Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐH>, ÞKIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 AÐEINS 112 KfíÓNUR Á Í00 KÍLÓMETRA Hver hefur ekki þörf fyrir flest heimilistæki þó að hann eigi bifreið? SKODA bifreiðar gera yður kleift fremur öðrum að eignast hvorttveggja. lliðað við aðra afeenga 5 manna bifreið, sparifi þér lóOOQtiQ kfónur árlega f benzáni ( n6að við 20>000 kni ártégan akstur), «em þér getið varið tfl kaupa á heimilistækjum eða öðru því, tem hugurinn girnist, t. d. sumarieyfudvöl á Kanaríeyium. SKODA 100. — Glcsilegt dnnt wn hagkvæmni og smeálc Inoréttingar og frágangur í sérflokki. Dtskahemiar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hrafia þorrirar — Bamalrrsingar Radial hjólbarðar — OG EYÐIR AÐELNS 7 LttRUM A 100 KM. V3ÐGERÐAÞJÖNUSTA — VAR AHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ARA RYÐKASKÖ. M cr þess vkði að kynu sér SKODA. Sýntngnbfll á ttaðwwm. TÉKKNESKA BiFREtDAUMBOÐiD Á ISLANDI H.F. 'AUMKKKU 44-44 SM 42600 KOPAVOGI (6. leikvika — leikir 13. febrúar 1971). Úrslitaröðin: 111 — X10 — XI1 — 2X2. 1. vinningur: 10 réttir — Vtnningur kr. 17.000,00. r*r. 466 (Akranes) nr. 40838 (nafnlaus) — 4063 (Hrísey) — 41431 (Reykjavík) — 4999 (Grindavík) — 45632 (Reykjavík) — 5240 (Reykjavík) — 45638 (Reykjavík) — 7095 (Hafnarf jörður) — 46001 (Reykjavík) — 9909 (Keflavtk) — 48835 (Reykjavík) — 11109 (nafnlaus) — 61168 (Reykjavík) — 17789 (Vestmannaeyjar) — 62671 (Reykjavík) — 19702 (RangárvaHas.) — 63258 (Reykjavík) — 21650 (nafnlaus) — 66539 (Reykjavík) — 29292 (Reykjavík) — 66652 (Reykjavík) — 31894 (Reykjavik) — 68139 (Reykjavík) — 32134 (nafnlaus) — 68140 (nafnlaus) — 34233 (Reykjavík) Kaerufrestur er tii 8. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 6. leikviku verða sendir út (póstlagðir) eftir 9. marz. Handtiafar nafnlausra seð!a verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til getrauna fyrir greíðsludag vinninga. 2. vinningur verður ekki greiddur út þar sem of margir seðlar komu fram með 9 rétta og fellur vinningsupphæðin tfl 1. vinnings. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bergstaðastræti 64, þingl. eign Guðbjartar Oddssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., og Spatisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri, föstudaginn 26. febrúar 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eggerts Kristjánssonar hrl., fer fram opinbert upp- boð að Klapparstíg 28, þriðjudaginn 2. marz 1971, kl. 17.00 og verður þar selt: Þykktarhefill (Thegte), talinn eign Hjálmars Þorsteinssonar & Co. h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp- boð að Suðurlandsbraut 12, þriðjudaginn 2. marz 1971 kl. 11 og verður þar seh: Pappirsskurðarhnífur, bókbandssaumavél og brotvél, talið eign Bókbindarans h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavlk. 18* 16* 14° I 2° TORFUR 6-9/2 GLETTINGANES GERPIR HVALB. LONSVII STOKKSNES j TORFUR MYNOAST AÐEINS SJALDAN 1NGÖLFSHÖFÐI VEIÐISVÆÐI TORFUR OG DREIF 64* Loðnuganga frá 6. febrúar tíl dagsins í dag. — Loðnan Framhald af bls. 32. böfðu borizt 200 lestir af loðnu til Eyja. Til Eskifjarðar höfðu í gær boðað komu sina Loftur Bald- vinsson með 350 lestir og vænt- anlegir voru í gærkvöldi eða nótt Héðiim með 310 lestir, Sel ey með 230 lestir og Eldborg með 500 lestir. Fram að degin um í gær böfðu borizt á land í Eskifirði 1033 lestir af loðnu. Til Breiðdalsvíkur hafði eng in loðna borlzt í gær, en verk- smiðjan á staðnum var tilbúin til að taka á mótL Til Stöðvarfjarðar kom Álfta fell í gær með 270 lestir, en áður hafði Gísli Árni landað 350 lestum. í nótt voru væntan iegir til Stöðvarfjarðar Heimir SU, Gísli Ámi og Þorsteinn með um 1000 lestir. Þar af var Heim ir með fullfermi, 470 lestir. Til Fáskrúðsfjarðar kom á laugardag Hilmir með 300 lest ir og Bára landaði þá einnig 65 lestum. Hilmir kom aftur í gær með 290 lestir og er hann þá búinn að landa þar 870 lestum. frá því er hann kom fyrst, 17. febrúar. Starfsreglur Innkaupastofnunar til umræðu í borgarstjórn Á FUNDI borgarstjómar sl. fimmtudag urðu nokkrar um- raeður um starfsreglur Innkaupa stofnunar Reykjavikur. Sigurjón Pétursson átaldi, að stjómar- menn Innkaupastofnunar gerðu tiiboð í verk eða vörur á vegum stofnunarinnar. Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, sagði í þessu sambandi, að meginatriðið værí, að öll viðskipti færu fram fyrir opnnm tjöldum, svo að kjörnir fulltrúar í borgarstjóm gætu ávallt fylgzt með þeim. Sigurjón Pétursson sagði, að ágreinkigur hefði orðið í stjórn Innkau pasto f nuinairiníiair vegna kaupa á pípum fyirir Vatnisveitu R eykj avíkur. — Ágreiiniragu'riinin hefði legið í því, hvoirt eðli- legt gæti talizt, að þeir aðilar, sem sæti ei/ga í Stjóm Inmkiaiupa stofniuniarinmar, gætu um leið boðið í verk eða vöruir á vegum stofniumarinnar. Nægjamlegt hlut- leysi í þessum efnotim væri ekki fólgið í því einiu, að hlutaðeig- amdi aðiLi viki af fumdi, er tilhoð hanis væri til afgreiðsto. Signir- jón tók sérstaklega fram, að hann teldi, að ekki hefði verið unmið óheiðanlega í þessu um- rædda tilviki. Hamm taQdi nok’kuð víst, að Albert Guðmumdssom hefði ekki vitað af þvi, að fyrir- tæki hains gerði tilboð I þessiar vörur. Það væri himis vegar mjög óeðlilegt, að sami aðili gæti gert tilboð og haft áhrif á það, hvaða tilboði væri tekið. Albert Guðmundsson sagðist vera samtnála Sigwjóni Pétuirs- symi að miklu leyti. Albert tók sérstaklega frarn, að þær útboðsiýsimgar, sem hér væri rætt um, hefðu ekki verið gerð- ar af homum. Hamn fagnaði því hims vegar, að hafa orðið til þess, að þessi vara femigist nú ódýrari en ella hefði orðið. Al- bert sagðist fyrir sitt leyti viija stuðla að því, að stjórniarmemin InmikaiupastofnuinariminiaT yrðu sem hlutlausastir við afgreiðsiu má’la í stjómimmi. en það satna yrði yfir aiLla að garnga. Guðmundur Þórarinsson sagði, að seta í borgarsjórn væri þegn- skylda og sú regla hefði gilt, að kjósa borg- airfuílltrúa í stjóm Irankaiupa stofnumar. Guð- mundur taldi, að það værí ávinm- imgur, að í slík- uim miefindum eiins og stjórm Inmikaupastofn- umar sætu memm með reymsto og þekkimgu eins og Albert Guð- muindssom í þesisu tilviki. Það væri um milkið mál að xæða, ef svipta ætti þe.ssa memn rétti til setu í stjórnuim, emda þyrfti þá að talka fledri nefmdir tii athug- uniar. Stjónnarmenin gætu auðveld- lega tekið hlutlausa afstöðu, þó að eimstakir aðilar imniam henmar ættu hagsmumia að gæta. Síðam sagði Guðmuindur, að hamm teldi, að htotleysáis væri gætt út í æs- ar, ef viðkomamdi aðili viki af fundi. Kristján Benediktsson sagði, aiS hér hefði verið hreyft máli, sem ekki væri mýtt í borgarstjóm. Oft heíði verið rætt uim það, hvemig eðliliegt væri að haga viðskiptum borg arimniar við slík- ar aðstæður. — Kristján sagðist fagna því, ef ummt yrði að setja skymsam- legar reglur um þetta í regliugerð fyrir Inmkaupa- stofniumima. Þetta mál h.lyti eimm- ig að taka tS starfsimiaininia borgarúmar. í þvi saimbamdi mimrnti Kristján á, hveroig hátt- að hetfur verið iinmkaupum á strætisvögnum S.V.R. Borgar- starfsmenm ættu hagsnnuma að gæta í vélaleigufyrirtæki, sem þeir væru síðam að aemja við fyr ir hömd borgariinmiar. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, sagði, að sjálfsagt væri að grandskoða, hvaða máismeðferð tilboð ætti að fá og hvaða aðiid stjórnarmemm ættu að samm- imguim. Megin- efnið væri hima vegar, að ÖM viðskipti færu fraim fyrir opm- utn tjöldum, svo að kjömir fuH- trúar gætu fjiig?5t með þeim. Borgarstjóri bemti síðam á, að þar sem við búuim í svo litto þjóðfélagi, þá væri æði oft urant að fiinma skyldleika mdlli eim- stakra aðila, þammig að það vefkti tontryggmi þeima, er þammig hugsuðij. Það væri þó óneiitam- Iiega mokkurt vamdamál að ákveða, hvermáig útbúa skyldi út- boð. Sjálfsagt væri að stjóirm IminfcaupastO'fmiuiniarimmiar tæki þessi atriði til athugumiar við emd urskoðum á regluim fyrir stofmum ima. Megiináherzílu hæri þó að leggja á, að stjórm Inmkaupastofm umariminar, borgamráð og borgar- stjórm hefðu ávallt aðstöðu tiS þesis að endurskoða og yfirfama aðla sanmingia, svo að aflilt faeri fraim fyrir opmuan tjö'ldum og fyllsta jatfmræði ríkti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.