Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 Skipstjóra- og stýrimannaféiagið Ægir heldur félagsfund föstudaginn 5. febrúar að Bárugötu 11 kl. 17.00. STJÓRNIN. Góður hdrgreiðslusveinn óskast strax seinnipart vikunnar á hárgreiðslustofu í Austurborginni. Upplýsingar í síma 85194 eftir kl. 8.00 í kvöld og næstu kvöld. Framtíðarsfarf Stórt fyrirtæki óskar að ráða ungan, röskan og reglusaman mann til almennra skrifstofustarfa. — Góðir framtíðarmögu- leikar. — Verzlunarskóla, eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 10. febrúar merkt: „Framtíð — 6581". Áttræðisafmæli; Steinunn Sigurjóns- dóttir frá Hátúni I DAG, 5. febrúar er Steiwuinin Siguirjónsdóttir áður húsfreyja í Hátúni í Seyluhreppi í Skaga- firði áttræð. Mér þykir hlýða að biðja Morgunblaðið að flytja fré mér og mínum kveðjur og bless- uinaróskiir til þessarar öldnu heiðuirskoruu á áttugasta afmæl- isdegi hennar um leið og ég þakka heroni kynniin, alíla vin- semdina og ánægjulegt nágnenni uim nokkurra ára skeið, og viss er ég uma, að sömu kveðjumar og þakkirnar má ég flytja heimni frá gömlum sveituiniguim, vinum og kummingjum heima í Skaga- firði. Steinunn fæddist í Stóru-Gröf á Lanigholti, og voru foreldrar bemnar Sigurjóm Markússoin, síðar bóndi í Eyhildarholti, kummur maður í héraði, og kona hans Guðrún Magnúsdóttir. Árið 1921 þ. 21. jan. giftist Stein- unn Jónasi Gunnarssyni frá Keflavík í Hegranesi og hófu þau búskap það ár í Garði í sömu sveit. Bjuggu þau síðar á Syðri-Húsabakka, effi l'eugst í Há- túni, sem var eitt af hjáleigu- býiiurn Glauimbæjar. Jónas, mað- uir Steinuminar, andaðiist fyrir aild- ur fram 17. júlí 1939. Hans er mininzt heima í Skagafirði sem himis hörkuduglega, starfsglaða bónda, sem þekkti hvorki vol né vll og lét aldrei „baslið smækka sig“. Eftir lát manns síns bjó Steinuinm áfram í Hátúni með bömum sínuim til ársins 1947, og fiuttkt þá nokkru síðar alfarið til Reykjavikur, og hefur átt þar heiimili síðan í húsi sonar síns og tengdadóttur að Amtmanme- stíg 5. Þau Steinunn og Jómas eignuð- ust 10 hörn og komust átta þeiirra upp, sjö syndr og ein dóttir, sem ölil eru á liífi. Eru þau Hátúnssystkimim kumnugt fólks fyrir atgjörvi, dugnað og framtakssemi, fólk, sem ekki að- eins heifur komizit vel áfram í lífinu efnaliega séð, heidur hvar- vetna komið sér vel og nýtur trausts samtíðar sinmar. Starfs- og ævidagur Steimunn- ar frá Hátúni er orðinn langur. Laugavegi 39 og Vesturgötu 17 EYSUR - SKYRTUR ITTFÖT - SOKKAR BINDI OG FLEIRA Aðeins frnm oð helgi Stórlækkoð verð En lerngd ævidagsins gerir haran ekki menkan, helduir hitrt, hvermig hanm er unndnn. Sjállf- sagt eru þeir margir í ísUenzku þjóðlífi í dag, sem vart fá skiflið né trúað ævisögu þeilrra feðra okkar og mæðra, sem bjuggu í kotbýliuim, þar sem túmið var ekki annað en kargamór krimg- uim fallandi torfkofana, en komu til manns fjölda bama, án alixa styrkja og fjöliskyldubóta, og urðu bjargálna. Slík saga gerðist ekki nema fyrir þrotlausa vinmu, nýtni og forsjálni. Og sterkasta hjáipin varð bessu fódfki þol- gæði þess sjáífs og trúin á Guð og handleiðsiu hams, vissan um ,,að Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálifir“. Slíka ævi hefur Steinunm frá Hátúni lifað, og lifað hana svo vef, að hún hefur áumnið sér virðimgu allra, seim til þekkja. Og sem dæmi þess, hvermig Steinumm rækti móðurhlutverk sitt, og uim þau hollu éihrif, sean hún hefur haft á þá, sem samvista herunar hafa notið, bendi ég á, að aidrei hetf ég heyrt blótsyrði hrjóta af munni bama hennar, og þelkki ég þau ölll og sum ve>l. Þjóðfélag okkar stendur í mikilli þakkar- skuld við þegna sína, slíka seen Steinuinm Siguirjónisdóttiir hefur verið. Ég mimnist með þakklæti góðra stunda á heimili henmar bæði nyrðra og syðra. Aldrei bregzt hemmi gestrisnin og geð- prýði henmar og glaðuir og góð- viljaður huguir hemmar gera gestum heimsókmna hlýja. Þrátt fyrir áföll þau, sem Steinumn hefuir hlotið á langri ævi, getuir hún horft glöð yfir farimin veg, og það veit ég að hún gerir, og hún getuir glaðzt yfir því, að gamila Glauimbæjar- hjáleigan, þar sem starí hemnar var mest unmið, er orðin eitt snyrtiilegasta góðbýli héraðsina, bæði fyrir tilverknað hemmax og manns hemmar, sonar henmar og tengdadóttiur og sona þeirra, sem öll þar búa nú. Guð blessi þig og ævikvöM þitt, aldna vimkona. Eg get þese að lokinm, að Sbeinuinm dveOur nú uim sinm utan bæjar. pt. Reykjavik, 4. febrúar 1971 Gunnar Gíslason. ÚTSALAN heldur áfram í nokkra daga enn TRÉSMIDJAN VÍDIR HF. AUGLÝSIR Seljum nœstu daga lítið gölluð húsgögn með tœkifœrisverði SVO SEM Borðstotuhúsgögn svefnherbergishúsgögn skatthol, speglakommóður og staka stóla •fo NOTID ÞETTA EINSTÆDA TÆKIF/ERI OC CERIÐ CÓD KAUÞ -fe TRÉSMIDJAN VÍDIR HF. Laugavegi 166 Símar 22229 — 22222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.