Morgunblaðið - 03.02.1971, Side 25
MOGRUNBLAÍHÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971
25
útvarp
Miðvikudagur
3. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tóuleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 0,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morg-
unstund barnanna: Konráð l»or-
steinsson les söguna ,,Andrés“ eftir
Aibert Jörgensen (9). 9,30 Tilkynn
ingar. Tónleikar. 9,45 Þingf réttir.
10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veður
fregnir. 10,25 Úr gömlum postula
sögum: Séra Ágúst Sigurðsson les
(4). Sálmalög og kirkjuleg tónlist.
11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (end
urtekinn þáttur).
12,00 Dagskráin.
Tónleikar Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar. Tónleikar.
13,15 Þáttur um uppeldismál
(endurt. frá 27. jan. sl.): Þórður
Möller læknir talar um fíknilyf
og áhrif þeirra.
13,30 Við viniiuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Kosningatöfrar“
eftir Óskar Aðalstein
Höfundur les (14).
15,00 Fréttir.
Tilkynningar. íslenzk tónlist:
a. Vísnalög eftir Sigfús Einarsson í
útsetningu Jóns Þórarinssonar.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur.
b. Sönglög eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson, Árna Björnsson, Árna
Thorsteinsson og Pál ísólfsson.
Guðmundur Jónsson syngur við und
irleik Fritz Weisshappels og Ólafs
Vignis Albertssonar.
c. Sónata fyrir klarínettu og píanó
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Egill Jónsson og Ólafur Vignir A)
bertsson leika.
d. Sönglög eftir Jórunni Viðar.
Þuríður Pálsdóttir syngur; höfund
ur leikur með.
e. Fimm rissmyndir fyrir píanó
eftir Fjölni Stefánsson. Steinunn S
Briem leikur.
16,15 Veðurfregnir.
Heimssamband kristilegrar bindind
isstarfsemi
Séra Árelíus Níelsson flytur erindi
16,40 Lög leikin á lágfiðlu
17,15 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku
17,40 Litli barnat.'minn
Anna Snorradóttir atjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson flytur þáttinn.
19,35 Tækni og vísindi
Páll Theodórsson eðlisfræðingur
talar um breytt viðhorf í geim-
rannsóknum.
19,55 liinsöngur: Guðrún Á. Símonar
syngur i útvarpssal
fjóra negrasálma og tvær aríur úr
„Samson og Dalílu“ eftir Saint-
Saéns. — Guðrún A. Kristinsdóttir
leikur á píanó.
20,15 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit i
átta þáttum eftir Francis Dubridge
Síðari flutningur annars þáttar: —
„Reynolds hringir“.
Sigrún Sigurðardóttir þýddi.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
í aðalhlutverkuim: Gunnar Eyjólfs
son og Helga Bachmann.
20,50 Frá tónlistarhátíðlnni í Bertín
í fyrra
Robert Szidon leikur þrjú verk
eftir Liszt, tvær ballöður og Són
ötu í h-moll eftir Chopin.
21,45 Þáttur um uppeldismál
Ólafur Stephensen læknir talar um
börn í sjúkrahúsi.
22,00 Fréttir.
22,15 VeðurfregnJr
Kvöldsagán: „Bernskuheimili mitt“
eftir Óiöfu Sigurðardóttir frá Hlöð-
um
Margrét Jónsdóttir lýkur iestri end
urminninga Ólafar (6)
22,35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tónleika
í Norræna húsinu 16. jan. sl.
Tríó Mobile leikur verk eftir Arne
Nordheim.
23,25 Fréttir í stuttu mál.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
4. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun
stund barnanna: Konráð Þorsteins
son les söguna ,,Andrés“ eftir A1
bert Jörgensen (10). 9,30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9,46 Þingfréttir.
10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð
urfregnir. 10,25 Við sjóinn: Ingólf
ur Stefánsson sér um þáttinn. Tón
leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30
í dag: Endurtekinn þáttur Jökuls
Jakobssonar frá sl. laugardegi.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna
Jón Narfason ......................
..... Ámi Tryggvason
Nikulás. aldraður maður ..........
......... Valur Gíslason
Fröken Sigrún Steins ..............
... Guðbjöng Þorbjarnardóttir
Dóra, þjónustustúlka ..............
..... Jónína H. Jónsdóttir
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
V eif e rðarríkið
Amljótur Björnsson hdl. og Jóna-
tan Þórmundsson prófessor sjá um
þátt um lögfræðileg efni og svara
spurningum hlustenda.
Neytendasamtökin
Aðalfundur
Aðalfundur Néytendasamtakanna verður haldinn í Tjarnar-
búð niðri kl. 8,30, mánudaginn 8. febrúar.
Dagskrá: Venjufeg aðaifundarstörf.
Sýnið félagsskirteini við innganginn.
Reikningar samtakanna liggja frammi á skrifstofunni.
NEYTENDASAMTÖKIN.
22,40 Létt músik á síðkvöldi
Friedrich Gulda píanóleifkari, Leon
id Kogan fiðluleikari o. fl. flytja
verk eftir Weber, Wieniawski og
Ponchielli.
23,25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Sendill - vélhjól
Okkur vantar sendil hálfan eða allan daginn.
Vélhjól fyrir hendi.
Ford-umboðið Sveinn Egilsson
Skeifan 17.
14,30 Um mannúðarsálfræði
Geir Vilhjálmsson sálfræðingur
flytur erindi.
15,00 Fréttir.
Tilkynningar. Klassísk tónlist:
David Oistrakh, Mstislav Rostró-
povitsj, Svjatoslav Rilkhter og Fíl-
harmoníusveit Berlínar leika Þre
faldan konsert í C-dúr op. 56 eftir
Beethoven; Herbert von Karajan
stjórnar. Vladimír Ashkenazy leik
ur á píanó Ballöðu í f-moll op. 52
eftir Chopin.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir flytur þátt-
inn.
18,00 Iðnaðarmál (áður útv. 25. jan.):
Sveinn Björnsson verkfræðigur ræð
ir við Hjalta Geir Kristjánsson for
stjóra um íslenzkan húsgagnaiðnað.
18,15 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20,05 Leikrit: „Hringfer»“
eftir Jakob Thorarensen
Áður útvarpað 17. maí 1969.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Sigfinnur Þorkelsson, bankafltr.
..... Róbert Amfinnsson
Droplaug, kona hans ...............
........ Herdís Þorvaldsdóttir
Marsibil, þjónustustúlka þeirra ...
..... Þóra Friðrttcsdóttir
Jórunn, fóstra Droplaugar .........
....... Anna Guðmundsdóttir
Hermóður Böðvarsson forstj. .......
....... Rúrik Haraldsson
Miðvikudagur
3. febrúar
18,00 Ævintýri á árbakkanum
Skrímslið
Síðari hluti.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur Kristín * Ólafsdóttir.
18,10 Abbott og Costelio
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir
Lokað
vegna jarðarfarar Ásu Þorsteinsdóttur miðvikudagiiintn)
3. febrúar frá kl. 1—3.
Verzfunin Vlk,
Verzkm Margrétar Þorsteinsdóttur
Laugavegi 52.
18,20 Skreppur seiðkarl
5. þáttur: Auga tímans.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni síðasta þáttar:
Logi óttast mjög, að ungfrú Benn
ington hyggi á hjónaband með föð
ur hans. Hann fær nú Skrepp í lið
með sér, til þess að hindra þennan
ráðahag.
Síðar verður honum ljóst, að grun-
ur hans er ekki á rökum reistur.
En því miður hefur Skreppur þeg
ar gert sínar ráðstafanir. Allt fér
þó vonum betur. Eins og stundum
áður hafa töfrabrögð Skrepps tek
ið óvænta stefnu.
18,45 Skólasjónvarp
2. þáttur eðlisfræði fyrir 11 ára
börn: Afstæði — endurtekið.
Kennari Ólafur Guðmundsson.
Mayjuir
19,00 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Steinaldarmennirnir
Dínó strýkur að heiman.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21,00 Sjónhverfingamaðurinn
(The Juggler)
Bandarisk bíómynd frá árinu 1953.
Leikstjóri Edward Dmytryk.
Aðalhlutverk Kirk Douglas og
Milly Vitale.
Þýðandi Óákar Ingimarsson.
Þýzkur Gyðingur flyzt til ísrael
eftir heimsstyrjöldina, en vegna
misskilnings lendir hann þar í
margs kyns Vcfhdræðum.
22,30 Dagskrárlok.
Ný sending af
módel 1971 komið
Sendisveinn óskast
Vinnutími kl. 9—5.
Umsóknir sendist blaðinu fyrir 7. þ.m.
merkt: „Sendisveinn — 6738“.
* litir og
mynstur
Verzlunarhúsnaeði 4—600 ferm. óskast fyrir húsgagnaverzlun.
Tilboð merkt: „Húsgögn — 6931“ sendist afgr. Mbl.
KLÆÐNING HF
LAUGAVEG1164 SÍMAR 214 44-19288
VERÐLISTINN
KVÖLDKJÓLAR
SÍÐDEGISKJÓLAR
BLÚSSUR
PILS '
TELPNAKJÓLAR f
UNDIRKJÓLAR NATTKJÓLAR
VERÐLISTINN
UTSALA
Breiðfirðingabúð
40°Jo — 60% AFSLÁTTUR
VERÐLISTINN
ULLARKÁPUR
TERYLENEKÁPUR
ÚLPUR
StÐBUXUR
PEYSUR
VERDLISTINN