Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 ByggingarlóB undír einbýlishús til sölu. Lóðin er við Sæbraut á Seltjarnar- nesi (Sjávargata) við Skerjafjörð. Stórfallegt útsýni, fljót- tekinn grunnur. Upplýsingar í sima 16290. Norska söngkonan Ruth Reese mun koma fram á vegum Norræna Hússins sem hér segir: i Norræna Húsinu fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20,30. „Tónlístarsaga bandarískra blökkumanna í 360, ár" í orðum og tónum. Sjötug í dag: Þórdís Kristjánsdóttir 1 dag er fr. Þórdís Kristjáns- dóttir, Grundarstíg 12 hér í borg, 70 ára. Hún er fædd 23. febr. 1901 að Garði í Þistilfirði. Foreldrar hennar voru Kristján Einarsson bóndi þar og kona hans Guðrún Pálsdóttir. Þórdís míssti móður sína á unga aldri, en faðir hennar er látinn fyrir fáum árum í hárri elli. Þar norðurfrá, við hið nyrzta haf, átti Þórdís öll sín bernsku- og æskuár. Siðan lá leiðin til höfuðstaðar Norðurlands, til náms í Gróðrarstöð Akureyrar, og svo í Kvennaskólann á Blönduósi. Seinna svo nokkur ár farkennari í Svalbarðsskólahéraði í Norður-Þingeyjarsýslu. En s.l. rúm 30 ár hefir Þórdís átt heima hér í Reykjavik, að undanskild- um fáum árum, sem hún dvaldi í Danmörku. Þetta er í stórum dráttum hin ytri mynd af lífsferli Þórdísar vinkonu minnar, en hin innri ævisaga verður aldrei borin á torg. Það kvað vera til enskt spak mæli, sem segir, að það sé gott að geta látið aðra hlæja með sér en maður verði helzt að gráta einn. Þetta hefir Þórdís efalaust vitað þegar á sinum yngri árum — a.m.k. hefir hún orðið stór- meistari í að láta aðra hlæja með sér. Fyrir rúmum 16 árum réðst I Háteigskirkju sunnudaginn 28. febrírar kl. 20,30. „Ævi Jesú í Ijósi negrasálma". Gunnar Björnsson stud. theol. flytur inngangsorð og skýringar á íslenzku. i Iðnó mánudaginn 1. marz kl. 20.30. Söngkonan mun syngja og lesa Ijóð úr verkum þekktra blökkumanna. Undirrleíkari verður Carl Billich. Miðar að tónleíkunum í Norræna Húsínu og í Iðnó verða seldir í aðgöngumiðasölu Iðnó kl. 14 — 20,30 daglega. NORRÆNA HÚSIÐ. NORR€NA HUSIO POHJOIAN TAIO NORDENS HUS Meinatœknar í ranrtsóknastofu Landakotsspítala er laus staða, nú þegar eða síðar, eftir samkomulagi. Uppl. gefnar í rannsóknarstofunni, 4. hæð, St. Jósepsspítalanum, Reykjavík. Edgewortk tóbaksftamleiðandur í Richmond, Virginiufylki. Fracgtir um aHan heim fyrir úrvals gæða-tóbak. sem þeir hafa framleitt síðan 1877. NÝTT FRÁ BANDARÍKJUNUM - FREMSTA GÆÐA-StGARETTAN í AMERÍKU J ||| llllll? V Edgeworth verksmiðjurnar, stærsti útflytjandi á bandarísku reyktóbaki. Bjóða yður nú EDGEW0RTH EXPORT Fremstu gæða-sígarettuna frá Ameríku. Þórdís til starfa við Hjúkrunar- skóla Islands og hefur átt sína ævina „á símavaktinni" þar síð- an. Þar lágu leiðir okkar saman fyrir 9 árum. Ég man vél eftir fyrsta deginum mínum þar með Þórdísi; þar sem hún sat hjá mér og kenndi mér á skiptiborðið — man vel eftír fyndnum, stundum neyðarlegum tilsvörum, en bak- við hrekkjalegt brosið á vörum hennar fann ég strax hlýja mildi, sem andaði frá hennar innra manni. Og þessi fyrstu áhrif hafa ekki breytzt. Þórdís var og er og verður alltaf Þórdís — sérfræð- ingur og ógleymanlegur persónu- leiki. Mér finnst, að um hana mætti vel segja það sama og Einár Benediktsson segir um móð ur sína: „Dagar þíns lífs, þinar sögur, þin svör, voru sjóir með hrynjandi trafi.“ Þetta veit ég, að allir vinir hennar geta tekið undir með mér. Hin síðustu ár hefir Þórdís átt við talsverða vanheilsu að striða, en hún lætur það ekki á sig fá. Brandararnir fjúka enn, — stund um e.t.v. öriítið svalari en áður fyrr — en úr blágráu, gáfulegu augunum hennar skin enn hin sama hlýja. Þeir, sem þekkja Þórdisi vel, vita að henni er hægt að fyrir- gefa ailt. Og — eins og eitt „útskriftarhO'llið“, sem sendi henni kort segir: „Geymum heil- ræðin — gleymum skömmunum" Þannig fer öllum, sem þekkja hana vel. Og svo að endingu, Þórdís mín, vildi ég fyrir hönd okkar alira starfsfélaga þinna þakka hjartan lega öll liðnu árin og allar minn- ingarnar, sem aldrei gleym- ast. Guð blessi þig á þess- um tímamótum ævi þinnar og gefi þér ennþá mörg ár fuli af sól- skini og gleði. G.A. M Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 10B—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 thl 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta véiin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.