Morgunblaðið - 03.02.1971, Page 17
MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971
17
©BfllIlIfflÍíílB^Worg-anfeiadsyns
Getraunaspá
ara félaga á laugardaginn getur
örugglega ráðið úrslitum, en að
öllu óbreyttu hallast ég að sigri
West Ham.
Leicester — Hull 1
Leirester er nú í 4. sæti í 2.
deild, en Hull trónar í efsta
sæti, og skilja aðeins tvö stig á
milli. Leicester hefur átt í nokkr
Chelsea — W.B.A. 4:1
Coventry — West Ham frestað
Derby — Nott. Forest frestað
Huddersfield — Man Utd. 1:2
Ipswich — Blackpool 2:1
Liverpool — Arsenal .2:0
Man. City — Leeds 0:2
Southampton — Stoke 2:1
Tottenham — Everton 2:1
Wolves — Crystal Palace 2:1
2. DEILD
Bolton — Watford 0:1
Carlisle — Bristol City 2:1
Charlton — Q.P.R. frestað
Hull — Portsmouth 0:1
Luton — Cardiff frestað
Millwall — Middlesboro 1:0
Norwich — Birmingham 2:2
Orient — Leicester frestað
Oxford — Sheffield Utd. 1:2
Sheffield Wed. — Svimdon 2:2
Sunderland — Blackburn 3:2
1. DEILD
27 10 2 1 Leeds 8
26 10 3 0 Arsenal 6
25 7 3 3 Tottenham 5
26 7 4 2 Chelsea 4
26 8 2 3 Wolves 5
26 10 2 1 Southampt. 2
26 6 5 2 Manch. C. 5
26 7 7 0 Liverpool 2
26 6 5 2 C. Palace 3
25 7 2 3 Coventry 3
27 7 6 0 Stoke 1
26 5 5 2 Newcastle 4
26 6 4 2 Everton 2
26 3 6 4 Manch. U. 4
26 5 6 3 Huddersf. 1
25 6 2 5 Ipswich 2
25 4 3 6 Derby 3
26 6 5 2 W. Bromw. 0
24 4 3 5 Notth. For. 1
24 2 5 5 West Ham. 1
26 2 5 5 Blackpool 1
26 2 5 7 Burnley 0
5
3
5
6
4
5
4
5
4
4
4
2
4
4
4
3
4
4
4
4
3 10
5 7
47-19
47-21
38-22
36-31
45-41
41-24
36-24
27- 16
25-33
22- 24
32- 32
28- 32
36-38
33- 21
24-33
23- 24
33-38
38-49
22-35
31-43
24- 47
19-46
43
38
32
32
32
31
30
27
28
26
25
24
24
aa
21
21
21
17
15
14
14
Jolin Toshack niiðherji Liver-
pool. — Tekst honum að skora
lijá Leeds?
um erfiðleikum að undanförnu,
einkum á útivelli. Hull vann
fyrri leik liðamna, en nú geri ég
ráð fyrir því, að Leioester nái
fram hefndum, enda nýtur það
heimavallarins.
Að lokum birtum við hér úr
slit leikja í 1. og 2. deild sl.
laugardag svo og stigatöflu
beggja deildanna.
1. DEILD
Burnley — Newcastle
1:1
2. DEILD
26 7 3 3 Hull
26 7 5 0 Sheff. Utd'.
24 8 3 1 Luton
25 6 6 1 Cardiff
25 9 2 2 Leicester
26 10 3 1 Carlisle
26 9 2 1 Middlesb.
26 6 7 1 Norwich
26 9 4 0 Swindon
26 8 4 2 Millwall
26 9 3 2 Sunderland
25 5 3 4 Oxford
27 7 4 3 Sheff. Wed.
26 6 5 2 Birmingh.
25 7 2 3 Portsmouth
24 5 2 4 Q.P.R.
24 3 8 1 Orient
25 3 4 5 Watford
27 6 2 6 Bolton
25 5 3 4 Bristol C.
26 3 4 6 Blackburn
24 2 4 6 Charlton
7 3
5 4
4 5
6 2
4 4
2 8
4 8
5 6
3 8
5 6
3 9
3 10
4 8
4 8
39-25
45-31
38- 17
42-23
39- 25
37-29
37- 30
33-28
38- 27
36- 28
37- 33
29-32
35-46
32- 33
33- 39
33-36
19-34
24- 40
27-40
27-45
25- 43
23-44
34
33
32
32
32
30
30
30
28
28
28
26
26
25
22
21
19
19
19
16
16
14
R.L.
Körfuknattleikur;
Þór vann Val 75-71
í jöfnum leik
þetta algjöflega ómögulegt. Ef
fjölskyldan á að geta lifað verð-
ur konan að „vinna úti“ og
börnin að framfærast af því op-
inbera og fara að vinna strax
og þau geta. Þetta á meiri þátt
í upplausn heknilanna en flest
annað. Ums.já móðurinnar með
heimili og bömum er nú fóm-
að eigi fjölskyldan að geta lif-
a© svokölluðu sæmilegu lífi. 1
stað hins fyrra ástands er þann
ig komin eins konar ánauð
kvenna og barna ásamt ófull-
nægjandi framfærslustyrk, sem
þjóðfélagið tekur að öllu leyti
aftur með beinum og óbeinum
sköttum á nauðsynjavörur fjöl-
skyldtmnar. Þetta er að fjar-
lœgjast hagsældarríkið en ekki
nálgast það.
Sama verður uppi á teningn-
um ef litið er til gamalmenn-
anna í þjóðfélaginu. Ellilifeyxir
þeirra, eftir áratuga strit, næg-
ir ekki fyrir húsaleigu og hita,
hvað þá öðrum nauðsynjum og
ríki og sveitarfélög skattleggja
þessar tekjur gaunalmennanna
svo og allan annan ellilíf-
eyri, sem þau hafa sparað til
elliáranna, reytir af þeim fast-
eignir þeirra — oftast íbúðir,
sem þau hafa eignazt með spar-
semi og striti á löngum lífsferli
— með ofboðslegum fasíeigna-
sköttum, þegar sparifé þeirra
hefur öllu verið áður rænt eða
brennt upp i verðbólgueldi stór
svindlara í stjðmmiála- fjár-
mála-, verzlunar- og atvinnulífi
þjóðarinnar.
Það er nánast guðlast að tala
um velferðarríki á íslandi með-
an svo er ástatt sem þar er I
dag í þessum efnum og mörgum
öðrum. Ekki tekur betra við þeg
ar athugað er hið „andlega" vel
ferðarríki á íslandi, og vinnu-
brögð þeirra, sem þar eiga að
leiða og stjóma. Þar er ástand-
ið enn ofboðsiegra en á hinu
sviðinu, þvi svo virðist sem
menn gildi einu hvort þeir segja
satt eða ósatt, aðeins ef hægt er
með lygum og blekkingum, föls
unum á staðreyndum og hvers
konar yfirdrepsskap og svikum
að halda við ófremdarástand-
inu. Blöðin eru þar oftast í far-
arbroddi og skólamir koma
strax í kjölfarið með því hátta-
lagi, sem öllum er nú augljóst
orðið. En hvers er annars að
vænta, meðan forustumenn þjóð
arinnar bera jafn litla virðingu
fyrir sannleikanum og raun ber
vitni, því „eftir höfðinu dansa
limirnir".
VTI.
Hér að framan hefur verið
sýnt fram á, að á Islandi er
bamalífeyrir svo lágur, að tii
hreininar minnkuinar ©r. At-
vinnuleysi hefur ekki þekkzt
hér langa hríð og sæmileg dag-
laun bæta menn sér oft upp með
yfirvinnu og bitlingum, sem oft
er fáanlegt.
Það er staðreynd að:
1. Algeng daglaunavinna og
léttari iðnaðarvinna er greidd
með 90 til 120 kr. um tímann og
þurfa bamsfeður, sem það
kaup taka að vinna frá hálf-
tlma og upp í 45 mínútur fyrir
daglegu eins barnsmeðlagi.
2. Hærra launaðir “iðnaðar-
menn, sjómenn, verkstjórar og
ýmsir starfshópar hafa i tíma-
kaup frá 140 til 200 krónur á
tlmann og eru því frá tæpum
hálftíma niður í 20 mínútur að
vinna fyrir því sama.
3. Menn í sæmilega launuðum
stöðum, sem vinna sér inn 30 til
50 þúsund kr. tekjur á mánuði
þurfa frá 20 mínútum niður í 10
mínútur tii að vinna fyrir einu
meðalmeðlagi á dag. Þar dugar
einnar klukkustundar vinna til
að framfleyta 4—5 börnum. Það
er því ekki litill hagnaður fyr-
ir þá að yfirgefa fjölskyld-
una að láta aðra sjá fyrir henni.
Það hljóta allir að sjá hvílíkt
feikna ranglæti hér er framið á
bömum og konum, að ekki sé
minnzt á brotið á þeim lögum,
sem segja að foreldrar skuli
jafnt ala önn fyrir bami sínu.
Meðalmeðlagsúrskurðir munu
vera látnir gilda um allt að 90%
af öllum úrskurðuðum barna-
lífeyri, og þeim yfirleitt ekki
breytt þó bamsfaðir færist úr
Olágum tekjuim í háar síðar á æv-
inni.
Séu barnsmeðlög hér borin
saman við það sem eriendis er,
eru þau hlægilega lág. í Banda-
ríkjunum er nú maður í meðal-
tekjum látinn greiða frá 70 til
100 dollara á mánuði í meðlag
með einu bami sínu óskilgetnu
eða frá 6000 til 8000 ísl. krónur.
1 Sviþjóð og öðrum Norður-
löndum er barnalífeyrir eða með
lögin einnig miklu hærri en hér.
Hið eina, sem hér er skárra en
í þessum löndum er það, að bams
móðir getur hér krafið Trygg-
ingastofnunina um lágmarks-
meðlag, en það er ekki hægt
annars staðar, heldur verða
framfærendur bamanna að nota
aðrar innheimtuaðferðir. En I
þeim löndum er það tukthússök
að svíkjast undan meðlags-
greiðslu með bami sínu, en það
er ekki talið vera það hér, að-
eins Kvíabryggjusök!
Þetta fyrirkomulag fær ekki
liengur staðizt. Sjálifsagt er þó að
Tryggingastofnun ríkisins ann-
ist bamalifeyrisgreiðslur eins
og verið hefur og helzt alla
greiðsluna þó hærri sé en með-
almeðlag, sem reyndar ætti að
kalla lágmarksmeðlag. Hitt þarf
að gera, að hækka bamalífeyr-
inn og miða hann við tekjur
barnsföður eða launaflokk, og
breyta honum eftir því sem
breytingar verða á tekjum hans.
Aðeins þar sem sjúkur maður
eða strokumaður á í hlut á hið
opinbera að þurfa að bera
kostnaðinn.
Þó þvi fyrirkomulagi verði
haldið að Tryggingastofnun
rlkiisins verði aðeins látin greiða
lágmarksmeðlagið, þó meðlagsúr
skurður sé hærri, ætti að gera
Innheimtustofnun sveitarfélag-
anna skylt að taka að sér, fyrir
hæfilega þóknun, innheimtu á
meðlagi sem umfram er með-
almeðlag og stuðla þannig að
því að barnsmæður þurfi ekki
að leita framfærslustyrks hjá
sveitarfélagi sínu til viðbótar
meðlaginu. Væri slíkt ákvæði í
alla staði eðlilegt og mundi sú
innheimta létta útgjöldum
af mörgum sveitarfélögum, sem
nú verða t.d. að greiða húsa-
leigur fyrir einstæðar mæður
og fráskildar konur og fleira
sem þeim er um megn, meðan
þær aðeins fá lágmarksbarnalíf-
eyri eins og hann er nú.
VIIT.
Þetta er nú orðið lengra mál
en ég ætlaði í fyrstu og skal því
nú senn lokið.
Nú situr á rökstólum nefnd,
sem endurskoða á lögin um al-
mannatryggingar og leggja til-
lögur sinar fyrir það Alþingi er
nú situr. Vafalaust tekur hún
þennan mikilvæga þátt trygging-
anna — bamalífeyrinn — til
rækilegrar athugunar. Engin
kona á sæti í nefndinni og væri
því ekki úr vegi að konur, sem
þessi málefni láta sig varða,
heilsuðu upp á nefndina áð-
ur en hún lýkur störfum. Ólík-
legt er, að nefndin taki það upp
hjá sjálfri sér að breyta mikið til
hækkunar barnalífeyrinum og
þarf sennilega vel að fylgja eft-
ir kröfunni, ef nokkuð á að fást.
En hér ætti ekki að þurfa að
gera ráð fyrir mikilli andstöðu
frá rikisstjóm því máiið snert-
ir á engan hátt rikissjóð. Sveit-
arfélög eða stjómir þeirra
ættu að styðja verulega hækk-
un barnalífeyrisins því með því
létta þær af sér miklum útgjöld-
um og eiga hægara um vik að
efla dagheimili sín og aðra
barnahjálp, ef foreldri getur bet
ur greitt fyrir þá hjálp en nú
er hægt, og ekki ætti að þurfa
að óttast Alþingi, þegar svo stutt
er til kosninga sem nú er, og
rikissjóði engir baggar bundnir
með skynsamlegri afgreiðslu
málsins, nema síður sé.
Mér er til efs, að nokkru sinni
hafi mestu umkomuleysingjar á
Islandi, — óskilgetnu bömin —-
Framhald af bls. 26
útivelli er slakur og Leeds ætti
því að geta nýtt heimavöll sinn
til sigurs. Ég spái Leeds sigri,
en varasamt er að útiloka jafn
tefli með öllu.
Man. Utd. — Tottenham 1
Hingað til hefur ekki þótt
vsenlegt að veðja á Man. Utd.
hvorki á heimavelM né að heim
an. Tottenham er eitt af þremur
sterkustu liðum í 1. deild og
því er spáð miklum frama á
næstunni. Hins vegar er athygl
isvert, að Tottenham hefur um
árabil tapað öllum leikjum sín
nm á Old Trafford. Ég er sem
fyrr þeirrar skoðunar, að for-
lögin leiki jafnan stórt hlutverk
í enskri knattspymu, og því spái
ég Man. Utd. sigri.
Newcastle — Chelsea X
Newcastle tapar sj aldan á
heimavelli, en árangur þess
nú er ekki sá sami og oftast
áður. Chelsea hefur staðið sig
vel á útivelli og oft bjargað
öðru stiginu í land á síðustu
stundu. Ég spái því, að Chelsea
gefi sig ekki að þessu sinni og
nái jafntefli.
Nott. Forest — Southampton X
Nott. Forest er enn í fallhættu
og hefur því fulla þörf fyrir
bæði stigin. Southampton er nú
komið í hóp efstu liða í L deild
og er ekki auðunnið. Ég spái
jafntefli, en sigur Nott. Forest
er þó vaxla langt undan.
Stoke — Coventry 1
Stoke er enn ósigrað á heima
velli og varla verður breyting
þar á í þessum leik. Stoke á
að vísu leik gegn Huddersfield
á mánudaginn í bikarkeppninni
en ég hefi ekki þá trú, að Cov
entry geti fært sér það í nyt.
Ég spái Stoke sigri, en jafntefli
skal þó ekki útilokað.
WBA — Burnley 1
WBA var slegið út úr bikar
keppninni í síðustu viku og það
var því mikið áfall. Líklegt
þykir mér þó, að WBA muni nú
reyna að bæta fyrir fyrri miatök
og það bitnar örugglega á Burn
ley, sem er nú í neðsta sæti í 1.
deild. Ég reikna því með sigri
WBA.
West Ham — Derby 1
Bæði þessi lið eiga við svipuð
vandamál að glíma. West Ham
hefur haldið Bobby Moore fyrir
utan lið sitt í langan tíma vegna
agabrots og Derby þykist ekki
geta haft not fyrir Terry Henn
esey í sínu liði. Liðskipan þess
sem nú eru yfir fjórði hluti
allra lifandi fæddra bama hér-
lendis, né fráskildar mæður og
þeirra börn, átt betra tækifæri
en nú býðst til að rétta að
nokkru hlut sinn í þjóðfélaginu.
Það er ekki nema sanngjamt
að ætlast til þess að allar
„sokkur" þjóðfélagsins leggi
þessu máli lið sitt, a.m.k. þang-
að til einhver meiri skriður
kemst á þá visindastarfsemi að
breyta körlum í konur, svo þeir
geti farið að ganga með böm
og fæða þau af sér, sem ekki
væri nema mátulegt á þá þeirra
a.m.k., sem svíkjast um hinar lit
ilfjörlegu föðurskyldur, sem
þeir nú hafa.
En þó mál þetta liggi vel við
lausn nú, þarf áreiðanlega meira
til en segja „elsku mamma" við
þá, sem hér hafa tögl og hagld-
ir — ef ég þekki þá rétt. Hér
dugar tæpast minna en að öll
kvensköss og pilsvargar á Is-
landi láti duglega að sér kveða
ef einhverri verulegri breyt-
ingu á „velferðarríkinu" is-
lenzka á að fást fram komið í
þessum efnum. Sú er trú mín, að
ef þeim tekst að sameinast, verði
margir að smjöri.
J.G.
ÞÓR og Valur léku æsispennandi
leik í fyrri umferð 1. deildar-
keppninnar. Það var ekld fyrr
en á síðustu mín. aS ljóst varð,
að Þór myndi sigra og þar með
verða áfram á toppnum. Valur
er liins vegar í næst neðsta sæti
með aðeins tvö stig.
Þór hafði fjögur stig yfiir í
hálfl'eilk, 32:28, en síðari hálfflieik-
urinn var mjög jafn og lauik 43:
43. Þórsamr sigruðu því 75:71.
Ekki er ástæða til að rekja gang
leiksins mjög náið, liðfin voru ah-
an tímann mjög jöfin og skiptust
á uim að hafa forystu. Framan
af síðarli hállfflieik vair Þór 3—7
stiigum yfir, en þá fóir Þórfir
Magniúsison loks alimienniilega í
gang og skoraði hverja köráuna
á fætuir annarri með glæsilegum
langskotum. Þegar 9 mín. voru af
síðaiii hálifliefik hafði hann kom-
iið Vail yfir í 55:51.
En Þórsarair með Stefán Haffl-
grímtsson gáfust niú eklki upp
edns og í iieiknum gegn KR dag-
inin áður, helduir hentiu sig og
náðu forystummii aftuir. Jaifnt var
57:57 og aiftur 61:61. Þá vair sem
vamfir Valis brystiu, leikmenn
Þórs gátu hreinilega gemigið tnn
að körfu og skomð óáreiittdr.
Enda breyttisit staðan mú úr
61:61 í 71:63 fyriir Þór og að-
efins tvær mín tffl lefiksloka. ÞesSi
kaffli gerði út um ieikinn, þvi
þó að VaUismenn tækju affcur við
sér í lok leiksdns var það ekki
nóg. Endaði lieifcuirimn 75:71 —
og Þórsamr héldu heim með
tvö dýrmæt stiig.
Það voru sem fyrr þeir Gutt-
ormur, Stefán og Jón, sem bezt-
ir voru í liði Þórs, en Magnús
Jónatansson áfcti nú einnig ágæt-
an iefik.
Þórir Magnússon var seinn 1
ganig, en þegair hann loks tók
Við sér, srtóð ekikert fyrir honium.
Aðriir ieilbmenn voru mjög svip-
aðir.
Stigahaes'tir: Valiur: Þórir 33,
Rafn 12, Marinó 8.
Þór: Guftbormur 21, Stefán 19,
Jón 15, Magnús 12.
Vaiur fékk 18 vítasfcot og nýtt-
ust aðeims 5, sem gerir 27,7%.
Þetta er ömurieg útkoma hjá
]!», sem lieitour í 1. defild, og
þuirfa leiikmenn gréimilega að
leggja meiiri rækt Við vítasfcotim.
Þór fékk 14 vttaskot og nýtt-
ust 9 eða 64,3%, sem er þokka-
iegt.
Leifcimm dæmdu vel þeir Jón
Otti Ólafsson og Kristbjöm AI-
bertsson.
— gk.
ÍHUGIÐ
TRIMMIÐ
Á MORGUN verða bæklingamir
á markaði. Skokk bókin er í bóka-
búðum.