Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 15 Ungmennafélagar sá í vegabrúnir ÚNGMENNAFÉLÖGIN ætla í samvinnu viS Vegagerð ríkisins að vinna að því í sumar að sá og bera á vegakanta við nýja vegi. Ætla ungmennafélagar að vinna verkið í sjálfboðavinnu og fá í staðinn að kaupa meira af áburði og fræi en fer í kantana og nota það á börð og spildur lérigra út frá veginum. Þetta kom m. a. fram í erimdi Áma Reyniissoniair, fnamkvasmda- stjória Lándvemdair á þiinigi Sam- baúds ísl. sveitaristjónnia um «m- hvérfiisvernd í gser, ein síð-asti dagutr þiingsiins vair mjög heigað- uir laindvemd og hlutverki sveiit- arstjómia varðandi umlhverfis- vemd. Einm'ig sagði Ármi frá því að 7 sveitarfélög á Suðuiriraesjum hefðu ákveðið að leggja fram 300 þúsund krónur til land- græðslu áhugamanna á næsta sumri. Eru þau Keflavík, Gerðar, Grindavík, Hafnir, Vog air, Njairðvíkur og Saindgerði. Fyrsta erindi daigsinis flutti Hákon Guðmundsison yfirborgar- dómari, formiaðuir Landveirmdair og lýsti samtökuinium og verkefn- um þess. Þá tal'aði Áami Reynis- son um landvernd og sveitar stjómir. Dr. Biroddi Jóhanmes- som, skólastjóri talaði síðam af sjómarhóli leilkmainmis um um- hvesfisvemd og sveiitairisitjórniir. Og á eftir var uimræðufundur um hluitverk og skyldiuir sveitar- stjórmia varðamdi almemmia um- hverfisvernd Að loknum sameig inlegum hádegisverði í boði Söliuimiðstöðvair hraðfryst ilhús- anina, var ráðstefmiunmi slitið. Rafvirkjar Rafvlrki vanur lagnavinnu óskast strax. Örugg vinna. Tilboð sendist afgr. blaðsíns fyrir 1. marz merkt: ,,Vanur — 6060”. Hafnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstig 3, Hafnarfirði Sími 52760. Húsnœði óskast Félagssamtök óska eftir að taka á leigu 50—100 ferm. skrif• stofuhúsnæði i 3 mánuði eða lengur. Tilboð merkt: ,,6748" sendist afgr. blaðsins fyrir 1. marz. Burroughs kynnir nýjar TÖLVUR á íslandi L 2000 L 3000 L 4000 I • i Ef þörf er fyrir ítarlegra og hraðvirkara bókhald þá kynnið yður vel kosti L-vélanna. Hentugar fyrir reikningsútskriftir, launabókhald ^(statistic) og almennt bókhald. SEGULDISKUR sem minrú L-vélarnar nota 40 rása segul- disk sem geymir: □ allar forskriftir □ alla ..constanta” eða fastar upplýsimgar □ öll gögn sem verða til við vinnslu vélarinnar og síðan eru notuð til skýrslugerðar. □ Aðgerðarforit til stýringar á foritum. ON-LINE möguleikar Hægt er að fá Burroughs L-vélar með innbyggðum möguleikum til tengingar stærri rafreiknum, eða tengingar innbyrðis (L til L). Með þvi mætir vélrn tsekmþró- un komandi ára. Forskriftirnar eru lesnar inn í rafreiknirinn af gata- strimlum, eða gatakort- um og geymdar á segul- disk. Að því loknu þarf raf- relknirinn engin utanað- komandi hjálpartæki. Forskriftirnar framkvæma: □ Hverskonar reikning □ Ákvarðanir □ Allar hreyfingar á pappír og prentkúlu Stjórnun á hjálpar- tækjum svo sem les- urum, göturum og segulböndum. Mögulegt er að hafa tvö pappirsform í einu i vél- inni sem hægt er að hreyfa sjálfvirkt, sam- hliða eða sitt í hvorg lagi. (— iijkb. /1 N fcionptil Háþróaðar rafeindarásír L-vélarnar eru byggðar með nýjustu rafeinda tækni (Mono it- hic Integrated Circuls) til nð fá hraða, vinnslu sveigjanleika, og öryggi. Áður var slíkt aðeins fá- anlegt á mjög stórum og dýr- um rafreíknum. Rafmagns lyklaborð ritvélaborð ásamt 12 lykla reiknivélaborði gera mögulegan hverskonar gagnainnslátt. Bæði borðin hafa sérstaka geymslu, þannig að unnt er að slá inn meðan vélin er að vinna úr eða prenta aðrar upplýsing- ar. Leftið upplýsingum um hvernig L-vélarnar geta leyst yðar reiknmgsuppskriftir og bókhald á hagkvæmari hátt. Burroughs •• • •• • •• • •• • *•• •••••• •••• •••• •••• H. BENEDIKTSSON, H F. Sudurlandsbraut 8 — Síini 38300 ARIS Hinir margeftirspurðu leslampar eru komnir aftur, 6 litir og 4 gerðir og lampar með stækkunargleri og einnig skrifstofulampar. Raftœkjaverxlun H. C. Cuðjónsson Stigahlíð 45—47, sími 37637. FEBOLIT er gólfteppi úr 100% nælonflóka með mikinn styrkleika, en ódýrt, en endist og endist. Athugið greiðsluskilmálana hjá okkur og staðgreiðslu- afsláttinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.