Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 2
L 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 26. JANÚAR 1971 Ólöfu Pálsdóttur boð- ið að sýna á vegum Cambridge-háskóla BERLINGSKE Tiidand'e skýrir frá því 17. þ. m., að liistasafn Cambridge háskóla haf'i boðið Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara, áisamt döruskum liiatanálara, hinni þekktu listakoniu Guðrúniu Poul- sen, að sýna verk sín þar á þessu ári. Listasafmið er eign hásikól- ams. Er það gjöf fná Jim Ede og í því er nútíimalist, má'lverk og höggjmiytndir eftir marga heiims- fraega iiistameran, svo sem Bramcuisi, Ben Nicholson Ba-rbara Hepwörth, Nauim Garbo og Gaudiier Brezca. í safndinu, sem er til húsa í mjög -nýstáirlegri bygginigu, eru eiminig haldnaír gestalistsýniin/gar. T. d. hefur Barbara Hepworth sýrat þair. Eininiig hefur verið þar sýniiing á arraerískri „lito- grafi“ og verfkium eftiir unga enska myradlistairmeinin. í stjórn liistasafhisiiinis eiga með- al ammairs sæti forstjóri Tate GaLlery í Landon, Sir Nonman Reade, David Piper, forstjóri FitzwiilBam listaisafinisinis í Cam- Ólöf Pálsdóttir bridge og Beraediote Utt- enthal, bókmenmtaifræðiiinguir, á'- samt ýmsu þakktu l'istafóllki. Þetta er í fyrsta skipti, sem Norðurlanda list verður sýnd á veguim Caimibridge háskóla. Er Ólöfu Pálsdóttur sýndur mikill sómi með þessu boði. Alþingi ræöir: 5200 tn. vatnsleiðsla til Vestmannaeyja — Ríkisábyrgð fyrir 60 milljóna láni FYRIRHUGAÐ er að leggja nýja neðansjávarleiðslu frá Landeyjasandi til Vestmanna eyja. Núverandi vatnsleiðsla getur flutt 1800 tonn af vatni á sólarhring. En talið er að vatnsskortur verði í Vest- mannaeyjum á vetrarvertíð 1972 nema ný leiðsla verði lögð fyrir þann tíma. Er gert ráð fyrir, að hin nýja vatns- leiðsJa geti flutt 5200 tonn af vatni á sólarhring og að hún muni fullnægja vatns- þörf Vestmannaeyinga næstu 20—30 árin. Ríkliisistjórnliin lia'gói í gær f ram á Alþiiragii fnumvairp um, að haraná verði heiimiiillt að giangasit i sjálf- skU'Marábyngð fyriir lárad vetgraa þessara íraimikvaamida aillit að 60 miillQ'jánliir kiróna, en bæjairsjóð- uir Vesitrraairanaeyja miuin vænitan- iega tialka Mn að upphæð 670 þúsund doilara hjá Scand'iraaivian Baraik í Loradoin. Lán þetita er af- bonguinarilaust fyratu 5 árin, en gpeiðist si'ðan á raæsitu 3 árum þaæ á eítfiir. 1 gireinargerð frv. segir, aið laigt sé tM að veita þessa ábyngð vegraa hins stór- fieíllMa kositraaðar, sem af .fram- kvæmd þesisari lieiöir í hiutfaWi Vilð stærð bæjarfélaigsiras og beri etaki að skoða veitlimigu þessarar ábyngðar seim fordæmli fyrir rfk- isábyrgð vegraa vatrasivelibuifram- kvæmda aranairra sveáitarfélaga Togaraverkfallið rætt á Alþingi — utan dagskrár í gær Varnir gegn sígarettureykingum — Hætta þingmenn að reykja í þinghúsinu? Á FYRSTA fundi Sameinaðs Alþingis í gær að loknu jóla- leyfi var til umræðu þings- ályktunartillaga, sem fimm þingmenn úr öllum flokkum flytja um varnir gegn sígar- ettureykingum. Flutnings- menn eru: Jón Skaftason, Pálmi Jónsson, Eðvarð Sig- urðsson, Benedikt Gröndal og Hannibal Valdimarsson. Þingsályktunartillagan er svo hljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á rík isstjórnina, að eftirfarandi ráð- stafanir verði gerðar til þess að draga úr tóbaksreykingum og þá sérstaklega sígarettureyking- um: I. Víðtæk upplýsingastarfsemi um skaðvæniegar afleiðingar sigarattureykmga verði hafin í dagblöðum, iiljóð- og sjónvarpi. Höfuðáherzla verði lögð á þær skyidur, sem foreldrar og kenn- arar hafa. II. í skólum vérði hafin reglu Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdeign HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinr. Hrafnsson 7. e4-e5 bundin kennsla um heilsufarsleg ar hættur sígarettureykinga. III. Regluleg fræðsluerindi (námskeið) verði haldin fyrir kennara og kermaraefni um þessi mál. IV. Stofnaðar verði „opnar deildir" (poliklinik) sem stjórn- að sé af sérfróðum læknum og þar geti reykingamenn fengið aðstoð við að hætta reykingum. V. Stofnað verði ráð lækna og leikra, sem hafi eftirfarandi hlut verk: a) Að safna upplýsingum um, hversu víðtækar reykingar séu, t.d. meðal skólabarna rg unglinga. b) Að stjóma vísindalegum rannsóknum um áhrif reyk inga. Dró umsókn sína til baka JÓN P. Emils hrl. hefur dregið umsókn sína til baka um pró- fessorsembætti í lögum við Há- skóla íslands. Kvaðst hann hafa ákveðið að draga umsókn sína til baka þegar hann vissi að dr. Guranar Thoroddsen myndi sækja um stöðuna. V estur- land NÆSTA sunnudag kl. 2 e. h. verður aðalfundur Kjördæmis- ráð Sjálfstæðisflokksins á Vest- urlandi haldinn í Grundarfirði og hefst kl. 2 e. h. Auk aðalfund- arstarfa verður gengið frá fram- boðslista SjálfstæðLsflokksins í kjördæminu við alþingiskosning- arnar nk. sumar. Fulltrúar úr suðurhluta kjör- dæmisins fara saman í langferffa- bíl til fundarins. Leggur bifreið- in af stað frá Akranesi ki. 10 á sunnudagsmorgun, tekur Borg- firðinga við Hvítárvallaskála laust fyrir kl. 11 og Mýramenn í Borgarnesi kl. 11.30. c) Að vera yfirvöldum til ráðu neytis um þessi mál. Kostnaður v:ð starfsemi ráðs- ins verði greiddur úr ríkissjóði." Fyrsti flutningsmaður þessar- ar tillögu, Jón Skaftason (F), fylgdi henni úr hlaði og minnti í upphafi á heimsþing, sem hald- ið heiði verið í New York 1967 til þess að ræða sígarettureyk- ingar og heilbrigðismál. Á þessu þingi hafði sérfræðingur einn, flutt athyglis- verða ræðu, þar sem kveðið var upp úr um það, að tími efa- semdanna væri liðinn. Enginn vafi léki á því, að sigarettu- reykingar væru hættulegár heilsu manna. Lungnakrabbi og hjartasjúkdómar stæðu í beinu orsakasamhengi við sígarettu- reykingar. Jón Skaftason ságði, að þetta heimsþing hefði vérið upphaf baráttu, sem síðan hefði verið háð undir forystu lækna með það markmið fyrir augum að draga úr sígarettureykingum. Tilgangurinn væri sá að vekja athygli á því, að sígarettur væru Framhald á bls. 10 Málverkauppboð KRISTJÁN Fr. Guðmundsson heldur málverkauppboð að Hót el Sögu n.k. miðvikudag. 57 málverk eru á uppboðsskrá og má þar nefna t.d. verk eftir Kjarval, Mugg, Nínu Tryggva- dóttur, Ólaf Túbals. LÚÐVÍK Jósepsson, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á Alþingi í gær og beindi þeirri fyrirspurn til Jóhanns Hafsteins, forsætis- ráðherra, hvort hann teldi ekkl ástæðu til að taka löggjöf frá 1968, sem stæði í vegi fyrir samn ingum við sjómenn, til endur- skoðunar til þess að leysa þá deiiu, sem yfir stæði, verkfall á togurunum og verkfallshættu á bátaflotanum. Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra svaraði þessari fyrirspurn á þá leið, að sér væri það að sjálfsögðu mik- .ð áhyggjuefni, að togaraflotinn væri bundinn en hann kvað það misskilning, að löggjöfin frá 1968 ætti þar fyrst og fremst sök. Hann sagðist ekki ætla að taka upp deiiv.r um það mál við LúðviK, aðilar málsins ynnu nú að lausn þess og sjálfsagt væri að Alþingi fylgdist vel með gangi mála. En forsætisráðherra sagði, að það væri sín skoðun, að ef lögin frá 1968 hefðu ekki verið sett væri nú eragin togara- útgerð á Islandi. I ræðu sinni sagði Lúðvík Jós- epsson, að veruleg ástæða fyrir því, að nær all- ur togaraflot- inn hefði nú stöðvazt i verk- falli, væri laga- setningin frá L968, þar sem launakjörum sjómanna hefði verið raskað í grundvallarat- riðum. Þingmaðurinn sagði, að auk togaraverkfallsins væru enn deilur meðal bátasjómanna og veruleg hætta á verkfalli. Mikill ágreiningur hefði verið um þessa lagasetningu á Alþingi á sínum tíma. Aiþýðubandalagið hefði varað við henni og flutt tillögur um áð rétta hiut sjómanna. Nú væru allar aðstæður gerbreyttar og hægt væri að breyta þessari löggjöf á stuUum tíma. Mót- mæli vegna Rostropovitsj | PARÍS 25. janúar, NTB. Hópuir frandkra tóníistar- | rraairiiraa, seim átti að leifca á j fyrirhuguðurai tóraLeilkuim með I [ sovézka sellól'eikairiaraiuim Mati-1 I Slaiv Rostropovitsj í París í \ ' þessari vi'ku, semdi í daig síim-1 I slkeyiti mieð mótmæiiuim tiil I I meramitamálaráðlherra Sovét- | I ríkjairaraa, frú Ekaterfm'u Furts- evu. Tónlistarmeniniirinir mót-1 mæltu þeirn hö'mJiuim, sem j hindna tómil'iiStarféiaga þeima, | Rostropovitsj, í því að leiika | á tónileiíkunium og gagnrýna j sovézku stjónnvöldin fyriir að i sýraa alþjóðlegum bróður-1 tein'gslium listamamma fyririitm- ( i.ngu á þeim tíma, er lista- maran berjasit fyirk- list sinini' og frelsi miaoinisiras. Ályktun Alþingis: Aukinn stuðningur — við ræktun og verndun æðarfugls FRIÐJÓN Þóiðarson, (S) mælti í gær fyrir nefndaráliti Allsherj- arnefndar Sameinaðs þings um tillögu til þingsályktunar um stnðning við æðarrækt. Sagði Friðsjón, að Allsherjarnefnd legði einróma til, að tlilagan yrði samþykkt. Var hiín samþykkt með samhljóða atkvæðnm. Listi Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi vík, Haukur Helgason skóla- stjóri Hafnarfirði, Kjartan Jó- hannsson verkfræðingur Hafnar- firði, Óskar Halldórsson frkstj. Garðahreppi, Svavar Árnason oddviti Grindavík, Ragnar Guð- leifsson kennari Keflavík, Hauk- ur Ragnairsson tilraunastj. Mos- fellssveit og Emil Jónsson ráð- herra Hafnarfirði. í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær er birtur listi Alþýðuflokksins í Reykjaineskjördæmi við Alþing iskosningamar í vor. Eftirtaldir menn skipa listann: Jón Ármann Héðirasson alþm. Kópavogi, Stefán Gunnlaugsson forseti bæjarstj., Hafnairfiirði, Karl Steinar Guðnason, Kefla- Þingsályktur".n er svohljóð- andi: „Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að láta athuga á hvern hátt bezt verði unnið að stuðningi við ræktun og verndun æðar- fugls. Sérstak- lega vill rikis- stjórnin nú þeg ar endurskoða ákvæði laga um eyðingu svart- baks og annarra varfugla með það fyrir augum að beita raun- hæfari aðgerðum en hingað til hefur verið beitt í þessum efn- um.“ Sammjóða tillaga var flutt á Alþingi I fyrra og var Sigurður Bjarnason þá fyrsti flutnings- maður. Flutningsmenn nú voru Friðjón Þórðarson, Gisli Guð- mundsson, Gunnar Gíslason, Sig urvin Eínarsson og Jónas Péturs son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.