Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 14

Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 Frá Alþingi: Framhald umræðu um Kennarah áskóla Fyrirframinnheimta opinberra gjalda I GÆR var haldið áfram fyrstu umræðu í Neðri-deild um fmm- varp um Kennaraliáskóla Is- lands, sem hvað efst hefur ver- ið á baugi af þingmálum imdan- farna daga. Tóku ýmsir þing- menn til máls auk menntamála ráðherra, en fátt nýtt kom fram í þeim umræðum umfram það, sem greint hefur verið frá hér í blaðinu af umræðiun um þetta frumvarp síðustu daga. Varð fyrstu umræðu um frumvarpið ekki lokið. önnur mál voru ekki teidn tii meðferðar í Neðri-deild. í Efri-deild voru frumvörp varðandi lyfsölu og Háskóla Is- lands afgreidd til Neðri-deildar, án þess að nokkrar umræður Ný mál ÞEIR INGVAR Gíslason, Stefán Valgeirsson og Gísli Guðmunds- son hafa borið fram frumvarp um sjúkrahús í sameign ríkis og bæjar á Akureyri. Er mark- mið frumvarpsins, að því erseg- ir í greinargerð, að sameina riki og Akureyrarbæ um að koma upp sem fullkomnustu sjúkra- húsi á Akureyri fyrir árslok 1977. Er gert ráð fyrir samaðild ríkis og bæjar að byggingu og rekstri sjúkrahússins, þannig að ríkið eigi 80% hlut en Akur- eyrarbær 20%. Þá er komin fram þingsálykt- unartillaga, flutt af Gísla Guð- mundssyni og 8 öðrum þing- mönnum Framsóknarflokksins, um 10 ára áætlun um ráðstafan- ir til að binda enda á vanþróun Islands í vegamálum, eins og segir í tillögunni. ÞEIR Ingvar Gíslason og Jón Skaftason hafa borið fram frum varp um kjarabætur aldraðra. Er það efni frumvarpsins, að hafi skattgreiðandi, sem eigi nýt- ur lífeyrissjóðsréttinda, náð 70 ára aldri, skuli til viðbótar öðr- um frádrætti draga sérstaklega frá tekjum hans, áðbr en tekju- skattur og útsvar er á lagt, kr. 60 þús., ef hann er einhlyepur en að minnsta kosti 90 þús. ef hann á maka á lífi. FRAM er komið frumvarp, bor- ið fram af Geir Gunnarssyni og Jónasi Árnasyni, um breytingu á þeim hluta aflaverðmætis, sem renna á í Stofnfjársjóð fiskiskipa, áður en til hlutaskipta samkv. kjarasamningum kemur. Er í frumvarpinu lagt til, að í stað 10% aflaverðmætis, sem renni í stofnfjársjóð fiskiskipa nú og 20% af verði síldar og humars, komi 5% og 10% auk fieiri breyt inga. Segir i greinargerð með frum- yrðu um þau mál. Þá varð 3. umræðu einnig lokið um fyrir- framinnheimtu opinberra gjalda, en atkvæðagreiðslu frestað. Ólafur Björnsson (S) gerði grein fyrir breytingartillögu meirihluta fjárhagsnefndar á frumvarpinu um fyrirframinn- heimtu opinberra gjalda. Efni breytingartillögunnar er þannig: Nú er í lögum heimilað að inn- heimta fyrirfram upp í opinber gjöld á fyrstu 6 mánuðum byrj- aðs árs 50% af gjöldum næstlið- ins árs. Hækka má þann hundr- aðshluta með úrskurði fjármála ráðuneytisins þannig, að í stað 50% megi innheimta allt að að 60% fyrir árið 1971. Sagði Ólafur, að með núgild- andi fyrirkomulagi á innheimtu opinberra gjalda væri minni hluti þeirra tekinn af skattgreið endum á fyrri hluta árs, en meiri hluti þessara gjalda legðist af þunga á skattgreiðendur síðari hluta ársins, því að vitað væri, að miklar kauphækkanir hefðu orðið á sl. ári, sem hefðn jafn- framt i för með sér skattahækk- anir. Greiðslur opinberra gjalda á síðustu árum hefðu oft sýnt, að gjaldendum hefði ekki orðið gott af því að geyma þar til síð- ari hluta ársins og fáir hefðu þá MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá þing- flokki Samtaka frjálslyndra og Þá er ennfremur gert ráð fyr- ir því í frumvarpinu, að njóti kvæntur eða giftur lífeyrisþegi, sem orðinn er 70 ára, ekki ann- ars lífeyris en eftir almannalög- um og hafi litlar eða engar vinnu tekjur, sku'li hann taka lífeyri, sem svari til fulls hjónalífeyris, þótt maki hafi ekki enn náð 67 ára aldri, enda þótt hann hafi ekki vinnutekjur að marki. varpinu, að lögin um ráðstaf- anir í sjávarútvegi vegna breytts gengis íslenzkrar krónu hafi bitnað harkálega á sjómönnum, en sjómenn hafi þó sjálfir fall- izt á, að þessi lög verði afnum- in í áföngum og því sé í frum- varpi þessu gert ráð fyrir því, að sá hluti af óskiptum afla, sem samkv. iögunum á að fara í Stofnfjársjóð og til greiðslu út- gerðarkostnaðar, lækki nú þeg- ar um helming, en falli með öllu niður um n.k. áramót. fyrirsjá að leggja fyrir af tekj- um sínum til greiðslu þeirra. Einar Ágústsson (F) taldi, að afgreiðsla þessa máls til nefnd- ar hefði farið fram með flaustri fyrir jól. Gagnrýndi hann, að í frumvarpinu hefði staðið upp- haflega, að Efnahagsstofnuninni væri falið að bera fram tillög- ur um hækkun hundraðshluta fyrirframgjalda, en það ætti ekki að vera í verkahring stofnunar utan þings að gera slíkt. Kvaðst Einar vera mótfallinn því, að frumvarpið næði fram að ganga. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra sagði, að ýmsar bæjar- og sveitarstjómir, þar á meðal í nokkrum stærstu kaupstöðunum hefðu þegar lýst yfir fylgi sinu við frumvarpið, sem einmitt skipti bæjar- og sveitarfélögin mestu máli. Þetta frumvarp væri í eðli sínu ekki flokkspólitískt. Kvaðst ráðherrann vel geta fall- izt á breytingartillögu meirihluta fjárhagsnefndar. Axel Jónsson (S) tók einnig til máls og lét sem sveitarstjóm- armaður í ljós ánægju yfir því, að þetta lagafrumvarp væri kom ið þetta langt. Að lokinni 3. umræðu var at- kvæðagreiðslu frestað, sem að framan greinir. vinstri manna um vinstri viðræð- ur þær, sem nú hefur verið slit- ið. Segir þar m.a.: „Viöhorf þingíll'ökiks Samtaka frjálsilyndra og vinsfri miaama í nefndum viiðræðuim heifur í einu m.a. segir: „Saimtökin lýsa yfir og öÐu rnótazt af .saimiþyMctuim sitolfinlþiinigs fiokiksins, þar sem því, að þau eru réiðuibúin að ait- huga gauimgæfilega aJIlia mögu- leilka, sieim skapast kiunina tii skipuilagslegTar sameiningar jaf,naðarmanna og samwiinmi- manna í elraum fiokfki sem á skörrumu tiínniaibiJlli gæitli orðið sberkaista stjómmálaaílið mieð þjóðiininli.“ Og í amraain sitað af samþykkit fliokksis'tjóniarfundar 7. nóv. sd. þar seim þingmöranium samtakanna er falið „að einibeita sér að því verkefni, að karana án tafair möguilieika á þeirri imiál- eifnatogu samstöðu, siem óhjá- kvæmiiliega er forserada jákvæðs ánangurs viðræðnainina. Hiins vegair legguir fliokfkissitijónniin tii að þessar viðræður verði úitvíkk- aðair og Saimibamd'i ungra Fram- sólkraaTmanraia, sem að umdan- förmiu heifiur Slátið í ijós ákiveðinm vilja till vimisitni hreyfimgar, verði boðin þátittaJka í þeim. Reym'iist samistaða um málefni og skipu- iag nýs flokks, telja Samtökin sér ekJkert að vambúmaði að gamiga til samieiminigar á grurad- veMi hemmar, en l'eggja þá rika áh'erziu á að sfllífcri samieiniragu yrðl lökið fyrir mæstu aiþimigiis- kiosmiinigar." Á þeim 4 fumdum, sem Viö átitum með þiragflOkki Alþýðu- fliOkfcislinis, var aðaiiumræðuefnið þessi framamgreimdi gruindvöiiiur, sem við iögðum þar fram og túfllkulðum. En þinigfliakíkiur Al- þýðuifliOklkiSiras hafraaðli að UOkum þeissum umræðugriumdvellM i öl!l- um atrilðum og sfliéilt þammig Við- ræðum Við oík(kiur.“ Kjarabætur aldraðra Minni hlutur í Stofnf jársjóð Alþýðuflokkur hafn- aði sameiningu - segir SFV HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 10. flokki 1970—1971 íbúð eftir vali kr. 500 þús. 22392 Bífreið eftir vali kr. 200 þús. 50108 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 55482 Bifreið eftir vaii kr. 180 þús. 61022 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 3445 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 30597 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 48351 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 57036 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 58982 Utanferð eða húsb. kr. 50 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 20 þúa. 1936S 56666 61438 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús. 28878 Utanferð eða húsb. kr. 25 þús. 10276 Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þúa. 2260 4864 14847 19075 56190 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 1310 5076 12428 27965 81043 43776 52062 58881 1443 6039 16332 29526 32118 47708 53393 62404 1982 7503 22407 29816 35811 47769 55070 2249 9689 23547 30776 38598 48024 55357 Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús. 854 9281 19833 30166 897 9683 20419 30762 923 9696 20876 31028 1542 10094 21154 31158 <5161 10454 21244 31191 2233 10551 22036 31344 2377 10616 22038 31413 2833 10670 22277 31629 2943 10784 22445 31666 3452 1085Ó 22603 31763 3515 11294 22616 31818 3698 11596 23566 32115 3803 12275 24506 32121 3927 12679 24636 32283 4332 13038 24674 32826 4871 13851 25259 33065 5319 14079 25414 33120 5384 14480 25529 33237 5547 15481 25743 33256 6034 16208 25884 34121 6224 16333 25973 34356 6270 16531 26925 35499 6868 17070 27052 35567 7257 17149 27445 35896 7739 17370 27638 35927 8150 17389 27963 36282 8575 17669 28018 36300 8829 17995 28097 36607 9105 18960 28151 3667G 9181 19408 29087 36707 9190 19497 29270 37030 9220 19631 30023 37081 37136 43947 51253 59452 37210 44174 51511 59588 38107 44611 51727 59688 38322 44623 52286 59777 38396 44862 53305 59798 38424 45175 53479 59893 38446 45462 53486 60701 38600 45500 53949 61311 38613 46123 54188 61402 38806 46198 54311 61516 39038 46342 54327 61706 39315 46886 54494 61747 39548 47176 55970 61795 40076 47552 56113 62249 40115 47607 56273 62538 40387 47693 56527 62855 40389 47821 56882 63053 41130 47984 56884 63273 41165 48141 57004 63332 41247 48153 57221 63699 41360 48600 57225 63881 41383 49109 57311 64038 41436 49208 57357 64136 41556 49283 57468 64249 41804 49548 57646 64262 42279 49627 57749 64482 42455 49641 57775 64794 42464 49904 58110 42561 49970 58413 42935 50069 58762 43513 50214 59301 43526 50460 59334 — Bókasafn Framhald af bls 3, efnuim í safln'iniu, en etiimnig geta heilir bekkir komið í eieiu, þegar kynining á safn- imu sjáfliflu fler fram eða haldn- ar eru bðkmemmtakymininigar. í saflminiu erau til sérstakir les- fllokkar, þ. e. a. s, 30 eintök af hvemri bók. Eru þeir lán- aðiir út í bekkima eða heilir bekkir geta komið og lesið í sams konar bókum í eirau. Ýmliíslegt fflieira fer fram í saifraimu, t. d. eru haldnir æv- intýrafu'ndir fyi'ir 6 ára böm og aranast útílærð fóstra þá starflsemi. Er þá lesið fyrir bömin og þeim leyft að skoða ýmsar bækur við þeirra hæfi.' Bókasafnið í Lauigarraes- skólamum var upphafi-ega Stofraað árið 1948. Lánaði B orgarbó k asaf n i ð bækur tiil safnisiras, en Laug a rnessk ói i nm lagði til starfiskraftinn. Árið 1967 hófst útlámastarfsemi í safninu, em þá var bókakost- ur þess orðimm 3.769 bækur. Upphafllega hafði safnið verið stamfrækt í eimmi af keminslu- stofum skóllans, en árið 1909 var immré’btað fyrir það mýtt húsnæði, um 60 fermetrar að stserð og er það núverandi húsnæði safrasiras. í dag eru allis 5.259 bækur, en fná októ- ber til jaraúarioka hafa útflíán- im í safnirau verið 6.637 bæk- ’Ur, em gestir safnsins á þessu ’tímabili hafa verið 5.616. Að sögm Ragnhildar Hefllga- dóttur hefuæ þetta tilrauna- stanf í Lauigarraesskólanium venið mjög vinsæilt meðal mlemenda sfcólans og virðasit þeir kunna vel að meta þessa auknu þjóraustu og þá bneyt- ingu á náminu, sem tiikoma saflsnins hefiur í för með sér. Um 1000 börn eru í Laugar- niesskóla í vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.