Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTOJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
K»
>
VERZLIÐ BEINT úr bifreiðinni
Nýia-gað kaffi, mjótk, ný-
smurðar seim'lokur, heitar
pyfsur.
Baejarnesti við Miklubraut.
mAlmar
Kaupum afla málma, nema
jám, á allra hæsta verði.
Opið 9—12 og 1—5 al'la
vifka daga, laugardaga 9—12.
Arinco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
SKATTFRAMTÖL
Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur
Barmahlíð 32, simi 21826.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
irvgair í hýbýli yðar, þá leitið
fynst tiltroða hjá ökikur. —
Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
símar 33177 og 36699.
KEFLAVlK
Herbengi óskast fyriir lyfja-
fræðmg. Uppl fyrir hádeigi í
síma 1280.
Apótek Keflavikur.
TRILLA
Góð 3}a—5 tonna trilla ós'k-
ast til leigu eða kaups. Upp-
lýsingair í síma 84407 eftiir kl
7 á kvöldin.
SKATTFRAMTÖL
Aðstoðum við skýrslugerð.
VIÐSKIPTI,
Vesturgötu 3, sími 19925.
ÓSKA EFTIR
léttri vtnou. Vimoa fná hédegi
kemur til gneina. Uppl. í síma
36344 eftir kl. 5 á kvöldin.
(Gey m rð a ug'lýsingajina).
VANTAR HERBERGI
eða litla íbúð, simi 17462.
2JA HERB. IBÚÐ
I Árbæjanhverfi til sölu. —
Uppl. í síma 33826.
IBÚÐ I BREIÐHOLTI
3ja henb. íbúð til leigu. Tilb.
er gnein'i atvimniu, fjölskyldu-
stærð og leiguupphæð, legg
ist inn á afgr. blaðsins
menkit: „Ibúð 6726".
ÓSKA AÐ KAUPA
ógangfæran eða ódýran Daif,
módel '63, '64 eða '65. Stað-
greiðsla. Vin'niusíimi 11928.
Heimnaísími 19008.
FISKBÚÐ
Fiskbúð í fullium gangi á
góðum stað trl söht. Tilboð
sendiist afgr. MbL fyrir 30.
jarvúar, merkt: „6724".
VÖRUBIFREIÐ
6 tonna Meroedes Benz, árg.
1961 til söki. Uppl. gefur
Veroharður Sigim<urKl®son,
Hofsósi, sími 6334. Svæðis-
n úmer 95.
MÚRVERK ÓSKAST
Get bætt við mig vimmiu í
múrverki. Einm ig flísar og a lis
konar breytimgar. Tilb. send-
ist blaðiniu sem fyrst menkt:
„Fagvinna 6668".
ARNAÐ HEILLA
70 ára er í dag þriðjudaginn
26. janúar Sigþrúður Pétursdótt
ir. Hún er í dag stödd á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar,
Granaskjóli 36, Reykjavík.
Þann 12. deesmber voru geíin
saman í hjónaband I Keflavikur
kirkju af sr. Birni Jónssyni ung
frú Anna María Eyjólfsdóttir
verzlunarmær, Tjamargötu 41
Keflavík og Þorsteinn Berg-
mann Sigurðsson iðnnemi
Tjarnargötu 41 Keflavík. Heim
ili ungu brúðhjónanna er að Há-
teig 10 Keflavík.
Ljósmyndastofa Suðumesja
Keflavik.
Laugardaginn 28. nóvember
voru gefin saman í hjónaband í
Háteigskirkju af sr. Frank M.
HalldórssynÁ ungfrú Ragnheiður
Pálsdóttir Grenimel 4. R. og
Halldór Magnússon Búftum
Staðarsveit. Heimili þeirra verð
ur að Hólmgarði 15, Reykjavík.
Ljósm.st. Gunnars Ingimars
2. janúar voru gefin saman í
hjónaband aí séra Jóhanni Hlíð
ar Vestmannaeyjum Sigurlaug
Á. Guðlaugsdóttir, Brekastíg 25
Vestmannaeyjum og Aðalsteinn
Ó. Aðalsteinsson, Einarsnesi 38
Reykjavík.
Ljósmynd: Óskar Björgvinsson.
Þann 31. desember (gamlárs-
dag) voru gef;n saman í hjóna-
band af sr. Þorsteini Björns-
syni ungfrú Lára Axelsdóttir og
Ómar Þórisson. Heimili þeirra
verður að Brekkugerði 10, Rvík.
Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
Suðurveri.
Sunnudaginn 27. desember
voru gefin saman 1 hjónaband
í Frikirkjunni af sr. Þorsteini
Bjömssyni ungfrú Amfriður
Sigurðardóttir og Roger Burke.
Heimili þeirra verður í White-
stone, New York.
Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
Suðurveri.
Laugardaginn 26. desember
voru gefin saman í hjónaband
af sr. Þorsteini Björnssyni ung-
frú Anna Þórey Sigurðardóttir
frá Reyðarfirði, og Sævar
Magnússon, Barmahlíð 14,
Rvik.
Ljósm.st. Gannars Ingimars.
Suðurveri.
Þvaður sunua manna er sem spjótsstungur en tunga hins vitra
græðir (Orðskv. 12.18).
f dag er þriðjudagur 26. janúar og er það 26. dagur ársins
1971. Eftir lifa 339 dagar. Þorratimgl. Ardegisháflæði kl. 5.58.
(tír íslands almanakinu).
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndar f élagsin s
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis aft
Veltusundi 3, í.imi 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Næturlæknir í Keflavik
26.1. og 27.1. Guðjón Klemenss.
28.1. Kjartan Ólafsson.
29., 30. og 31. Ambjörn Ólafss.
1.2. Guðjón Klemenzson.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavikur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjarnargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373.
5. desember voru gefin sam-
an i hjónaband af séra Garðari
Þorsteinssyni i Hafnarfjarðar-
kirkju, ungfrú Þórunn Sigurðar
dóttir og Páll Amar Guðmunds
son. Heimili þeirra er að Hall-
veigarstíg 6 Rvik.
Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar
Iris.
19. desember voru gefin sam
an í hjónaband af séra Braga
Benediktssyni ungfrú Valgerð
ur Friðþjófsdótfir og Ólafur
Jónsson. Heimili þeirra er að
Nönnustig 10, Hafnarf.
Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar
Iris.
Þorgrímsson Skeggjagötu 17 R.
Ljósm.st. Hafnarfjarðar. íris.
21. nóvember voru gefin sam-
an i Hafnarfjarðarkirkju af
séra Garðari Þorsteinssyni ung
frú Bryndís Eysteinsdóttir
Brekkuhvammi 14, Hf. og Einar
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sina í Kaupmannahöfn ung-
frú Freydis Jónsdóttir, Tungu-
vegi 100 og Kjartan Jónsson,
Sjafnargötu 4.
23. desember opinberuðu trú-
lofun sína í Bandaríkjunum ung
frú Móeiður Romig Mt. Hally
New Jersey og Kenneth G. Boyl
es Wakefield Mass.
Orðsending
til eigenda vörubifreiða, er annast dreifingu á vörum um
byggðir landsins.
Ráðgert er að stofna formlega til landssamtaka með ofan-
greindum aðilum, hvar sem þeir eru búsettir á landinu.
Tilgangur samtakanna sé m.a að koma fram fyrir hönd félags-
manna gagnvart Alþingi og ríkisstjórn um sameiginleg hags-
munamál.
Áriðandi er, að allir vörubifreiðaeigendur, er rétt geta átt á
félagsaðild, sæki stofnfund samtakanna.
Undirritaðir boða hérmeð til stofnfundar landssamtakanna,
er haldinn skal í Reykjavík, Hótel Sögu, Átthagasal, miðviku-
daginn 27. janúar 1971 og hefst fundurinn kl. 7.30 síðdegis.
Pétur Jónsson Sigtryggur Valdimarsson
Erling Pálsson Bergvin Halldórsson
Aðalgeir Sigurgeirsscn Andrés Agústsson.