Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 32
DHGIEGD ÞRIÐJUDAGIJR 23. FEBRÍJAR 1971 nuGLvsincPR #^»224BD :SSkvií Landburður af loðnu NÆSTKOMANDI fimmtudagl verður deildarmyrkvi á sólu.i sem á að sjást vel hér át landi — viðri vel og verði ( bjart og heiðskírt. Myrkvi i þessi mun ná yfir 77% af) kringlu sólar og mun þát verða rökkur. Hvergi er þó{ / almyrkvi, þar sem jörðin ferj \ aldrei öll inn í skuggakeilu) V tunglsins, heldur aðeins snertl ir hana. Myrkvinn hefst kl. I 08,50, rétt fyrir sólarupprási — er mestur kl. 09,46 og lýkj ur kl. 10,47. Þorsteinn Sæmundsson, j stjarnfræðingur sagði í við- tali við Mbl. í gær, að myrkv^ inn yrði óvíða meiri en hérl á landi, en hann sést einnigj í Evrópu og norðanverðri Afrl iku. Svo mikill myrkvi sem f þessi hefur ekki sézt hér á! landi frá því er almyrkvinn' var 1954. í fyrra var deildarj myrkvi, sem var þó heldurí minni en sá er nú verður.) Var sá myrkvi 7. marz. Næsti' almyrkvi, sem kemur á ís- landi verður árið 2026 ogí verður við vesturströndina J og sést á Grænlandi, fslandi,' írlandi og Frakklandi. Almyrkvar verða á jörð- unni að jafnaði tvisvar á árif og geta flestir orðið 5, þegar* sérstaklega stendur á. Allar þrær í Höfn fullar MIKIÐ loðnumagn virðist nú vera í sjónum milli Ingólfs- höfða og Stokksness og hafa loðnubátarnir veitt vel um helg ina og undanfarinn sólarhring, í gær voru margir á landleið með fuJlfermi og þróarrými á Höfn í líomafirði var gengið til þurrðar, þrátt fyrir að allar bræðslur keyrðu nú vélar sínar af fullum krafti. Leitarskipið Árni Friðriksson koni af miðun- um í gær og fer aftur út síðari hluta þessarar viku. Leitarskipið fór í leiðangurinn 4. febrúar sl. og var Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur leiðangursstjóri. í upphafi var þá loðnan í torfum, en á mildu dýpi austur af Glettinganesi. — Einnig varð skipið þá vart við dreifða loðnu suður og suðvest ur af Hvalbak. Loðnan hélt suð ur með landi en forðaðist heita sjóinn, þar til hún var komin á svæðið suður og suðvestur Bræðslureykur umlykur fullar þrær af loðnu á Höfn í Hornafirði Ljósm.: Elías Jónss. Mjög dræm fundarsókn — á félagsfundi sjómannafélaga Bátakjarasamningamir eru nu til umræðu í viðkomandi félög um. Útvegsbændur í Eyjum hafa samþykkt samninga og einnig sjómannafélagið í Ólafsvík. ■ Sjómannafélagið Jötunn og Vél stjórafélagið í Vestmannaeyj- um felldu hins vegar samning ana með 17 atkvæðum gegn 11, en ákveðið hefur verið að bera samninga aftur upp í livoru félagi fyrir sig. Fundarsókn á þessum sameiginlega fundi fé laganna var undir 10%. Um helgina var haldinn fé- lagsfundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur og sóttu aðeins 5 menn fundinn. Voru samning- arnir kynntir þeim, en annar félagsfundur verður ekki hald- inn að sögn Jóns Sigurðsson, heldur mun trúnaðarmannaráð íélagsins taka ákvörðun um samningana, en það hefur um boð til þess. Jón kvað mikil vandræði stafa af litlum áhuga sjómanna á félagsfundum. Ingólfur Stefánsson hjá Far manna- og fiskimannasambandi íslands kvað atkvæðagreiðslu standa yfir nú þessa daga um samningana. Hófst hún víða á laugardag og lýkur annað kvöld en einnig mun atkvæðagreiðslu Aukaf undur í gær SAMNINGAFUNDUR í togara- deilunni hefur verið boðaður á miðvikudag kl. 14, svo sem áður hefur verið getið í Mbl. Árdeg is í gær var haldinn aukafund ur, er stóð í þrjár klukkustund ir. Torfi Hjartarson kvað ekk ert að frétta af fundinum á þessu stigi málsins, er Mbi. ræddí við hann í gær. ljúka í nokkrum félögum á miðvikudag. Á fundi Jötuns og Vélstjórafé lagsins í Vestmannaeyjum, þar sem samningarnir voru felldir, sátu aðeins nokkrir tugir manna fundinn. Er samningarnir höfðu Framhald á bls. 21 frá Hvalbak, eins og fram kem ur á korti, sem fylgir þessari frétt. Eftir það gekk loðnan inn í 5 til 7 stiga heitan sjó og hef ur fram að þessu haldið sig við það hitastig. Fram að þessu er loðnugang- an á svipuðu svæði og í fyrra, að því undanskildu að þá gekk hún mjög ákveðið upp að strönd inni strax á Lónsvík og síðan mjög grunnt vestur með strönd inni. Á Höfn í Homafirði var allt þróarrými orðið fullt í gær. Um helgina komu á land um 1900 lestir af loðnu og er heildarafla magnið nærri orðið 5000 lestir. Frá því á laugardag og þar til í gærkvöldi höfðu þessir bátar landað í Höfn; Birtingur 96 lest um, Bjartur 133 lestum, Grind- víkingur 320 lestum, Bjarmi 167 lestum, Gísli Árni 313 lestum, Halkion 170 lestum, Jörundur 160 lestum, Helga II 150 lestum, Ólafur Sigurðsson 220 lestum og ísleifur 200 lestum. Þá hafði Gissur hvíti boðað komu sína með á þriðja hundrað lestir. Til Neskaupstaðar höfðu bor- izt um 3600 lestir í gærkvöldi. Jón Garðar var með 280 lestir, Höfrungur III með 280 lestir, og Bjartur með 250 lestir. Þá voru á landleið Birtingur og Helga Guðmundsdóttir. Fyrsta loðnan að einhverju magni barst til Vestmannaeyja í gær eða tæplega 1300 lestir. Ræk j u vinnsla á Egilsstöðum Egilsstöðum, 22. febrúar. f DAG hófst rækjuvinnsla á Egilsstöðum. Fer vinnslan fram í húsnæði sláturhúss KHB og er aðstaða þar mjög góð. Notuð eru við þetta borð, sem annars eru notuð til þess að aðskilja innyfli og eru sín hvorum megin á borð- inu rennur, sem skelin er látin í eftir að rækjan hefur verið pilluð úr og flýtur hún þar burt með vatni. Er það mikill munur frá því sem er annars staðar, þar sem rækjuskelinni er fleygt á gólfið og vinnslukonan þarf að standa í haugnum. Rækja, sem uinnin er hér, veið- ist á hinum nýju rækjumiðum í Berufirði. Aðstaða er þama fyrir 16 konur, en til að byrja með verða aðeina 5 konur þarna. Rækjan verður fryst í frystihúsi KHB á Egifestöðum og send á markað með flugvél. Verðuir unnið fyrir norska fyrir- tækið Ecco, sem kaupir rækjuina. I dag komiu hingað 400 kg af Framhald á bls. 21 Akurey var með 280 lestir, Fif ill með 350 lestir, Bergur VE með 200 lestir, Gullberg með 140 lestir og Ámi Magnússon með 280 lestir. Aflinn skiptist nokk uð jafnt milli vinnslustöðvar Einars Sigurðssonar og Fiski- mjölsverksmiðjunnar. Áður Framh. á bls. 20 Geirfugl. I Síðasti geirfuglinn — á uppboði í London Þorgeir Sveinbjarn- arson skáld látinn Þorgeir Sveinbjamarson skáld lézt í Reykjavík um helgina 65 ára að aldri. Þorgeir fæddist 14. ágúst 1905 í Efstabæ í Skorradal í Borgarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjöm Bjarna- son bóndi og Halldóra Péturs- dóttir. Sveinbjöm stuindaði nám við Hvítárbakkaskóla og síðar við Tama folkhögskola í Sviþjóð og Statens Gymnastikiinstitut í Kaupmannahöfn. Hainn var ke*nm- ari við Laugaskóla í S-Þingeyjar- sýs'lu 1931—1944 og sáðam for- stjóri Sundhallar Reykjavíkur frá ársbyrjun 1945. Þorgeir tók virkam þátt í félagsmálum og var m. a. heiðursfélagi Borgfirðinga- félagsinis. Hanm gaf út nokkrar bækur, m. a. Vísiur Bergþóru og Vísur um draumimn. Kvæntur var Þorgeir Bergþóru Davíðs- dóttur, sem lézt 1952. HINN 4. marz verður boðinn upp hjá Sothby í London uppstoppaður geirfugi, sem verið hefur í eigu dansks bar- ónis, Rabem-Levetzau. Hefur fugiimm verið í einkasafni hans í Áiholm-höH á Lálandi • í Danmörku, en fuglinn eign- aðiist hanm í arf eftir F. C. Rabem greifa, sem aftur eign- aðist fuiglimm í íslandsferð ár- ið 1820. í danska blaðimu Poli- tiken er sagt að komizt banda rískir fuglasafnarar í málið, megi búast við því að fuglinm seljist á 2,5 milijónir ís- lenzkra króna. Mbl. ræddi í gær við Finn Guðmnndsson, fuglafræðing, og spurðist fyrir um það hvort Náttúrugripasafn ís- lands hefði hug á því að bjóða í fuglinn. Finnur sagði, að safnið hefði ekkert fjárhags- Jegt boimagn til þess og væri sárt til þess að vita, þar eð hér væri líklega um síðasta geirfuiglinn í einkaeign að ræða og aðrir væru ekki falir og yrðu ekki. Um 70 uppstoppaðir geir- fugiar emu nú til í söfnum víðs vegar um heim. Náttúru- gripasafnið í Kaupmanmahöfn á t. d. tvo og eru þeir ein- hverjar mestu gersemar safns ins og geymdir mjög vendi- lega. Hefur safnið m. a. látið setja fuglana í merki sitt. Náttúrugripasafn íslands á geirfuglsegg og beinagrind af geirfugli, sem keypt var frá Harvard-háskóla fyrir nokkr- um árum. Þau bein eru frá gamalli geirfuglabyggð á Funik Isiand á Nýfundnalandi. Þeirri byggð var útrýrnt áður en fuglinn var útdauður, en síðasta geirfugisparið, sem vitað var að lifði, var drepið 3. júní 1844 á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.