Morgunblaðið - 03.02.1971, Side 1
28 SIÐUR
Apollo 14:
Reynt að spara
eldsneytið
— Olli ísing erfiðleikununi við
tengingu tunglferjunnar?
Að undanfömu hefur verið 1
i róstusamt mjög í ítölsku borg- i
| inni Reggio Calabria, og lief- ^
j ur reyndar verið svo allar göt i
ur frá í sumar er önnur horg ’
Houlsiton, 2. febrúar.
— NTB, AP. —
GEIMFARIÐ Apollo 14 stefnir
nú með ógnarhraða í átt til
tunglsins. Kl. 19:25 að íslenzkum
tima í kvöld var geimfarið kom-
ið 281.760 km frá jörðu og fór
með 3.571 km hraða á klukku-
stund. 1 kvöld hafði geimfarið
farið örlítið út af réttri braut,
en tæknimenn við Geimferða-
stjórnunarstöðina í Houston
töldu að hér væri ekki um það
mikla skekkju að ræða, að á-
stæða væri til að leiðrétta hana
sérstaklega. Þegar þetta er ritað
sváfu geimfararnir sem fastast,
og áltu að gera í tíu klukku-
stundir til þess að vera eins vel
á sig komnir og kostur er þcgar
undirbúningur undir sjálfa tungl
lendinguna hefst.
>var útnefnd höfuðborg Cala-
| briu-héraðs. Hér sést lögregl- \
I an með einn óeirðaseggjanna, I
sem hún handtók fyrir helg-1
' ina, er verkföll og óeirðir ’
| höfðu staðið í viku í Reggio. \
j Svo sem sjá má er ekki tekiö ^
! með neinum silkihönzkum -
s
' óeirðaseggjum þarna.
Pundið
hækkar
— gjaldeyris-
staöan
hatnar enn
London, 2. febr. AP-NTB.
GULL- og gjaldeyrisforði
Breta jókst um 73 milljónir
sterlingspunda i janúarmán-
uði þrátt fyrir niðurgreiðsl-
ur á erlendum skuldum, sem
námu 94 miiljónum punda.
I lok janúar námu gull- og
Framhald á bls. 21
Mjög óljósar fréttir
um innrás í Laos
— Japönsk fréttastofa segir fallhlífalið S-Vietnam
hafa gert innrás, Kosygin að Bandaríkjamenn
stjórni henni — Ráðamenn í W ashington fámálir
Washington, Tókíó, Moskvu,
Saigon, 2. febrúar — NTB-AP
FRÉTTIR þess efnis að hern-
aðaraðgerðir eigi sér nú stað
í norðurhluta S-Vietnam við
landamæri Laos hafa ekki
orðið til þess að rjúfa þögn
þá, sem ríkir af hálfu opin-
berra aðila í Washington og
Saigon um þau tíðindi, sem
sögð hafa verið af innrás
s-vietnamskra hermanna und-
ir stjórn bandarískra foringja
í Laos, og að bandaríski flug-
herinn veiti þessari meintu
innrás stuðning.
Hvor'kii utanríkiisráð'Umeytið né
vamarm'álaráðuirteytið í Was’hinig
Ný stjórn
í Uganda
Pingið leyst upp. Amin hershöfð-
ingi tekur sér f orsetavald
Kampala, Uganda, 2. febrúar
AP—NTB
IDI AMIN hersliöfðingi, sein
farið hefnr með völd í llganda
frá því bylting var gerð þar í
landi á mánudag í fyrri viku,
tilkynnti í dag að hann hefði
leyst upp þingið og veitt sjálfum
sér allt löggjafar- og fram-
kvæmdavald. .Tafnframt skýrði
hann frá því að hann hefði skip-
að nýja 18 manna ríkisstjórn,
og eru 17 ráðherranna óbreyttir
borgarar. Sjálfur heldur Ainin
embættum þjóðieiðtoga, varnar-
máiaráðherra og yfirmanns liers
ims. Enginn ráðlierranna úr
stjórn Miltons Obotes forseta,
sem steypt var af stóli fyrir
ríimri viku, hlaut sæti í nýju
ríkisstjórninni.
Frá því stjórnarbyltingin var
gerð hefur verið útgöngubann
í borgum landsins á tímabilinu
frá klukkan sjö siðdegis til
klukkan 6.30 að morgni. Þetta
bann hefur ekki alltaf verið virt,
og herma fregnir að nokkrir
menn, sem brutu bannið, hafi
verið skotnir á götum úti. Þá
urðu erlendir fréttamenn vitni
að vopnuðum átökum í Kampala
í dag. Tveir eða þrir andstæð-
Framhald á bls. 21
toin hafa Vi'ljað segja neiitt uim
þessair firéttiir og frá Hvíto hús-
inu kom sú yfirffiýsikig, að yfir-
l'ýsiing uim eiiníhveirja sdlíka þ&bt-
töku Baindarikj amainna í aðgierð-
um sem þessium mymdiu koma
annað hvort frá vamairmiáilaráðiu-
neytámu í Waslhinigiton eða banda-
rískiu ytSrheirsitjóimininli í Saágon.
Medvin Lalird, varnairmálliairáð-
herra Bandaríikjanma, nedtoðli þvd
í daig að bandairíslkitr hermienn
vænu í Laios, en bættd við, að
hann gætd etkkert ntaira sagit fyrr
en yflirmiaður hieirliðs Bandamíkja-
miamma í Viietnraím, Greiiighiton
Abramis, heirshöfðimgd, afflétti
höml'um þeiim, siem hann hefur
sett um fréttaiffluitnSing af hem-
aðairaðgerðum í Indókina.
Laird saigði, að þessar hömdiur
væru naiuðsyniliegar tid þess að
vemda henmiennina, en var þá
þegar spurður að því af blaða-
miönmuim hvemiig vena miætti að
þessar hömlliuir hefðu nokkurt
haignýtt giiiidli, þegar „neer hver
■einasto fróttasitofinun í heimi og
máilgaigm Sovótstjómiairinnar"
birtu firéttir í smáaitrdðium um
gang mála í Indókána nú.
Laiird svairaði stuittlega og
sagði, að frétt sú, sem birzt
hefði í Izvesitia í Moskvu um að
bandairíslkir fordngjar sitjömiuðu
s-viieitnömislkum herffliokíkum í
Laos væri ekki rétit. Hann vididi
ekk'i svaira ffliedrd sipumiingium og
sagði, að Abraimis, hershöfðiingi,
myndí birta tifllkynniinigu ef editit-
hvað væri að tiillkynna.
Japansíka fréttastofan Kyoto
skýrði firá því i dag, að 4—5.000
fafflhMfiaihenmienn firá S-Vietnam
hafi SVifiið tiid jairðar í suðurhliuto
Laos í gær og hafi bandariskd
fLuigheriinin st'utt aðgerðir þess-
ar bæði með þvi að gera hairðar
árásir á svæðið, þaæ sem her-
mennimiir lenitiu, áður en þeir
voru sendiir þangað, og hafi síð-
an stiuitt sókn fafllllhflifaíhefrmann-
amina mað því að gera árásdr í
lágftagt
Sovézka blaðið Izvesitlia sagði i
dag, að al'ltmiikið Bð S-Vdeitnaima
undir beinnd sitjóm bandaríslkra
fordngja væirl komdð imn í Laos
með það fyrir aiuigum að hertaka
suðiurhénuð flamdsiins. Fufflyírðiinig-
ar blaðisiinis um að bandardislkir
foringjar stjórni hemaðarað-
gerðunum eru allvarleg Viðbóit
við umimæli AiLexed Kosygdn, for-
sætSisráðherra Sovétnikjanna,
sem í ræðu i gær sagði að S-
Vieitnaimar he'fðu gent innrás í
Framhald á bis. 21
Geriist þess þörí vexður hægt
að ieiðrétta stetfnuna er tungfl-
ferjan heldur niður að yfirborði
tungilsins. Eins og nú háttar mál-
um bíða menn áteklta og sjá
hversu málum reiðir af, þvi
reynt er að spara eins mákáð
eldsnieyti og nokkur kostur er,
en miklu var eytt af því við
tengingu tunglferjunnar við
stjórntfarið í fyrrinótt, sem giekk
mjög brösótt, svo sem kunnugit
er. Ýmsu í áætlluninini hetfiur
verið breytt með tilliti til eílds-
nieytissparnaðar og ýmsar bneyt-
Framhald á bls. 21
liumaJ
í strand
Teheran, 2. feb. — NTB.
S AMNINGAVIÐRÆÐUR
I milli hinna alþjóðlegu oliu-
| félaga og olíuríkjanna við
iPersaflóa sigldu í strand í
kvöld, og eru nú olíumál V-
| Evrópu komin í alvarlega
hættu.
Löndin tíu, sem aðild
I eiga að Bandalagi olíufram-
' Ieiðsluríkja (OPEC) munu
I að öllum líkindum taka
| ákvörðun um mótaðgerðir
■ gegn oliufélögunum á fundi,
sem haldinn verður á morg-
I un, miðvikudag. Þessi 10
| lond sja fyrir 85% af allri
I þeirri olíu, sem notuð er í V-
Evrópu.
Fulltrúar 22 olíufélaga
I iögðu í dag fram tilboð, sem
i fól í sér 700 milljón doliara
, tekjuaukningu til OPEC-
' landanna á þessu ári, og
I stighækkun, sem mundi
| nema 1,6 milljörðum dollara
1975. OPEC-löndin munu
ekki sætta sig við þetta -lil-
I boð.
Viðbúnaður
við Súesskurð
Vopnahléið rennur út á
miðnætti á föstudag
Kairó, Tel Aviv, New York,
2. feb. — AP—NTB —
• Vopnahléið milli Araba og
Gyðinga, sem staðið hefur
frá því í ágúst í fyrra, rennur
út á miðnætti á föstudag. Hefur
það enn ekki fengizt franilengt.
• U Thant framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna skoraði
í dag á deiluaðila að fallast á
franilengingu vopnahlésins þótt
friðarviðræður undir stjórn
Gunnars Jarrings, sáttasenijara
SÞ, séu mjög skanimt á veg
komnar.
• Meðan ekki hafa náðst sanin-
ingar uni framlenginu vopna-
hlésins vinna bæði fsraelar og
Egyptar að þvi að efla varnir
sínar við Súesskurðinn. Egypzka
lierráðið kom saman til fundar
i (lag til að ræða ástandið, og
sat Anwar Sadat forseti fund-
inn. Á morgun, miðvikudag,
koma svo heiztu stjórnmáia- ©g
herleiðtogar landsins saman I
Kairó.
Áskorun U Thants um fram-
lengingu vopnahlésins kom fram
i skýrslu framkvæmdastjórans
til öryggisráðsins um friðarvið-
ræðurnar undir stjórn Gunnars
Jarrings. Segir U Thant þar með
al annars: „Þótt mér sé ljóst, að
friðarviðræðurnar séu aðeins á
byrjunarstigi, og að nánari skýr
inga sé þörf, tel ég ástæðu til
bjartsýni á þeim grundvelli að
aðilar hafa á ný tekið upp við-
ræðumar á vegum Jarrings
sendiherra, og skýrt afistöðu.
sína“. Varðanidi vopnahléið segir
svo: „Ég vil nota þetta tækifæri
til að skora á aðilana að einbeita
sér í viðræðunum, að eiga góða
Framhald á bls. 21