Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 20

Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 Frá Bygpgasamvinnafélagi barnakennará Fyrir dyrum standa eigandaskipti á íbúð félagsmanns við Míklubraut í Reykjavík. Félagsmenn, sem kynnu að óska eftir forkaupsrétti, gefi sig fram við skrifstofu félagsins. Þinghoitsstræti 30, fyrir 15. febrúar. STÓR- Svo einhver verð sén nefnd KONUR: Artemis náttkjólar 495— Artemis undirkjólar 275— Artemis skjört 195— Vatteraðir sloppar 950— Crepe-sokkar 38— Kápuefni br. 1,50 350— Einlit ullarefni br. 1,50 280— Jersey-efni br. 1,50 280— KARLAR: Enskir ullarsokkar 75— Crepe-sokkar 45— Karlmannaskyrtur 395— Náttföt 200— Gallabuxur Lítil númer 195— Vinnujakkar 350- Flónel-skyrtur 225- BÖRN: Gailabuxur 195— Nælonúlpur 695— Terylene-buxur 275— st. 12 — 14 og 16 Unglingabuxur 195— Stretch-buxur 175— Flonel-skyrtur 135— Telpudragtir buxur og jakki 375- Ennfremur mikið af öðrum tilbúnum fatnaði og metravöru selt fyrir ótrúlega lágt verð Austurstræti 9. Áfengi fyrir 856 millj. kr. Söluaukning 23,7% en neyzluaukning 15,2% ÁFENGISNEYZLA árið 1970 áinm 0.33 lítra eða 15.2%. Sölu- ratann miðað við 100% áfengi aukning á sl. ári frá árinn á var 2,50 lítrar. Er það aukningl undan var 23.7%, en bafa ber IP ÚTBOÐ i Tilboð óskast um sölu á skrúfuðum pipufittings af ýmsum stærðum, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Þorbergsstaðir í Dalasýstu er til kaups og ábúðar ásamt afréttarlöndum. Skriflegt tilboð óskast i eignina fyrir 1. marz n.k. Réttur áskiíinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Jakob Benediktsson Rauðarárstig 34. Simi 24821. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hóptryggingar (l'rf-, sjúkra- og slysatryggingu) lækna á vegum Læknafélags Reykjavrkur, Útboðslýsing fyrirltggjandi á skrifstofu L. R., Domus Medica. Útboðstilboðum sé skilað fyrir 2. marz 1971. STJÓRN LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR. - CÖSLARI - í buga, að ntsöluverð áfengis bækkaði allmikið á árinn. Heildarsala allra útsölustaða ÁTVR nam á sl. ári rúmum 856 milljónum króna, en nam rúm- um 692 milljónum króna árið á txndan. Reykjavík er sem fyrr hæsti útsölustaðurinii, en þar var á sl. ári selt fyrir tæpl. 646 millj- ónir en fyrir um 530 milljánir árið á undan. Akureyri kemur næst með 76 milljón króna sölu á sl. ári en um 60 milljón króna sölu árið á undan. Þá kemur Keflavík — þar var árið 1970 selt fyrir 47 milljónir en 38,3 milljónÍT árið 1969. Vestmanna- eyjar eru í fjórða sæti í röðirtni — þar var salan í fyrra að upp hæð 33 milljónir en 23 milljón- ir árið á undan. Salan á fsa- firði nam í fyrra 22.5 milljón- um króna en nam 18 milljón- um árið 1969. Á Seyðisfirði var selt fyrir 18.5 milljónir í fyrra en 11.8 milljónir árið á undan. Á Siglufirði nam salan 13.3 milljónum en alls 10.5 milljón- um árið 1969. Áfengisneyzlan á mann miðað við 100% áfengi er sem hér seg ir tíðustu sex árin: Árið 1965 2.07 lítrar; árið 1966 2.32 lítrar; árið 1967 2.38 lítrar; 1968 2.11 lítrar; 1969 2.17 lítrar og 1970 2.50 lítrar. Annar „Landfari “fyrir EIGANDI bílaleigunnar Land- fara befur ritað nýstofnuðum lanðssamtökum vörubifreiða- eigenda á flutningaleiðum bréf og bent þeim á að nafnið Land- fari sé sín eign, en framanskráð landssamtök hlutu einmitt nafn- ið Landfari á stofnfundinum. Morgunblaðið hafði í gær samband við Pál S. Pálsson, lög- mann vörubifreiðaeigenda, vegna þessa og sagði hainn, að framhaldsstofnfundur yrði hald- iran bráðlega. „Auðvitað viljum við ekki ganga á rétt neins,“ sagði Páíl og sagði, að vörubif- reiðaeigendur hefðu bara ekki vitað af bílaleigunni, þegar þeir völdu landssamtökum sín,- um nafn. Sagði Páll, að líklega yrði skipt um nafn á samtökun- um á framhaldsstofnfundinum. VIÐ KÖLLUM HANN - CÖSLARA - og þó hann hafi ekki verið hérlendis nema skamman tíma hefur hann þó sannað getu sína og göslað um láð og lög. ýýunnm Sýb^eiiiMm h.f. Siiðurlantísbraní lö1- Reykjrivík • •' ::wr:mi: kVolverc - -Simi 35iUÖ lBÖNAÐARBANKINN cr banki fúlksins Ms. Herðubreið fer 9. þ. m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka á föstu- dag til Vestfjarðahafna, Norðtir- fjarðar, Kópaskers, Bakkafjarðar og Mjóafjarðar. Ms. Hekia fer 11. þ. m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka í dag (föstudag), mánudag og þriðju- dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafsfjarð- ar og Siglufjarðar. SKÓVERZLUN ÞORÐAR PÉTURSSONAR KIRKJUSTRÆTI 8 (VIÐ AUSTURVÖLL)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.