Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUN'BLAÐLÐ, ÞRLÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1*71 RAUÐARÁRSTÍG 3Í V______________> BILALEIGA IIVERFISGÖTIJ 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna*Landfover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBBATJT car rental scrvice r * 8-23-áf sendim 0 Ásíralíufarar Júlíus Ólafsson, skrifar: „Kæri Velvakandi, vinsam- legast birtið fteðanskráð: Ég var að lesa dálk Vélvak anda frá 9. þ.m. og skrif Jóns Pálssonar um aðstoð við nauð stadda, íslenzka fjölskyldu, er æskir að komast heim frá Ástralíu eftir misheppnaða gæfuleit þar. Ég er undrandi, eins og Jón Pálsson, yfir tómlæti og mann dómsleysi íslendinga við að hjálpa þessari fjölskyldu heim til íslands. Ég þekki ekkert til þessa fólks, en upplýst er, að það er í mikilli nauð, sem ekki verður bætt, þar sem það er nú statt. Oft hafa íslendirig ar sýnt kærleikshugarfar við að hjálpa nauðstöddum, bæði Yfirhjukrunarkona Staða yfirhjúkrunarkonu við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins daglega milli kl. 10—12. Skriflegar umsóknir sendist forstöðumanni sjúkrahússins. Forstöðumaður. Afgreiðslusfúlka Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 25—35 ára til af- greiðslustarfa. Þarf að vera vön afgreiðslu, hafa góða fram- komu og vera snyrtileg í klæðaburði. Upplýsingar í verzluninni frá kl. 4—6, fyrirspurnum ekki svarað í síma. TÍZKUSKEMMAN. Húsnœði óskast innanlands og utan. En hvers vegna er hálfgerð tregða núna til að hjálpa þessu fólki, nú í allri velsældinni? Ég spyr, eins og Jón Páls- son, hver eru viðbrögð Rauða krossins og íslenzku þjóðkirkj unnar? Er þetta nauðstadda, íslenzka fólk ekki í sama báti og nauðstatt fólk hefur verið í öðrum löndum, þegar þessar umtöluðu stofnanir hafa með miklum manndómi gengið fram fyrir skjöldu og hjálpað í neyð? I>að eru margir undrandi yf ir þögninni og aðgerðaleysinu í þessu máli. Það er örugglega víst, að söfnunin væri komin í örugga höfn, ef þessar stofn- anir hefðu beitt sér fyrir henni. Það mættí spyrja ráða menn þessara þjóð- og heim3 þekktu stofnana: Hvers vegna hefur ekkert verið gert af þeirra hálfu, til að hjálpa þessu nauðstadda fólki heim til fslands? Margir vænta svars. Þess má þó geta hér, að hljómsveitin Ævintýri og nokkrir aðrir skemmtikraftar hafa lagt þessu máli vinsam legt lið svo og nokkrir ungl ingar, sem staðið hafa fyrir fjársöfnunum þessu fólki til hjálpar. Júlíus Ólafsson, öldugötu 30“. 0 Þorlákshafnarvegur „Þorlákshöfn, 6. febrúar ’71. Ég get ekki orða bundizt vegna ástands vegarins hér frá Þorlákshöfn að vegamótum Þrengslavegar og Hveradals- vegar, eða að olíuborna vegin um. Þótt Þrengslavegur haft verið slæmur í vetur, sérstak- lega að austanverðu, þá jafn. ast ekkert á við veginn upp sandinn, sem er með öllu óak andi, enda ekki nema von, þar sem ekki er í hann borið neitt sem heitið getur. Slitlag það, sem hjómað var yfir hann í haust, var þunnt lag af fíniun ofaníburði, sem fauk úr við fyrsta vind, er gerði eftir það. Enda eru sjálfsagt allir aam mála því, að ekki endist vel, þótt heflað sé yfir grjóthnull- unga og klappadrög — að visu af skornum skammti. En hvað ef snjóa gerir? Þá keyrir um þverbak — allt ófært. Það var ekki mikill snjór, sem gerði hér um síðustu mánaðamót, en engu mátti muna, að stærstu bílar kæmust hér upp úr. Fara verður utan vegar á löngum köflum, vegna þess að vegur inn er svo niðurgrafinn. Væri engin vanþörf á úrbót, þó að ekki væri nema á þeim stöð um. Væri nú ekki gott, ef þing menn okkar Árnesinga tækju sig nú til og hreyfðu þessu mláli fyrir þessa kjósendur, sem hér búa, þótt fáir séu? Það er áreiðanlegt, — að flest ir Þorlákshafnarbúar eru mér sammála, einnig þeir aðrir, er af einhverjum ástæðum verða um veginn að fara, svo sem þeir, er flytja mikið af sín- um vertíðarafla frá Þorláks- höfn til Reykjavíkur. Þökk fyrir birtinguna. Árni F. Hermannz". Stórt fyrirtæki í Miðborginni vill ráða röska stúlku EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA / íbúðir til sölu 1 hebr. og eldhús í kjallara við Fálkagötu. Otb. 100 þús. Lítil 2ja herb. íbúð í timburhúsi við Vesturgötu. Útb. 100 þús. Verð hagstætt ef samið er strax. Nýteg 3ja herb. íbáð í Hraunbæ. 3ja herb. jarðhæðir í Kópavogi. Góð 3ja herb. íbúð við Vestur- vallagötu. 3ja herb. íbúð tilbúin undir tré- verk í Fossvogi.. 3ja herb. góð jarðhæð við Safa- mýri. Góð 4ra herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5—6 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Gæti verið hentugt sem skrifstofuhúsnæði. HAMRABORG Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3. Sími 25-444. Heimasími sölumanns 30534. og 42309 Óskum að taka á leigu 200—500 ferm. húsnæði undir lager og hreinlegan iðnað. Húsnæðið þyrfti helzt að vera staðsett sem næst Háaleitishverfi. Upplýsingar í VALHÚSGÖGN Armúla 4, simi 85375. til skrifstofustarfa nú þegar. Þarf að vera vön vélritun. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Framtið — 482". ALCO FALCON ORLIK MASTA DOLLAR BRILCON 3 B DUNHILL HAKD CASTLE FAIRWAY LILLEIIAMMER BASTIA GOILDHALL SAVANELLI PYRAMID ALLAR ÞESSAR ÞEKKTU GERÐIR FÁIÐ ÞÉR HJÁ OKKUR. Allt fyrir reykingamenn TÓBAKSVERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (gengt Hótel ísland bifreiðastæðinu, sími 10775). BAHCO HITABLÁSARAR í vinnusali, vöru- geymslur o.fl. Margar gerðirog stærðir. Leiðbeiningar og verkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK FONIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.