Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 Búnaöarþing sett í gær; Örlagaríkt fyrir land- búnað þegar meðalhiti lækkar um 1 gráðu — sagði forseti Búnaðarþings Frá setninfíu Búnað'arþings. Þorsteinn Sigurðsson, forseti þingsins, í ræðustól. BÚNAÐARÞING var sett í Bændahöllinni i gær að við- stöddum forseta Islands, Krist- jáni Eldjárn og landbúnaðarráð herra, Ingólfi Jónssyni. Þingið er hið 53. í röðinni, en búnaðar þing eru nú haidin árlega. Setu eiga á þinginu 25 fulltrúar, kjörnir af búnaðarsamböndum. Voru þeir og fleiri gestir mætt ir við þingsetningu. Voru komin 11 mál til meðferðar, en venju lega afgreiðir búnaðarþing um 30 mál. Forseti búnaðarþings, Þor- steinn Sigurðsson, bóndi á Vatns leysu, setti þingið með ræðu. Hann minntist í upphafi ræðu sinnar Bjarna Bjarnasonar á Laugarvatni, sem lézt á árinu, en hann var m.a. búnaðarþings maður um langan tíma og starf aði mikið að búnaðarmálurn, sem kunnugt er. Það er örlagaríkt fyrir land- búnaðinn þegar meðalhitinn la'kkar um eina gráðu, sagði Þorsteinn er hann bar saman veðurtímabilið fi'á 1931—1960, sem var hið hlýjasta á þessari öld, og á móti undanfarin ár, þegar veður hefur kólnáð til muna. — Slíku hitafalli fylgir ka‘l nær uindarutefenmigalausit, sagði ræðumaður. Þar sem land búnaðuritnm byggist nær ein- göngu á grasrækt valda kalár- in bændum þungum búsifjum. Og þeim mun meiri sem rækt- unarlöndin eru meiri. Mest öll ræktun var gerð á góðæristíma, þegar öll jörð kaf spratt, sem fékk nægilegan áburð. Það kemur á daginn, þeg ar kólnar i ári, að til ræktunar hefur ekki verið vandað sem skyldi. Framræslunni er víða ábótavant og yfirborðsvatnið, laust og frosið, liggur á túnun- um langtímum saman og ógnar öllum gróðri. Um allar aldir urðu bændur að standa undir veðurfarsáföllum af eigin ramm leik. Framsýnir menn s/áu í byrjun þessarar aldar að við svo búið mátti ekki standa og stofnuðu Bjargráðasjóð íslands með lögum 1913. Ræddi Þor- steinn hve vanmegnugur sjóður- inn var í fyrstu og það er að- eins síðustu 20 árin að hanin lief ur verið nokkurs megnugur. En aðalþáttaskilin voru 1965, er lög in um hann voru endurskoðuð, endursamin og aukin. Var þá stofnuð þriðja deild sjóðsins, af urðatjónadeild, til að bæta bændum það tjón er orðið hef ir á bústofni þeirra af völdum sjúkdóma. Fjárhagslegur grund völlur afurðatjónanefndarinnar er sá, að bændur leggja henni til y4 af afurðasölutekjum sín- um gegn jöfnu framlagi úr rík issjóði. Því skal skotið hér inn í að jafnframt var bændahallar gjaldið lækkað sem þessu nam, sagði ræðumaður. Hinn helming ur þessa umdeilda gjalds, fer nú til lífeyrissjóðs bænda. Þar með er bændahallargj aldið að fullu afnumið og fer nú til beinna þarfa bænda eftir þeim leiðum, sem hér er greint frá. Þykist ég mega fullyrða að ekki verði veg ið í þann knérunn aftur. Þá minntist Þorsteinn á kvart anir einstakra bænda um að þeir vissu ekki um sjóðina. Það má vera mikið sinnuleysi ef bændur vita ekki deili á þess ari hjálparstofnun, sem er búin að ausa út til bænda um allt land hundruðum milljóna króna, sagði Þorsteinn. Eins og laga- ákvæðin eru um afurðatjóna- deildina, ber aðeins að lána vegna dauða búpenings af völd um smitandi sjúkdóma, en stjórn in hefur séð í gegnum fingur við menn og lánað út á tjón, sem orðið hafa vegna mikillar vangæzlu oft á tíðum og er þ»á vægt að orði komizt. Mest var lánað vegna lambaláts og kúa- dauða. Þorsteinn rakti yfirlit yfir störf sjóðsins sl. 15 ár í stuttu máli. Á því tímabili hefur sjóð urinn lánað bændum aðallega úr af urðatj ónadeildinni, 153.820.118 krónur og greitt í styrki 33.719. 042 kr. eða samtals kr. 200.274. 582,00. Af þessari fjárhæð hef ur verið lánað og veitt sem styrkir á undanförnum fjórum harðindaárum, sem hér segir: í lánum 141.833.100 krónur og í styrkjum 23.116.580 krónur eða samtals 165.050.280 krónur. Þetta er miðað við árslok 1970, en er þó ekki alveg nákvæm- lega, því það færist nokkuð milii ára. Til þess að inna þetta af hendi hefur sjóðurinn orðið að taka lán handa afurðatjóna- deildinni, sem hér segir: hjá Jarðeignadeild ríkisins 20 millj. kr., hjá Seðlabanka íslands 47. 500.000 kr., hjá Landsbanka ís- lands 18.750.000 kr., hjfe Búnað arbanka fslands 18.750.000 kr., eða samtals 105 milljónir. Síðan eru væntanlegar lántökur á ár inu 1971 um 20 milljónir króna. Vextir af þessum upphæðum eru nokkuð misháir, en sjóðurinn mun þurfa að greiða í vexti á þessu ári fullar 11 milljónir kr. Rétt frá sagt hefur sjóðurinn fengið þetta fé að láni með fyr irgreiðslu ríkisstjórnarinnar, landbúnaðar- og fjármálaráð- herra. Af þessu yfirliti mega bændur sjá að hér er um mikið fjár- magn að ræða, sem þeir hafa fengið með vildarkjörum Þetta fé þarf sjóðurinn að fá með skilum. Bændur verða að AÐALFUNDUR Hundavmafé- lagsiiinis var haldinm að Hótel Söigu mdðviikud. 17. febrúair. Fjöl- mieintnd var á fuindiimum og milkill bairáttuihuguir í fóllki um að standa vörð um dýrin síin og fara í hví- vetma eftir reglium félagsins um hundiaháld. Miki'll áhugi vair á að lallir huinda'eiigeindur létu hreinisa hundia sdna, og miuin það mál veirða tekið fyriir hjá félag- inu á næstuimni. Fuinduriinin vottaði Dýravemd- unairfélaigi Reykjavíkur þakklæti sitt og alveg sérsitakliega fotr- miainind þess, Marteiini M. Sfeaift- feffls fyriir skelegga og eiiinairða bairáttu fyrir málstað buinidavima. Jafniframt saimlþykkti funduirirm eimróma að víita stjónn Dýna- vernduinarsaimbainds íslands fyrir þá furðuiliegu afstöðu, sem hún tók í umsögn sdmini til borgair- yfirvailda vairðaindi hundalhald. En sú umsögn skilat ebki á anm- an veg ern þanin, að það Skuli teljaist til dýraverndar að drepa aHa þá hunda, sem fólk hefur á heimilum sínium og anmaist aá koistgæfni og alúð. Slík samrtök sem hér um ræðir ætbu að vera mimniuig orða dr. Koniriad Z. Loir- enz, sem mainrna mest hefur ranm- saikað atferli og sál'arlíf dýra, en áilirt hainis á hunidaballdi í þéttbýli er eftii*farandi: „Þér skuluð ekki hálda að ómianiraúðleigt sé að baifa huinda í bargum. Hamimgja hunidsiins er framair öllu undir því komin, hve mjikið þér getið verið samviistum við hanm, og hve oft hanin getuir fylgt yður muna það og hrepparnir að sjá sóma sinn í að standa við ábyrgð ir ef lántakendur ber upp á sker, en á því hefur stundum orðið dálítill misbrestur. Þá minntist Þorsteinn á fiski rækt í vötnum og 'tjörnum um allt ísland, og sagði að stjórnin mundi leggja það mál fyrir bún aðarþing. Flest þessi stöðuvötn eru annað hvort fisklaus eða fisklítil. Minnti hann á Kleifar vatn, sem ummæli lágu um að þar gæti enginn fiskur þrifizt, en seiði voru í það sett og nú eru þar orðnir all vænir fiskar. Og þar með er afsönnuð þessi gamla bábylja um fisklausu vötnin. En til að eitthvað vinn ist á, þarf Búnaðarfélag íslands að fá fiskiræktarráðunaut i sína þjónustu, sem ferðist um landið og rannsaki hvar eru beztu sltilyrðin fyrir slíkri rækt uin og komi henni af stað, þótt í smáum stil sé fyrst, þar sem áhugi manna er mestur og skil- yrðin bezt. Þetta er tvímæla- laust stórmál fyrir mikinn fjölda bænda, sagði Þorsteinn. En þetta er líka geysimikið verkefni. Og áreiðanlega getur þetta orðið drjúgur tekjustofn fyrir flesta bændur landsins, þegar fi’am í sækir. Fiskarnir í tjörninni verða nýr bústofn, fóðraðir að einhverju leyti eftir vísindaleg- um reglum. Og þessi búpening ur verður ekki háður vorhretum eða kiakabrynju vetrarins sem veldur kali og grasbresti. Þá verður gott að ganga í veiði- tjörnina eða vatnið og fá það á göinguferðiutm . . . “ Huindaviima- félaigið telur eiimmitt hlutver'k sitt vena það, að viinina að slí’ku sambandi mamnis og hunds og vernda það saimband. Á funidinom vom eninfremur bornar fram þaíkkir til Halldórts Laxness og annanra, sem með sbrifum sdwuim i blöðuim hafa lagt máli þesisiu lið. Þá var Al- bert Guðmjundssyni borgarfull- brúa sérstabega þabbað að hann eiinin borgarfulltrúaininia sibyldi greiða aitbvæði með ti'llöguinini um tabmarbað humdalhiaild í borgarstjórn 17. des. sl. Það vair upplýst, að á þeim stutta tíma, sem undinsbriftar- söfirauniin um tabmiairbað huind'a- halld fór fram í vetur, höfðu uim sex þúsuind borgairair skorað á borgaryfirvöldin að verða við þessairi beiðni. Öllu því fólki, sem að þessu stóð var þaikkaður áhuigi þesis. Raddir komiu fram á fundiinium uim að leita aðistoðar og styrks huindaviniafélaga og dýraverndun- arfélaga í niágraininalöndum okk- ar. Það upplýstiist að þegar er vakniaðuir áhugi erlendis um að sýna málefni okkar samúð. Stjórn féiaigsins skipa nú: for- maður Óli Páll Kri®tjánisson ljósimyndari, varaformaðuir Jakob Jómassom. lækinir, ritairi Guð- miumdur Hanmiesson ljósimyndari, gjaldkeri Álfheiður Guðmunds- dóttir húsfrú og meðstjórnemdur Sigurður Þ. Guðimiuindsson læbn- ir og Ásgeir Hanmes Eiríksson. (Fréttatilkynning). an góðan tekjustofn. Það verður ennþá betra en að fú harðæris- Lán úr bjangráðasjóði, þó góð séu. Þorsteinn tók fram að hér væri ekki um óraunsæjar hyll ingar að ræða eða hégómamál, heldur fyllstu alvöru og einnig að Búnaðarfélag íslands vildi ekki hlaupa fram fyrir Veiði- málastofnun ríkisins eða Veiði málanefnd heldur vinna með þeim og njóta leiðbeininga og aðstoðar á allan hátt. Þá ræddi Þorsteinn eignarétt bænda á löndum sínum, sem þeir ættu að halda og í því sam bandi ásókn kaupstaðafólks í að kaupa lönd undir sumarbústaði. Því miður hefðu rnargir bænd- ur fallið fyrir þeirri freistingu, að seija lönd undir sumarbú- staði, sem eru fljótteknir pening ar, en svo er haldið áfram að selja þar til jörðin er búin, sagði hann. Þetta er hörmuleg skamimsýni; jafnvel hafa höfuð- ból farið þannig. Sagði Þorsteinn að spyrna þyrfti við fæti, fyrst og fremst með þvi að treysta Á FUNDI í Rithöfundafélagi ís lands, sem haldinn var þann 19. febrúar sl., voru eftirfarandi til lögur samþykktar: „Fundur í Rit höfundafélagi íslands, haldinn 19. febrúar, 1971, lýsir megnri andúð sinni á, hvernig dagblöð in Morgunblaðið og Tíminn hafa að undanförnu notað samþykkt rithöfundaþings um gestaprófess or í íslenzkum samtímabók- menntum við Háskóla íslands til árása á núverandi bókmennta- kennara við Háskólann og telur það sízt til þess failið að skapa það vinsamlega andrúmsloft milli rithöfunda og Háskóla ís- — Rækjuvinnsla á Egilsstöðum I ramhald af bls. 32. rækju og er áætlað að unnið verði við raekjuna fram eftir vetri. Þetta er fjórða rækju- vinnstustöðin, sem tekur tiil starfa á Austuirlandi, en sú fimmta mun fljótlega taka til s'tairfa á Djúpavogi. — ha. svo forkaupsrétt sveitarfélag- anna að klækjpttii' menn geti ekki smogið í gegnum þennan rétt, eins og oft á sér stað. Og í öðru lagi þurfi sveitarstjórn- irnar að hafa lánafjármagn, til að kaupa jarðirnar og vera ofur lítið kjarkaðri en þær einatt eru. í þriðja lagi, ef allt brestur og hreppsfélagið missir af jörð inni, þá á að fylgja sú kvöð samkvæmt lögum, sem setja þarf um þetta vandamál, að hver sumarbústaðareigandi greiði til hreppsfélags útsvar, sem nemi einhverri útsvarstölu af meðalútsvari í hreppnum, segjum t.d. 50—75% af meðal- útsvörum. Menn sem kaupa hektara undir sumarbústaði fyr ir á annað hundrað þúsund krón ur, munar ekki mikið um slíkt, en fyrir sveitina sem tapar jörð inni, yrðu þetta ofurlitlar sára- bætur. Ýmislegt fleira drap Þorsteinn á, svo sem fólksflóttann úr sveitinni, ylrækt, skólamál og fleira. lands, sem að var stefnt með samþykkt rithöfundaþings“. Síðari tillagan hljóðar svo: — „Fundur haldinn í Rithöfunda- félagi íslands 19. 2. 1971 skorar á menntamálaráðherra að sam- þykkja að láta hið bráðasta kome til framkvæmda „Frum- varp að reglugerð um Rann- sóknastofnun í bókmennta- fræði við Háskóla íslands“, sem samþykkt var ó fundi í heim- spekideild Háskólans 2. sept., 1969“. Báðar tlllögurnar voru sam* þykktar samhljóða. Framhald af bls. 32. verið felldir með 17 atkvæðum gegn li kom að því að stinga upp á mönnum í samninga- nefnd. Var þá stungið upp á allflestum þeim, er fundinn sátu en enginn vildi gefa kost á sér — lauk fundinum með því að samþykkt var að bera samning ana aftur upp og þá í hvoru fé lagi fyrir sig. Leitar Hundavina- félagið styrks erlendis? Tvær samþykktir Rit- höfundafélags íslands Frá rækjuvinnslu á Egilsstöðum. Fundarsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.