Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 27 Agnar Friðriksson stóð sig frábærlega vel í leik ÍR og: HSK. Hér er eitt af langskotuni hans að sigla af stað í körfu HSK-nianna. Valur sigraði i baráttu botnliðanna Þórir og Sigurður léku aðal- hlutverkin UMFN er nú eina liðið sem ekki hefur hlotið stig i Íslands- mótinu í körfubolta. Þegar hotn liðin Valur og UMFN mættust í fyrri umferðinni, léku þau mjög jafnan leik sem manni virtist að gæti farið á hvorn veginn sem var. En Valsmenn tóku hraustlega við sér undir lok leiksins, og sigruðu með 69:58. Hermann Gunnarsson lék með Val sinn fyrsta opinbera leik í körfubolta, og sýndi enn hversu fjölhæfur hann er. Hann átti að vísu engan stjörnuleik, en ljóst er að hæfileikamir eru til staðar. Þórir Magnússon lék að vanda stórt hlutverk í þessum leik. Hann skoraði á fyrstu fimm min. leiksins 10 stig, en UMFN með Edvard sem bezta marun hélt í við Þóri. Leikuriinm var allan tímanm mjög jafn, og í hálfleik var staðan 41:38 fyrir UMFN. Um miðjan síðari hálfleik þeg ar staðan var 51:47 fyrir Val, urðu þeir fyriir því óláni að missa Þóri út af vegna togn- unar. Héldu margir og þar á meðal ég, að UMFN myndi efl- ast og jafna metin. En risinn Sigurður Helgason var ekki á þeim skónum að gefast upp, og síðari hluta hálf- leiksins lék hann af mikilli ákveðni með þeim árangri, að sigur Vals var aldrei í hættu. Auk þess tóku nú UMFN-menn að tíinast af velli með 5 villur, hver á fætur öðrum. Leiknuíh lauk síðan með 11 stiga sigri Vals, 69:58 og hlaut Valur þar sín fyrstu stig í mótiinu. Það er greinilegt, að UMFN- liðið er lélegasta liðið í mót- inu, en ekki er mikill munur á því og sumum hinna liðanna. Það sem liðið vantar fyrst og fremst eru góðir bakverðir, í Agnar Friðriksson var óstöðvandi — og ÍR vann stórsigur yfir HSK AGNAR Friðriksson var maður dagsins í leik iR og HSK. Agn- ar hefur ekld leikið með ÍR fyrr í vetur, en hann sýndi það og sannaði, að fáir standa honum framar þegar hann er í sínum fræga ham. Langskot hans höfn- uðu hvert af öðru í körfu HSK, og það var ekld sízt þvi að þakka, að ÍR-ingar sýndu nú sinn langbezta leik í vetur og hreinlega brutu HSK-Iiðið strax í byrjun. Eftlir jafna byrjiuin fyrstu miín leilksinis töku ÍR-imigar ö>ll völ<d á wlil inium, og þegar fyrri hál'filieiikiur var um það biS hálifn- aður var IR komii'ð mieð yfír- burðastöðu, 25:7. HSK-imenm söx- uðu aðéimis á fyrir háiltBteik, en þá var staðam 37:25. iR-imgar höfðu enm meiri yfir- buirði i síðairi háiMéilk. Góður vanniariiefilkur, smöggar le'iftiuir- í sótonlir ásamt góðrti hirtJtmd. Allt . þetta sýndiu lR-imgar, em HSK- menin viirtust eiitiilhvað miiður sím. j Bimm HSK-miamma fór út aif í í fyirr*: háWfiiejik mieð 5 villlliur, og þrír aðrir liékr síðari háfiifleilkfimm með 4 viililiuir. Það var alveg sama þótt ÍR Hékli, siíðaisita hluta leiks- imis með varamönmium simum, for- ytstan jökisit oig aCCIir vfirtiuist geta skotið aif ffer1 — og hiitt. Le'iknium laiuik mieð yfirburða- sliigri ÍR sem slkoraði 89 stiig gegn 61. LIHIN: Eimts og fram hefur komiiið lék j iR nú Siimn bezta lieiilk i vetiuir og j semniiltega er ekkert ís'ienzkt l'ið þess mmkomóð að stöðva þá, þeg- ar þeir eru i þessuim ham. Vam- | airftefilkuiriinm var niú mjög góður. ' Og þegar þeir náðu leiiftiursókm- wn var eiklkent geflið eft'ir fyrr en bolitliinm sat í körfiu amdstæð- Slngsims. Þorsteirm Hafflgriimssom var mjög góður í teitonium og þegar honmm telcisit þammiig upp, hrifur hamm aðra leiiikmiemn lfiðs- iiriK mieð sér. Gætti Þorstieimm Anftoms í HSK sértiega vel í þess- «m leilk. Bfimgir var se'mm í gamg, en heunm var prýðfflegnjr þegar á Itefkiimm Mð. Kriistimm Jðrumdsson var góðriir, em hætitir of mr'lfcið tíl að treysta um of á sjálfan sög. Sigurður var eiittlhivað miðuir sím og hefuir oftais’t verið bettri. Og sÆðasit em ék/kli siízt vair það Agm- ar. Áhorfendiur göptiu af umdrum yfir hinmii sitórkositilegu hfititmi hams úr fanigslkiotium uitam aif ‘kanitli. En það var etkfci affit. Agmar var eimmiig rriijög góðiur í vörmli'nmli, og þaiu fráköst, sem komiu hams megfim í vörmdmná, hirtt hamm öffi. HSK-liðið var brotlið rffiður strax í byrjium og vfirtfist alidrei komatsit aimiemmfittiega í gamg. Auik þeisis voru þeir mjög brotfiiegájr í vörmlimmli og femgu á slig margar vfiillltuir fyrhr ýmfis smábrot, sem þéiir sllieppa venjuilega með. Bim- ar Siigfússon, hiimm sterkí mið- beirjli þéirra, kom éimma bezit frá lefilkniuir.i ásamit Anitoni. Pétur var óvenju lélieguir. Stigahæstir: lR: Agnar og Kristinm 25 hvor, Birgir 14, Þor- steiinm 10. HSK: Bimar 25, Amiton 15, Magmiúis 8. Léilkfimm daamdu Marimó Svaims- som og Hörður Túfiimíus. Þetita er í fyrsta slkliptó, sem ég sé cteamt á hiin lúmsku brot eimstaikra leilk- manma HSK. Þar eru nofiökrir éinistaikllimtgar, sem eru eimikar Bagmiir við að brjóta af sér rmeð smiáhrfimdimigum, ottmibogasikotuim o.ftt. Þess háttar brot eru lieyfð í hamdbottta, em I körfutooiliba, þar sem leiika skafl án smierttimgar, dæma ailir dómarar strax á svona brot — ef þefir á ammað borð sjá þau. Mér fumdusf báðir dómaramnir komiaist vel frá þessum léilk. — £k. stað manna, sem aldrei reyna að byggja upp. Það var mjög algeng sjón í þessum leik að sjá bakverði UMFN leika sín á milli út undir miðju vallarins, en ekki reyndu þeir að byggja neitt upp af viti. Þarna er verkefni fyrir Guðm. Þorsteins., þjálfara þeinra og er ég viss um að ef honum tekst að koma þessu í lag svo og meiru skipulagi á allan sóknar- leik, þá á iiðið eftir að kraekja sér í stig, og komast úr fall- hættu. Liðin: Hjá Val var Þórir Magnússon langbeztur meðan hans naut við, en Sigurður Helgason átti mjög góðan leik að þessu si'nni. Kári berst allt aí mjög vel en fær ekki nógu inikið út úr baráttu ainni. Edvard Penzell var beztur í liði UMFN, en Gunnar Þorvarð- arson lék siran langbezta leik í vetur. Hilmar var sæmilegur í skotunum sem haran mætti reyna meira af. Hins vegar skort ir haran og Guðna meiri akiln ing á eðli leiksiins. Leikinn dæmu sæmilega þeir Hólmsteinn Sigurðsson og Hörð ur Túliníus. Stigin: Valur: Þórir 28, Sig. H. 19, Kári 10, Bjami, Marinó og Hermaran Gurmarsson 4 hver. UMFN: Edvard 14, Hilmar 12, Guðni 10, Brynjar 8, Gunn ar 6, Jón 4 og Hans 2. g.k. Þorsteinn Hallgrímsson með bolt- ann. Hann gætti Antons sérlega vel í leiknum. Patterson sprækur FLOYD Patterson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt hnefa ledka, er sannariega ekki af baki dottinn. Nú fyrir skömmu keppti haran við þekktan hnefa leikakappa bandaríakan, Levi Forte og sigraði Patterson á rothöggi í 2. lotu. Patteraon er nýlega orðinn 36 ára, og næsti leikur hans verður á móti Argentínumanirainum Oscar Bonavena — þeim er veitti Cassiusi Clay harða keppná á döguinum. Sigurganga Ármenn- inga stöðvuð Leikir £3. janúar 1971 1 * Carlislc*) — Tottenham z z - 3 Chelsca — Man. City z 0 r 3 Derby — Wolves / z - 1 Everton — Middlesbro’) / 3 - 0 IIull *) — Blackpool / z - 0 Leicester*) — Torquay3) rRSS Tfti> w\ vv Líverpool — Swansea4) l i - 0 Nott’m For. — Orient*) X 1 - 1 Oxford *) — Watford *) X 1 - 1 Portsmouth2) — Arsenal X 1 - 1 Stoke — Huddersfield X 3 - 3 York4) — Southampton X 3 - 3 SIGURGANGA Ármanns var loks stöðv’iið um helgina, þegar Ármenningar flugu norður á Akureyri og kepptu þar við Þór. Ármann, sem enn hefur forystu í mótinu og hafði m.a. unnið HSK og KR, varð nú loks að láta í minni pokann og tapaði naum- lega 55:59. Leikurinn var mjög jafn all- an tímann. Liðin skiptust á að skora i upphafi, en Þórsarar sign | framúr rétt fyrir lok hálfleilrs- ins og höfðu yfir í hálfleik 31:29. Varð 290 þús. kr. ríkari Ung borgfirzk stúlka með 10 rétta UNG dama í Reykholti í Borgar- firði varð 290 þúsund krónum ríkari eftir að hún skilaði get- raunaseðli síimm í siðustu viku. Hún var eini aðilinn, sem reynd- ist vera með 10 rétta í síðustu viku, en eimim leik, sem var á seðlimim var frestað. þannig að urn 11 leiki var að ræða. 20 seófiar höfóu svo fuindlizt með 9 rétitiuim og M ha.ndhafiair þéirra uim 6 þús. kr. hver. 14 jiessara seðfia voru úr Reykja- vik. Sérfræöiragair blaóairma bruigð- uist ittl’ISega að þessiu sinmfi, enda urðn úrsliitiin ekkli „sérfræðimiga- lieg“. News oif the world hafði beztu útfcamiuma, 5 rétta, Vísár, Aliþýðubla0i0, Hmiiinin oig The Peoplie voru með 4 rétita, Morg- umtolaiðið, Þjóðvfitljimm, Sumday Telegraph, Sumday Tiimes og Sumday Mirror voru mieð 3 rétta og Sundaiy Express var með 2 rétita. Seinni hálfleikurinn var einnig mjög jafn, en þó voru Þórsarar alltaf yfir. Síðari liálfleikniim lauk með sigri Þórs, 28:25. Á hann hefði nýtt betur vítaskotin. Guttormur og Stefán voru stigahæstir í liði Þórs með 16 og 29 stig, en lijá Árnianni var Hallgrímur hæstur með 18 stig, Jón með 14 og Birgir með 13. Þórsarar eru mi eina liðið tveimur siðustu mínútum leiks- ásamt ÍR, sem ekki hefur tapað ins fékk Jón Signrðsson 8 víta- skot en hitti aðeins úr tveimur þeirra. Úrslit leiksins hefðu sennilega orðið Ármanni í liag ef leik, og verður fróðlegt að vita hvort sigurganga þeii'ra á eftir að halda áfram. - gk. Borgnesingar eru í góðri æfingu — og sigruðu Breiðablik 72:33 Lið UMFS kemiuir hlirns vegar vel æfit 'fiffl mótsims og er greiirai- legt að þam riknir ekski sú kæru- ieysíssteÆraa, sem eimikenmdi amd- stæðfimigama. Gummair Gummams- son heflur verið í Boirgairiniesá siL tvö áir og er greámáttegit að hamn hefur ummdð þar gott starf. Urag- iir teikmeim, sem haÆa æft þar umdir hamdleiðsliu hams, tofia margfir hverjir góðu, t.d. Péfiur Jómssom,, Bragí Jónssom, Sigurð- ur Danáelssom., Gistttt Jóhammissoii o.fil. Efitir að UMFS hafði baifit 39:15 yfiir í fyrrá hálffliedk, jnnku þeír for- skotið emm í þeám sáðari og sáigr- riðu nneð 72:33. Það tailiar sáirau rraálli urn ágætt þeiirma Kópavogs- rniamma, að þeir skora eikki raema 33 stttig í leálk, sem er jafm lairagur) og teálkir í 1. dei'ld. — gk. EINN leiltur var leikinn í 2. deild um lielgina. Breiðablik úr Kópa- vogi og UMFS úr Borgarnesi léku. Upphaflega var ætlunin að UMFS og ÍBH léku, en Hafn- firðingarnir fóru fram á það að fá frí þetta kvöld og var þá Breiðabiik kvatt til leiks. UMFS hafði aflgjöra yfiir- buirði í teiikrnum, emda llið Breiða- bliiiks eitt það aiffira telegaerta sem ég hef séð leiika. Það jaðrar váð móðguin vfið áhorfemdur og við í þrótttlima sjálifa að teftta firarni óhæfiu liðá, em af þvá gortuiðu surniár tei'kmamma Breiðabláiks fyr- ir teíkimm. Þeir hefðu frekar átt að skairamast sám fyrir firaimirrai- stöðuma. AHifltestir þeiirra kumma altts engin umdirstöðuaitriði og suimfir þeirra kumma attlls ekki að i grípa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.