 1. Gunnsteinn Skúiason,
2. Bergur Guðnason, 3. Ólafur
Benediktsson.
Leikurinn: Jafn og skemmti-
iegur frá upphafi til enda. Bæði
liðin léku vel, sérstaklega varn
arleikinn.
stjl.
Úr leik FH og Vals. Jón Karlsson stökk upp, þóttist ætla að
skjóta, en sendi út aftur. Geir er við öllu búinn, en Jónas (nr.
6) hefur áttað sig á brellu Jóns. (Ljósm. Sveinn. Þorm.)
Framarar vissu ekki
sitt rjúkandi ráð
og lR-ingar unnu stórt 23-14
Þeir fjölmörgu áhorfendur er
iögðu leið sína i LaugardalshöII
ina á sunnudaginn urðu vitni
að sjaldgæfri „sensjasjón" í ís-
lenzkum handknattleik er ÍR-
ingar lireinlega burstuðu fslands
meistarana Fram — sigruðu með
níu marka mun, 23 mörkum
gegn 14, eftir að hafa haft ör-
ugga forystu í hálfleik 12—8.
Var alveg furðulegt hvernig
Framvörnin stóð sig, en hún hef
ur samt yfir að ráða ekki lak-
ari varnarleikmönnum en Sig-
urði Einarssyni, Sigurbergi Sig
steinssyni, Björgvin Björgvins-
syni og Þorsteini Björnssyni.
En ÍR-ingar, sem sýndu sinn
þunnskipaðir að sumir leik-
mannanna urðu að vera inn á
aiian leikinn. Virðast ÍR-ing-
ar vera í nokkurri nianneklu,
þar sem hið sama var gild-
andi í hraðkeppnimóti
H.K.R.R. á dögunum.
Gangur leiksins var i stuttu
máli sá, að Ágúst skoraði fyrsta
mark leiksins fyrir fR; en Sig-
urbergur jafnaði og Pálmi færði
Fram forystuna með vítakasti.
Eftir 13 múnútna leik var enn
jafnt 3—3, en þá skoruðu Fram-
arar þrjú mörk í röð, þar af
tvö úr vítaköstum, en að baki
þeirra voru nokkuð strangir, en
þó réttlætanlegir dómar. Þegar
svo var komið, 6—3 fyrir Fram,
bjuggust flestir við að munur-
inn héldi áfram að aukast. En
svo varð alls ekki. fR-ingar
börðust mjög vel, hvöttu hver
annan og spiluðu vel, og þegar
8 mínútur voru til loka háifleiks
voru þeir komnir með eitt mark
yfir 8—7, eftir að hafa skorað
4 mörk i röð. Þegar svo var
komið reyndu Framarar að
setja hraðann upp, en höfðu
ekkert vald yfir honum. Skot
þeirra voru mjög misheppnuð,
og vörnin tók nú að gliðna með
þeim afleiðingum að ÍR-ingar
skoruðu í fjórum af sex upp-
hlaupum sínum, það sem eftir
var hálfleiksins og breyttu stöð
unni í 12:8 fyrir leikhlé.
GLUNDROÐI 1
FRAMLIÐINU
Þegar 10 minútur voru iiðn-
ar af síðari hálfleik var stað-
an orðin 16—9 fyrir fR, og mátti
þá segja að auðséð væri hvern
ig leiknum myndi lykta. ÍR-ing
ar fóru að fara sér mjög hægt
að teygja timann, og voru dóm
ararnir helzt til seinir á sér að
dæma á þá leiktöf, þótt ekki
væri gott til gerðar, þar sem
Framarar brutu oft á ÍR-
ingum. Síðustu tíu mínúturn-
ar voru hámark glundroðans
hjá Fram. Þeir skutu og skutu
í ótíma, og ÍR-ingarnir gátu síð
an gengið í rólegheitum gegn-
um vörn þeirra og skorað. Seg
ir það sina sögu að á síðustu 4
mínútunum voru skoruð ekki
færri en 6 mörk, þar af gerðu
ÍR-ingar 5 og voru óheppnir að
skora ekki það 6. á síðustu sek
úndunum.
IR—INGAR FRÍSKIR
ÍR-ingar léku þennan leik
ágætlega, enda heppnaðist flest
sem þeir reyndu. í þessu iiði
býr mjög mikið, en einhvern
veginn hefur maður það á til-
Franiliald á bls. 23
Þama var Ingólfur kominn í skotfæri, en Þórarinn Tyrfingsson
brá við og gat hindrað áður en skotið reið af — og dæmt var
aukakast.
bezta leik í vetur, áttu næsta
auðvelt með að snúa á þessa
vörn, og undir lok leiksins var
spil Fram komið út í örvænting
arfulla leikleysu, og í stað þess
að þeim tækist að minnka bilið
jók iR stöðugt forskot sitt.
Við sögðum í sunnudagsblað-
inu, að ef allt gengi eðlilega
fyrir sig ætti að vera óhætt að
bóka Framsigur í þessum leik.
En Framliðið virðist alls ekki
vera eðlilegt um þessar mundir:
Það er eitthvað stórkostlegt að
i þeim herbúðum, og ef Fram-
arar taka sig ekki verulega á
nú alveg á næstunni, verður lið
ið örugglega fyrir neðan miðju
i íslandsmótinu og jafnvel í fall
hættu. Þetta eru snögg umskipti
á einu ári.
Við ráðleysi Framaranna
bættist svo að heppnin
var drjúgur liðsmaður ÍR í
þessum leik, enda veitti ÍR-
ingum ekki af henni sem liðs
manni þar sem skiptimanna-
bekkurinn hjá þeim var svo
Leikur góðra varna