Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 25

Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 25
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 25 — Olíuniálm Framhald ai bls. 16. forvitnileg kúvending á spá- dómi Iranskeisara um upp- reisn fátækra landa gegn rík- um. Vel getur farið, að riku löndin geri upp- reisn gegn hinum fátæku — ef þannig má komast að orði um lönd, þar sem tekjur á mann eru hærri en í flestum löndum heims — vegna þess hve háð þau verða þeim um ol íu. Þetta mun ekki gerast í bráð — til þess er ávinningur- inn af því að leysa þá deilu, sem yfdiT stenduir of miikifll og fái oliuíélögin framgengt að- eins hluta af því, sem þau krefjast, og greiði fyrir það nógu hátt gjald, kann þeim að heppnast að kaupa sér til- tölulega hagstæðan frið í tvö, þrjú eða jafnvel fimm ár. En eins og nú horfir, og eins og veruleiki ástandsins er, þá geta oMuframleiðslulöndin orðið að horfast I augu við uppreisn neytenda i kaup- endalöndunum. Vandamál neyzlulandanna vegna þess hve háð þau eru inn- flutningi olíu verða stöð- ugt meira knýjandi, og af þessu leiða svo önnur vanda- mál: sýrýrnandi gjaldeyris- birgðir, hækkandi fram- færsiukostnaður og hækkað verðlag á útflutningsvör- um — eða að öðrum kosti lækkun neyzluskatts og lækkandi ríkisútgjöld. Ef oliufélögin lenda mitt á milli, getur svo farið að þau myndi bandalag með neytendum gegn framleiðendunum. K-IARNORKU- RANNSÖKNIR Áður en þetta gerist — ef til vill eftir fimm eða tíu ár — munu vestrænu ríkin með Vísinda- og tækniþekkingu sinni reyna að finna leið út úr ógöngunum, og furðulegt hlyti að teljast — raunar einsdæmi — ef þeim tækist það ekki. í fyrstu verður vafalaust reynt að tryggja öruggari nýtingu þeirra sem til eru — meðal annars gífurlegra vara- birgða af kolum, steinolíuteg- undum og olíusandi, sem tii eru í heiminum (nýting þeirra er hagkvæmust í Bandarikjunum og Kanada) og eru langtum meiri en þær varabirgðir, sem vitað er um að ti'l séu af oliu. Mikið starf verður unnið til þess að endurbæta kjamorkufram- leiðslu, sem hefur verið hæg, með framleiðslu bættra gerða af hraðvirkum kljúfum. En það sem gæti orðið mikil- vægast, væri lausn grund- vallarvandamála i sambandi við framleiðslu orku, sem fæst við samruna þungra vetnisatóma, sem sér vetnis- sprengjunni fyrir tortím- ingarmætti sínum. Á þessu sviði gætu visinda menn heimsins — rússneskir engu síður en bandarískir og Umferðaróhöpp í Mosfellssveit TVEIR bílar óku út af veginum i Mosfeilssveit í fyrrinótt, engin alvarleg slys urðu á mönnum, en báðar bifreiðimar skemmd- ust mikið. Um kl. 5.20 í fyrrimótt vair lög- reglumni í Árbæ tilkynnt um að fólksbifreið hefði ekið út af veg inucn við Koldukvisl í Mosfells- aveiit. Þríir menn voru í bifreið- ininá og voru þeiir aHir eitthvað undir áhrifuim vins. Engimm þeiirra hiaut meiðslá, em bifreiðtn skeanmdist mikið. Um kL 7.45 var Iögreglumni aftiur tEkymmt um að bifreið hefði farið út af veginiuim við Vainmá í Mosf'elLssveit. Fjórir menn voru í þeirri bifreið og voru þeir einn'ig umdir átwiifium Vínis. Einn fjórmenmiinigainría tneiddist lítiLsháttar, em bifreiðin er mikið skemmd. evrópskir — unnið mest starf til þess að koma því til leiðar, að neytendarfkin verði aldrei framar eins háð olíu og lönd- urvum sem hana framleiða og nú er raunin. Nú þegar eiga sér stað frjáLs skipti upplýs- inga og reynslu milli þeirra, sem fást við þessi vandamál, og þar eru Rússar meðtaldir. Einn mesti grundvallar- vandinn hefur verið yfirstig- inn. Aðeins Mtið brot þeirrar fjárfestingar, sem er nauð- synleg til þess að tryggja það að olíubirgðimar haldi áfram að berast — en hún nemur hundruðum milljarða dollara á fimm ára timabiU — gæti ráðið úrslitum um það, að þær rannsóknir, sem nú er unnið að, bæru ávöxt. Ef tor- færur á þessum vígstöðvum yrðu sigraðar, gæti árangur- inn orðið sá, að öll lönd réðu yfir orkuuppsprettu, sem að lofeum fengist frá efni, sem SETJARAVÉL ÓSKAST TIL KAUPS Upplýsingar í síma 50361 virka daga. Runebcrgsdagurinn 1971 Finnlandsvinofélogið SUOMI heidur samkomu í Norræna húsinu föstudaginn 5. febrúar n.k. k). 20.30 í tilefni Runebergsdagsins. Dagskrá: 1. Finiandia eftir Sibelíus. 2. Kvikmvndasýning: „Finniand í dag'*. 3. Einsöngur: Frú Guðrún Á. Símonar. Undirleik annast: Guðrún Kristinsdóttir. 4. Erindi: Finnski sendikennarinn Pekka Kaikumo talar um skáldið Viljo Kajava og nýjustu bók hans. „Reykjavikin valot" — Ljós Reykjavíkur. Á KAFFIBORÐIÐ í saumaklúbbinn, í spilaklúbbinn. kaffisnittur frá 19 kr. stk. Pantið tímaniega. BRAUOBORG. Njálsgötu 112. sánar 18680 og 16513. Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimiiinu fimmtudaginn 11. febrúar n.k. kl. 20.15. Fundarefni: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Auglýsing um umferð og bifreiðastöður í Hafnarfirði. Að fengnum tillögum bæjarstjómar Hafnarfjarðar og sam- kvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26/1953 eru hér með settar eftirfarandi reglur um umferð og stöður bifreiða í Hafnarfjarðarbæ. 1. Umferð um Selvogsgötu hefir forgangsrétt fyrír umferð úr Brekkugötu og Hlíðarbraut. 2. Bifreiðastöður eru bannaðar á Lækjargötu n.v. megin (lækjarmegin) frá Hverfisgötu/Öldugötu að Suðurgötu. Þetta tilkynnist hér með öílum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 3. febrúar 1971. Einar Ingimundarson. tfl væri í öllum löndum heims — vateni. Vandaimiálm, sem eru því samfara að rfki eru háð öðrum rikjum á sviðum stjómmála og efnahagsmála. mundu hverfa, og heimurintJ gæti átt í vændum nýja tíma, þar sem orkubirgðir væru bæði tryggar og óþrjótandi. (Forum World Features: Einkaréttur Mbl.) HÖRÐUfl ÓLAFSSON hæsCaróttadögmaðut skjaiaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símsr 10332 og 3S673 Sigurður Tómasson viðskiptafræðirtgur löggiltur endurskoðandi simi 26760. 5. Kaffi með Runebergstertu. Allir Finnlandsvinir velkomnir. STJÓRNIN. AUGLÝSINC um leikritasamkeppni í tilefni af 75 ára afmæli sínu 11. janúar 1972 gengst Leik- félag Reykjavíkur fyrir leikritasamkeppni og verður skýrt frá úrslitum í þeirri samkeppni á afmælisdaginn. Veitt verða verðlaun, að upphæð kr. 200.000.—. Lengd leikrita, sem til greina kemur við verðlaunaveitingu, skal vera svo sem venja er við einskvöldssýningar, eða ekki minni en taki tvær klukkustundir i flutningi. Leikrítið skal vera eftir íslenzkan höfund og hvergi hafa komið fram áður, hvorki i heild sinni né kaflar úr því. Það er ekki gert að skilyrði fyrir verðlaunaveitingu, að hægt sé að sýna leikritið í Iðnó; hins vegar áskilur Leikfélag Reykjavíkur sér rétt til að sýna verðlaunaleikritið eða önnur þau leikrit, sem í samkeppnina eru send, ef því henta þykir. Höfundur fær þá greidd höfundarlaun fyrir þær sýningar i samræmi við það sem tiðkast um sýningar annarra leik- rita. Dómnefnd er áskilinn réttur til að veita engin verðlaun, ef henni þykir ekkert þeirra leikrita sem berast verðlaunavert. Skilafrestur er til 15. nóvember 1971. Leikritum skal skilað til Leikfélags Reykjavíkur undir dulnefni og verða handrit þegar afhent dómnefnd. Jafnframt skal fylgja nafn höfundar í lokuðu umslagi, sem ekki verður opnað fyrr en dómnefnd hefur skilað úrskurði sínum. 11. janúar 1971 Leðtfélag Reykjavíkur. I.O.O.F., 12 = 15225814 : 9. III. I.O.O.F. 1., = 152258 L4 = 9.O. KR-ingar — skíðafólk Farið verður í skíðaskála félagsins laugardaginn kl. 2. e.h. og sunnudag kl. 10 f.h. frá Umferðarmiðstöð- inni. Dvalarkort verða seld í félagsheimilinti við Kapla skjólsveg i dag milli kL 6—7. Uppl. í sima 18177. Æfingar og tímatökur verða laugardag og sunnudag fyr ir alla deildarmeðiimi. Sýndar verða skíðamyndir á laugardagskvöld. Félagar fjölmennið í Skálafell um helgina og takið með ykk- ur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður haldinn i Réttarholtsskóla mánudag- inn 8. febrúar kl. 8.30. Osta kynning. Vinsamlegast mæt ið stundvíslega. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti 2. Raeðumaður Séra Frank Halldórsson. Allir velkomnir. Séra Garðar Þorsteinsson i Hafnarfirði biður böm sem eiga að ferm ast I Hafnarfjarðarkirkju næsta ár 1972, að koma til viðtals I kirkjunni í dag (fðstudag) kl. 5. Frá Guðspekifélaginu „Aðeins maður“ nefnist er indi sem Karl Sigurðsson flytur i húsi félagsins í kvöld kl. 9. Farfuglar Þorrablót verður haldið að Laufásvegi 41, laugardag- inn 6. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7.00. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Uppl. í sima 24950 á miSvikudags fimmtudags- og föstudags- kvöld frá kl. 20.30—22. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Ármenningar og annað skíðafólk Skíðaferð I Jósefsdal laug- ardag kl. 2.00 og sunnudag kl. 10.00. frá UmferðamiS- stöðinni. Gisting og veiting ar í skálanum. Ath: æfing verður laugardag og sunnu dag í Suðurgili. Fundur verður i skálanum laugardag kl. 6.00. Rætt verður um æfingarnar og eru allir keppendur hvatt- ir til að mæta. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.