Morgunblaðið - 03.02.1971, Síða 28

Morgunblaðið - 03.02.1971, Síða 28
DdCIECn Varöarfundur um: Fiskveiði- og landhelgismái LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til almenns félagsfundar nm fiskveiði- og landhelgismál að Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 20,30 í kvöld. Frummælendur á fundinum verða Már Elísson, fiskimálastjóri og Gunnar G. Schram, lektor. Svo sem kunnugt er hafa land helgismálin mjög verið á döf- inni að undanförnu og umræður um nýjar aðgerðir að komast á alvarlegt stig. Þess vegna er ástæða til að vekja sérstaka at- hygli á þessum Varðarfundi í kvöld. Fundurinn er öllum op- inn. Bændaskóli á Suðurlandi Philip prins hafði rösklega hálftíma viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í gær. (Frá vinstri): John McKenzie, sendiherra Breta, Beiling aðmíráll og Philip prins. (Ljósmynd Mbl. H. Stígsson). INGÓLFUR Jónsson, landbúnað- arráðherra, hefur skipað nefnd til að gera tillógur til landbúnaðar- ráðuneytisins um staðsetningu bændaskóla á Suðurlandi. 1 lög- um um bændaskóla frá 1963 seg- ir, að bændaskólar hér á landi skuli vera þrír talsins; að Hól- um, á Hvanneyri og sá þriðji á Suðurlandi. Nú er svo komið, að skólarnir á Hólum og Hvanneyri eru báð- ir fufllsetnir og hefur orðið að neita umsóknum um skóiavist. Hjóna- rúmin skulfu ( Bæ, Höfðaströnd, 2. febr. í GÆR og fram á nótt gekk ( mikið sunnanveður yfir} Skagafjörð með mikilli rign-1 ingu annað slagið. Eldingar t sáust töluvert, sem er mjögi fátítt hér á Norðurlandi.i Miklar truflanir voru líka ál rafmagni og sást því sjón-J varp ekki nema rétt annað, | tslagið. Því hetfur landbúnaðarráðuneyt- ið ákveðið að standa að stofnun bændaskóla á Suðurlandi í sam- ræmi við framangreind lög og aðstæður. í nefnd þeirri, sem veJja skal skólanum stað, eru: Gunnlaugur E. Briem, ráðunieytisstjóri, sem er foimaður nefndarinnar; Hall- dór Páisson, búnaðarmálastjóri; Hermanin Sigiirjónssoii, bóndi, Raftholti; Hjalti Gestsson, ráðu- nautur, og Magnús B. Jón&son, ráðu.nauitur. Philip drottningarmaður á Keflavíkurflugvelli PHILIP prins, eiginmaður Elísa- betar Englandsdrottningar, hafði stutta viðdvöl á Keflavikurflug- velli í gær á leið sinni vestur um haf. Prinsinn flaug sjálfur tveggja hreyfla skrúfuþotu, sem hann hefur áður lent á Kefla- víkurflugvelli. Á móti prinsin- um tóku á flugvellinum sendi- herra Breta á Islandi, John Mc Kenzie, Beiling aðmíráll, yfirmað ur Varnarliðsins á Keflavikur- flugvelli og Pétur Eggerz, siða- nieistari utanríkisráðuneytisins. Þjóðhátíðarnefnd 1974 efnir til samkeppni um: Hátídarljóð, tónverk, merki, veggskildi o. f 1. — verðlaun samtals 485 þús. kr. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND 1974 auglýsir í dag þrenns konar samkeppni vegna 1100 ára af- mælis íslandsbyggðar. 1 fyrsta Jagi um hátíðarljóð eða ljóða- flokk til söngs og fiutnings við hátíðahöldin 1974 og eru ein verðlaun — 150 þúsund krónur — í boði. Önnur samkeppnin er um tónverk til flutnings við há- Nokkur hjón segjast hafa t orðið vör við jarðskjálfta-1 hreyfingar, því að hjónarúm) im skulfu um klukkan tólf J og hálf í mótt. Annars voru t þau ekki viss um, nema um | aðrar ástæður gæti hafa ver-( ið að ræða, — því veður var) mjög mikið. Ekki veit ég um neinar 5 ráðherrar og 6 þingmenn Sækja þing Norðurlandaráðs tíðahöldin og skal flutningur þess ekki taka skemur en hálfa klukkustund. Ein verðlaun — 200 þúsund krónur — eru í boði. Þá efnir nefndin og til sam- keppni um þjóðhátíðarmerki og þrjár myndskreytingar til nota á veggskildi og e. t. v. fleira, og verða veitt ein verðlaun; fyrir merkið 75 þúsund krónur, og fyr- ir myndskreytingarnar 60 þús- und krónur. — Trúnaðarmaður Þjóðhátíðamefndar er Indriði G. Þorsteinsson, ritari hennar. f dómmefnd umn hátíðarljóðdð siltja: Andrés Bjömnssom, útvarps- stjóri; dr. Einar Ölafuir Sveims- Framhald á bls. 2. Philip prins lenti á Keflavík- urflugvelli um þrjúleytið í gær og hélt áfram til Grænlands eft- ir rösklega hálftíma viðdvöl. Frá Grænlandi flýgur prinsinn áfram til Labrador, Kiamiada, Baihiaima- eyja og Panama, en þar stígur hann um borð í brezku konungs- snekkjuna Britannia. Með henni siglir prinsinn svo til Cook-eyja, V-Samoa-eyja, Fiji-eyja, Nýju- Hebrides-eyja, Brezku-Salomons- eyja, Nýju Gíneu, Galapagoseyja og Páskaeyjar en í lok ferðalags ins verður hann viðstaddur há- tíðahöld flughersins í Ástraliu. Heim til Englands snýr prins- inn aftur í aprílmánuði. Allgóður afli SKIPSTJÓRINN á færeyska vélskipinu Fjalshamar frá Klaksvík, skýrði frá því í Rifs- höfn í gær, er hann kom þang- að með eiinn skipsmanna sinma fótbrotinn (sjá frétt á öðrum stað í blaðinu), að 12 færeyskir línuveiðarar væru nú að veið- um á miðunum um 50 sjómílur suðvestur af Snæfellsnesi. Sagðist hanm sjálfur vera kom inn með um 50 tonm af slægð- iuim fiski etftiir 6 lagnir og almennt hjá Færeyingum, sem Framhald á bls. 2 FRIÐJÓN Sigurðsson, skrifstofu _____ stjóri Alþingis, tjáði Morgunblað verulegar skemmdir, en núí 'nu * Sær, f'mrí1 íslenzkir ráð- herrar muni sitja 19. þing Norð- urlandaráðs, sem haldið verður i Kaupmannahöfn dagana 13.— 18. febrúar n.k. Ráðherrarnir, sem sækja þing- er hér aftur komið hægviðri og froststirningur. — Bjöm. ið, eru Jóhann Hafstein, forsæt- isráðherra, Emil Jónsson, utan- ríkisráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, mennta- og viðskiptaráðherra, Auður Auðuns, dómsmálaráð- herra og Magnús Jónsson, fjár málaráðherra. Ráðherramir Framhald á bls. 19. Nýja flugstöðin verður reist nálægt Keflavík — Ein flugbraut lengd ÁFORM eru nm að reisa á næstunni nýja flugstöð á Kefla- víkurflugvelli og er unnið að hönnun fyrir útboðslýsingu á vegum Alþjóðaflugmálastofnun- arinnar. Mun nú vera búið að ákveða stað fyrir nýju flugstöð- ina. Á hún að rísa nálægt Kefla- vík og allfjarri þeim stað, sem flugstöðin er nú. Verður nýja flugstöðin nálægt Keflavíkurveg inum; nær Kefiavík en þar sem nú er ekið upp á flugvöll- inn. Ekki hefuir verið ákveðið hve- naar framkvæmdir geta hatfizt við fl u gstöðvarby gg inguma á Keflavikiurfikiigvelli, en ætlwnin er að reisa hama í áföngum. Þá stendur fyrir dyrum að lemgja eima flugbrautinia, en það er þverbrautm á lenigstu flug- brautiina og ligguir suður-norður. Vegna þess hve stutt hún er hafa þotur hingað til ekki getað lemit á Keflavíkiurflugvelli í ákveð- iinnd vindátt og þyfcir það mjög bagalegt fyrir fliuigið yfir At- lantshafið. Sjötíu þúsund í Ástralíusöfnunina MORGUNBLAÐIÐ hetfur und tveggja væri aið fjölskyldan antfama diaga gert ítirekaðar hefðd enigan sáma og auk þess tilnaiuniir til að niá saimhamdi ynind Sigrún myrkrainna á við Sigirúinu Sveiinsdóttur í milllli til að reyna að atfla brýn Melboume, en almernn tfjár- ustu nauðsynja sér og fjöl- söfnun stendur nú yfir til að skyldumni tiQL hamda. hjálpa hemmd og fjöHskyidu Fatrgjaild frá ÁstnaQíu er um hemmar heiim frá Ástraliu. — sjötíu þúsund krónur á marnm. Lifir fjölskyldain, hjóm með Nú hafa satfmazt hjá daigblöð- þrjú böm við mjög kröpp urnum tæp sjötíu þúsund og kjör, heimihstfaðirinm er sjúkl Eimskipafélaig íslands hefur imgur og óviruniutfær og eldri heitið að gefa fargjöld fyrdr bömin, sem eru 15 og 18 ára fjölskyldunia frá eimlhverri hatfa orðið að hætta skóia- Evrópuhöfin og heim. Af þessu námi til að stunda vinmu. 1 má þó ijóst veira, að emm vant fynrinótt hafði Mbl. tal atf R. ar mlilkið á að þessi iHla stadda Renshaw Johrns, aðalræðis- íslenzfea fjölslkylda í Ástmah'iu mainind ísilands í Ásitrialíu og getd farið að hugsa tdl heim- saigði hanm að ákaílega erfitt ferðar. væri að má í Sigrúmu; hvort-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.