Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 19 Áttatíu og fimm ára: Matthildur í Garði í BAG 23. íebrúar eir Matthilduir Haíldórsdóttir í Garði í Aðal- dal B5 ára. Utan heimabyggðar er hún þek'ktust af jurtaútaða bandiruu ifirá Gairði. FremsitJU koniur heiimíLiisiðnaðarins karamast ailar við Matthiddi, kenrLSlukonur og hofróður húsmæðraskólanna. Þær geta alllar gttdará úr £k>kki talað an ég, sem veit það eitt með Via.au, að engri tölu fæ ég á liti hennar kastað, fávís maður í þeim efinium, veit þó að tala þeurra er legió og fjöldiinin. alflt að því eims og í regnboganum. Swo litrík eru Garðalandsgrös, þegar þau eru meðhöndhið af aki'toingi: lyngið og laufira, bjark- arbörkurinn og blóðbergið, blómjuirtimar og heillgrösin, og ég veit ekki hvað og hvað ég á að mefima. Skuiluan við svo snúa okkur firá þeim og hinuim merfci- legu heiimiMsiðnaðarkonum við bvennaBkólana fyrir austan, summan, vestan og norðan og Stikl.a á andartaki úit yfir ís- Iiandsál og koma þar miður, sem heitir Kaupmanirtahöfn í Dana- veldi. Þar kom fyTÍr skömmu út bók á þarlandsmáli um Svavar Guðnason, frægan málara, eftir firægan manin, Halldór Laxness. Þar hvað hann gera samanburð á iitavali Svavans, sem hanm tefcur úr krulkkum og blandar og færir á 'lérefit sín og litadýrð koniunnar úr Aðaldalmum, sem hún sýður út úr grasiniu og Ilyinigtiniu og mosanum í Garðs- landi og setur á kindarufllar- band með þeirri kuinn'átituBemL að því firamar standa hennar veuk en málarans, sem þau enu niáttúrliegri. Og sannast þar, segi ég, að náttúran er náuninu rik- ari og æðri. Heima í sveit sinni og ná- grenrai er Matthildur enra þekfct- ari fyrir mannkostina en litun- iina og þá ágætlega af hvoru fiveggja. Hún filu'tti alfarin í Aðaldalinn frá Mývatni 1914. Sem reikna má veu: hún þá innan við þrítugt, beitkona Benedikts Baldivins- sonar, bónda í Garði og gengu þau í hjónabamd um þær rnund- ir. Matthildur var firá KáQlfa- Strönd. Um þá jörð minnir tniig aið Jónas firá Hrifihi segði eitt sinn á prenti, að þar væri fálHeg- asta bæjarstæði í Evrópu. Baltdvin í Garði Sigurðsson var um þetta leyti að hætta bú- skap og Bemedikt að táka við, Það var ekki smábóndaefni hen/t að taka við Garði úr höndum Baidvins. Það var ekki heldur amákonu meðfæri að taka við heiimiUsstjórn þar úr höndum Guðnýjar í Garði. Lengi um áldiir var Garður stórstaður, sýslumannissetur og annarra ríkismarma. Þar heitir líka í túni Rikiismannalaut. Baldvin var héraðSkunnur hómópatalæknir og raumar lanidskunnur og stórbóndi í ofanálag. Guðný var frá Þverá í Laxárdal, dóttir Jónis Jóa- kilmssonar, hreppstjóra í Helga- staðahreppi. í Báldvins tíð og Guðnýjar voru hús í Garði meiri en annars srtaðar víðast hvar, að Grenjað- anstað þó undamtekmuim. Þar var margt fóllk í heimili vinnandi, og að auki jafinan þurfalingar og gjúklingar, sem leituðu þangað á náðir læknisims. Þar var eins- konar heillsuhæli tím'Um saimaa. Að áliti samltíðarmanna var Baldvin miki'Il læknir og svo áhrifagóður á veiklaða og volaða, að margttr lifnaði til nýs liífls á veguim hans. Mér er í barnsminni, er ég kom fynst i Garð eftir að Matt- hillld'ur settiat þar að inrtan StOkks. Mánaðar skólavist stóð fyrir dyrum. Matthildur sat að hannyrðum inni í Suðurhúsi hjá tengdamóður sinni, Guðnýju. Bláðar gengu þær okkur krökfc- unuim í móðurstað þeranan ábðliavistarrmámuð. Fyrir það ®éu þær bieasaðar allla tíima. Myrkrið var þá að byrja að síga yfir aiugu gömlu konunnar, stam áfiti eftir að sitja á rúmi sínu undir Suðurhúsglluggamium, alblind í mörg, mörg ár með sfllika ró og firið yfir sér og umhvertfis, að ölluim er ógleymanlegl; sem sáu. Á þessum árum vissu allir, að Bemedikt hefði höndflað mikla hamingju. Og haflt var eftir Baldvini, sem sjaldan llá á hlut- um: Þetta fór alveg ágætlega. Þau Matthildur og Benedikt bjuggu saman í Garði í 55 ár. Hainn andaðilst 1969. Ég hetf kornið í Garð mörg huindruð sinnuim, að ég hygg á búSkapartíma þeirra Matthildar og Benedikts. Það sætir að vísu engum tlíðindum, að einn eða einhver iðki bæjarand, eða bindilst skýldu að eiga erindi um eitt byggðarlag ótal siramium í árafiugi. Hitt er í firásögu fær- andi að varla eða aldrei kom ég í Garð, svo að ekbi væri þar fleiri eða færri aðrir gastkom- amdi, Bærinn var á krossgötum. Og svo var þar nokkuð á hlaði úti og húsum imni, sem kalfla mætti aðdráttarafl. Sá ósýnilegi þráður teygði sig býsna lan'gt út fyrir vallargarðinn. Ég tala ekki um það, sem al'llstaðar var líka: kaffi á borði handa þyrstum, matur á borði handa svöngum og rúm handa þeim, sem þurftu að gista. Þetta alfllt var á boð- stóiuim á hverjum bæ á þeirn góðu dögum. En í Garð korruu fleiri tiil að giista, stundum stórir hópar, af því sá bær var á mieiri krossgötum en flestir aðrir. Og svo var aðhlymningin við gesti og gangandi og önraur fyrirgreiðsla Garðshjóna þeirara aðaismerki. Svo ég þá gleymi efeki alVeg bóndanum við hlið konuninar er hér eiltt dærni úm tiltekjur hans, aðeins eitlt rúmis vegna og hefði ég þó haft gaman af að minnast á hreppsnefndainmann- inn, Benedikt, sem bauð óðai sitt að veði, þegar hreppurinn gat enga trygginigu sett fyriir banlkaiáni, sem haran varð að taka feringum 1930. Svo sem haran ættu flieiri hreppsn'efndarmenn að vera, bæjarstjórnarmenn og aðrir höfðingjar þjóðarinnar. Látum það því bíða. Hin sagan gæti lýst inn í hug hans og um leið inn í ammarra manna hug til hans. Sumarið 1948 l'á bóndi einn í sveit oíkkar Benedilktis frænda rúmifastur mestal'lan sláttinn Og þar sem þetta var eimyrki varð heyskapur hans harfba bágborinn og ásetninigurinn um haustað eftir því. Nú fór það srvo að þarna sannaðist viturilegt spak- mæli: að sjaldan fari ein báran Stök. Vorið 1949 var verra en fleiSt eða öl vor öruniur norður þar og allur þorri bænda í heyþroti, þegar kom firam um 10. júnií. En þá tók loks að 9vía. Ekki vil ég lýsa því basíi. En þegar það stóð eimna hæst, er inn í símaran til tais við hinn bóndann og segir: Þetta er Betnisi í Garði, ég ætlaði að vita hvont þú gætir ekki gert.mér svolítinn greiða. Afbæjarhestar eru famir að brjótast inn í girðingu, sem ég á utan um hey vestur í Hjarta. Ef þú gætir nú gert mér þann greiða að hirða heyið, áður en það verður étið upp til agna, þætti mér vænt um það. Hvernig halda mienn að svona bón um greiða hafi snert hey- lausan manm í ráðaleysi sínu? Hjartaheyið reyndist úrvaHs- hey og allir vissu, að Benedikt átti ekkert hey afllögu nema korta við sínar skepnur. Eins og á dögum Guðnýjar og Baldvims voru bæjarhús í Garði betri og iwelri en víðast annars staðar út 2. 3. og 4. tug aldar- ininar. Enn hélzt sá siður að þangað söfnuðust gamalimenn'i, þunfamienn og vandræðafólk á vegum sveitarfélagsins. Nefna má Kobba, Viila og Sölku, svo eitt- hvað sé nefmt. Vil'la gat heízt enginn umigengizt nema Bene- diflct og Kjartan, síðar í Hrauni og svo auðvitað Matthiidur, sem hann kaiaði Bótu. Bóta þýddi í hans miunni: sú sem allt bætár. Vilhjálmur var hálfsturlaður, en gat verið svo orðheppinn að að- dáun vakti. Held ég að sú góða koma, MatthMur hljóti að eiiga mikla innstæðu fyrir handan höf og hnött fyrir allt það gott, sem hún gerði á löngum bú- skapartíma olnbogabömum og eimstæðingum, sém á heumar vegu söfinuðust, að ógleymduim þó öllium hinum, sem meira má ttu. sín. Benedikt í Garði heilsaði jafnan gesti og gangandi hre-ssi- lega á hliaði úti mieð gamanyrði á vörum. Konan tók sivo við, þegar inn í bæinn kom með um- hyggju og innileik í hverri hreyf ingu. Sá maður var illla á sig kominn, sem ekki hreifst til heilsubótar af snertingu við þá úrválseiginleika, sem öllu mann- iiífi snúa ti'l befcri vegar. Víkjum annars svolítið betuir að vitnisburði H.K.L., sem ég ympraði á áðan. Með bókinini um Svavar Guðnason má segja, að hann hafi gert Garðskonuna álllfræga um Norðurlönd, því bækur hans eru lesnar þar setm arrnars staðar. Um leið varður AÖvörun Stolið var úr Breiðfirðingabúð 21 þm. ávisanahefti á Bún- aðarbanka islands með ónotuðum 11 ávísanablöðum nr. 67164 til 67175. Allir eru hér með varaðir við fölsuðum ávísunum á nefndum ávísanablöðum. BREtÐFJROtNGAHEIMUÐ H.F. ADSTOÐARSTULKA ÓSKAST A AUGLÝSINGA- TEIKNISTOFU HALFAN EOA ALLAN DAGINN Upplýsingar mitli kl. 4—6 í dag og næstu daga. Ekki i síma IVIYfslDAIVIÓT HF. AÐALStRÆTI 6 — REVKJAVIK PRENTMVNDAGERD SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLOTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 mér hiuigjsað til skritfa harais á ár- uimum áður, sam nefina mætfci æskubrefcaár, um sauðfjárrækt íslendinga. Á fyndinn hátt hæddist hann þá að idiótasporti og maraþonihlaupum bændanna um sanda og hraiun í spreng eftir ám og gemilingum um foldar fjöllL Þá héit hann að uMin, klæðaetfni landsmanna í 1000 ár, væri ónothæf til alls nema í fótaþurrkur ef ég man rétt. Nú stendur atffcur skrifaður hjá þeim ágæta öðlingi heldur en ekki annax vitnisbuTður um ufllar- bandið hennar Mafcthildar. Þannig er ekki sama hver á heldur og gaman til að vita, þegar miklir menn borða ofan í sig vilfliukennin'gar. Vita verða mieran þó, að það var enginn smá- ræðistimi, semölfl. litunintók. Og fór þó enn mieiri tími í að þurrka, strjúka og hespa bandið, raða og leggja í pakka tii úfcsending- ar um allt land. Það sá ég sjálfur oft og mörg- um simmum. Þar vax þó bóndinn önnur hönd komumnar. Svo var að safna mosum og laufium og því öllkx saman, En köMunax- störtf spyrja ekki um vanabund- inn viranudag né 40 stunda vimmuviibu, fótaferðartíma né háttatíma. Einhvern tíma kom Ósvaldur Knúdsen í Garð og myndaði Matthildi við pottinn og með hespurnar sínar. Það var kvik- mynd. Mættum við segja við sjónvarpið olckar? Gef okkur eina silíka eða tvser en vfk til hliðar í staðinn einihverju mann- drápimu eða auglýsingaákrum- inu, sem er svo ógeðsHegt, að það er ekki í húsurn hæft. Litfcun í potti Matthildar er nú lögð á hilluna. Lærflimga á hún þó hér og þar um land. Enn gæti hún þó lagt á hest siran og riðið norður að Austurheflilum að safna mosa og sortulyngi, edni og lauflum, ellegar hrugðið sér vesfcur að Núp eða út í Brúar- Víkur. En litunarpotturinm er horfinn úr Musteriinu og það að jarðu jafnað. Musterinu? Hafll- dór fann þetta faflílega gaman- nafn á góðum degi og festi við vinniuiskáia móður sinnar. Þar rétt sjá var líka Viti og Himma- ríki, reykhúsið og smiðjam. Gamansemin hélt oft vefl í beizl- istaumana við hestasteirainn á Garðshlaði, eins og gæfan í tauma Jóns Arasonar biskups. Já, Musterið. Áttræður sagði Kjarval, að menn þyrftu að edga sér musfceri fyrir andann, En það var seiinna en hitt var. Meistard sá í musteri iistarinmar talaði þar út frá hjartamiu. Hver veit irvað muiSterisdivöfl jaflnölcfaui Kjarvals við suðurjaðarLnn á Aðaldalshrauninu hefiur orðið henni drjúg ti!l heilsubótar oig lengingar góðra M'fdaga? Einu sinini var Matthiflduir á KvemmaSkóla í höfluðborginini. Síðan eru nú 60 ár. Allan þarain tíma dvaMi hún norðan fjalflia. Ekki gáfiuist mangar tómstuindilr itil faramgurs á þeim sex áratuig- um, frá þeirri önra, sem ég var að reyna að lýsa. Svo var það eihin góðan veð- urdag í fyrra, að fiarartækí nú- tímains sveitf niður úr skýja- þykkni himins og tók land á Reykjavííburvelli. Konan frá Kállfaströnd og Garði gekk út. Hún vEir komin frá 60 ára önin í orflof í dýrð höfiuðborgaritaniair norðan yfir jöklana, igestur á ný í Reykjavík eftir alflan þennan tíma. Samt er heimili hemnar enn í Garði hjá börnum hennar, Sfeatftsi, héraðsráðuinaiut og Guð- nýju bónda í Garði, sem þar býr með sonium símurn, befcur em flestir karlbændur um næstu sveitir. í dag er þesisi heiðurskona úit Aðaldainum á heimili dótitur sinnar á SeltjamarnesL Hóllm- fríðar. EpM faflla stundum nærri eikimum og ætla ég að Fríðiu kippi það í kym siifct að hún opini hurðina á nýja húsinu síniu á af- mælisdegi móður sinnar, eitt- hvað á svipaðan hátt og gart hefur verið heima í GarðL Mig minnir að gatan heiiti BarðcLStrönd. Bjartmar Guðmundssomu * Obreytt verðiagsuppbót KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út visitölu framfærslukosta aðar í febrúarbyrjun 1971 og reyndist hún vera 153 stig eða einu stigi lægri en í nóvember- byrjun 1970. Jafnframt hefur kauplagsnefnd reiknað út kaup greiðsluvísitölu fyrir tímabilíð 1. marz til 31. maí 1971. Reymd ist hún vera 1,31 stigi hærri ea sú kaupgreiðsluvisitala sem gití hefur síðan 1. september sl. Samkvæmt ákvæðum verð- stöðvunarlaganna skal verðlags uppbót allt að tveimur víaitölu stigum frá 4,21% ekki koma til framkvæmda fyrr en 1. septem ber n.k. á Á tímabilinu 1. marz til 31. maí n.k. skal því greiða sömu verðlagsuppbót og nú gild ir þ.e. 4,21%. Renault 10 til sölu árg. 1968 sem nýr, úrvals bíll, ekinn aðeins 32 þús. km. Upplýsingar í síma 10844 milli kl. 10—12 og 2—6 eða 52898 eftir kl. 7 á kvöldin. Fyrirtœki Lítið iðnfyrirtæki til sölu hentugt fyrir einn til tvo menn. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Fyrirtæki — 6881". Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavlk fer fram opinbert upp- boð að Brautarholti 6, þriðjudaginn 2. marz 1971 kl. 9.30 og verða þar seldir 2 Bauler fræsarar, taldir eign B. A. húsgðgn h.f. Greiðsla við hamarshöggl Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik fer fram opinbert upp- boð að Síðumúla 10, þriðjudaginn 2. marz 1971, kl. 15.00 og verður þar selt: Saumavél, þriskeri og brotvél. talið eign Félagsbókbandsins h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.