Morgunblaðið - 12.01.1971, Page 31
r*—*■
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
31
Ármann vann KR 61-58
— í góðum og skemmtilegum leik
EKKI blæs byrlega fyrir KR í
byrjun fslandsmótsins í körfu-
bolta. f fyrsta leik sínum tapaði
liðið fyrir nýliðunum í 1. deild
H.S.K. síðan sigraði KR Val, en
í þriðja leiknum, gegn Ármanni
gekk allt á afturfótunum hjá
KR og Ármenningar gengu af
vellinum í leikslok sem sigur-
vegarar. KR hefur því aðeins 2
stig eftir þrjá leiki, og varla
má liðið tapa fleiri stigum ef
það ætlar að eiga von um efsta
sætið í mótinu. Sennilega hefur
íslandsmótið í körfuknattleik
aldrei verið tvísýnna en nú, og
eru það aðallega utanbæjarliðin
H.S.K. og Þór sem koma til
með að setja strik í reikninginn,
og svo Ármann. En það er nú
svo með Ármannsliðið að það
lið hefur verið og er alveg óút
reiknanlegt.
í leik KR og Ármanns hafði
KR yfirhöndina framan af, en
Ármenningar héldu alltaf í við
þá, og þegar 13 mín. voru liðnar
af leiknum var staðan 13:13. Síð
ari hluta hálfleiksins léku Ár-
menningar mjög vel og tættu
vörn KR sundur hvað eftir ann
að svo varla stóð þar stekm yfir
steini. Þegar hálfleiknum lauk,
hafði Ármann náð að komast í
gott forskot 26:19.
Fyrir-
liðarnir
sögðu
AÐ loknum leik KR og Ár-
nanns í körfuknattleik hitt
um við fyrirliða liðanna að
máli og spurðumst fyrir um
álit þeirra á leiknum:
Birgir Örn Birgis — fyrir- i
liði Ármanns: Þetta er mjög
ánægjulegur sigur. Við vor
um het.ri aðilimn í þessum
Leik og sigurinn var fyllilega
verðskuldaður.
Einar Bollason — fyrirliði
KR: Við áttum mjög lélegan
leik að þessu sinni. Mér
fundust dómararnir hrein
hörmung. Það var t.d. alveg
sama hvað lamið var og bar
ið á mér undir körfunni,
aldrei var dæmt.
— gk.
Síðari hálfleikurinn var mjög
jafn, og brá fyrir stórgóðum
köflum hjá báðum liðunum.
Munurinn var yfirleitt 8—12
stig fyrir Ármann, og þegar 3
mín. voru til leiksloka var stað
an 55:45. Þá tóku KR-ingar á
honum stóra sínum, og minnk
uðu muninn í þrjú stig 55:52, og
aðeins 1 mín eftir. Hallgrímur
skorar fyrir Ármann, en Kol-
beinn svarar með þremur stig
um fyrir KR. Aðeina tveggja
stiga munur, og aðeina hálf mín
úta eftir þegar Jón Sigurðsson
fær tvö yítaköst. Jón sem er
yfirleitt mjög lélegur í vítunum
brást ekki félögum sínum í
þetta skipti, og sendi boltann í
körfuna úr báðum akotunum.
Einar Bollason fær tvö vítaakot
og hittir úr öðru, Ármenningar
ná boltanum, og Jón Sig. inn-
siglar sigurinn með glæsilegri
körfu, 61:56, og þó Kolbeinn
hitti úr báðum vítaskotum sín
um á síðustu sekúndunni breytti
það engu. Ármann sigrar í leikn
um með 61:58, og áhorfendur yf
irgefa húsið eftir stórkostlega
skemmtilegan og jafnan leik.
Það eru fyrst og fremst þrír
menn sem bera Ármannsliðið
uppi, og þegar þeim tekst öll-
um vel upp er ekki von á góðu
fyrir mótherjann. Jón S.ig. og
Hallgvímur sýndu báðir stórkost
legan leik, og voru með mjög
góða nýtingu úr skotunum og
Birgir var sá sem sterkastur var
í fráköstunum, og hirti aragrúa
þeirra. Þessir þrír unnu leikinn
fyrir Ármann og skoruðu flest
öll stig liðsins.
Kolbeinin Pálsson var sá eini í
KR liðinu sem lék ekki undir
getu í þessum leik. Liðið virk
aði mjög ósamistillt og einstaka
leikmenn voru mjög lélegir í
Ieiknum. Leikmenn eins og
Bjami og Kristinn sem eru með
al okkar allra sterkustu spilara
í dag brugðust algjörlega í leikn
um. — Rafn Haraldsson og Mar
inó Sveinsson dæmdu leikinn og
vom mjög skiptar skoðanir um
frammistöðu þeirra.
Stigahæstir í KR: Kolbeinm
22, Einar 18. Hjá Ármanni: Jón
20, Hallgrímur 19.
— gk-
Leikir 9, 'janitar 1971 1 X 2 $
Arsenal — Wcst Haiu / 2 - 0
Burnlejr — Everton X 2 - 2
Chelsea — hfancli. Utd. 2 1 - 2
Corentry — Ipswich / 1 - 0
• Derby — Wolves 2 1 - 2
Xeeds — Tottenhara 2 1 - 2
Liverpool — Blackpool X 2 - 2
Man. City — Csystal P. i / - 0
Newcastle — Stokev 2 0 - 2
South’pton — Huddcrsrid / 1 o
WJ.A. — Nott’m Forest 2 0 1- L
Middlesbro — Leicester / 1 - o
Einn var
með 11 rétta
— og fær 260 þús. kr. vinning
POTTURINN hj'á íslenzkiuim
getraunium var hefUdur rndirmi
í fyrsltu starfsvilku ársins
1971, heldiur en var fyrir ára-
mótin. Hamn var um 375 þús.
kr., en að sögn Gumnars Guð-
mannssonar hjá Gebraiunium,
kom það elklki á óvænit þótt
nolkíkuð drægi úr fynst eftir
áramóit'in. Hinis vegar er lik-
legit að þáttltaíkendum í get-
raunum f jölgi aftur ört.
Fáiir reyndust getspakír að
marki í liðinm vikiu. Þó var
eirxn með 11 rétba og fær sá
í simn hiiult 260 þúsund krón-
ur, sem belja verður þægi-
liegan niýánsglaðninig. Vinin-
inigshaifinn á hetana í Garða-
hreppi.
Fjórir voru svo með 10
réitta og fá um 28 þúsund
knómur i hlút. Tveir þessara
seð;la vonu úr Reykjavík,
eiinn úr Kóparvogi og einn úr
Bongarfirði eystra.
Þórsmenn sterkir
17 ára piltur lék aðalhlutverkið
er Þór sigraði UMFN 70-38
IJMFN sótti ekki gull í greipar
Þórs norður á Akureyri, þegar
fyrsti leikur Þórs í I. deild var
leikinn þar iuu helgina. Þórsarar
hreinlega ,pnöluðu“ Njarðvíking-
ana, og koma hinir miklu yfir-
burðir Þórs mjög á óvart og
benda til þess að liðið sé mjög
gott nú.
Eftir að Þór náði yfirburða-
stöðu strax í byrjun leiksins,
28:6, var aldrei um neina keppni
að ræða heldur aðeins spurning
Tveir danskir badmin-
tonmenn koma
Leika hér við beztu
badrnintonmenn okkar
TVEIR ungir dariskir badmin-
tonleikmenn eru væntanlegir
bingað til keppni á næstunni.
Eru það þeir Sören Christensen
og Viggo Christansen og eru
Valur engin hindrun
— fyrir „spútniklið“ HSK
VALUR var engin hindrun
fyrir „spútniklið“ H.S.K. þegar
liðin mættust í fyrri umferð ís-
landsmótsins í körfubolta. H.S.K.
hafði forustu frá byrjun til enda
í leik sem var mjög skemmtileg
ur og vel leikinn af báðum að-
ilum. Skarphéðinsmenn léku
mjög hratt og yfirvegað, og var
leikur þeirra oft á tíðum stór-
skemmtilegur. Það sannaðist í
þessum leik að sigur þeirra yf
ir KR í fyrsta leik mótsins var
engin tilviljun, og að heimavöll
urinn einn hafði þar ekki allt að
segja.
Eins og fyrr segir hafði H.S.K.
yfir allan leikinn, en þó hélt
Valur í við þá, og var munur
inn í hálfleik aðeirus 9 stig, 30:21.
Seinni hálfleikurinn var einnig
mjög jafn, og var lítill munur
á leik liðanna þá. H.S.K. vann
þann hálfleik, en aðeims .með
tveggja stiga mun, og leikinn
með 11 stigum, 67:56.
Anton Bjarnason, Pétur Böðv
arsson og Einar Sigfússon voru
beztu menn H.S.K. en aðrir leik
menn liðsins eru allir mjög á-
þekkir. Það er greinilegt að
H.S.K. mun verða ofarlega í
þessu móti, og er ekki fráleitt
að ætla að liðið geti jafnvel
unnið þetta mót. -— Þórir Magn
ússon stórskytta í Val er ekki
komirrn vel í gang emnþá og
skotnýting hans í þessum leik
var slæm. Það var „gamli“ mað
ur liðsims, Ólafur Thorlacius,
sem átti einna beztan leik og
hin frægu langskot hanis höfn
uðu 7 sinnum í körfu H.S.K.
Stigahæstir hjá H.S.K. voru
Anton 22, Einar 16 og Pétur 11.
Hjá Val: Þórir 18 og Ólafur 14.
Jón Otti Ólafsson og Erlendur
Eysteinsson dæmdu leikinn, og
gerðu hlutverkum sínum mjög
góð skil.
— gk.
þeir leikmenn í flokki 16—18
ára og munu standa mjög fram-
arlega í íþróttagreininni í heima
landi síiui. Verður mikill feng-
ur fyrir íslenzka badminton-
menn að fá þessa pilta liingað
til leiks, ;*ar sem fremur litil
samskipti hafa verið við útlönd
í þessari íþróttagrein. Þó er þess
skemmst að minnast að liingað
komu í suniar finnskir meistar-
ar, og flestum á óvænt fengu
þeir harða keppni frá íslending-
unum Haraldi Kornilíussyni og
Steinari Petersen.
Hér munu ’ inir dönsku leik-
nienu spila við beztu badmiuton-
leikara landsins. Mun ekki enn
vera til fulls ákveðið hverjir
þeir verða, en sennilegt að það
verði Haraldur Kornilíusson,
Óskar Guðnumdsson, Reynir Þor
steinsson, .lón Árnason og Stein-
ar Petersen. Þátttöku I badmin-
tonmótinu þarf að tilkynna til
Hængs Þorsteinssonar í síma
35770 eigi síðar en 15. jan.
um það hversu stór sigur Þórs
yrði. Hann varð talsvert mynd-
arlegur í leikslok, eða 32 stig,
70:38, sem mun vera einn mesti
sigur Þórs síðan iiðið komst í I.
deild fyrir fjórum árum.
Urngiur piltur, Jón M. Héðins-
son, aðeinis 17 ára gaimell, lék
aðal'Muitvaríkið í þeSBum leiik, og
þessi uintgi og efniilegi leikmaðiur
sýndi þainn leik að lemgi miun í
minmium haft, þeim er sáu. Hann,
hirti aragrúa af fráköstuim, bæði
í vöm og sókn, ag sikoraði sj álfur
27 stig. Er ekki aið etfa, að þarna
er kominm fram á sjónarsviðið
piltuir, sem jafmvel lamdisliðið
oklkar gæti inotað. Gaitbarmiur var
trauistur að vanda og skoraði 21
stig, og hinn KR-inigurinn i lið-
inu, Stefáin Hal'l'grímsson. étti
einnig góðan leik og skoraði 8
stig. Stighæstu leilkmemi í liði
UMFN voru miðherjar liðsáns,
Jón og Edwaird, með 12 og 11
stig.
Aðsúgur
að leikmönnum
UMFN
LEIKMENN UMFN urðu fyrir
aðkasti ungmenma þegar þeir
voru norður á Akureyri um síð-
ustu helgi. Þeir brugðu sér á
dansleilk um kvöldið og er þeir
komu út úr samkomuhúsinu um
nóttiina og hugðutst haldia til
hótels síns, réðuisbu að þeiim ftug-
ir akiureyrskra umigmervna með
skrffilslátum. Varð einin lei’k-
manrna UMFN fyarir því að á
hairun var ráðizt að tileifniislausu
og honum sfkellt í göbuima. Það
var eimgönigu stMlingu ieikmanna
UMFN að þalkka, að ekki kom
þama til alvarlegra átaka.
Guðmumdur Þorsteimsson sagði,
að emgim ástæðia hefði veráð fyrir
þessum skrílallátum og kæmi sér
þetta talsvert á óvart, þvi hing-
að til hefði verið óhætt að heian-
sæikja Akureyrimga, án þesa að
eiga á hættu að verða fyráir
alikri skrílsárás.
Vonandi láta þessir ungiingair
sem þama áttu hiut að máli sQikt
ekki henida sig aftur, því svoinia
framferði skaðar þá mest sj álfa.
— gk
Guómundur Þorsteinsson var
mjög óánægðiur með sína menrn
í þessum íieik, og ekki síður var
bann óánœgður með dómarainja í
leiknuim. Harm sagði:
„Það er ekki gott að þurfa að
leika gegn góðu liði, tveimur
dómurum ag 300 sniarvitlausuim
álhorfeniduim. Erdéndur Eysteins-
son, formaður Dómarafélagsins,
átti að sjá tíl þess að eiirun dóm-
ari færi héðan að sunnan tii að
dæma 'leikinn, en hann gerði það
ekki. Sem aðstoðardómari ; leik-
inm var fenginin Siguirður Jak-
obsson, maður, sem ég hef aMrei
séð áður. Auk þess er ekki von
á góðu þegar tafca þarf til við að
kenna dómuruniuim regluimar áð-
ur en leikur hetfsf, en það mlátti
ég gera í þetta skipti. Ég hef
ákveðið," sagði Guðmundur, „að
starfa efcki að dómaramálium í
vetur, eims og ég hafði hugsað
mér, ef Erlendur Eysteimsson
imm dæma í vetuir. Ég tel brot
hans að útvega ekki dómara á
leikinn héðan að sunnan svo al-
varlegt, að ég hetf sett stjórn
KKÍ það skilyrði fyrir þvi að ég
dæmi áfram, að Erlendur verði
látinn víkja.“ — gk.
Atvinnumenn
til íslands
Glæsilegt tilboð til KKÍ
Dómaranámskeið
Körfuknattleiksdómarafélag
Reykjavíkur gengst fyrir dóm-
aranámskeiði í körfuknattlelik
og hefst það í KR-heimilinu við
Kaplaskjólsveg kl. 20 í ' kvöld.
KÖRFUKNATTLEIKSSAM-
BANDI íslands hetfur niú bor-
izt tiliboð frá bandairísku at-
vinnumaninaliði, um að liðið
komi hér við, er það verður
á heimleið frá Evrópu, en þar
hefuir liðið yerið á 6 miánaða
keppnisferðalagi. — Jim Mc
Gregor, sem vatr hér á ferð
fyrir nOklkrum ánum með lið,
sem keppti undir Giilett-
nafninu, er nú að enda glæsi-
laga keppnistferð um Evrópu,
sem ataðið hetfur í 6 mániuði,
með lið sem leikur undir
natfni hinis fræga gallDabuxina-
fyrirtækis Levi’s. Lið þetta
hafur leifcið f jöffidamm allan aif
ieikjum í Evrópu, og staðið
sig ai'burðaveC, m. a. aigrað I’ið
Júgóslava, en Júgóslaivar eiru
sem kunnugt er heimsmcistar-
air í körfuknattleik. Það er því
greinilegt, að þetta lið er
geysisterkt, og sennilega það
sterkasta, sam hingað hefur
komið, ef af þessari heimsófen
verður. Jkn Mc Gregor slkriif-
aði Boga Þorsteinssyni, fyrr-
um formanni KKÍ, bréf um
þessa væntanlegu yheimaókn
og islIOlt sem hann fer fram á,
er uppíhald fyrir 9 marana lið
auk hans, og 250 doKLara fyrir
hvern Qieik, sem liðið leikur
hér. Þetrta er mjög glæsilegt
tiliboð, sem mum vera í athuig-
un hjá stjórn KKÍ og mun það
liggja Ijóst fyrir innan fárra
daga, ef atf þessari heimsókn
verður. — g'k.