Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 2

Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 2
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 Lýkur þingstörfum fyrir páska? Rætt um kosningar 13. júní LEIÐTOGAR þingflokkanna hafa að undanförnu haft sam- ráð sín á milli um störf Al- þingis og væntanlegar kosning- ar. Ekki er fyrirhugað að fresta þingfundum meðan á Norðurlandaráðsfundinum í Kaupmannahöfn stendur, en væntanlega verða engir þing- fundir í tvo daga þá viku, sem Norðurlandaráðsfundurinn verð ur. Þá mun verða stefnt að því að Ijúka störfum þingsins fyrir páska, þótt enn sé ekki sýnt, hvort það tekst, þar sem ólokið er afgreiðslu þýðingarmikilla miála. Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, sagði Morgun- blaðmu í gær, að ekkert væri hægt að ákveða á þessu stigi málsins um kosningadaginn en manna á milli hefði verið rætt um 13. júní. Óhagstæöur vöruskiptajöfnuður: Mikið um skipakaup Lóð Sjómannaskólans skipulögð VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN i desembermánuði sl. var óhag- stæður um 1.086,2 milljónir króna, en á öllu árinu 1970 var hann óhagstæður um 946,2 millj ónir. Á árinu 1969 var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 1.389,5 milljónir, en þá var hann hagstæður í desember um 63,5 milljónir. Árið 1970 nam útflutningur alls 12.896,6 milljónum kr. og innflutningur 13.842,8 milljónum. í desembermánuði var útflutn- ingurinn 1.164,7 milljónir og inn flutningur 2.250,9 milljónir. Skip flutt inn á síðari helm- ingi árs eru samkvæmt venju tekin i innflutningsskýrslur í desembermánuði. Skip þau sem hér um ræðir, ails að verðmæti 842,4 milljónir kr., eru farskip- in Goðafoss og Dettifoss, haf- rannsóknaskipið Bjarni Sæ- Borgar- stjórnar- fundur í gær Á FUNDI borgarstjórnar í gær urðu mikiar umræður um mál- efni Arnarholts og framtíðarskip an á uppbyggingu þess. Einnig voru til umræðu tillögur borg- arfulltrúa Alþýðubandalagsins varðandi frumvarp um þurrkví og endurskoðun á heilbrigðissam þykkt. Svo og tillaga borgarfull- trúa Framsóknarflokks varðandi stöðvun togaraflotans. Loks kom % til umræðu tillaga Steinunnar Finnbogadóttur um stofnun sjó- mannastofu. Nánar verður greint frá afgreiðslu tillagna og um- ræðum síðar. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 11. Rf3 x d4, d6 x e5 mundsson og fiskiskipin Kristj- án Guðmundsson, skuttogarinn Barði, skuttogarinn Hólmatind- ur, skuttogarinn Dagný og Örv- ar. Innflutningsverðmæti farskip anna tveggja er rúmlega 200 millj. kr., hvors um sig, verð- mæti skuttogaranna 47—49 millj. kr. og verðmæti 2ja annarra fiskiskipa 29 og 34 milljónir kr. Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson er að verðmæti 230 millj. kr. í innflutningsskýrsl- LÓÐIR Sjómannaskólans, Há- teigskirkju og Vatnsveitu Reykjavikur að lóðum Sjó- mannaskólans hafa verið skipulagðar hjá skipulags- stjóra Reykjavikurborgar og tillöguuppdrættir lagðir fyrir borgarráð. Hér er líkan af skipulagi þessa svæðis, þar sem Sjómannaskólinn er á miðri mynd, Háteigskirkja ofarlega tU hægri og gömlu vatnsgeymamir ofarlega á miðri mynd. Fyrsti áfangi í uppbygg- ingu Sjómannaskólans yrði bygging austan við skólahús- ið — við vélasal, sem þar er fyrir. Á Framvellinum, sem nú er, er lausleg tUlaga um rannsóknarstofuhús. Við Skip holtið er á austurhluta lóð- arinnar gert ráð fyrir þriggja hæða skrifstofubyggingu fyr- ir skólann og vestan til við Skipholtið er áformað leik- fimihús. Vestan við Sjómanna skólann er lausleg tillaga um staðsetningu heimavistar. Og austan við Háteigskirkju, og milli hennar og innkeyrslunn ar að skólanum er einnig framtiðarmöguleiki - einnar hæðar skólahúsi, sem ekki Halli SVO sem kumnugt er fékk KSÍ ensku hljómsveitina The Kings hingáð á sl. ári og átti það 'að verða til tekjuöfl unar fyrir sambandið. En ekki eru allar ferðir til fjár þótt farnar séu. í ársreikm ingi KSÍ kemur fram, að halli varð á fyrirtækinu kr. 163.898,40. Landssamtök loðdýraræktenda — með almennri skaðabóta- skyldu — Tillaga komin fram á Alþingi FRAM er komin á Alþingi til- laga þess efnis, að loðdýrarækt endum skuli skylt að stofna með sér landssamtök, sem beri lilut- Ályktun Varðarfundar: Leggja ber kapp á samstöðu þingflokka — í landgrunns- og landhelgismálinu EFTIRFARANDI ályktun var þjóða varðandi landhelgi, gerð á Varðarfundi sl. mið- verndun fiskiatofna og hag- vikudag: niýtingu auðæfa hafsins og „Pundur í LandsmáHafélag- hafsbotnsins. Meðal þeirra atr inu Verði í Reykjavík, hald- i®a> s©m stefna ber að, er: inin að Hóted Sögu, þann 3. D Að affla viðurkenninigar á febrúar 1971, um landgrummis- rétti íalands tifl. landgrunns og landhieflgisimái, lýsir yfir ™ aH®» eftiníarandi: 2) Að friðflýsa svæði utan 12 1. Fundurinm fagnar því, mflna fiskveiðilandhelgimn læga bótaskyldu á tjóni af völd- um loðdýrs, ef það sannast ekki, hver eigandi dýrsins sé. Flutn- Ingsmenn tillögunnar eru þeir Ingvar Gíslason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Tillaga þessi, sem er breyting- artillaga við frumvarp um breyt- ingu á lögum um loðdýrarækt, er svohljóðandi: Loðdýraræktendum er jafnan skylt að hafa með sér landssam- tök. Nú sannast ekki, hver sé eig- andi aliloðdýrs, er veldur bóta- skyldu tjóni, og skal þá Sam- band íslenzkra loðdýraræktenda eða annar félagsskapur, er full- nægir kröfum þessarar greinar um landssamtök loðdýrarækt- enda, bæta tjónið og gera i því skyni fullnægjandi ráðstafanir til þess að koma á samábyrgð is- lenzkra loðdýraræktenda um bætur tjóns af völdum aliloð- dýra. yrði hærra vegma kirkjunn- ar. Fram við Nóatún hægra megin á myndinni, eru fyrir- huguð 2 íbúðarhús, fyrir utan íbúðarhúsin sem þar eru fyr- ir. Annað er á Sjómannaskóla lóðinni og hugsað sem skóla- stjórahús, en hitt á kirkjulóð- inni og hugsað sem prests- setur. f sambandi við vatnsgeym- ana er þess getið að ekki séu fleiri geymar fyrirhugaðir á þessum stað, en komi upp slík þörf, getur borgarsjóður tek- ið land undir þá af skólalóð- inni. Tækniskóla- nemar mótmæla NEMENDAFÉLAG Tækniskóla íslands hefur beðið blaðið að geta þess, að fyriirsögrt á frétta- tifflkynniragu félagsins, sem birt- ist í Morguinblaðinu í gær, hafi verið mjög viliandi. Þar sagði, að Tækniskólanietmiendur mót- mæl’tu auknuim mennitumarkröf- uim. Það sem Tæknóiskóilaniem- endur vilja mótmæla er sú krafa að settar veirði reig'lur á miðjum námisferli þeirra, sem útiloki þá frá gerð úftlitsteikniniga af mann virkjum. Tækiniskólaniemendur mótmæla því, að arkitektar og byggiingafræðingar verði einiréð- ir í teiknun og hönnun mairn- virkja að á síðastfl. ári var sietit á lagg irnar landhefligiisnieifind, skip- uð fuLltrúum alflira þiin.gflokka, til þess að hafa samieiginlegt fyrirsvar pólitískra flokka í veigaimesta hagsmiunamáli ar og tryggja frumburðar- og fongangsrébt okkar ís- lendinga eiftir því, sem vísindategar raninisóknir segja til um og iífshags- miuinir þjóðarinnar krefja. landsmanna á næstunini, sem 3) Að gera ráðstafanir til er hagsmunagæzla ísliendinga þees, að ísflendingar geti og réttarvernd á landgrunn- inu 2. Fundurinn telur brýna nauðsyn bera ti’l þess að sam- ræma og samhæfa sem bezt umdirbúndngsaðgerðir íslend- inga til fyrinsvars á fyrirhug- aðri hafré'ttanráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna á áriniu 1973. örugglega tryggt, að haf- svæðiin kringum Island verði ekki menguð. 4) Að lokið verði niákvæm- um mælir.gum landignunna- ins og Landhelgisgæzilan effld til þess að hafa með hömdum eftirlit á ölflu landgrunmssvæðinu. Hjálpar- beiðni UNGUR maður, sem lengi hefur verið heiisuveili, þarf að fara í hjartaaðgecð til London. Hann er eignalaus. en vantar í fargjald. Gæti ekki gott fólk lagt saman og safnað í fangjald- ið. Morgunbiaðið mun taka á móti fram ögum. Reykjavík, 3. 2. 1971 Árelíus Níelsson. Árnesingafélagið í Keflavík 25 ára Lagt verði kapp á að ná 5) Að kappkosla rannisóknir samstöðu þimgfflokka á yfir- standandi Alþiipgi, er móti meginistiefnu íslendinga á þeim örlagarfku tímamótuim, seim framundan eru á aiþjóða- vettvanigi og í samsflriptum á landgnunninu, hafsvæð- iinu yfir því og hafsbotni, — með aðstoð eirlendra að- iila, ef þörtf krefur af vís- indaJegum, tækmiegum og fjárhagslegum ástæðum. Keflavík, 2. janúar — ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í Kefla vík á aldarfjórðungsafmæli um þessar mundir og verður afmæl ishátíðin haldin í Aðalveri Iaug ardaginn 6. febrúar. Ámesinga- félagið er eitt af elztu átthaga félögum í Keflavík og eru fé- lagsmenn um 80 talsins. For- maður fclagsins er Jakob Indr- iðason, en aðrir í stjóm eru Einar Ólafsson, Ásdís Ágústs- dóttir, Skúli Oddleifsson og Sæ mundur G. Sveinsson. Aðalfundur Ámesingafélagsins var haldinn 17. janúar sl. Þar kom fram að störf félagsins sl. ár voru með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fundir haldnir, farið í leikhús og skemmtiferð ir. í fyrra var farið að gosstöðv um Heklu í Skjólkvíum, en flest sumur hefur verið farið í einhver ferðalög, oftast um Ár nessýslu. Þó hefur nokkrum sinnum verið farið í lengri ferð ir svo sem viku ferðalag um Norðurlöndin og einnig hefur verið farið austur að Núpsstað, í Þórsmörk og vestur að Breiða firði og víðar. Á afmælishátíðinni verður margt til skemmtunar en heið- ursgestir samkomunnar verða Steinþór Gestsson bóndi á Hæli í Gnúpverjahreppi, alþingismað ur og kona hans Steinunn Matt híasdóttir. — hsj —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.