Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNT3LAÐIÐ, t»RIEXIUÐAGUR 23. FBBRÚAR 197-1 25 — Minning Jón G. Framhald af bls. 22 í hiuiga mán fyrsrtu kynmá af fóstora mínum, er ég ungur að árum, aðeins á fjórða ári og smár vexti, kom á hans alls- nægta heimili frá litlum verald- ara-uði í föðurgarði, lítill að vizku með þröngan sjóndeildar- hring, kunni ekki að meta vista skiptin sem skyldi, hvað hanm lagði sig fram til að dreifa huga mínum á aðrar brautir meðan heimþráin var að dofna og hug- urinn að samlagast hinu nýja umhverfi. Þannig var hann við lítil- magnann og naut ég þess í ríkum mæli við okkar fyrstu kynni. Árin liðu og ég óx úr grasi undir handleiðslu ykkar, mímir góðu fósturforeldrar. Þess var áður getið, að Jón hefði verið bústólpi sinnar sveit ar og í framhaldi af því lang- ar mig að gefa örstutta svip- mynd af búi og heimili þess tíma, þar sem ég ólst upp. Sýsl- an búsráðanda og bústjórn var mikil, enda heimilið mannmargt oftlega um og yfir tuttugu manra, með bústærð yfir 300 ær, 30 hross og 10-15 í fjósi. Þetta var stór stofn þess tírna, þegar öfiun heyja fór að mestu fram með handaflinu einu sam- an og flutningar og aðalfarar- tæki hesturinn, sem löngum hefur verið kaliaður þarfasti þjónninn. Jón var opinn fyrir öllum nýjungum og tækni, sem horfðu tii framfara, enda var hann brautryðjandi í sinni sveit tit notkunar á rakstrar- og státtuvél, sem þá þóttu miklar og stórfelldar framfarir. Af þeim fáu dæmum, sem hér hafa verið rifjuð upp, má tvennt ijóst vera, í fyrsta lagi að góða yfirsýn og stjórn hefur þurft að hafa á svo stóru heimili, sem hér var, svo ekki færi eitt og aranað úrskeiðis, svo og hitt að hér hefur verið stórhuga og framfarasinnaður maður á ferð. Þó vil ég ekki við þessar lín- ur skiljast svo, enda væri hon- um ekki greiði gerr með því, að láta þess ekki getið, að hann var ekki alltaf einn í ráðum eða stjórn, þar sem kona hans, Sigurlína Hjálmar3dóttir, stóð við hlið hans. Átti hún sinn, þátt I að afla heimilinu brautar- geng.is og vinsælda með ljúf- mannlegri framkomu og stjóm- semi. Ætíð reiðubúm til að veita hjálpar- og líknarhönd mönnum og málieysingjum án eftirtöiu eða meta tíma og fýrir höfn til fjár. Hennar laun vom þakkir og blessun þeirra er nutu vel heppnaðra verka henn ar, og sjaldan mun hún hafa komið vonsvikin úr slíkum ferðurn, sem skipt hafa orðið hundruðum. Meðal þeirra starfa hennar var að bjara lífi þess, er hér ritar, og hún átti síðar eftir að fóstra upp, Mátti telj- HILMAR FOSS Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - sími 14824. ast að dvöl á slíku heimili, sem Tunga var, stæði jafnfætis góð- um skóla. Fóstri miran. Um leið og ég lýk þessum fátæklegu orðúm, þakka ég góða samfylgd á langri leið og kannski verður þú til þess að taka á móti mér við mín vistaskipti og dreifa huga mínum sem fyrr meðan ég er að samlagast nýju um- hverfi. Þér, fóstra mín, sendi ég og fjölskylda mín inxiilegustu sam- úðarkveðjur með þökk fyrir allt og bið guð að blessa þig og veita þér frið. Öðrum ættingj- um og vinum eru og sendar beztu kveðjur með hluttekningu í ástvina missinum. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Þinn fóstursonur Guðmnndur Jóhannsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Pw J ÞÉE Iiafið verið kallaður „bókstafstrúarmaður“ eða íhalds- samur guðfræðingur. Finnst yður nú ekkt, að sá skiln- ingur á kristindómnnm sé það fjarri vandamáium nútím- ans, að hann jaðri við fásinmi? Ber ekki liugmyndin um „hjálpræði einstaklingsins" keim af sjálfshyggju i lieimi, sem á við ofboðsleg vandamál að etja? HELDUR vildi ég vera kallaður evangeliskur í guð- fræðilegum efnum. En ég fellst ekki á, að æðri biblíu- leg sjónarmið komi ekki nálægt vandam.álum nútím- ans og séu því fásinna. Rétt er það, að margir svokall- aðir íhaldssamir guðfræðingar hafa einangrað sig frá þjóðfélagsvandamálum og ef til vill lagt einhliða áherzlu á hjálpræði einstaklingsins, en vanrækt að heimfæra boðskapinn til vandamála líðandi stundar. Ég tel ekki, að hér sé um að ræða tvö ósamrýman- leg sjónarmið. Ég er sannfærður um, að þeir, sem eru talsmenn athafna í félagsmálum, en boða ekki aftur- hvarf, missi maxks — og öfugt. Kristur kenndi hvort tveggja. Hann talaði ljóst um nauðsyn „endurfæðing- ar“, en í prédikun og líkingamáli hvatti hann fólk einnig til að elska náungann, hjálpa smælingjum, fjötruðum og fátækum. Ef við erum endurfæddir, veitir sú reyrtsla okkur getu til athafna og breytimga á sviði saxnféiagsins. Kristur breytir ekki aðeins einstaklingnum. Ef ein- staklingurinn umbreytir kærleika sínum í Mf, hefur hann áhrif á samfélagið. Þetta er söguleg staðreynd. Verið því ekki of fljótur að „hella barnlnu með bað- vatninu“ eins og komizt er að orði. Hjálpræði einstakl- ingsins er upphaf náungakærleikans, Ef hann vantar, vaknar sú spuming, hvort hlutaoeigandi hafi mætt Kristi. BEZT a5 auglýsa í Morgunblaðinu íbúð í Hvassaleiti 4ra herbergja íbúð á III. hæð í Hvassaléiti trl sölú. Náraari upplýsmgar gefur. M álflutn ingssk rifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, slmi 26200. Rlaft í eftir- Hveríisgötu, írá 63—125 DldU- Laufásveg, frá 2—57 \mrhm talin Laugaveg III, frá 114—171 UUI Udl hverfi Talið við afgreiðsluna fólk * • • •• í síma 10100 óskast — Vanefndir Framhald af bls. 5 tílbúinn í nóvetnber. í október hefði hins vegar verið sýnt, að framkvæmdir mynciú dragast og á furadi 2. nóveraber hefði verið gengið frá samkomulagi við verk taka um, að húsið yrði tilibúið 31. des. s.l. Borgarstjóri gat þess, að þeg- ar þessum áfanga lyki, yrði að- staða mjög viðunandi í Voga- skóia. Þar yrðu 33 kennskistofur, 14 á barnaskólastigi og 19 á gagnfræðaskólastigi. Á næsta ári ætti að vera unnt að einsetia skólann á gagnfræðastigi og tví setja á bamaskólastigi. Kristján Benedlktsson sagði, að lengi vel hefði nægilega miklu f járamgni ekki verið var- ið til‘ þess að halda í horfinu með skóiabyggingar. Á þessu hefði hins vegar orðið bót siðustu ár- in. Eixm skóli, Vogaskóli, hefði i þó búið við i skertan hlut. Kristján sagði, að skólmn hefði verið ofhlaðinn nemendúm og skort húsnæði. Því mætti segja, að það hafi ver- ið fágrraðarefni, þegar ákveðið var að byggja tokaáíanga við skólann. Kristján. Það væri rétt, að verktakinn, sem annazt hefur verkið, hefði ekki skilað því eins og til var ætlazt. En það hefði verið fyrir löiagu vitað, að þessar frana- kvænadir myndu dragast. Þá hefði verið eðlilegt, að fræðslu yfirvöld hefðu setzt á rökstöla til þess að ákveða, hvemig mæta ætti þessum drætti. Þá sagði Kristján, að of lítið hefði verið gert til þess að bæta skort leik- fimikennslu, með þ<ví að auka sundkennslu. Það væri gott fil þess að vita, að þetta nýja ag glaESilega skótahús kaemist í no*k un næsta vetur, en það væri hkis vegar tjóst, að það gæti ekki komið núverandi nemendum að notum. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörl og etgnaumsýsia Hverfisgata 14, - Sfmi 17752. HÖBOUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjaiaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35473 Knútur Bruun hdl. lesmannsskrífstofa ðroftisgólu 8 II. h. Stmi 24940. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hri. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Jarðýta óskast keypt Caterpillar D 1 E eða D 6 C. Upplýsingar í síma 35037. Iðnaðar- húsnæði óskast Ekki minna en 100 ferm. hreinlegt iðnaðarfrúsraæði óskast trl leigu. Upplýsingar í sima 2T486. | , Q Edda 5&U2237 = 7 I.O.O.F. RbU 1202238% — 9.1. Farfuglar Mynda- og spilakvöld verð- ur föstudaginn 26. febrúar kl. 20.30 að Laufásvegi 41. Spiluð verður féiagsvist, kaffi, veitingar. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnm. Barðstrendingafélagar Málfundtir miðvikudags- kvöld kl. 8.30 í Domus Med ica. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ 1 dag, þriðjudag hefst handavinna og föodur kl. 2 e.h. Á morgun, öskudag, fellur starfið nðiur. Itvenfélag Neskirkjra heldur fund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30 í félags heimilinu. Skemmtiatriði, kaffi, mætið vel. Stjórnin. Heimatrúboðið Ahnenn samkoma að Óðins götu 6a í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Ölafur Ölafs- son kristniboði. Alirr velkamrár. K.F.U.K. AJ>. Kvöidvalía í húsi félagsins. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Efni: Þegar konur byggðu húsið. Bollukaffi. Jón Dalbú Hróbjartsson flytur hugleiðiragu. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju heMur skemmtifund fimmtudaginn 25. febrúar í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Kvikmynd, félagsvist, kaffi. Konur, takið með ykkur gesti. SVJfinrin. Öháði söfnuðurinn Féiagsvist ra.k. fímmtudags- kvöld kl. 8.30 (.25. febrúar) Góð verðlaun. Kaffiveiting- ar. Kv-enféfag og BrafðraféHag Safnaðarins. Kvenfélag KeflavíUnr Slysavarnafélag Keflavikur Systrafétag Kefla ví lui r kir k j u efna til sameiginlegrar leik húsferðar föstudagiran 5. marz á leikHtið Kristrai- hald undir Jökli. Miðapant anir á sérleyfisstöð Keflav- vikur, i síðasta lagi fyrtr föstudaginn 28. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.