Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
Frá skákmótinu í Hollandi:
Skák Friðriks og And-
erssons fór aftur í bið
Við undirritun samninganna í gær. Við borðið sitja Vladimir Ivanov og Konstantin Bugaev,
sem undirrituðu samninginn fyrir hönd Raznoexport, og Harry Fredriksscn, sem undirritaði
fyrir hönd SÍS( hann er lengst til hægri á myndinn). —
ELLEFTA umferð skákmótsins
í Beverwijk var tefld í gær. —
Skák þeirra Friðriks Ólafssonar
og Ulfs Anderssons fór í bið og
tefldu þeir biðskákina í gær-
kvöldi, en skák þeirra fór aftur
í bið að loknum 56 leikjum.
Úrslit annarra skáka urðu þau
aiS Gligoric vann Hort og Húbn
©r vanm Langeweg. Jafntefli
varð hjá Lengyel og Mecking
og Kuijpers og van den Berg.
Biðskák varð hjá Najdorf og
Donner. Önn,ur úrslit lágu ekki
fyrir.
Úrslit í 10. umferð urðu þau
að Gligoric vann Friðrik Ólafs
son, Donmer vann Ree, Korc-
hnoi gerði jafntefli við Kuij-
pers, Langeweg vanm van den
Berg, Hubner gerði jafntefli
við Hort, Andersson vanm Mec
king og Langyel gerði jafntefli
við Najdorf.
Skák þeirra Húbners og Mec
kings úr 8. umferð lauk með
sigri Húbners og skák þeirra
Lengyels og Donners úr 9. um
ferð fór aftur í bið.
Hefi til sölu m.a.
4ra herb. íbúð við Stórholt,
ásamt 2 herb. og eldihúsi í
risi. Hæðin er 120 fm. Góð
ur bílskúr fylgiir. Svalir.
5 herb. íbúð, þar af eru 2
henb. í risi, við Öldugötu.
fbúðinni fylgir 45 fm herb.
í kjatlara með sérsnyrtingu.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgj 6,
Sími 15545 og 14965
8-23-30
Höfum kaupanda að einbýlis-
eða raðhúsi, helzt i Reykjavrk.
Útb. kr. 1400 þús.
Höfum kaupanda að 4ra til 5
herb. sérhæð. Útb. kr. 1200 þ.
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra
herb. íbúðum í Hraunbæ eða
Breiðholti. Góðar útborganir.
FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA
® EIGNIR
HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Heimasími 86556.
26.
26600
al/ir þurfa þak yfir höfudid
Vesturberg
Erum að selja fáeinar 4ra herb.
íbúðir við Vesturberg, Breiðholti
III. fbúðir þessar afhendast tijb.
undir tréverk í október n. k. og
kosta aðeins kr. 1.165.000.00,
en seljandi b'iður eftir Húsn.m.-
stj.lóni kr. 600.000.00 Komíð á
skrifstofuna og fáið teikningu
og lýsrngu.
Ath. að umsóknir um Húsn.m,-
stj.lán þurfa að hafa borizt fyrir
1. febrúar n. k. eigi umsækjandi
að fá lánsloforð á þessu ári.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Staðan eftir 10 umferðir er
þanmig, að Andersson var efstur
með 7 vinninga, en í öðru til
fimmta sæti komu Friðrik Ólafs
son, Hort, Ivkov og Korchnoi
með 6V2 vinning. Stjötti og sjö
undi voru Gligoric og Petrosjan
með 6 vireninga.
Afli í eina
og eina
trossu
AFLI hefiuir verið tregur hjá
vertíðarbátum að undanförmu.
Bæði hefur verið lélegur afli
og gæftir ekki góðar,
V estmannaey j abátum f j ölgar
stöðugt, en þó eru ekki nærri
allir 80 bátarnir byrjaðir veið
ar þar. Gæftir hafa verið góðar
við Eyjar að undanförnu, en afli
tregur í net, troll og línu. Að
venju er þessi tími vertíðarinn
ar sá aflaminnsti þar.
Grindavíkurbátar hafa fengið
lítinn afla að undanfömu, en í
Grindavík eru 32 af 40 bátum
byrjaðir róðra, en ein.nig hafa
14 aðkomubátar lagt þar upp að
undanförnu. Bátarnir hafa þó
fengið afla í eina og eina trossu.
í fyrradag fengu 28 Grindavík-
urbátar 161 tonn, en beztur afli
var 33 tonn á bát. Flestir bát-
anna eru með net og hafa þeir
nær eingöngu sótt á Tána um
40 mílur frá Grindavík, en þar
hefur verið ruddaveður, 7—8
vindstig að undanförnu, þótt
logn hafi verið í Grindavík. Afli
hefur einnig verið tregur hjá
jðrum verstöðvabátum við
Reykj anes.
— Husak
Framhald af bls. 1
flokksins. Segir í fréttatilkynn-
ingu C.T.K., hinnar opinberu
fréttastofu Tékkóslóvakíu, að
hér sé um „óopinbera vináttu-
heimsókn til Sovétríkjanna" að
ræða.
C.T.K. gerði ekki nánar grein
fyrir tilgangi heimsóknarioniar
en sagði aðeins, að hún væri far-
in samkvæmt heimboði mið-
stjómar kommúndstaiflokks Sov-
étríkjamna og Sovétstjómarinn-
ar.
Husak fór síðast í heimsókn
til Sovétríkjamna í nóvember sl.
Þá voru á dagskrá fundar hama
með sovézkum ráðamönnum
samskipti liandanma og ýmis al-
þjóðileg deilumál, sem ekki var
nán-ar greint frá.
Frá Stúdentaráði
STÚDENTARÁÐ hefur sent
brezka ambassadomum í Reykja
vík svohljóðandi ályktun:
„Stúdentaráð fordæmir harð-
lega þá ákvörðun brezkra yfir-
valda, sem tekin var nýlega, að
vísa úr landi þýzka stúdentin-
um Rudi Dutschke. Rudi Dut-
schke er sjúkur maður, sem hef
ur orðið fyrir pólitískum ofsókn
um í heimalandi sínu.
Að okkar áliti ber þessi van-
sæmandi ákvörðun vott um ó-
manmúðlegri afstöðu en við
höfðum vænzt af brezku þjóð-
félagi“.
Stúdentafélag Háskólans hef-
ur lýst yfir stuðningi við álykt
unina.
Talsambandið
malar
ENGAR breytingar hafa orðið
á verkfalli símamanna í Londor:
og háir það því starfi talsam-
bands við útlönd hérlendis. Að
sögn umsjónarmanna talsam-
- Ull
Framhald af bls. 28
voru seld þangað 10.000 ullar-
teppi. Hefur útflutningur á ull
arvörum SÍS þangað aukizt frá
ári til árs og eru nú um 85%
af þeim peysum sem verksmiðj
ur SÍS framleiða seldar til Rúss
lands.
Heildarvelta iðnaðardeildar
Sambands íslenzkra samvinmufé
laga nam, samkvæmt bráða-
birgðatölum, 680 milljónum kr.
á sl. ári og er það 209 milljóm
kr. aukning frá því á árinu áð
ut. Endanlegt rekstraruppgjör
samtaandsins fyrir árið 1970 ligg
ur ekki fyrir.
Hér á íslardi hefur vaknað
verulegur áhugí á að hefja bar-
áttu gegn slgarettureykingum.
Þessi tillaga er flutt af fimm
þingmönnum úr öllum flokkum.
Hún er sanrn i samráði við
nokkra lækna, sem sérstaklega
hafa lagt sig fram í baráttunni
gegn sigarettureykingum. Með
henni er ætlurin að freista þess
að vekja forystumenn ríkisvalds
ins til vitundai um þær skyldur,
sem á þvi hvíia vegna einkasölu
á tóbaki, gagnvart landsmönnum
almennt og ungu fólki sérstak-
lega.
Á blaðamannafundi, sem
Hjartavernd stóð að í desember
s.l. kom fram, að allir kransæða
sjúklingar, sem lagðir hafa ver-
ið inn á Landspítalann og eru
undir 50 ára aldri, hafa verið
reykingamenn. Þar var einnig
skýrt frá því, að meðalaldur
kransæðasjúkiinga, sem reykja
væri 11,4 árum lægri en hinna,
sem ekki reykja. Það er mat
manna, að nú sé timi til kom-
inn, að íslendingar hafist eitt-
hvað að til þess að draga úr
þeirri geigvænlegu hættu, sem
stafar af því, að sífellt fleiri
verða háðir sígarattúm.
Jónus Árnason (K) kvaðst
vilja drepa á eitt þýðingarmikið
atriði i sambandi við fræðslu um
skaðsemi tóbaksreykinga. Unga
fólkinu fyndist nokkuð skoita á
einlægni hjá eldra fólki eins og
á fleiri sviðum. Á undanfömum
árum hefðu ver
ið flutt fræðslu
arindi um þessi
mál í skólum
landsins, en
þau hefðu ver-
ið í prédikunar
tón og stund-
um gert illt
verra. Eitt er
þó verst. Þegar
kennarar hafa hvatt nemendur
sína til að reykja ekki, hafa þeir
verið spurðir um kennarastoí-
una, þar sem ekki hefur verið
bannað að reykja og þaðan hef-
ur reykjarsvælan staðið.
Ég er ekki að leggja til að
banna reykingar i kennarastof-
um, sagði Jónas Árnason, en
stórt skref varri stigið, ef kenn-
arar hættu að reykja í skólum,
læknar á lækmngastofum og al-
þingismenn í Alþingishúsinu.
Jón Árma»m Héðinsson (A)
kvað ástæðu til að ætla að nú
væri góður
grundvöllur fyr
r viðtæku sam
starfi um þetta
mál og minnti
á að á hinum
Norðurlöndun-
um hefði skap-
azt sterk hreyf-
ing gegn síga-
rettureyking-
um. Hann lýsti fylgi við tillög-
una. Að umræðu lokinni var
henni visað til alisherjarnefndar.
— Uganda
Framhald af bis. I
sagði, að margt fóllk hefði verið
drepið, er skriðdreki Skaut fall-
byssukúht að aðalinnganginum
að milliríkjafluigvelilinum við
borgina. Þá skýrði hermaður
einn frá því, að margir hefðu
verið drepniir í bardögum rétt
hjá þjóðþinigsbyggingunni
Bardagarnir í höfuðborginmi
geisuðu í alilan morgun og frétta
rituirum virtist sem tvær and-
stæðar sveitiir innan hersins berð
ust um völdin í ijarv eru Obote
forseta. Franska fréttastofan
AFP skýrði svo frá í morgun, að
fjölmennar hersveitir hefðu ein-
angrað Kampala frá umheimin-
um, en tvær hersveitir, sem
styddu Obote forseta og stjórn
hans væru á leið til borgarininar
til þess að rjúfa umsátrið. Síma-
og fjarskiptasamband hafði þá
ekki rofnað við borgina, en eng-
ir af útlendingum þeim, sem í
borginmi voru, höfðu getað skýrt
frá því með vi3su, hvað þá átti
sér eiginlega stað. Ástardið ein-
kenndist af rinigulreið og enginn
virtist vita, hvað næst myndi
taka við.
Útvarpið lék eingönigu her-
göngulög, en Sleppti venjulegum
morgunifréttum jafnt sem öðrum
almennum dagskrárliðum. Var
talið víst, að herlið hefði
þá þegar hemumið útvarpsstöð-
ina í borginmi. Almenmt útgöngu
banm var tilkynnt, að væri í
gildi frá kl. 19.00 að kvöldi til
kl. 6.30 að morgni (staðartími).
OBOTE SAKAÐUR UM
FRÆNDAVELDI
Talsmaður nýju stjómarinnar
ásakaði í dag ættbálk Obote um
að reyna að hrifsa til sín öll
mikilvæg embætti í landinu,
kljúfa herinm og spilila allri
virðingu fyrir honum, samitímis
því sem valdamenmimir hefðu
sóað stórfé í stórhýsi sér til
handa og bila og flugvélar til
einkaafnota sinna
Herintn hefði ávalilt stutt Ob-
ote, en það stjó'rnarfarskarfi, sem
hann hefði komið á, hefði bitnað
á fátækari íbúum landsins.
Skoraði talsmaðuTÍnn á emb-
ætlismenn og allla opinbera
starfsmenn að halda áfram
störfum sínum, éins og ekkert
hefði í skorizt.
Talsmaðurinm skýrði svo frá,
að Oyema, yfirmaður lögregl-
uinnar, myndi taka sæti í nýju
ríkisstjóm nni, sem hefði verið
band3ins við útlönd ganga við-
skipt þó að mestu snurðulaust
og ma:ar í hægaganginum, en
þessi érstími er að veniu rólog
ast t.mi árzi'is hjá talsamband-
iniu. Símaviðskipti við útlönd
ganga eðlilega fyi ii sig, þu • sem.
álagið er lítið er hins vsga-
færi allt í rúst ef álagið yrð: á
fuliu
mynduð samkvæmt samkomu-
lagi milli hers og lögregki.
Talsmaðurinm sagði, að frjáls-
ar kosningair yrðu haldnar inm-
an tíðar og borgaralegri stjórn
komið á aftuir í landinu, eins
fljótt og tök væru á.
MIKILL ANDSTÆÐINGl/R
SUÐUR-AFRÍKU
Milton Obote er 46 ára að
aldri. Hanm nam stjórnvísindi og
tók síðan virkan þátt í starfsemi
verkalýðshreyfingarimnar í Ug-
anda og nágrannalandiniu Kemýa.
Árið 1957 var Obote kjörinm á
löggjafarsamlkundu lands síns og
í október 1962, aðeins fimim
mániuðum eftir að hann hafði
tekið við embætti forsætisr'áð-
herra, varð Uganda að sjál.fstæðu
rtki undir forystu hans og losn-
aði þanmig uindan nýlendu'veldi
Breta.
í janúar 1964, er hluti af her
landsins gerði uppreisn, leitaði
Obote tiil Breta um aðstoð. Fjög-
uir humdruð og íimmtíu brezkir
hermemn komu flugleiðis til
landsins frá Kemýa og uppreisn-
in var brotin á bak aftur. Tveim
uir áruim síðar lét stjórn Obote
víkja Mutesa II., sem var for-
seti Ugandabandalagsins, úr emb
ætti og lézt harvn í útiegð í l.on-
don í nóvember 1969.
í apríl sl. varð Obote forseti
Uganda samkvæmt nýrri stjórn-
arslcrá, sem lamdiniu var sett.
Stjórm hans vann að auknu
samstarfi við önmur lönd í Aust-
uir-Afríku. í u'tanríkismálum
lagði hún áherzlu á hlufleysi.
í desember 1969 var Obote
skotinm byssukúlu í höfuðið, er
geirð var tilraun til þess að
myrða hann, en hann náði fullilri
heilsu aftur.
Á ráðstefmu brezku samveldis-
rikjanma í Singapore, sem nú er
nýlokið, var Obote einm ákveðn-
asti andstæðimgur þeirra áforrna
Breta að taka að nýju upp vopna
sölur til Suður-AMku. Ásamt
þeim Kenmeth Kaunda, forseta
Zambíu, og Julius Nyerere, for-
sefa Tanzaníu, var hanm ákaf-
asti stuðningsmaðuir þeirrar til-
lögu nokkurra AMkuríkja, að
samþykkt yrði á ráðstefnunni að
banma vopnasölu frá samveldis-
ríkjoroum til Suður-Afríku.
— Reykingar
Frmhald af bis. 2
eitur. Þeir, sem bezt þekkja til
hafa sjálfir breytt sínum lífs-
venjum, sagðí þingmaðurinn.
Frægasta dæmi um það, er þeg-
ar nokkur hundruð brezkra
lækna tóku ákvörðun um að
hætta reykingum. Þrátt fyrir
skaðsemi reykinga hafa þær enn
farið vaxandi, bæði hérlendis og
erlendis, ekld sízt meðal ungl-
inga. Ég veit, að i sumum skól-
um er þetta verulegt vandamál,
sagði Jón Skaítason.