Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR — segir Sunday Telegraph U Thant, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir fyrir skemmstu, að hann hefði alls ekki í huga að gregna núverandi embætti sínu hjá samtökunum lengur en kjörtímabil það, sem rennur út á þessu ári. U Thant hefur nú verið aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna á tíunda ár. Mynd þessi var tekin af honum, er hann lýsti yfir framangreindri ákvörðun sinni. U Thant er nú 62 ára að aldri, en afmælisdagur hans var sl. föstudag. Herinn tekur völdin í Afríkuríkinu Uganda Miklir bardagar í Kampala í gær Obote forseti í útlegð játa hafa nokkuð eftir sér usn Iþað, sem gerzt hafði í Uganda og hann villdi ekki hetdur segja neitt um framtíðarfyrÍTaetlanir □ Sjá ennfremur grein □ □ á blaðstðu 14. □ □ ......................□ Kampala, 25. janúar. NTB — AP. HERINN í Uganda steypti í dag Milton Obote forseta og stjórn hans af stóli og kom þess í stað á fót herstjóm í landinu, sem á að fara með öll völd þar til önn ur skipan verður ákveðin. — Ástæðan fyrir valdatöku hersins var gefin sú, að stefna Obote forseta hefði haft þá hættu í lör með sér, að til borgarastyrj- aldar og blóðsúthellinga kæmi í iandinu. Obote kom til Nairobi, höfuð- borgar n.ágrannaríkisins Kenýa, SKOTHRÍÐ I KAMPALA í nótt mátti heyra stórskota- hríð og vélbyssuskothríð á göt- um Kampaia og í morgun heyrðist enn skothríð á noklkr- um stöðum í borginni. Þá gemgu flokkar henmanna fylktu iiði um borgina og skriðdrekar hötfðu uimkringt forsetaböllina og þjóð- þimgsbygginguina. Fréttir af átök um í borginni voru mjög mót- sagnakeinndar. í sumum þeiirra Framhald á bls. 10 Síma- samband — milli A- og V-Berlínar Bonn, 25. jan. — NTB ÍBÉAR Vestur-Berlínar munu frá og með næsta mánudegi geta hringt til íbúanna í Austur Berlín í fyrsta sinn í 18 ár. — Skýrði vestur-þýzka símaþjón- ustan frá þessu í Bonn í dag. Yfirvöldin í Austur-Berlín létu á sinum tima skera í sund ur 4000 símalínur milli borgar hlutanina og eyðileggja þær lín ur, sem eftir voru í ágúst 1961 er Berlínarmúrnum var komið upp. Milton Obote — Fallinn forseti. í kvöld. Fynr í dag neitaði hanm að segja nokfkuð um atburði þá, sem orðið höfðu í landi hans. Hinn nýi, „sterki maður ‘ Ug- amda er Idi Amim hershöfðinigi, em frami hams inman hersins heif ur verið mjög hraðuT að undan- fötrnu. Þúsumdir manma fögnuðu valdatöku hersins á götum höf- uðborgarinmar, Kampala, í dag, eftir að valdaránið hafði verið fullikommað. Þá var Obote sjállf- ur á heimdeið frá ráðstefmu brezku samveidisríkjanna í Singa pore og þegar hanm kom með flugvél till Naiirobi í Kenýa í kvöld, óku löigreglumenn honum strax á hótel nokkuirt í borginmi og fengu fréttamenm ekki að hitta forsetanm fynrverandi og spyrja hann spurndnga. Er flug- vél Obote miliiienti í Bombay í Indlaradi í dag, ncitaði hann að LUNDÚNUM 25. janúar — AP. Brezka blaðið Sunday Telegraph, skýrði frá því fyrir Ihelgi að Suður-Afríka væri að festa kaup á 100 frönskum orrustuþotum af Mirage gerð, og mundi greiða fyr ir þær um 77 milljónir sterlings- punda. Suður-Afríka á þegar 42 þotur af Mirage gerð, en hinar umtöluðu hundrað eru nýrri og fullkomnari, og myndu tryggja Lambrakis dómarinn bandtekinn AÞBNU 25. jamúiar, NTB. Grí.ski dómairiimn, Orástos Sart- sekis, siem stjórnaði nanrasóknl svofcaillaðs „Lambnaikijs“-móls, | en það var eflniisaippistaðan í, kvikmyndimtni ,,Z“, hiefur ver- ið geymdiur í eimaragirrun, frá I því hann var h'andtekinn í | sáðaistta mániuði og honum j verið neiltað um að hafia sam- band við lögfræðing siinm. Vair þeitta haft eftir heimiild- um í Aþernu í dag. 'Sartsekiis var handtekinm í' Sailomiiki á aðtfamgadaigskvöld ‘ jóla og fluittur í yfirlbeyrslu- stöðvar herlögregluiniraa r í ’ Aþenu. Bkki hefuir verið. skýrt frá nieinrai ástæðu fyriir ‘ I bamdtökummi og yfirvöldiin I j hiafa eklki Skýrt frá herani op- | iniberlega. Husak í Moskvu VÍN 25. jamúatr — AP. Gustav Husak, leiðtogi komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu fór í dag frá Prag flugleiðis til Moskvu ásamt Lubomir Strougal forsætisráðherra og Vasil Bilak, sem sæti á í forsætisnefnd Framhald á bls. 10 Bardagar 19 kílómetra frá Pnom Penh PNOM PENH 25. jamúair, NTB. Herlög eru enn í gildi í Pnom Penh, höfuðborg Kambódíu, og fréttir bárust um bardaga aðeins 19 kílómetra frá borginni. Tveim rússneskum eldflaugum var skot- ið að flugvellinum, en hittu íbúðahverfi að sögn UPI, og oliu nokkru manntjóni. Reuter frétta- stofan segir að dregnar hafi ver- ið saman 14 hersveitir stjórnar- hersins í borginni og í grennd við hana, og sé það talinn næg- ur liðsafli til að hrinda hugsan- legri árás innrásarsveita Norður- Víetnam og Víet Cong. Heraveitir frá Suður-Víetnam eru mú horfnair frá þjóðvegi múmier fjöguir, en þair hefuir stað- ið yfiir nniikdl sólkm siðain 13. þessa miámaðair, og hefur Stjórmarlher- itnin mú vegimm aftur á valdi síimu. Hirnis vegar er ekki viitað hvort stj órmiarheriinin Ihefur nóð á siitt vald vegdmuim miilli Plhinom Penih og hafmajrborgariinoar Kompomig. Kommúmdstar hafa mú hafið símair vemjuilegu ógraaraðgerðir í Fraom Pemlh, þeiir koma fyriir spremgjum í kaiffi'húsum og opim- beruim byggiraguim, og reyraa að skapa sem mestam glumdroða í borgimni. Þetta er ®ú aðferð ®em þeir beita hvarvetna þair sem þeiir hyggjast má yfiirráðuim, og hefur til dæmis kostað tugþús- umdiir óVxreytttna borgara lííið í Suður-Víetmam. Suður-Afríku alger yfirráð í lofti í allri álfunni. Blaðið spáitr því að þetta miutná verða till þess að Heathí forsætis- ráðhera, veirði enn harðari í af- stöðu simnd uim vopnasölu Breta til Suðuir-Afríku. Segir blaðið að það sé blátt áfram hlægilegt að BreitLamd skuli vena bundið á höndum og fótiuim, meðam Frakk- ar selji hverjum sem hafa vilji í Afríku, öll þaiu vopm sem þeir kærii sig um. Herafli Suðuir-Afríku er að lainigmestu leyti búimm frönskum vopmium, bæði enu ®vo tii átlar orrustuflugvél'ar af fríamsbri gerð, og landið hefur einmig fienigið kafháta, brynvaignia og önrnur hergögn. Þaiu vope sem Heath hyggst selja þamgað eru eimíkum ætliuð til varna og eftir'lits á hafi úti, en mestan hug hafa Suður- Afrifcumenm á Nimrod kafbáta- eyðimigavélinmi. Segja Bmetar að tæplega sé hægt að balda þiví fram að slíkar vélar yrðu niotað- ar til að kúga svarta mieiírilhikit- amn í landimu. Frömsku Mimage þotumar sem nú er um rœtt, eru hiins vegar hreimair onrustu- þotur, sem geta flogið með tvö- földium hljóðhraða og borið með sér fjórar lestir af sprenigjum og eldflaugum tiil árása á skotmörk bæði á 'lláði og legi. Manson fundinn sekur Los Am'gelieis, 25. jamúar — NTB HIPPAFORIN GINN Charles Manson og tvær af stúlknm þeim, sem voru í hippafélags- skap hans, þær Patricia Kren- winkel og Susan Atkins, voru í dag fiundin sek um morð að yf- irlögðu ráði á ieikkonynni Shar- an Tate og sex öðrum í ágúst 1969. Sú f jórða úr hópi ákærðu, Leslie van Houten, var einungis sek fundin um morð að yfirlögðu ráði á atvinnurekandanum Leon La Bianca og konu hans, Rose- mary, nóttina eftir Tate-morðin. Mairason var fumdimm sietouir um aið haifia sikípiulliagt morðim og gef- 10 fyrliirmæl um að firemja þau. Ö1 éilga hiln álkæirðu yfliir höfðd sér dauiðairefsámigu og verði þau dæmd tdll daiuða, verða þau tékSm af iiíÆ í gasiklefamium í Sam Quenit5m-<famigeŒslimiu. 1 morðmáilli þesisu, sem er editt hið óhuigmanlLegasta í saikamálla- sögu Bamidarítojamma, hefur verið svipt hulunni af heimi ofbeldis og hrottaskapar af hroðalegasta taigti. Leiikikonam Shairom Taite, siem þóittli umdurfögur, en haÆ@5. veri0 þumigu0 í átta mámu0d, var stungin til bana með rýtingi á himrn hirattailegas'ta hátt í gdæsi- hygsgdlnigu henmair í HoUywood siraetmima morgums 9. ágúst 1969. Aufc henmair voiru fjómir aÆ vdm- urn henmar, siem sitaddlir voru á hielimdílli henmiar, myrtÉir með svdip- uöuim hætti Frakkar selja S-Afríku 100 Mirage þotur ♦ í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.